Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.08.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 06.08.1960, Blaðsíða 2
 83RHH i m iiaaiiiHiiHwiiipB smmm ss - p j—wmmhbi 1 1 LISTIR ■ IHÍHgHHMiHð! - BÖKMENNTIR ?iiii .'Íjjjj Hér verður eftir dúk og disk getið tveggja listsýninga, — Skraddaraþankar, sem beðið hafa birtingar vegna rúm- leysis í blaðinu að undan- förnu. ★ Guðmundur" Guðmundsson Ferró er ungur maður, mjög ungur maður, með mikla mannkosti gáfaðs ungmennis. mér allt miklir grundvallar- kostir fyrir gáfaðan og hug- kvæman listamann til að byggja líf og starf sitt á. En -— svo. Ég var á fyrri sýningu Ferrós hér fyrir líklega tveim- ur árum, sá þá að hverju stefndi, en þótti ungæðishátt- urinn mikill og jafnvel sárast þar þó nokkrar auglýsinga- — mósaikin var—, samanrið- aðir mislitir steinar og skelj- ungar úr fjarlægum vötnum og höfum. Féll að visu ekki i stafi, en sá þar þó meiri list- brögð, en i stóru myndunum. Úr þjóðhátiðarfagnaðinum 17. júní brá ég mér á leir- munasýningu Giits h.f. i sýn- ingarsalnum að Freyjugötu 41. — Þar eru tvær stofur, ekki mjög stórar. Þetta voru sölusýningar. Höfundar m\"nd- Myndlist og leirkerasmíð Hann lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hann nýtur ekki hóglífis í því stríðs- gróðalandi vesalmennskunn- ar, þar sem hann hefur slitið barnsskónum. Maður með handlagni hans og hugarflug hefði ekki þurft að vera lengi að því, að mála sig inn i fal- lega villu á friðsælum stað, eða að krækja sér- í þægilegt embætti — og sigla svo út um heim í löngum sumarfrium, jafnvel á kostnað ríkisins. En Ferro er karlmaður, hugsjónamaður og hann fór aðra leið. Honum er mikið í huga. Hann vill vera barn sins tíma, eða öllu heldur sam- tíðarmaður sjálfs sín. Hann vill ekki einungis lesa vand- lega morgunblaðið sitt og hlusta á kvöldfréttirnar, hann leggur út af guðspjalli dags- ins og vill eiga sinn þátt í að móta tímann. — Þetta þykja brellur manns, sem vill láta eftir sér taka. — En slíkt fyr- irgefur maður ungum manni og lifir í voninni. Síðan þetta var hefur Ferró viða farið: Spánn Italia, Isra- el — og verið búsettur í París. Sýningin nú á dögunum bar enn merki umbrota — ung- lings, sem ekki hefur fundið sjálfan sig. Smekkvísi hans eru enn mikil takmörk sett. Hinar stóru hryllingsmyndir eiga fremur skylt viðupphróp- anir, jafnvel öskur, en list- rænan, fágaðan söng. Ég er ekki að biðja um glansmyndir, ég hef alltaf verið veikur fyr- ir raunsæislist. — En list og veruleiki verða alltaf sitt hvað. — Mannvonzku, múgsefjun og hernaðarbrjálæði nútímans verður aldrei gerð fullnaðar- skil í mynd. — Þess vegna fór svo fyrir mér, að ég hrökklað- ist út í hornið, þar sem dútlið Diter Kot og eitt af verkum hans á sýningunni. anna voru Ragnar Kjartans- son og Diter Rot. En þeir eru tvímælalaust mestir lista- menn í þessari grein hérlend- is nú og smámunir þeiiTa a. m. k. eins fallegir og það sem getur bezt að líta i listiðnaðar- og listmunaverzlunum erlend- is. ★ Mestur hluti sýningarmuna hér voru litlir diskar og skál- ar til að standa á borði eða hanga á vegg, var fjöldi þeirra mikill, litaval í skreytingu þessara muna var fjölbreyti- legt og oft mjög fallegt. þegar einstök skál eða diskur \rar látinn liggja í lófa manns. En þegar litið var yfir þetta á borðunum rann það saman undarlegan graut. Nokkm stærri verk risu upp úi c g sum þeirra með persóni.leg- um einkenn"m og hugkva rm- islega gjört eti sýningin v:ir svo fljótvirkr:slcga uppsettaff jafnvel það táhrev+ileva *él I ekk; aS r.Tía sin v>ss’ sýrrng heíði orðið -1 önnur, eí .sýningannunírnii heíðu verið miklu m’.klu - • miklu færr’- og staðsettir a> .neiri smekkvisi og hug Kvæmní. Knda þótt þettí vee.it sóiúsýntng mátti m eii t tÞ uppsetningar vanda. — ★ Bið lesendur og li: ta nenn að afsaka þessa sunc ur ausn - þanka. Hér ritar mað ír sen.. engin bréf hefur upp á bað að hann hafi vit á b/i, sen hann er að tala um. Þctta t - heldur ekki að vri listdvnnn 'einungis kvitt«, f -rii sí. göngumiða. vhg-giB ! ’i BffiBWHWsasSiBSBHIHIiy íslendinp i sumarleyfi Þó að allur almennin; ur telji sig um þessar mundir á önd- -verðum dögum viðreisr. .rinnar, jþurfa að halda sparlcga á fé til að geta látið vinr.ulaunin hrökkva fyrir brýnum 1 snauð- synjum, virðast ýmsi: þjóðfé- lagsþegnar hafa fulla ■ hendur íjár. Ber lítið á því, að þeir, sem komið hafa ár : ini vel fyrir borð, þykist þurfa 3 horfa í skíídinginn. Nýlega f* :k blað- ið fréttir af ungum mc ' ni, sem um nokkurt skeið hefu. séð um .1 . -. f: ^mhverjar verklegar fram- kvapmdir á Keflavíkur iugvelli. Eins og lög gera í áð fyrir, hyggst hann nú taka sér sum- arfrí. Hefur hann ákveðið að brégða sér ásamt fjölskyldu sitini, konu og tveim börnum innan fermingaraldurs, á Ólvmp íuleikana í Rómaborg. Áður en þeir hefjast, ætlar fjölskyldan þó að dveljast nokkrar vikur á Spáni sér til upplyftingar og hressingar. Þó að ferðagarpur þessi eigi áð sjálfsögðu stóran og góðan tíl hér heima, hafði hann á- kveðið að bregða sér flugleiðís til Hamborgar, kaupa þar nýtt farartæki til ferðalagsins, taka 2 síðan á móti fjölskyldunni í Kaupmannahöfn og aka að því búnu suður á bóginn. Annað barn þessa ágæta fjöl- skylduföður og rausnarmanns, hefur að undanförnu verið í sumardvöl fyrir austan fjall. Þurfti að bólusetja það, áður en lagt yrði upp í reisuna miklu. Auðvitað sendi pabbinn einkahjúkrunarkonu gagngert austur til að annast þá athöfn. Hafi allt gengið að óskum, svo sem vænta má; nýtur þessi fjölskylda nú hinnar víðfrægu spænsku sólar. Héraösnefndir - Framh. af 1. síðu. Karl Guðnason, bóndi Þor- geirsstöðum. Þorsteinn Geirsson, bóndi. Reyðará. Sigurður Geirsson, bóndi, Reyðará. Ekki hefur enn unnizt tími til að hafa fund í Öræfum og hefur engin héraðsnefnd vecið mynduð þac enn. Land|iurrkun - Frh. af 8. síðu. draga plóginn, enda er hann mikið bákn, um tvö tonn á þyngd. Sem dráttarafl er notuð þung jarðýta með spili, og er jarðýtan látin standa kyrr, á meðan hún dregur plóginn að sér á spilinu. Enn er ekki kom- in mikil reynsla á endingu þess- ara ræsa í Finnlandi en veru- legar Vonir eru til þess, að þau haldist virk um áratugi. Ef til vill er hér um nýjung að ræða, sem getur auðveldað stórlega ræktun í mörgum hér- uðum hér á landi, en þurrkun lands-án notkunar lokræsa er mjög víða erfið og óhagkvæm. Landnámsstjóri og verkfæra- nefnd ríkisins munu einnig hafa hug á að fá slíkan plóg hingað til lands til reynslu. Hlutleysi - Franih. af 8. síðu: hver. Því.er ekki að leyna, að slíkar raddir hafa einmitt oft heyrzt í Svíþjóð seinustu árin En Svíar hafa að sjálfsögðu átt hei um aidaraðir, og hin nýju viðhorf eru aðeins fárra ára gömul. Það væri líklega nokk- uð mikil fljóttærni að leggja niður hetmenxifiku fyrirvara- laust, enda þótt hvert mauns- bam í heiminum viti, að þróun- in stefnir í þá áttina. Það er fullkomin heimska að halda því fram, að allar þær fjölmörgu smáþjóðir, sem hafa kosið sér hlutleysið til varnar, margar að nýfengnu frelsi, verjist nú ágangi stórvelda með herstyrk sínum. Og ekkert glapræði hefur meira verið framið á fslandi í seinni tíð, en að draga yfir þjóð, sem verið hefur vopnlaus og friðlýst um aldir, erlendan her fáum árum eftir tilkomu vetnisvopna, her, sem hvorki getur varið okkur hiutlausa eða ; herbandalagi við stórþjóðir, en kallar yfir landið tortímingu og dauða í stríði. ísSeozkt eínahagslíf - Frh. af 8. síðu. ekki sinnt í bili, en þó er svo komið, að efnahagskerfi lands- ins er beinlínis mótað af út- lendum sendimönnum. Nú er orðið tímabært að spyrja, hve- nær þar kemur, að okkur verð- ur fyrirskipað að hætta að framieiða mjólk og kjöt — það borgi sig ekki! Og hvenær kemur sú dag- skipan: Hleypið erlendum athafna- mön.n um inn í landið með einka- fjármagn, — þjóð ykkar getur ekki lifað sjálfstæðu efnahags- lífi! 1 Með hliðsjón af þeirrí stefnu, Frjóis þiót? — sem nú virðist rikja hjá vald- höfunum, virðist þess sannar- lega ekki vera langt að bíða. Það er því full þörf fyrir lands- menn að fylgjast vel með efna- hagsþróuninni næstu mánuðina, vera á verði gegn nýjum til- raunum til að fjötra landið við bandaríska fjármálastefnu og standa sem einn maður gegn því áformi, að svipta okkur gersamlega efnahagslegu sjálf- stæði. Ðragnótin - Framh. af 1. síðu: uni, að næmi mörgum togara- förmum — kannske hundrað- falt. Að lokum sagði Haraldur Böðvarsson, að eflaust væri það nauðsynlegt að rannsaka kola- magnið í Faxaflóa vísindalega og undir eftirliti, en sér litist ekki á, ei hleypa ætti fyrir- varalaust, t. d. 80 bátum hér á Faxaflóann. Það gæti orðið stórháskalegt. FRJALS ÞJÓÐ villi benda á, að í dagblöðum hefur lítið sem ekkert verið rætt um kosti þess og galla, að hefja dragnótaveið- ar í Faxaflóa, og er almenning- ur því heldur ófróður um þessi mál. Fiskifræðingum okkar ber skylda til að svai’a þeirri gagn- rýní, sem hér hefur komið fram á nýbyrjuðum dragnótaveiðum og veita um það upplýsingar, hvort veiðarnar geti ef til vill eyðilagt áhrif friðunar í Faxa- flóa. Laugardaginn 6. ágúst 196Ú

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.