Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.08.1960, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 06.08.1960, Blaðsíða 3
Niðurlag. j orkusprengja og að Bandaríkin Það er fullkominn hryllingur j ættu, og það alein, ráð á i>essu „vopni guðanna“ og myndu beita því algerlega hispurs- og væmni-laust eftir geðþótta — kynntu þetta í verki með þvi að láta fleygia sinni sprengj- unni yfir hvora borgina, Hiro- sjima og Nagasaki, — án þess að neinn nauður ræki til, því að .lands höfðu í sömu svifum feng- Japan var hvort eð er alveg) ið framangreindar fregnir af komið að því að gefast upp. I auknum byr hinnar ýtrustu ó- Heldur ekki væri það úr vegiAfyrirleitni meðal ráðamanna fyrir íslendingá, að minnast, í'Bandaríkjanna. Má nærri geta þessu sambandi, að herstjórn- endur Bandarikjanna reyndu að telja þýzku hernaðaryfir- völdunum trú um að innrás Vesturveldanna á meginland Evrópu yrði gerð frá íslandi — varnarlausa landinu, sem Bandaríkin höfðu tekið að sér að vernda. Og er óþarfi að velja væri nokkuð er nefndist kjarn- slíku lýsingarorð. Sera Björn Ó. Björnsson: að lesa hvað ýmsir málsmetandi Bandaríkja-menn, einkum her- foringjar, hafa rætt kaldrifjað imi beitingu kjarnorkusprengna. Yfirleitt hafa umræður þar í íandi verið með þeim endemum, að ekki hefur verið svo að heyra sem tugmilijónamorð á þeirra eigin fólki og ómælandi þján- ingar væntanlegra eftirlifenda né vel hugsanleg afskræming afkomendanna væri neitt um- talsmál (hvað þá slík eða enn verri meðferð bandamanna), ef aðeins „fjéndurnir“ yrðu „sigr- aðir“, en það töldu allir Banda ríkjamenn, til skamms tíma, ör- uggt. Nú orðið, síðan langdræg- ar eldflaugar komu til, er sú yfirburðatilfinning að vísu stór- um rénuð, — en þá setja þeir von sína á, að Rússar bíði með. styrjöldina, þangað til Banda- ríkin nái þeim á eldflaugnasvið inu. Og nú æru sem sagt áhrifa- ríkir aðiiar upp risnir, sem vilja undirbúa þá fagnaðarstund með því, að leggja alveg niður þann óvitahátt að endurnýja öðru hverju yfirlýsinguna um, að Bandax-íkin muni aldrei hefja styrjöld að fyrra bragði — vegna þess, sem sé, að þau á- kvæðu beinlínis þegar, að hefja hana sjálf — umsvifalaust, er þeim „bærist örugg vitneskja um“, að Rússar væru ráðnir í að he£ia árás. Time kvað svo að oi'ði í um- rpælunum, sem tilgreind voru í upphafi þessarar greinar, að „mikii ábyrgð“ yrði með þessu þeim á herðar lögð, sem það blutverk hlytu að ákveða á ein- dæmi, m. ö. o. forsetanum og æðstu hershöfðingjunum (eins og Time einmitt tiltók) — að hefja útrýmingai-aðgerðir á hendur mannkyninu og mann-| hann ekki aldeilis klumsa við: legri hamingju (að því leyti p>á setjum vi'ð þær bara upp á sem einhverjir kynnu að Mars eða Venus! sbrimta af). Það er ekki lítiðj tijhlökkunarefni — eða hitt þó Þetta eru mennirnir, sem gagnkvæmu trausti, minni tor- tryggni, meiri kurteisi, gagn- kvæmri virðingu milli „Aust- urs“ og „Vesturs" — undir- stöður, er á mætti reisa „af- vopnun“ og friðsamlega sambúð stórveldanna. Og þegar þeim glófa var hent st óð einmitt þannig á, að stjói'nendur Rúss- hvei'su vel stjói'nmálamönnum í Rússlandi, með Krúsév sjálfum í fylkingai'brjósti, hafi komið að fá þessar sendingar frá Banda- rákjunum einmitt í þeim svifum er komið var að fundi „æðstu manna“, sem Krúsév hafði, með mjög miklum eftii'gangsmun- um, loks tekizt að sarga útúr Eisenhower samþykki við. an þeim (á meðan hann væri að endui'treysta aðstöðu sína til að leggja — með aðstoð tilvon- andi hagstæðrar atburðarásar í Bandaríkjunum (valdamissi Repúblikana þar) — nýjar und- irstöður að „friðarsókn" sinni í stað hinna fordjörfuðu.'*) Já, það verður ekki af aum- ingja Mogganum haft, að hann ber mjög af Demókrata-ræflun- um í Stór-Ameríku! Með U2-uppátækinu var glófa hent framaní Rússlands-stjórn — framaní Ki'úsjev pei'sónu- lega, því að það var hans per- sónulega afrek meira en allra annarra samanlagðra, að ekki séu þeir nefndir er í móti stóðu eða reyndu að þvælast fyrr), að loks fékkst samþykki Banda- 1 í'íkjanna (Eisenhowers) til fundarhaldsins. Samt er lítil á- stæða til að vefengja þá fullyrð- Moi'gunblaðið hei’mir það ingu Ki'úsjevs, að hefði ekki Alþjóðleg stjórnmál og islenzk yfirsýn Frammi fyrir þingnefnd lét einn af meiri háttar hershöfð- ingjum Bandai'íkjanna það upp, að þau yrðu að eignast herstöðv- ar á tunglinu. Þegar honum var bent á, að ekki væri víst að Rússar myndu leyfa slikt, varð heldur — að vita slíkt drottin- vald yfir ínannkyninu í höndum þpirra ábyrgðartilfinningarriku k. helming mannkynsins manna, er sendu U2-flygilinn! sökkva þeim, er eftir kynnu að innyfir Sovétrikin rétt fyrir lifa, í óbotnandi þjáning og fund „æðstu manna“, — að ekki menningarleysi!! Þetta alger- sé minnzt á þann ómennska lega ómennska fólk er það, sem hráslaga sem yfirleitt heyrist í forystumenn í Bandaríkjunum tali þeirra á opinberum vett- vangi og fyrir vigbúnaðar- nefndum Bandaríkjaþings um væntanlega k j arnorkusty r jöld. Fyrir svo sem tveimur árum var Gavin, þá mjög mikilsmet- inri yfirmaðúr nýmæladeildar Bandaríkjahers, að spurður, fyr- ir þingnefnd, hvað loftherinn gerði ráð fyrir mörgum manns- látum eftir eina aleflisárás sína á Rússland. Gerði Gavin ráð fyrir svo sem 100 milljónum dauðsfalla, en svæðið sem þau yrðu á, svo að kvæði. yrði ekki Rússland einvörðungu heldur myndi það ná til Austur-Asíu eða vestur yfir alla Evrópu eítir vindstöðxmni! Á meðan Bandaríkin hugðu sig einvöld á kjarnorkusviðinu var framkoma þeirx-a yfirleitt all-dólgsíeg, og þurfti þá ekki XTiikið til að þau berðu á kjarn- orkuskjöldinn. Þá er samiarlega ekki úr vegi, í þessu sambandi, að minnast hvérnig forseti Bandarikjanna, Trþman, og æðstu menn her- Þfirr.a auðvitað eftir Repúblikana- flokknum, Time og álíka heim- ildum, að „nú hafi Krúsjev kastað grímunni", og velur honiim, í því sambandi, mafg- ítrekað, hæðileg köpuryrði. (Maður skyldi ekki halda, að þar væri veigamesta málpipa sjáifrar ríkisstjórnarinnar í hvítra manna landi að ræða um stjórnarformann vinveitts ríkis — að ekki sé til tekið annars þeirra stórvelda sem haldi lífi og dauða alls mannkynsins í gi’eip sinni!). En, viti menn: Öldungadeild Bandaríkjaþings er þeim mun óamerískari í sér en Mogginn, að hún lætur sér sæma að lýsa yfir vítum á Eis- ei'u nú ýmsir orðnir ólmir í að enhower og stjórn hans fyrir fela ótakmai'kað vald til að láta itiltekjuna og endemisleg tök á skera eiga úr um það, hvenær nauðsyn bei'i til að deyða a. m. en Eisenhower tekið þaim kost (til að bera sig mannalega, sem fyi’irsvarsmaður Bandaríkj- anna) að þykjast bera persónu- lega ábyrgð á U2-sendingunni, þá hefði mátt bjarga „æðstu- manna“-fundinum — með nokkru lítillæti af hálfu Banda- ríkjanna og einkum Eisenhow- ers persónulega. En hitt er satt, að ekki verður það af Krúsjev skafið, að hann ögraði Eisen- hower pei'sónulega, með því að gera hans hlut lítinn hvernig sem á málunum yrði haldið af Bandaríkjanna hálfu. En er sá maður fær um að bei’a ábyrgð styrjöldum og vigbúnaði i eitt skipti fyrir öll með friðsamleg- um hætti og fi’jálsum samtökr um stói'veldanna, svo og jafn- vel það, að leiða Sovét-ríkin burt af byltingargrundvellinum til almenningshátta þjóða heimsins og frjálsra samskipta þeirra allra (jafnframt því sem auðvitað yrði haldið ávinningi af byltingunni sem í'eynslan. hefði viðui'kennt). Þvíumlíkt hefur verið aftui'hvarf allra þjóðfélaga sem í byltingu hafa í'atað, og er ekki mikil ástæða til að efast um, að sama lögmál sé að verki í Sovét-ríkjunum, persónugert í Krúsév. Og þó að hörmuiegur aftur- kippur kæmi í þessa þróun með Ungvei'jalands-byltingunni og niðurbælingu hennar, þó er það ekki samboðið djúpsæjum stjórnmálamönnum, sem þeim er að Mbl. standa, að stagast á því, að einnig þar hafi „Krúsév kastað grímunni." Ungvei’ja- landsmálið í heild er stórkost- legt harmsefni og var á sínum tirna eðlilegt i’eiðiefni meðal „frjálsra þjóða“, en ekki til að hælast um með yfirlæti né nota sem skálkaskjól til að eyða úr- i'æðum er mannkyninu mættu til bjargar verða úr fullkomn- um lifsháska.7) Yfii’leitt verða menn að gera sér það afdi’áttarlaust ljóst, að þeir vilji bjöi’gun heimsins úr yfirvofandi lífsháska. Menn (og blöð), sem bera þetta hjartan- legasta áhugamál alli'a eðlilegra manna á vöruin sér en afneita ki-afti þess með því, að reyna fyrst og fremst að gera úr því „mat“ fyrir sinn flokk (komm- únista sem ekki kommúnista), — slikir aðilar gera sér varla gi-ein fyrir hvílíka sekt þejr baka sér, þar sem annars vegár er um að tefla sjálft líf mann-, kynsins og möguleika hugsan- legra eftirlifenda og afkomenda þeirra til heilbrigði og menn- ingar! Menn (og blöð) verða og að gera sér ljóst, að þar sem um sjálft líf mannkynsins og björg- un úr botnlausu þjáningahyl- dýpi og endalausx’i afskræm- ingu alls mannlegs er að ræða, málinu frá upphafi til enda. Er í þeirri samþykkt beinlínis tekið fram, að ástæðulítið sé að bera Krúsjev þeim brígzl- urn, að hann hafi af illvilja og undirhyggju borið fyi’stur manna fram hugmyndina um fund „æðstu manna“ ásamt því að bei-jast. fyi'ir henni til sig- • ef það telur nauðsyn til bera - Bandaríkja-flugher leggja upp til að ráðast af öllu sínu afli á Rússland áður en það fengi ráðrúm til að hleypa af lang- drægum eldflaugum sínum! Áhugann verður að viðui'kenna, þó að vai'la verði því vai'ist að finnast svona lagaðar ráðagerð- ir lxeldur óskhyggjukenndar •— að ekki sg fleira sagt. Auðvitið var Krúsév og þeim öðrum, ei’ Rússlandi og Rússa- her stjórna, kunnugt um þessar bollaleggingar, enda þótt fram- hjá færi þeim, sem uppá náð Morgunblaðsins eru komnir um kunnugleika á helztu atriðum þess sem fram fer á vettvangi alþjóðlegra stjói’nmála og víg- búnaðai'keppni. Þetta var sem sagt glænýtt um þær mundir sem U2-málin voru efst á baugi.. Með sendingu og aMi'iíum U2-flygilsins var glófa .hent í andlitið á Rússlandi eimnitt ífánistum, hafi (vegna atferlis þar vei'ður afstaðan að , vera á hfi og velferð ^““"^Jdjúpsettari og stórmannlegri ep svo, að maður eða þjóð selji sig sem hvei't annað áhald öðrum, aðiljanum á vald, þeirra er að metingnum standa sem öllu Frh. á 6. síðu. ms, sem lætur persónulegar ögi-anir hafa áhrif á sig í þvi efni? Og eru nokkrar teljandi líkur til, að Öldungadeildin hafi vei’ið hlutdi’æg í þágu Krúsjevs, er hún taldi versnandi aðstöðu gagnvai’t Stalínistum eðlileg- ustu skýringuna á framkomu hans á „æðstu-manna“-fundin- um? Og var auk þess ekki von, að Krúsév stói'sárnaði, er Bandaríkin vógu þannig að eftirlætisbarni“ hans, er hann það mund sem sá iundur átti-að urs (af hinni aðdáunarvei'ðustu „afgj a]jg meg svo miklum og þolinmæði og þiautseigju gegn oangVjnnum þrautum, en Eisen- yfirlætislegu fálæti og drembi- howfer gerði omögU]egt að af- legum móðgunum af hálfu Eis- grei8a má]ið með yfirborðsað- enhpwei's og stjórnar. hans og gergunl) er slægju vopnin úr blaðakosts árum saman — til jhöndum Stalínista? þess svo að „torpedera þann. Bandaríkin, með Eisenhower fund, þá loksins til hans kom Lg fyrr Dulles) ; fy]kingar- (þó ald1-ei nema r^vinvexulegtJ^rjósti, þekktu ekki vitjunar- stórmenni þuifi til að nýta það, Jtima sinn) er Krúsév náði völd- sem svo mikla eftirgangsmuni | unum j Russ]andi. Þar var þá kostar). Miklu sennilegri sé sú kominn maður) £ staHns stað) skýring (segir í yfirlýsingu* Öldungadeildai'innar), að and- stæðingum Krú^jevs og friðar- h5rggjunnar í Rússlandi, Stal- Bandaríkjanna) vaxið svo fisk- þá kynntu heijast sem til 4>es? vstr «tlaö: xxr. xxm Jiryj^,-að Jtrúsjey. iiafi. sviga, eru-axiSvitað. ininar eigin sem var ákveðinn i því að reyna að vinna sér það til ágætis í mannkynssögunni að útrýma 0) Það,-»sem hcr er • innan jxramu lostou mannkyni að til ur að lcggjaAxndÍrstöðu-aðaneira ^neyðst til—að-láta -nokkuð rund-. Frjéls þj6® — lá«Kíú*i4aginn €. áfúst I9S0 skýiáiigar _ B. O. B. 7) Hálíuin niánuði eftir a'S gi'ein þessi var skrifúð — í dag, 9. júlí ■— segir útvarpið frá hót-r unum er Krúsév hafi beint til Bandarikjanna, i raeðu, vegna meintra dylgna af þeirra hálfix um hervaldsaðgerðir gagnvart harðyitugri framkomu Kúbu f deilu við Bandarikin. Hótanir Krúsévs eru að vísu hræðilegar,. Hins vegar eru þær, að sinu leyji ekkert anna'ð né meira en marg-. ítrekaðar viðvaranir Bandaríkj- anna til Rússa á Dulles-tiinabil- inu, er Bandaríkin héldu sig hafæ ráð þeirra i hendi sér. Auk þess. þarf varla að gera sér ncinar gyllingar urn nxálstað oliuauð- valdsins yfirleitt fremur en per- sónuleikakúgun og mannfyrir- litningu hins stalínska kommún- isma. Loks er á það að lita,- að> vafalaust er liér um að i-æða dæmii um timabundna augnaþjónusluu Krúsévs við Stalínista, serd Bandarikin mcga sennilega kcnnai ■sjálfnm isér um (sbr. framan- skróð), s -i'

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.