Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.08.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 20.08.1960, Blaðsíða 1
2D. ágúst 1960 laugardagur 32. tölublað. 9. árgangur Fiskveiðideilan: HEHIR RÍKISSTJÖRNIN ÞEGAR 1AMI0 VH) BRETA? Ætlar íslenzka ríkisstjórnin að verðlauna þá? — Brezki land- helgisbrjóturinn Grimsby Town gerir tilraun til að sígla niður varðskipið Ódin. Sá atburjðurj gerðist 12. júlí s.l. i Mikill meirihluti vill brottför hersins Þíngvallafundurinn verður 9.-11. september Fundaferðalögin til undirbúnings Þingvallafundi og undirtektir almennings í sveitum landsins við kröfuna um brottför hersins hafa orðið til þess, að hernámsr andstæðingar eru sannfærðiri en nokkru sinni fyrr, ap mikill meinhluti landsmanna er andvígur hersetu Bandan'kjamanna í landinu. Kraían um þ]óðaratkvæð|, sem sým í eitt skipti fyrir öll vilja Islendinga í málinu, fær nú aukinn byr með hverjum deginum sem líður. Sú spurning er nú á flestra vörum, hvað sé að ger- ast í landhelgismáhnu. Margir hafa að vonum átt erf- itt með að trúa því, að íslenzk stjórnarvöld væru að semja við ofbeldisseggina brezku. Flest bendir þó til þess, að slíkt sé ekki einungis á döfinni, heldur sé búið að semja um höfuðatriði málsins. Fins og stundum áður, þegar sínar, en brezkir aðilar þeim um mikilvæg utanríkismál hef- mun opinskárri. Samkvæmt ur. verið að ræða, berast íslend- síðustu fréttum frá Bretlandi ingum helzt iregnir af gerðurri er talið víst að við fyrirhugað-l stjórnarvalda sinna frá erlend- ar viðræður Breta og íslendinga um aðilum. Ríkisstjórn íslands. um fiskveiðideiluna verði full-> trúar beggja landanna opinber- ir embættismenn en ekkí ráð- herrar. Þetta hlýtur að styrkja mjög þann grun, að áslenzk stjórnarvöld muni þegar vera bi'}iri óS semja yið brezku stjórnina um meginatriði, að- er næsta þöguí um fyrirætlanir Fólkið úti um land hefur miklu síður orðið fyrir áhrifum af gróðasjónarmiðum Sher-1 mangspostulanna. Að. nokkru leyti er það þess vegna, að víð-j ast hvar í sveitum landsins eru þeir menn vandfundnir, sem treysta sér til þess að verja her- setu Bandaríkjamanna. And- staðan gegn hernum er hins veg- ar mjög almenn og skiptir það engu, hvar í flokk menn skipa sér um önnur mál. Tilgangs- leysi herstöðvanna og sá háski, sem af þeim stafar, er að verða hverjum manni Ijós. Rökþrot jiernámssinna. Fundahöld hernámsandstæð- inga hafa vakið inikinn úlfaþyt í blöðum íhaldsins. í Vísi, Al- þýðublaðinu og. Morgunblaðinu birtast öðra- hverju leiðarar skrifaðir: a£. ofstæki og hatri á þ»í' fólki, sem nú gengst. fyrir opmbÆEuniftmdam.um hermál- in,víða um land^ og Mánudags- biaðið eix látið fiytja ógeðslegan lygaáróður um þessa hreyfingu. Aldrei er gerð nokkur tilraun til að útskýra, hvaða gagn landsmenn hafa af herliðinu eða hvernig því er ætlað að verja landið gegn eldf laugum og vetn- issprengjum. Áróður þessara blaða er fólginn í því að umrita á ýmsan hátt sama orðið: kommúnisti! kommúnisti! Þessar heimskulégu og mátt- lausu röksemdir, sem hernáms- blöðin bjóða upp á, virðast sem betur fer hafa sáralítil áhrif á almenning. Á þeim 28 fundum, sem haldnir hafa verið um her- málið nú síðustu vikurnar, hef- ur aðeins 1 maður treyst sér til að verja hersetuna og 2 menh hafa greitt atkvæði gegn til- lögu um brottvisun hersins. Fjöldi, fólks úr öllum stjórn- málaflokkum hefur tekið sæti í héraðsnefndum og í mörgum hreppum, sérstaklega sveita- ksjördæmunum, þar sem Fram- sóknarflokkurinn ræðux miklu, kváðust heimámenn vera þess fullvissir að hver.einasti kjós- andi í byggðarlaginu væri and- .vígur-hersetunnL. Ekki þarf að hafa um þaS mörg orð, að með samninga-v gerð þessari er farið inn á stórháskalega braut. Telja má víst, að aðrar fiskveiði- þjóðir, sem um langan aldur hafa stundað veiðar ^ ís- landsnúðum, krefjíst hér somu fríðinda ög Bretum yrðu látin í té. Er torvelt að sjá, hvernig íslenzk stjórnar- völd gæru neitað þeim um hliðstæða aðstöðu og Bretar fengju. Við værum þá að verðlauna ofbeldið og benda á, að ekki þurfi annað en beita okkur yfirgangi tit þess að öðlast fríðindi innan ís- lenzkrar landhelgi. Eins og glögglega hef ur kom- ið fram á fundum hernámsand- stæðinga undanfarna daga, er ems se eftir að ganga nánar aimenningur mjög uggandi um fra formshlið sammnganna. ; úrsIit þessa má|s Enginn vafi Orðrómur gengur um það, að er á því, að langflestir íslend- í samhingamakki þessu hafi ingar, hvar í flokki* sem þeir verið gert ráð fyrir þeim fríð- standa, eru andvígir hvers kon- indum brezkum togurum til ar undanlátssemi gagnvart handa, að þeir megi um ákveðið hinu brezka ofbeldi. Nú verður tímabil stunda veiðar allt upp fólkið í landinu, hvað sem Hernamsbloðm hafa flutt þa að sex mílum, þó með takmörk- stjórnmálaskoðunum liður, að unum að því er varðar ákveðin• fylkja sér einhuga um kröfuna: Undanbragðalausa framkvæmd reglugerðarinnar um 12 mílna indi í Bretlandi að þvi er varð- fiskveiðilögsögu. Enga samn- Þingvallafundur 9.—11. sept frétt, að Þingvallanefnd hafi ar fisklandanir. memað hernamsandstæðingum *>¦"•« i-Í « t.., ,. 5 svæði. Gegn þessu fai svo Is aðgang að þjoðgarðmum og , ,. . £ .... . . . ,* a-.,, " . •. £ , lendingar einhver tiltekin fnð verði þvi ekkert af Þmgvalla- fundi. Þetta er hálfur sannleik- ur. Fundurinn verður örugglega haldinn og er ákveðið jað hann hefjist 9. septerriber í< Valhöll með fulltrúafundi. Laugardag- inn 10. september verður útihá- tíð á vestri bakka Almannagjár um eftirmiðdaginn en að öðru leyti verður nánar skýrt frá til- högun fundarins seinna. Mjólk f nýútkomnu hefti af Árbók landbúnaðarins er birt skýrsla um mjólkurframleiðslu og mjólkursölu fyr-sta fjórðung þessa árs. Skýrsla þessi sýnir að innvegin mjólk til mjólkurbú- anna hefur aukist um 2,45% „miðað við sama timabil í fyrra. "Síðan í lok aprílmánaðar 1959 :hafa tekið til starfa fjögur ný mjólkurbú. Sé framleiðsla nýju búanna dregin frá framleiðsl- i unni alls fyrstu þrjá mánuði þessa árs kemur í ljós, að fram- leiðsla eldri búanna hef ur dreg- 'izt lítið eitt saman. I Sala neyzlumjólkur. hefur I aukizt um - 11,92% á þessum 'tíma- Bilíð:,milli frajnleiðslu n^TÓlkur og sölu nýmjólkur hef- ur því niinnkað , verulega á þessu tímabiii. inga við ofríkisseggina brezku! Tveir báíar sviptir réttindum til humarveiða Samkvæmt upplýsingum fiskifélagsins hafa tveir bát- ar í Vestmannaeyjum verið sviptir réttindum til að veiða humar, þar eð talið var, að þeir misnotuðu aðstöðu sína. A miðvikudagsmorgun voru tveir bátar í Vestmannaeyjum sviptir réttindum til humar- veiða. Bátarnir heita AndVari og Kári. Fiskifélagið hefur sérstakan eftirlitsmann í Eyjum, sem lít- ur eftir afla humarveiðibátanna. •Oft á tíðum er megnið af aflan- um boifiskur og hafa nokkrir bátar verið aðvaraðir ¦: í 'seinni tíð; . ' . Þennan morgun voru And- vari ög ICari með yfir 30 tonn hyor, en ekkieihn einaiti hum- ar fannst í bátunumij Vár | þá ákveðið að láta til skarar skríða og svipta þá leyfunum, þar eð talið var, að þeir hefðu ekki leitað á miðin, þar sem humar- inn heldur sig. SKRIFSTOFA WIÍBVALlARFllNDARiNS Mjóstræti 3 - Sími 23647

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.