Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 27.08.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 27.08.1960, Blaðsíða 1
27. ágúst 1960 laugardagur 33. tölublað. 9. árgangur Síldveiðar REYINGAR RBOÐNIR SKÖM SILDARMARKAÐI En Islendingar stórtapa á tiltækinu Síldveiðibátarnir eru að búa sig til heimferðar, og margir eru farnir af miðunum. Líklega hafa fáar vertíðir eða engar verið jafn lélegar, þegar haft er í huga hve miklu var til kostað. En meðal síldarútvegsmanna eru ekki aðeins mikii vonbrigði ríkjandi með hin lélegu aflabrögð, framkoma síldarútvegsnefndar sætir harSri gagnrýni og þykir hún sýna lítil hyggindi í viðskiptum. Síldarútvegsnefnd var búin í vor að ganga frá sölu á rúmum 60 000 tunnum áf síld á meðal- verði, ca 70 sænskar krónur, en það er sama verð og var i fyrra. Nefndin gerði nú nýja tilraun til að selja Svíum og féllust þeir á að kaupa töluvert meira en þó því aðeins, að verðið á Nýlega kom í útvarpinu sú frétt, að Færeyingum líkaði stórilla, hvernig íslendingar hefðu undirboðið þá á sænsk- um síldarmarkaði. í því sam- bandi hafa nokkrir útvegsmenn átt tal við FRJÁLSA ÞJÓÐ og skýrt frá þessum viðskiptum. Viöreisn nr. 2 Ný gengsslækku Um sömu mundir o^ víkis- fari stórbatnandi fyrir áhrif stjórnin skýrir frá því með viðreisnarinnar, er hún farin niiklu yfirlæti — og birtir tölur að bollaleggja um ný „bjarg- máli sínu til sönnunar — að ráð", bar eð sýnt þykir að fjárhagsafkoma þjóðarinnar efnahagsgerðirnar frá • vetur Happdrætti Frjálsrar þjóðar Reykjavík Miðar eru afgreiddir á skrifstofu Frjálsrar þjóðar í Ingólfsstræti 8, sími 19985. Um miðjan september þarf happdrættið að greiða vinninga að fullu. Þeir, sem tekið hafa miða til sölu, eru því vinsamlega beðnir að gera upp SELDA MIÐA fyrir miðjan næsta mánuð, þótt sala haldi að sjálfsös'ðu á- fram til loka. Utan Reykjavíkur Miða má panta á skrif- stofu Frjálsrar þjóðar, póst- hólf 1419. Askrifendur, sem happ- drættið hefur snúið sér til, eru vinsamlega beðnir að hraða sölunni. Æskilegt væri, að sem flestir Pterðu skil. a. m. k. að einhverju leyti, fyrir miðjan september. Tala útgefinna miða er 3700. Vinmngar eru tíu, m.a.: Volkswagenbifreið, árgerð 1960. Flugferð með Loftleiðum Rvk-Kh-Rvk. Skrifborð frá öndvegi h.f. Einn miði af hverjum 370 hlýtur vinning. Dregið 1. október. psiglingu renna allar út í sandinn. Snúast umræðurnar einkum um tvennt: Landhelgissamninga gegn fríðindum og fégjöfum og nýja gengisfellingu ásamt kaupbindingu. Ríkisstjórnin og blöð hennar hafa að undanförnu fullyrt, að efnahagsaðgerðirnar frá í vet- ur væru þegar teknar að sýna ágæti sitt. GjaldeyrisstaSan hefði stórbatnað, bankainnlán farið vaxandi, og allt benti til þess að viðreisnin ætlaði aS heppnast eins vel og eiridregn- ustu talsmenn hennar hefðu gefið fyrirheit um. Stórfurðuleg framkoma. Vissulega hefði verið rík á- stæða til að fagna þessum tíð- indumj — ef s^önn væili. Þá hefðu hrakspár hinna efagjörnu reynzt staðlausir stafir, og þarf- laust að mögla yfir stundarerf- iðleikum. Því miður er ástandið allt annað, og raunar miklu verra en flestir hafa gert sér fyllilega Ijóst. Frásagnir ríkisstjórnar- innar og blaða hennar eru svo fjarri réttu lagi að stórfurðu gegnir að menn í ábyrgðarstöð- um skuli leyfa sér að bera slík- an þvætting á borð fyrir þjóð- ina. Framh. á 2. síðu. Síldarverðið lækkað. öllu magninu yrði lækkað um 5 kr. sænskar, niður í 65 kr. og tókust samningar á þeim grund- velli. j Það er augljóst, að viðbótar- ^tunnurnar sem fást seldar fram jyfir 60 000 tunnur, eru með þessu móti seldar á mjög lágu verði, þar eð draga verður iverðfall á Öllu magninu frá sölu- 'verði þess, sem selt var í við- |bót. Síldaraflinn í sumar hef- |ur auk þess brugðist og er því helzt útlit fyrir, að undirboð íslendinga á sænskum síldar- markaði muni valda þeim sjálf- um stórfelldu gjaldeyristjóni. | FRJÁLS ÞJÓÐ hafði sam- band við síldarútvegsnefnd og bað um upplýsingar á verði síldarinnar til Svíþjóðar. Néfnd- in taldi sér ekki fært að gefa síkar upplýsingar, þar eð venja væri að halda söluverðinu leyndu, en staðfesti að verðið hefði lækkað um 5 krónur sænskar á tunnu. Framh. á 2. síðu. Fundarhöld gegn hernáminu á 10 stöðum um næstu helgí Ágætur fundur á Vopnafiröi Um síðustu helgi voru haldmr ágætir fundir á fimm stöðum í Húnavatns- og Strandasýslu til undir- búmngs Þingvallafundi hernámsandstæðinga og fundir eru þegar hafnir á Vestur- og Suðurlandi. — Fram- kvæmdaráð Þingvallafundarins leggur á það mikla áherzlu, að þeir sem vilja vinna þessan hreyfingu eitt- hvert gagn með sjálfboðastarfi eða fjárframlögum hafi samband við sknfstofuna í Mjóstræti hið fyrsta. Um síðustu helgi voru fundir, haldnir á Skagaströnd, Blöndu- csi, Hvammstanga, Borgum í Hrútafirði og á Hólmavík. — Framsögumenn á þessum fund- um voru Björn Þorsteinsson, sagnfræðíngur, Rósberg G. Snæ- dal, rithöfundur, Skúli Bene- diktsson, kennari, Jónas Árna-' son, rithöfundur, Ari Jóseps- son og Þorvarður Örnólfsson, kennari. | Á miðvikudag var fundur á Hvolsvelli í Rangárvallasýslu og málshefjendur Björn Þor- steinsson, sagnfræðingur, Guð-' geir Jónsson, bókbindari og Valborg Bentsdóttir, skrifstofu- j stjóri. j Á f immtudagskvöld var f und- ur í Borgarnesi og málshef jend- ur þeir Sveinn Skorri- Höskulds- son magister, Páll Bergþórsson veðurfræðingur, Guðmundur Böðvarssqn skáld og Petra Pét- ursdóttir, húsfreyja, Skarði í Lundareyk j adal. Um næstu helgi verða fund- ir mjög viða. Margir fundir verða á Snæfellsnesi, einnig í Vestur-Skaftafellssýslu, fundir að Flúðum í Hrunamannahreppi og í Hveragerði, einnig á Akra- nesi, Laugalandi í Holtum og á Selfossi á föstudagskvöld. Fengu 5 atkvæði Skömmu áður en blaðið fór í Framh. á 3. síðu. Happdrættið þakkar þeim, er þegar hafa gert skil, og biður þaT'er hafa miða, að hraða sölu og skilum

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.