Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 27.08.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 27.08.1960, Blaðsíða 8
Nýlega var fréttamaður frá FKJÁLSRI ÞJÓÐ staddur austur á Djúpavogi og ferð- aðist þá með . vélbátnum Sleipni yfir Berufjörðinn. Þar á bátnum var liundur einn, ljósleitur og stæðileg- ur, sem vakti nokkra athygli, og í viðræðu við eigandann lcom í ljós, að þetta var heldur óvenjulegur hundur. Formaðurinn á bátnum, Kristinn Friðriksson frá Djúpavogi keypti hundinn tveggja vetra gamlan fvrir þrem, íjór.um árum, og er hann nefndur Kópur. Krist- inn valdi einmitt þennan hund, þar eð hann var und- an þekktri veiðitík, enda var hann ekki fyrr kominn út á sjó, en eðlið sagði til sín, og hann fór að sækja bæði fugl og fisk. — Þegar fiskurinn losnar af línu eða færi, sagðí Krist- inn, og flýtur á sjónum, þá hendir Kópur sér eftir honum og kemur með hann í kjaftinum. Hann er það mik- ill sjóhundur, að sé hann skilinn eftir í landi, þá gerir hann hungurverkfall. Hann getur ekki verið í landi. — Ræður hann við stóra fiska? — Hann er furðu sterkur. En í fyrra kom það fyrir, að ég missti af stórufsa í sjóinn. Kópur henti sér á eftir hon- um og náði honum. Ufsinn er hins vegar mjög sterkur og sprettharður og hundur- inn átti í miklum erfiðleikum að koma honum að bátnum. Hann var útkeyrður, þegar við tókum hann upp í bát- inn, og eftir þetta hefur hann aldrei viljað kasta sér á eftir fiskum. En hann stekkur á eftir fugli. Kristinn með Kóp. — Getur hann ekki orðið til óþæginda? — Jú, það hefur komið fyrir. Eitt sinn vorum við á handfærum við Hrollaugs- eyjar og lentum þá í vöðu- sel. Hann er mjög góður í há- karlabeitu. Við skutum á sel- ina og fengum dálitið. En Kópur komst í svo mikinn veiðihug, að hann varð hreinlega óður, og við urðum að loka hann niður í lest. Sjóhundurinn Kópur Laugardaginn 27. ágúst 1960 Jóhannes Nordal í yfirheyrslu Jóhannes Nordal, hagfræð- Nú fyrir stuttu var Jóhanne's ingur og bankastjóri, hafði um Nordal kallaður skyndilega og' það forgöngu á sinum tíma að fyrirvaralaust til útlanda og fór útvega fyrir hönd ríkisstjórnar- hann samdægurs utan. Ekki innar 20 milljón króna yfirdrátt- vita menn gjörla um erindi arheimild i viðskiptum við Vest- hans, en líklegt þykir, að er- ur-Evrópulöndin. Heimild þess- lendir yfirboðarar ríkisstjórnar- ari, sem er eins konar lán, var innar vilji fá að vita hvernig á ætlað það hlu.ty.erk að auðvelda því stendur, að yfirdráttarlánið I íslendingum að taka upp svo- er senn gengið til þurrðar og' J kallaða „frjálsa verzlun“, enda ekkert bólar á frelsinu. Blaðinu í er hin alræmda ,,viðreisn“, efna- hefur ekki tekizt að fá um það hagskerfi stjórnarinnar, útbúin upplýsingar, hvar yfirheyrsla og send hirigað af erlendum þessi fer fram, en hitt er víst drottnurum og þótti tilhlýðilegt, að bankastjórinn er ekki öf- að útlendingarnir hly.pu undir undsverður af hlutskipti sínu. i bagga með lærisveinum sínum j : til að byrja með. • Vafasamur innflutningur Útflutningur fiskafurða með flugvélum hefur vakið nokkra eftirtekt og eru margir forvitn- ir að sjá, hvernig sú tilraun heppnast. En fáir munu sérlega hrifnir af þeim vörum, sem vél- arnar eru látnar flytja heim í staðinn. Á aðalberóatíma ársins er verið að flytja inn marga flugvélafarma af ávöxtum og hraðfi’ystum berjum og er verð- ið auðvitað geysihátt vegna flutningskostnaðadins. Tjl dæmis kostar kílóið af vínberj- um 90 krónur, ferskjum 43 krónur og perum 32 krónur. Svo sem kunnugt er, hefur gjaldeyrisforði landsmanna stórminnkað í seinni tíð, þrátt fyrir gengislækkun og verri lifskjör, og þykir ýmsum ugg- vænlegt, að búið er að sóa hundruð milljónum króna af Framh. á 2. síðu. LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 19. viku sumars. Óviðeigandi afgreiðsla Maður nokkur kom að máli við L. F. og hafði eftirfarandi sögu að segja: Fyrir skömmu burfti hann að til- kynna eigendaskipti að bifreið. Þetta var á laugardegi og var hann kominn í skrif- §tofu bifreiðaeftirlits- ins 15 mínútum fyrir kl. 12 á hádegi. Fjórir viðskipta- menn að honum með- töldum biðu á skrif- stofunni. Þegar klukkuna vantaði 4—5 mín. í tólf var röðin komin að sögumanni L. F. Bókarfregn Dr. Stefán Einars- son, prófessor við Jóhn Hopkins háskól- ann í Baltimore, hefur dvalizt hér á landi í sumar. Hann vinnur nú að því að ganga frá íslenzkri útgáfu á sögu íslenzkra bók- mennta, sem hann samdi og gaf út á ensku fyrir nokkrum árum. Mun ritið koma úí á vegum bókaverzl- tmar Snæbjarnar Jórtssónar. Hringir þá siminn og skrifstofumaðurinn svarar. Heyrir við- j skiptamaðurinn að rætt er um óskyid mál I bifreiðaeftirlitinu. En 1 þegar símtalinu er lokið, litur skrifstofu- maður á klukku sína , og sér að hún er ná- j kvæmlega tólf. Segir , hann þá við þá tvo, sem biða afgreiðslu: „Hér verður ekki meira afgreitt í dag og rnegið þið fara." Sögumaður spyrst fyrir um, hvort þetta séu lög á opinberum skrifstofum, og hvort ekkert tiilit sé tekið til þess, þó viðskipta- vinir tapi tvöföldum vinnutíma af þessum sökum á við það, sem vera þyrfti. Tilviljun Islendingur einn var nýlega á ferð í Kaup- mannahöfn. Hann bjargaði sér undan rigningardembu inn í fornbókaverzlun. — Hann greip þá bók, sem hendi var næst, þegar inn kom. Hún hét Ubermacht. Þetta var þá gömul þýzk útgáfa á Ofur- Fríveldishjal Maður nokkur tjáði Litlu fréttabiaði það s.l. fimmtudag, að þá um kvöldið yrði hald- inn fundur í „Fríveld- lshreyfingunni“ svo- köliuðu. Á fundinum ætti að ræða „stefnu- skrá“ félagsskaparins og kenndi þar margra grasa. M. a. eru Gyð- ingar taldir óæskilegir í arísku þjóðféiagi og talin nauðsyn á að bæta og hreinsa kyn- stofn vorn. Þá mun eiga að nýta skelli- nöðrurnar svonefndu í þágu hugsjónarinnar og setja klofvega á þær „hálfsterka" eða „táninga" og eiga þeir síðan að þeysa um og lumbra á óþægum andstæðingum. Annars höfum við ekki annað um þetta að segja en það, að Kolbeinsey er óbyggð og þar væri heppi- legast að sjá þessum spirum fyrir athafna- svæði, þ. e. a. s„ ef öruggt væri að fugla- líf á eynni hlyti ekki tjón af því. efii Einars H. Kvar- ans. Ártal var ekki, en bókin gömul. Maðurinn kejmti bókina á eina danska krónu Er fiskmat ríkisins oröið handbendi framleiöenda? Ný löggjöf veitir framleiðendum meirihlutaaðstöðu í fiskeftirlitsráði og við fiskmat Enn þegir Fiskmat ríkisins. Þrívegis í röð Kefur FRJÁLS ÞJÖÐ minnzt á þá viðskiptapretti, sem tíðkast við fiskmat og útflutnmg á saltfiski til Spánar og krafið rétta aðilja um skýnngu, en án árangurs. Fiskmat ríkis- íns hefur venð bonð þeim sökum að vera meðábyrgt um vörusvik, — og tekið þeim ákúrum með þögn og þolinmæði. Þessi stöðuga þögn eykur á grundsemdirnar að ekki sé allt með felldu, enda virðist nú tímabært að ræða nánar um málefm fiskmatsms. Á alþingi í vetur var ný lög- gjöf sett um eftirlit með fisk- afurðum og gæðamati á þeim. Stofnað var sjö manna fiskmats- ráð,sem á að endurskoða á næstu 2 árum lög og reglugerð- ir um fiskmat og jafnframt er ætlað að vera æðsti dómstóll, þegar ágreiningur rís um fram- kvæmd fiskmatsins. í ráðinu eiga sæti fulltrúar útvegs- manna, sjómanna og fiskkaup- manna og mynda meirihluta ráðsins ásamt fulltrúa bank- anna, en aðrir fulltrúar eru skipaðir af heilbrigðisyfirvöld- um, fiskmatinu og Fiskifélagi Islands. Framleiðendur bafa ráð fiskmatsins í hendi sér. Eins og kunnugt er var Fisk- mat ríkisins stofnað í þeim til- gangi að einhver hlutlaus aðili gæti haft eftirlit með gæðum fiskafurðanna. Nú er hins vegar að verða sú breyting, að þeir að- ilar, sem hafa beinna hags- muna að gæta i framleiðslunni, eru að ná undirtökunum og hafa fengið meirihlutavajd í fisk- matsráði gegn hlutlausu aðil- unum. Þessi þróun sýnir ljós- lega, að gæðamat á áslenzkum fiski er í mikilli hættu fyrir ágangi fiskkaupmanna, enda má ímynda sér hvoi’t fiskmatið verður hlutlaust og strangt, j þegár LÍÚ, SÍF og SH eru orðn- J ir yfirboðarar þess. Og þó er sú spurning reyndar enn brýnniij Er fiskmat rikisins þegar orðið handbendi framleiðenda. Vöru-j svikin í saltfisksölu á Spánar-' markað virðast einmitt benda til þess að svo sé, og þar stend- ur sem sagt hnífurinn í kúnni. Áliishnekkir fvrir íslenzkar afur?ir. FRJÁLS ÞJÓÐ hefur tekið skýrt fram, að fiskmatið stend-J ur ekki fyrir þeim prettum að setja fyrsta, annars og þriðja flokks fisk í.sömu pakkana um' leið og þess er gætt, að bezti fiskurinn liggi efstur en sá versti neðstur. Þetta er gerj. samkvæmt ki’öfu fiskkaup-j manna og til þess eins að þeirj eigi auðveldara með að pranga , lélegasta fiskinum inn á spænsk- an almenning með álitlegum hagnaði. Afsökun íslenzku seljendanna er vafalaust sú, að með öðrum hætti sé ekki unnt að selja 3. flokks fiskinn, sem færi þá í bræðslu að öðrum kosti. En hvers vegna vilja smákaup- menn á Spáni ekki kaupa lé- legan saltfisk? Af því að þeir geta ekki selt hann nema með prettum. Það er því augljóst, að spænskir kaupendur myndu gefa hærra verð fyrir fiskinn, ef ekki væri blandað saman við hann 3. flokks fiski. Eins og nú er græða allir þeir aðilar, sem koma nálægt saltfiskútflutn- ingnum til Spánar, meira en ella hefði verið, þar eð margir spænskir kaupendur íáta pranga inn á sig lélegum fiski, sem þeir hefðu annars ekki keypt. En álit íslenzku afurðanna fer minnkandi með hverjum deg- inum og hefur svo farið fram um tveggja ára skeið. Hafa látið undan síga. Fiskimatsst j óri, Bergsteinn Bergsteinsson ber sökina á því, að fiskmatið hefur látið undan Framh. á 6. síðu. Skrifstofa Þingvallafundar við Mjóstræti 3 sími 23647

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.