Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.09.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 03.09.1960, Blaðsíða 1
3. september 1960 laugardagur 34. tölublað 9. árgangur illi! Frá Færeyjum Þjóðaratkvæöi um hermáliö! anngirniskröfu veröur ekki staðið til lengdar Á opnunni í dag birtist grein eftir Gils Guðmundsson: Svip- myndir úr Færeyjaför. Er þar m.a. spjall um bókmenntir og listir við hinn ágæta færeyska rithöfund, William Heinesen. — Myndin hér að ofan er af þrem ungum Færeyingum. Nú er horíin sú deyfð í hermálinu, sem ríkt hefur í landmu alit frá því vinstri stjórmn sveikst um að efna loforð sitt um brottför hersins. Undirbúningur Þing- vallarfundarms hefur vakið áhuga og umræður um land allt. Menn hafa sannfærzt um, að mikill meiri hluti þjcðarinnar er andvígur hersetu Bandaríkja- manna, og sú réttlætiskrafa fær stcðugt víðari hljóm- grunn, að þjóðin sjálf fái í atkvæSagreiSslu aS segja tii um, hvort vilji hennar er aS herinn verði í eða ekki. e>. andinu Fundahöldin í sumar til und-. irbúnings Þingvallafundi hafa vakið mikinn áhuga og umræð- ur um hermálið. Fólk úr öllum' stjórnmálaflokkum hefur sam- einast í þessari baráttu, þfatt Fara 40% af síldveiðibátunum á nauðungaruppboð í haust? Hið trausta efnahagskerfi afturhaldsaflanna þegar gjáldþrota Það er Ijóst að útkoman á síldveiSunum fvrir Norðurlandi hefur veriS meS versta móti í sumar. Telja kunnugir, að varlega áætlað muni 40% af bátum þeim, sem á síld voru vera gjaldþrota eftir vertíðina og að- cins sé um tvennt að ræða í þeim efnum, nauðungar- uppboð eða stórkostlegt NYTT STYRKJAKERFí. Þetta er það, sem sérfræðing- arnir kalla um þessar mundir „hlutverk ríkisstjórnarinnar" Menn minnast þess, að þegar ríkisstjórnin setti ,,viðreisnar- löggjöfina" svonefndu í árs- byrjun voru grundvallarrökin þau, að styrkjaleiðin het'ði ráð núverandi ríkisstjórnar væru spor í þveröfuga átt og mundu bera okkur frá mark- miðinu, sem átti að ná en ekki að því. Augljóst væri að þessi tegund „bjargráða" niundi kalla yfir þjóðina þá „óðaverðbólgu':, sem átti að forðast, en ekki reynzt ófær, og því yrði að forða frá henni. Þessi aðvörun- snúa við blaði. Nú yrðu menniarorð þjóðvarnarmanna eru nú að taka fulla ábyrgð á gerðum|þegar að rætast. sínum og standa og falla með þeim. Ekki kæmi til mála að hlaupa undir bagga með þeim, sera spiluðu af glórulausu raunsæisleysi, með nýju styrkjakerfi, þar sem það jafn- gilti því að gera að engu við- reisnarker.fi ríkisstjórnarinnar. Margar ástæður. Ástæðurnar til hinnar óhugn- anlegu útkomu á síldveiðunum eru margvíslegar. Fyrst má nefna að vegna gengisfellingar, söluskatts, vaxtaokurs o. fl. „viðreisnarráðstafana" hækk- aði allur útgerðarkostnaður svo gífui-lega, að fyrirsjáanlegt var að taprekstur hlyti að verða á flestum bátunum. I öðru lagi má geta þess, að óeðlilegt og þjóðhættulegt bruðl og sóun í sambandi við útbúnað báta, sem hófst á þeim árum þegar engu máli skipti, hvort menn töpúðu eða græddu vegna þess að ríkið borgaði styrk á styrk ofan, hefur enn haldið á- fram. Framh. á 2. síðu. fyrir ólíkar skoðanir á öðrum málum og leitast við að lyfta þessu mikilvæga máli upp úr dægurþrasi stjóriimálanna með sameiginlegu átaki. I»að hefur vakið sérstaka athygli, hve for- ystumeim Framsóknarflokksins um allt land hafa sýnt þessu starfi mikinn áhuga, enda þótt flokkurinn hafi enn ekki tekið opinbera afstöðu. Undirskriítasöfnun um þjóðaratkvæði. Állmikið er nú um það rætt manna á meðal hvaða leiðir séu vænlegastar til árangurs á framhaldi þ'essarar baráttu. Ljóst er að næsta skrefið hlýt- ur að vera að þrýsta með aukn- um þunga að alþingi og stjórn- málaflokkunum í landinu. En með^hverjum hætti það verði gert svo dugi, er enn ekki ljóst. Margir telja vænlegt að istefna að fullum sigri í tveimur áföngum. Fyrst verði stefnt að því að knýja fram þjóðarat- kvæðagreiðslu en síðan að bröttvísun hersins að henni lokinni. Þjóðaratkvæði um her- málið er slíkt sanngirnismál að teVa verður mjög sennilegt að unnt sé að fá nöfn meirihluta kjósenda undir slíka kröfu, enda mun það reynast erfitt hverjum réttsýnum manni að hafna slíkri, undirskrift með nokkrum rökum. Ef vel tekst til er þá fengin mjög sterk sóknaraðstaða gagnvart vald- höfunum og harla ósennilegt að þeir muni lengi telja sér hag í að standa gegn slíkri sanngirn: iskröfu. Þá er versti hjallinrt yfirstiginn, og annar áfanginn, sigur í þjóðaratkvæðagreiðslu, ætti þá að vera auðveldur við- fangs. Frh. á 6. síðu. FRJALS ÞJOÐ hefur alltaf haldið fram þeim grUndvallar- röksemdum að þjóðnýting tap- " rekstursins leiddi út í beina ófæm og fjárhagsöngþveiti. Hins vegar hélt blaðið því jafa- C hart fram,. að svoköilað-bjarg- Happdrætti Frjálsrar þjoðar Nú styttist tíminn óðum bar til dregið verður. Happdrættið hvetur því eindregið á þá, sem miða hafa, að gera sem fyrst skil fyrir seldum miðum og herða iim leið lokasöhma. Vinningar eru 10, m.a. Volkswagen 1960, Flugferð með Loftleiðum Rvík—Khöfn—Rvík og Ondvegisskrifborð. Simi happdrættisins er 19985. Herðum söluna og látum árangurinn verða sem gtesilegastan. • Ný betliferð í vændum Samiö um bækistöðvar fyrir kjarnorkukafbáta Ríkisstjórmn hefur nú ákveðið að fara nýja beth- ferð til Bandaríkjanna. Er þegar sýnilegt að þær 29 milljónir dollara, sem fengnár voru að láni til að yta „viðreisninni" á flot verða uppétnar löngu fyrir jól, og algjört strand alls „verzlunarfrelsis" yfirvofandi. Til þessarar farar hafa verið muni nú örlátari á fé en valdir mestu f jármálaspeking- nokkru sinni, þar sem hann er ar stjórnarinnar, þeir Gunnar nú að láta af forsetaembætti að Thoroddsen og Gylfi Þ. Gísla-:fullu og öllu, og svo mun eiga son, auk þess sem rykið hefur að . bjóða Bandaríkjamönnuni nú loks verið dustað af dr. jupp á að byggja hér þær hern- Benjamín og hann fenginn með aðarstöðvar, sem lífshættuleg- i förina. Til viðbótar við þenn- astar eru af öllum bækistöðvum, an liðsafla er talið að um tíu minni háttar spámenn eigi að vera með í þessari betliferð, til þess að gera hana áhrifameiri. Ætlun þessara herra er að reyna að freista þess að skafa innan EINKASJÓÐI Eisenhow- ers, þá hina sömu sjóði, serrí Mbl. og Sjálfstæðisflokkurinn svívirti vinstristjórnina sælu réttilega fyrir að þiggja fé úr. Er hvorttveggja, að ríkis- stiórnin telur, að Eisenhower Framh. á 6. síðu. Skrifstofa Þingvallafundar Mjóstræti 3 símar 23647 og 24701

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.