Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.09.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 17.09.1960, Blaðsíða 1
17. september 1960 Iaugardagur 36. tölublað 9. árgangur Hernamsandstæöingarf Iwar í flokki sem þeir standa, sameinast til öflugrar sóknar gegn hernáminu Þegar samtök hernámsandstæðmga voru endan- lega stofnuð á Þingvallafundi um síðustu helgi var um íeið risin upp í landinu ein öflugasta og víðtækasta stjórnmáiahreyfingin, sem hér hefur nokkru sinni starfað. Það sönnuðu þúsundirnar, sem komu í Lækjar- götu á sunnudagskvöld í dumbungsveðri og fögnuðu stofnun hinna nýju samtaka, enda hefði engin féíags- skapur í landinu megnað að kalla saman þvílíkan fjölda manna með svo skömmum fyrirvara. Undirbúningur Þingvalla- fundarins 1960 stóð í röska tvo mánuði. Á þeim tíma var gengið frá undirstöðu hreyfingarinnar: héraðsnefndum í nær öllum byggðarlögum landsins,er munu tengja saman þann mikla hluta þjóðarinnar, sem er andvígur hersefunni. Hin nýju samtöku eru þyí mjög víðtæk og í nán- EINSDÆMI! Svo sem kunnugt er af blaða- skiifum var alþýðuflokksmann- inum Oddi Sigurjónssyni ný- lega veitt embætti skólastjóra í Kópavogi. Með þeirri ráðstöf- un var gengið fram hjá Ingólfi A. Þorkelssyni, sem einnig sótti um stöðuna, en hann er fyrsti kennari skólans, hefur starfað þar í 10 ár, hlaut f jögur atkvæði af fimm í fræðsluráði og hef- ur háskólapróf fram yfir Odd. Allir kennarar skólans mæltu með Ingólfi sem skólastjóra. Oddur Sigurjónsson, sem ver- ið hefur skólastjóri á Norðfirði, lilant hins vegar ekkert atkvæði í fræðsluráði. Mun það vera einsdæmi í embættisveitingum, að ráðherra misbeiti valdi sínu svo herfilega og þurfti þó sann- arlega mikið til. Kennarar við skólann munu nú hafa í hyggju að fara þess á Ieit við Odd, að hann dragi sig fil baka, og virðist því enn ekki séð fyrir endann á þessu furðu- lega máli. um tengslum við almenning, og eiga að geta leyst vel af hendi þau verkefni, sem framundan eru: undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um brottför hersins og ny mótmælaganga frá Keflavík til Reykjavíkur hinn 7. maí 1961 en þá eru 10 ár liðin síðan landið var seinast hernumið. Sökum rúmleysis í blaðinu eru ekki tök að greina í smá- atriðum frá fundi hernámsand- stæðinga á Þingvöllum. Full- trúafundurinn í Valhöll hófst á | föstudagsmorgunn og sátu hann um 260 manns. Framsögu höfðu Bergur Sig- urbjörnsson, viðskiptafræðing- ur, Sigfús Daðason, skáld og Magnús Torfi Ólafsson, ritstjóri. Rætt var um reglur og verkefni samtakanna. Fundarhlé var gert síðdegis og dagskrá frestað til laugardags en um níuleytið var efnt til kvöldvöku í Valhöll. iSkemmtun þessi var óundirbú- in og var dagskrá þannig hagað að menn voru beðnir að ganga fram og leika listir sínar, syngja og segja sögur. Þessi tilhögun tókst mjög vel og urðu dag- skráratriðin samtals 11 áður yfir lauk og öll bráðskemmtileg. i Á laugardag var fundum haldið áfram og gengið frá stofnun samtakanna. Um klukk- an hálffjögur hófst svo útihá- tðin við Almannagjá. Rigning var mikil, sérstaklega þegai- á I Framh. á 8. síða. • r ÞjólvsrnarfSokks íslanifs hefst í Reykjavík laugardaginn 29. október n.k. Þeir aðalmenn, sem ekki geta komið því við að mæta eru vin- samiega beðnir að tilkynna það varamönnum sínum í flokks- stjórninni. BJARNI ARASON .ffarmaður) BERGUR SIGURBJÖRNSSON (ritari) Frá útihátíðimii á Þingvöllum. Nokkur hluti fundarmanna. Uppgjöf í landhelgismálinu ? Fylgísmenn stjórnarflokkanna geta þó enn komiö í veg fyrir óhappaverk Nú má telja fullvíst, að ríkisstjórmn sé ráðin í að gera sammnga við Breta þeim til handa innan 12 mílna landhelgi. Mun þegar vera búið að handjárna þinglið stjórnarflokkanna. Um síðustu helgi skýrði Bjarni Benediktsson frá því á flokksfundi norðanlands, að ekki kæmi annað til mála en semja. i Þegar það fréttist í siðustu þykkt tillögur um að hvika í viku að þingmenn stjórnar- engu frá 12 mílna fiskveiðilög- flokkanna hefðu verið boðaðir sögu. En stjórnin virðist ráðin til funda út af landhelgismálinu í að hafa öll mótmæli að engu.! og fyrirhuguðum viðræðum rík- Það segir og sína sögu, að bæði' isstjórnarinnar við Breta, þótti ^^,„„^^^^^^,^^„^ mörgum sýnt að hverju stefndi:: Nú væri verið að tryggja fyrir- í bæjarstjórn Reykjavíkur og Vestmannaeyja, þar sem S hópi bæjarfulltrúa stjórnarflokkanna eru alþingismenn, hafa þeir ris- ið upp gegn tillögum um að lýsa stuðningi við óskerta 12 mílna fiskveiðilandhelgi. Þeir voru ófáanlegir til að láta binda sig með slíkum samþykktum. Aróðursvopn Breta. FRJÁLS ÞJÓÐ hefur þrá- faldlega gagnrýnt harðlega van- hugsaðar og gálauslegar að- gerðir stjórnarvalda í sambandi Framh. á 2. síðu. f ram þingmeirihluta f yrir stuðningi við samningana. Þeg-' ar aldraður stjórnmálamaður,1 sem nú er horfinn af þingi, las í Morgunblaðinu staðfestingu á fréttinni um þessi fundahöld, varð honum að orði: Þeir eru þá ráðnir í að kyssa á vöndinn og^eru nú með venjulegum að- feiðum að kúga óþæga fylgis- menn. I Hafa mótmæli að engu. | Eins og kunnugt er, hefur rignt yfir stjórnina mótmæl- um gegn öllu samningamakki við Breta, og standa víðast hvar að þeim mótmælum fylgismenn stjórnarflokkanna ásamt stjórn- arandstæðingum. Meðal annars hafa bsaparfulltrúar stjórnar- flokkanna á ísafirði, Akranesi, iSiglufiriu og Nfeskaúpstað sam- Gefast upp á freisinu Eitt helzta markmið ríkis- stjórnarinnar með „viðreisnar- lögunum" margfrægu var að innlciða frelsi í utanríkisvið- skiptum. Innfluttar vörur voru flokkaðar niður, þannig að stór hluti þeirra var á svonefndum frílista og mátti kaupa þær vörur frá hvaða landi sem var. En þar sem eftirspurn á vör- um frá löndum vestan járn- tjalds er mun meiri táknaði frí- listinn raunverulega að vöru- tegundir, sem þar voru skráðar, voru keyptar frá Vesturlöndum. Aðrar vörur voru á hinn bóginn bundnar við viðskipti til Jand- anna austan tjalds. Nú er aftur að verða breyting á þessu. Gjaldeyrisvandræðin. eru orðin miiög mikil og því hefur stjórnin gripið til þess ráðs að fækka vörutegundum á frílista og færa þær aftur á bundin viðskipti. Þessi ráð- stöfun, sem vænta má að komi til framkvæmda innan skamms, táknar, að rikisstjórnin er að gefast upp á verzlunarfrelsinu og má vissulega segja, að þar fjúki ski'autfjöðurm úr við- reisnarhattinum, sem ekki var svo glæslegur fyrir. ' Þá má einnig geta þess, að nú er ekki aðeins búið að notá meginhlutann af yfirdráttar- heimild þeirri sem stjómin fékk Framh. á 2. siðu

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.