Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 24.09.1960, Síða 1

Frjáls þjóð - 24.09.1960, Síða 1
Happdrætti Frjáisrar þjóðar Eftir nokkra daga verSur tækifæri, sem hér býðst. Þetta dregið í Happdrætti FRJÁLSK-1 er nefnilega glæsilegasta happ- AR ÞJÓÐAR. Það er því á- ^ drættið, sem um getur hér á stæða til að minnast á þetta Iandi, og hér eru nokkrar stað-| glæsilega happdrætti og hvetja reyndir, sem sanna það. Ekkert menn til að sleppa ekki því happdrætti hefur látið gefa jafn! FÁA MIÐA út á bíl eins og Happdrætti FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR, en miðarnir eru að- cins 3700. Að auki bjóðum við upp á 9 aðra vinninga, og eru þeir lielztu flugferð til Kaup-1 mannaliafnar og heim aftur með Loftleiðum og skrifborð frá Öndvegi. Happdrætti Frjálsrar Útgerðin þvinguð til að tallast á svik í landhelgismálinu Semustu vikurnar hefur orðið vart við mikla tregðu f útíánum Landsbankans. Samfara þessu hefur fjár- hagsástand útgerðarinnar fanð hríðversnandi, frysti- hús hafa hætt störfum, en útgerðarmenn ýmist að fara á hausinn eða þegar orðmr gjaldbrota. Kunnug- ír'telja, að með þessu sé ríkisstjórmn að þvinga út- gerðarmenn til að sætta sig við svik í landhelgis- málinu, en þeir munu telja til bóta ef ísfiskmarkaður- inn í Englandi opnast að nýju. Þasr fréttir berast utan af landi, að ýmsar fiskvinnslu- Framh. á 2. síðu. Svikamylla ríkisstjórnarinnar: 1) vRíkisstjórnin Iætur bankana stórminnka útlán til fisk- vínnslustöðva. 2) Framleiðendur skortir hess vegna rekstrarfé, og þeir sem hafa ekki ráð á að liggja með miklar birgðir af fiskafurðum verða að hætta. Útgerðamenn vilja því fá markað erlendis fyrir nýjan fisk, svo að unnt sé að sigla beint út og selja. 3) Ríkisstjórnin semur við Breta o" hleypir veiðiþjófum inn í landhelgi íslendinga. Markaðurinn í Englandi opn- ast, svo að skammsvnir útgerðamenn sætta sig við svikin. 4) Sjálf hefur ríkisstjórnin ekkj aðaláhuga á mörkuðum í Englandi, enda eru lítil vandræði að selja góðan fisk erlendis. Ríkisstjórnin sækist fyrst og fremst eftir að koma sér í mjúkinn hjá húsbændum sínum í Atlants- hafsbandalaginu og sættast við þá. Fyrir svik í land- helgismálinu vill hún fá ný cyðslulán til að bjarga sér úr hörmungum viðreisnarinnar. 5) Nú hefjast samningaviðræður 1. október. Ýmsir ut- gerðarmenn vilja fallast á svikin. Og Gylfi Þ. Gísla- son, viðskiptamálaráðherra er þegar farinn út að heimta greiðsluna Svikamilia ríkjsstjórnarinnar er vissulega bæði Iævís og snjöll. þjóðar getur því með sanni sagt: Einn miði af hverjum 370 fær vinning og það er langhagstæð- asta vinningsvísitala, sem um getur. Nú fer að verða hver síðast- ur að freista gæfunnar, en at- hygli þeirra, sem vilja ekki sleppa þessu tækifæri, skal vakin á því, að selt verður úr happdrættisbílnum þá daga sem eftir eru, en auk þess geta menn hringt í síma 19985, og þeim verða sendir miðarnir heim. Að sjálfsögðu eru svo miðar seldir í umboðinu að Ingólfsstræti 8. Þeir umboðsm'enn happdrætt- isins í Reykjavik og úti á landi, sem enn hafa eigi gert skil, eru cinclregið hvattir til að ljúka sölu þegar í stað og skila af sér. Nú ríður á að allir legg- ist á eitt og geri útkomuna sem glæsilegasta. Ríkisstjórn íslands hef- ur tilkynnt, að laugardag- inn 1. október eigi að hefj- ast viðræður í Reykjavík við brezka sendimenn um landhelgismál Islands. Islendingar eiga ekkert van- talað við fulltrúa brezkra veiði- þjófa. Stefna okkar Iiefur hingað til verið sú, að við þyrftum engan að spyrja um rétt okkar til tólf milna Iand- helgi. , Samningaviðræðurnar benda ótvírætt til þess, að ætlunin sé að falla frá þessari fastmótuðu og árangursríku stefnu, sem fs- lendingar hafa einhuga fylk,t sér um. Gegn þessari fyrirætl- un rís íslenzka þjóðin. Hútt krefst þess, að ríkisstjórnin standi fast við fyrri stefnu. Ef stjórnarvöldin liafa hins vegar þegar aðhafzt eitthvað það, sen* gerir mótstöðu íslendinga gegtt samningum fyrirfram vonlausa, þá er krafan sú, að ríkisstjórnin segi tafarlaust af sér. i íslenclingar neita að semja. Þeir vilja að á málum sé hald- ið af festu og einurð. Þeir vilja forðast skrílslæti og æsingar, sem aðcins myndi spilla fyrir málstað þeirra. En þeir ætla sér ekki að horfa þegjandi á, aíf samin séu af þeim skýlaus réttindi. Hinn 1. október ber landsmönnum að sýna vilja sinn á kröftugan hátt og láta mót- mælum rigna yfir samninga- borðið. Nokkrum dögum síðar getur það orðið of seint. Kaupir SÍS Ketlu af Vilhjálmi Þór? Ketlubúskapur Vilhjálms Þórs er löngu þjóðfrægur orðinn eins og svo margt fleira i sam- bandi við þann mann. Fyrir nokkru sat Egill Thorarensen á Selfossi á löngu tali heima hjá Vilh/álmi Þór, en Egill er bróð- ir Skúla, sem á Ketlubúið með Vilhjálmi og rekur það fyrir þá félaga að sögn Vilhjálms. Hvað þeim fór á milli Agli og Vil- hjálmi vita fáir. En eitt er víst, stór „plön“ hafa þar verið rædd, því skömmu síðar var Egill kominn norður á Akureyri til að ræða við Jakob Frimanns- son, stjórnarformann Sam- bandsins. Erindið var að fitja upp á þvi, að SÍS beitti sér fyrir bygg- ingu heymjölsverksmiðju á Rangárvöllum. í því sambandi ætti SÍS að kaupa Ketlubúið af Framh. á 7. síðu.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.