Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 01.10.1960, Blaðsíða 8
LENDA í KLQM FÉGRÁÐUGRA EMBÆTTIS- Laúgardaginn 1. október 1960 Tuttugu einkaskólar starfræktir í landinu Sigurður Elíasson stjóri á Reykhólum leit inn á skrifstofu blaðsins fyrir nokkr- um dögum og barst þá i tal einkaskólinn, sem þeir Barð- ; strendingar hafa komið á fót á j Reykhólum. Um 20 einkaskól- ar munu nú starfræktir í land- FRJÁLS ÞJÖÐ birtir í dag grein eftir danskan j burðunum sé sjáifum sér í hag, inu og er Hlíðardalsskólinn ^ ................ - , . vx » p ! an útlnnrlínfnirinn olrilnr V\irr\rVi , , , Verksummeiki í eldhúsinu eftir árásina. Blóð á veggjum. tilrauna- sem geta stundað kennslu í hjá- verkum, og ágæt skilyrði fyr- ir slíkan skóla. Skólagjald og annar námskostnaður hefur numið um 3500 krónum á vetri fyrir hvern nemanda, en ríkið sýslufélagið og hrepparnir í kring hafa stutt skólann með framlögum. Laun kennara hafa Danskur maður að nafni Vill ekki hljóta Lundgren hefur komið að sömu örlög. máli við blaðið og beðið það Það mun stundum koma fyr- að koma á framfæri greinar- ir, að útlendingar, sem lenda stúf eftir sig,' þar sem hann í sakamálum við íslendinga í lýsir viðskiptum sínum við góðum embættum eiga í miklum leigusala sinn, starfsmann út- erfiðleikum að ná rétti sínum. lendingaeftirlitsins og íslenzkt íslenzki embættismaðurinn á réttarfar. Grein þessi.er ótrú- víða kunningja og drykkjufé- leg heimild, ef sönn er, um laga á mikilvægum stöðum, spillingu og óþverraskap, sem sem sjá um að draga málin á víða viðgengst, þó að hljótt langinn og flækja þau. Hann fari. I sér um, að frásögnin af at- LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 2!t. viku sumars. Alyktunin týndist Fyrir nokkrum vik- um héldu Framsókn- armenn í Vesturlands- kjördæmi fulltrúa- fund eða „kjördæm- isþing“, eins og þeir nefna slíkar samkom- ur. Fundinn sóttu Æfisaga frá Hagalín Meðal nýrra bóka, sem væntanlegar eru á markað nú í haust, er ævisaga Jóns Odds- sönar frá Sæbóli á Ingjaldssandi, en hann var lejigi skip- stjóri og útgerðar- maður í Englandi. Guðmundur Gíslason Hagaiin rithöfundur I hefur skráð ævisögu ' þessa eftir frásögn; Jóns. Þetta mun vera allstórt rit, enda kann sögumaður vafaiaust! frá ýmsum ævintýr- j um að segja. Meðal annars lenti hann í ,■ fangabúðum Breta á styrjaidarárunum síð- ari, grunaður um samúð með nazistum. Frá þeim atburðum e'r sagt rækilega í bókinni. sem kernur út hjá forlaginu -Skúggsjá. rúmlega 50 fulltrúar, þar á meðal þingmenn flokksins í kjördæm- inu, Ásgeir Bjarnason og Halldór Eigurðs- . son. Á fundi þessum1 kom fram tiliaga um að krefjast brottfar-1 ar Bandaríkjahers af Islandi. Tillaga þessi var samþykkt af meg- inþorra fundarmanna. Enginn greiddi at- kvæði á móti, en fá- einir sátu hjá, þar á meðal þingmennirnir • báðir. Tillaga þessi var send Timanum ásamt öðrum ályktunum, sem á fundinum voru gei'ðar. Blaðið birti ! skömmu síðar frétt um fundinn og prent- j aði ályktanir hans, ' aðrar en þá sem fjail- aði um brottför hers- ins. Hún hefur enn ekki séð dagsins ljós. Eru nú fulltrúar orðnir óþreyjufuiiir og vilja gjarna vita, hvort hún hefur far- ið beint í bréfakörf- ‘ una. Sé svo, væri þeim aufúsa að fá af því fregnir, hverjir hefðu staðið fyrir heirri ráðstöfun. Er Litlu fréttablaði ljúft að korrta þessum fyr- irspurnum á íram- fasrf. Fór Margt er nú á seyði í stjórnmálum innan- lands, og þá ekki sið- ur i efnahagsmálum en öðrum málum, lántökur í býgerð og betliferðir farnar. En nafnið, senv tiðast var áður nefnt í slíku sambandi, nafnið Vil- hjálmur Þór heyri.st nú hvergi nefnt. Orð- ið Þór hefur giatað áhrifamætti sinum. Um daginn heyrði Litið fréttablað mann þennan nefndan Vii- hjálmur fór. Pardon Tímamenn virðast hafa fengið sérstakt dálæti á Castro, for- sætisráðherra Kúbu og hafa gaman að þvi að gera grín að hón- um. I sumar birtu þeir langa og ítarlega frásögn af því, þegar Castro rændi sér kvenmanni, sem vildi ekkert með hann hafa. Á laugard. var baksíða bls. heiguð Castro og sagt frá úti- fundi í Havana. Cast- ro spurði fólkið: Hvað eigum við að gera við uppreisna- mennina í fjöilunum. Og mannfjöldinn svaraði eínum rómi: Pardon! Það þýðir, segir Tíminn: drep- um, slátrum, rayrð- um! ur af þeirri greiðslu sem lög- boðin er fyrir stundakennslu. mann, sem dvalizt hefur hér á landi um hríð, og hefurií! TuÍTt™! TTSÍ ófagra sögu að segja um viðskipti sín við íslenclmga. Hann spyr, hvort íslenzkt réttarfar sé í reyndinni á jafn háu stigi og af er látið eða hvort unnt sé að svíkja af mönnum stórfé, misþyrma þeim líkamlega. birta síðan í dagblaði furðulega lygasögu um málið, en hrekja loks fórnarlambið af landi brott áður en málið er tekið til dóms. Hér er víssulega á ferðinm mál, sem vert er að vekja athygli á. uPP né niður í öllu saman og 60 ungiingar. Skólinn á Reyk lápar af einni skrifstofunni í hólum er aðeins tveggja ára aðra. Loks er séð um að útlend- gamall, en þar voru síðastlið- ingurinn missi húsnæði sitt og inn vetur tuttugu og þrír nem- búið er að hrekja hann af landi endur £ tveim deildum. Kennsla brott löngu áður en málið ligg- fyrir unglingapróf hefst ekki ur fyrir. Síðan gleymast þessir tyrr en j janúar og lýkur í apr- atburðir og skýrslurnar týnast íl <0g sagði sigurður, að nem- innan um önnur skjöl, en mann- endur lykju við námsefnið á orði íslenzka embættismanns- þeim stutta tima. ins hefur verið bjargað. | Skólinn var stofnaður að Með grein sinni í blaðinu vill frumkvæði Framfarafélagsins Daninn koma í veg fyrir, að mál þar í sveit og er tilgangurinn sá hans hljóti sömu örlög og sum að stuðla að því að Barðstrend- önnur mál útlendinga gegn ís- ingar eignist héraðsskóla í lenzkum embættismönnum, og framtíðinni. Þarna. eru læknir er hún birt á 3. síðu blaðsins. og prestur auk tilraunastjóra, Samtök hernáms- andstæðinga Mjóstræti 3 Sími 23647 Rikisstjórnin millj. gefins ætlar að fá 760 í Bandaríkjunum Gylfi Þ. Gíslason og Gunnar Thoroddsen eru nú báðir komnir til Bandaríkjanna úr Evrópuför og hafa íslenzkan hagfræðing sér til aðstoðar. Enndi þeirra er að biðja Bandaríkjamenn að gefa okkur 20 milljónir dollara. 760 milljónum króna í 3 ár. Bandaríkjamönnum ber að vísu engin skylda til að greiða íslendingum þessa uppbót, en þess er vænzt, að húsbændur okkar verði við beiðninni, þeg- ar þeim verður ljóst, að ríltis- Fyrir géngisfellinguna var ingunni, sem þeim var fyrir- stjórnin ætlar að leigja Bret- skráð gengi dollarans 16,21 kr. skipað að framkvæma, hafi ís- Um landhelgina og ná fullum og var það gengi notað í öllum lendingar misst af tekjum frá sáttum við ,,vini“ okkar í At- viðskiptum íslendinga við Bandaríkjaher, sem nema um lantshafsbandalaginu. Bandarikjaher allt þar til geng-| m^ ið var fellt. Eins og kunnugt er var þó raunverulegt gengi i mun hærra og var því hin ranga gengisskráning opinn gróðavegur fyrir íslendinga.' Er gengið var fellt og verð dollarans var skráð á 38 krón- ^ ur tapaðist þessi mismunur og lætur nærri, að sú upphæð nemi um 240 milljónum króna á ári (11,5 milljón dollara með- altekjur sinnum mismunurinn 22 krónur). j Það er ætlun sendimannanna að rökstyðja beiðni sína um 700 miiyón króna gjöf með því að benda á, að með gengisfell- Neyðarástand í fræðslumálum Ályktun Sambands íslenzkra barnakennara Aukaþing Sambands islenzkra leitt til algers neyðarástands í barnakennara var sctt í Melaskól- fræðslu- og uppéldismálum ]jjóð- anum laugard. 24. sept. Þing- arinnar. fulltrúar voru 60 viðs vegar að Méð tilliti til þessa alvarlega af iandinu. Auk þess sótti þingið ástands setur þingið fram þá fjöldi áheyrenda. A þingjnu var kröfu, að opinberir starfsmenn samþykkt cftirfarandi ályktun: fái samningsrétt um laun sín og Aukaþirig S.Í.B., haldið í Mela- kjör. skólanum 24.—25. sept. 1960, vekur athygli á þeim geigvæn- Beinir þingið þeirri áskorun lega kennaraskorti, sem barna- til B.S.R.B., að hefja nú þegar skólarnir búa nú við og vex með baráttu fyrir þvi mikla hags- ári hverju. Þingið leggur áherzlu munamáli. Þingið harmar, aS á, að kjör barnakennara eru svo hæstvirt ríkisstjórn skuii ekki Fiskbirgðir - Framh. af 1. síðu. En kunnugum ber saman um, að full ástæða er til að draga í efa, að landsmenn hafi nokk- um tíma átt þæi óvenjulega haghorilli að menn með kennara- hafa orðið við launakröfum 16. miklu fiskbirgðir, sem yfir- menntun leita fremur annarra og fulltrúaþings S.Í.B., og varar al- völdin státuðu af fyrir tæpu betur launaðra starfa: varléga við þeim . afléiðingúm^ ári. Telur þingíð, að þetta geti sem af þvi getur hlotizt.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.