Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 5
Óskar Björnsson. eims n, Brennu, Neskaupstað Morgunblaðið trúði ekki. Tíðindamanni blaðsins gafst kostur á að sjá bréfin, sem útvarpsstjórinn sendi Óskari og votta þau, að sá svissneski hefur haft mjög mikinn áhuga á fiðlunni og jafnframt haft gaman af því að kynnast íslendingn- um. Hann veit jafnvel af því, þegar Óskar trúlofar sig og sendir honum heillaóskir. Hefurðu ekkert gert til að koma fiðlunni á framfæri síðan? Ég sendi eitt sirrn Morgun- blaðinu pistil um fiðluna, en heyrði aldrei neitt frá þeim. Seinna las ég grein í Al- þýðublaðinu um Stradivari- usfiðlu og skrifaði þá blað- inu. Þeir birtu fréttina, en fiðlan hefur ailtaf legið hér á Norðfirði. Langar að sigla með íiðluna. Geturðu leikið á fiðlu? Nei, því miður. En ég hef átt gitar, banjo og mandólín og spilað á þau. Ég kann ekki að lesa nótur, og hér er enginn sem kennir á fiðlu. Hvað ætlarðu nú að gera við fiðluna? Mér hefur verið boðið að geyma hana í eldtraustum skáp hér í bænum. Ég bý sjálfur í timburhúsi og ef kviknaði á því, væri anzi mikið tap að missa fiðluna. Annars langar mig að fara með hana utan og láta rann- saka hana. En það er ekki auðvelt með stóra fjölskyldu heima fyrir. Biblíusafnið. Svo við snúum okkur að öðrum hlutum. Ég hef heyrt að þú yrkir talsvert, Óskar. Já, ég hef dundað við margt. Ég hef að visu ort dá- lítið, en nær eingöngu fyrir skrifborðsskúffuna. Auk þess hef ég fengizt við töfrabrögð og leiklist. Hefui’ðu fengið nokkra til- sögn? Nei, ég hef aðeins lært af bókum, enskum og amerísk- um bókum og æft mig heima. Attu mikið af góðum bók- um? Ég á meðal annars • eitt hundrað og tíu Biblíur. Það eru góðar bækur í vönduðu bandi. Þær eru á eitt hundr- að og tíu tungumálum. Til hvers hefurðu s^fnað Biblíum? Ég ætlaði að læra erlend tungumál. Og ertu kominn iangt með Biblíurnar? Ég hef lesið svolítið. Á viðkvæmum augnablik- um ber það við, að ajálfir landsfeðurnir telja lýðræði standa því traustari fótum sem þessir vökumenn al- þýðu séu fleiri og láti meira að sér kveða í þjóðfélaginu. Eh sjómennirnir austfirzku hittu ekki á slíka viðkvæmn- isstund í stjórnarherbúðun- um, og ég átti ekki von á að _ við mundum gera það held- ur. Við erum hér saman kom- in hjá fornu hefðarsetri er- lends útVegsmanns, sem stundaði fyrrum livalveiði við ísland og efnaðist drjúg- an. í sögu þessa slots er rækilega sköpum skipt, því eriendir hvalir eru nú fiutt- ■ir í húsið og stunda þar sér- stæðan veiðiskap í von um mikinn afla. „Náhveli? Nei þeir líða um silkisali og sötra í gegnum skíðin hjörtu vor.“ Samtök. okkar eru samtök þjóðfélagslega vakandi fólks úr öllum flokkum, fólks sgm teiur forsætisráðherrá frém- ur ráðsmann á höfuðbóli þjóðar en landsdrottin kúg- aðra kotunga. Við höfðum stefnt ráðsmanninum á ætt- aróðali íslendinga til fundar við ykkur á þessari stund hér í húsi þjóðarinnar. Hann hefur ekki iátið sjá sig, kappinn. Kannski er hann búinn að fá sig fullsaddan af múgsefjunarálvktunum þeirra fífla, sem telja ís- lendingum lífsnauðsyn að halda fast á rétti sínurii í skiptum við ágeng stórveldi. Kannski er hann einhvers staðar á mikilvægari fundi með þeim erlendu náhvelum, er „líða um silkisali og sötra í gegnum skiðin hjörtu vor.“ En flótti stoðar hann ekki. • Samtök okkar eru ung og öflug, þau sækiia lífsþrótt sinn í hreinan málstað, trú á landið og traust á fólkið. Við munum kunna ráð til að koma viðhorfum okkar á framfæri. Góðir samherjar! Við förumekki héðan heim við svo búið. Við látum ekki ; umboðslausa ínenn halda á- ■ fram andmælalaust af okkar hálfu samningaviðræðum úr handraðanum Feröaminningar prófessorsins Sumarið 1895 ferðaðist hér um land dr. Andreas Heusler, háskólakennari frá Berlín í Þýzkalandi. Hann ritaði síð- an ferðaminningar sínar. Birtust nokkur atriði úr þeim í Þjóðólfi í febrúar og marz 1897. Þar segir m. a.: Að því er snertir náttúru- fegurð landsins getur höf- uridur þess, að margar ferða- bækur gefi öldungis ranga hugmynd um hana með því að leggja áherzlu á hið „stór- kostlega og óttalega“ í þess- ari fegurð, er hvergi eigi sinn líka, því að þessu sé ekki þannig varið, fegurð landsins sé ekki fólgin í háfjalladýrð eða tindaljóma, eins og í Mundíufjöllum eða Noregi, heldur í hinum einkennilega fögru litbrigðum, samræmi heildarinnar og himinfegurð, er hafi mjúk og þægileg áhrif í för með sér, og kveðst höf- undur aðeins geta borið það saman við náttúrufegurð Ítalíu. Útsýnið sé t. d. hví- vetna víðtækara og breyti- legra en í Mundíufjöllum, enda hafi hann eigi séð þá sveit á íslandi, er líkist döl- unum þar syðra að neinu ráði, nema Öxnadal, og mundi enginn þýzkur maður takast ferð á hendur á eiginn kostnað til að skoða lands- lagið hér, ef allt lándið væri í því móti steypt. Af einstök- um fjallgörðum þykir hon- um Reykjanesfjallgarðurinn tilsýndar frá Reykjavík minna á Berneralpana. Kringum Þingvallavatn og við Almannag/á þykir honum einkar fagurt, en hrifnastur er hann af útsýninu frá Reykjavík yfir höfnina og til fjallanna umhverfis. Þá er hann hefur lýst því ýtar- lega með allskáldlegum orð- um segir hann að lokum: „Fegurri blettur en Reykja- vík er ekki á íslandi, og hvort nokkurs staðar í heimi geti fegurri legu verður sá að skera úr, sem ferðazt hefur um allan hnöttinn“. — Hon- um finnst og mikið til um fegurð Búðahrauns á Snæ- fellsnesi og gróðursins þar, og líkir því við „afskekktan, umgirtan töfragarð“ er menn reiki um í eins konar leiðslu. Það sagðí og kona hans, að á öllum ferðum sínum hefði hún hvergi séð yndislegri stað en á Búðum og hvergi vildi hún fremur búa. En svo djúpt tók maður hennar ekki í árinni. ★ Það hefúr farið eins fyrir höfundi eins og mörgum út- lendingum er lesið hafa forn- sögur vorar og fengið af þeim skakka hugmynd um vöxt og útlit íslendinga nú á tímum, að hann hefur þótzti blekktur, er hann sá hén eigi jötna eða risavaxna, menn, heldur aðeins miðl- ungsmenn, eða eins og fólk eu flest. En hins vegar þykja; Færeyingar sverja sig fi víkingakynið, fiskimenn- irnir þar séu beinastórir, veðurbarðir sægarpar, stór- skornir í andliti með loðn- ar brúnir og yfir höfuð* * mikilúðlegir og harðvít- ugir á svipinn, þótt þeirt séu í rauninni mestu mein- ieysingjar. En hér á landi segir hann, að þetta ættar- mót við gömlu víkingana sjáist varla lengur, fólkið séi að jafnaði heldur i minna; lagi, eftir því sem menn eigi að venjast meðal ger- manskra þjóðflokka, og það sé erfitt að segja í hverja hinn íslenzki kynsvipur eða; „typus“ sé fólginn, því aðf menn séu svo ólíkir bæði fi vaxtarlagi og andlitsfalli. Hyggur hann að hið keltn- eska ætterni eigi nokkurrt þátt í því, en þó eigi að öllu„ Getur hann þess, að hanifi hafi tiltölulega oft séð ítur- vaxna islenzka bændur, err sérstaklega séu tignarlegir á hestbaki og væru þeir dubb- aðir upp í „fínni“ föt3 mundu þeir sóma sér vel„ Framh. á 6. síðu. Myndin er tekin af tröppum ráðherrabústaðarins er fremsti hluti hópgöngunnar safnasí utan við húsið. Húsráðendur voru ekki heima. Einar Bragi og Jónas Árnason fluttu ávörp og hvöttu menn til að standa vörð um bústaðinn nótt og dag til skiptis.’ við umboðsmenn erlends hægt verður að flytja málið heitum. sérstaklega á sjó- kúgunarvalds um dýrustu á vettvang löggjafarsamkom- menn, kennara og nemendur réttindi íslendinga. Við mót- unnar. - • Sjómannaskólans, vanda- fnælum þessum - viðræðum Við skorum á þá, sem sýna menn sjómanna — konur með því að standa’hér trúan vilóa hollustu við málstað sem karla ■—að ætla sér sem vörð nótt og dag> þarig’að til íslands, að standa hét vörð . stærstan hlut í þessu vöku- Alþingi kemur saman og lengri eða skemmri tíma. Við mannsstarfi. Frjálsþjóð —LaugavdagimtlG.október 19€0 ( |

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.