Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 15.10.1960, Blaðsíða 7
Merkasta verk Hamsun komiá út GRÓÐUR JARÐAR (Markens Gröde) í þýðingu Helga Hjörvar Hinn norska skáldjöfur og nóbelsverðlaunahafa Knut Hamsun þarf ekki að kynna íslendingum, en þó höfum við orðið að bíða í 43 ár eftir að fá merkasta verk hans — Gróður jarðar — á íslenzku. Gróður jarðar er hetjusaga um landnámsmanninn ísak, sem tekur sig upp frá öðru fólki og brýtur land í óbyggðum. Gróður jarðar er sanhkallaður hetjuóður til jarðarinnar og eitthvert mesta snilldarverk í skáldsagnagerð á Norður- löndum. Brezki rithöfundurinn H. G. Weils kallaði hana eina af eftirminnilegustu verkum heimsbókmenntanna fyrr og síðar. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. Auglysing um lausar Iögregiuþjónsstö5ur í Reykjavík Nokkrar lögi'egluþjónsstöður í Reykjavik eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást í skrifstofu minni og hjá lögreglustjórum úti á landi. Umsóknarfrestur er til 25. október n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. októþer 1960. Sigurjón Sigurðsson. Kópavogur Gjalddagi brunatrygginga var 1. okt. Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöld sín til umboðsmanns okkar í Kópavogi, Helga Ólafssonar, Bræðratungu 37, Kópavogi. Sími: 24647. §AMVINNUTRYGGINGAK Hafnarfgörðtir Gjalddagi brunatrygginga var 1. okt. Viðskiptamenn í Hafnarfirði og Garðahreppi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöid til skrifstofu okkar í Hafnarfirði að Strandgötu 28, sími 50356. SAMVINNTTRYGGINGAR S E P T E M B E R B O K ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á innréttingu og afgreiðsluborðum fyrir póst og símahús í Hafnarfirði. Útboðslýsingar og upp- drátta má vitja í skrifstofu yfirverkfræðinga, Thorvald- senstræti 4 gegn 200 kr. skilatryggingu. \ Póst og símamálastjóri. Frestur til að kæra til yfirskattanefndar Reykjavíkur. Út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niður- jöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvarskærum, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda, tryggingariðgjöid- um og iðgjöldum til atvinnuleysistryggingarsjóðs rennur úfc þann 25. okt. n.k. ■ Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja- víkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24 þann 25. okt. n.k. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. o K T * O B E R B * O K Bók um eitt mesta vandamál nútímans HUGUR EilMIM ÞAÐ VEIT » Bók um hugsýki og sálkreppur eftir KARL STRAND lækni. Þessi merka bók fjallar um helztu sjúkdómsform tauga- veiklunar. Hún lýsir m. a. hvernig rekja má orsakir tauga- veiklunar og hugsýki til uppeldis barnsins og umhverfis þess, og til afstöðu foreldra og barns innbyrðis. Markmið þessarar bókar er ekki að kenna lækningar, heldur auka skilning heilbrigðra og sjúkra á einu mesta vandamáli nú- tímans, huglægum sjúkdómum. a Bókin er skrifuð fvrir almenning og auðveldur lestur hverjum sem er. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. EKKI WRHIAPA RAFKERFIP! Húseigendafélay Reykjavckur Auglýsið í FRJÁLSRI ÞJÖÐ Lesið Friálsa þjóð. Norðurlandssíld Norðurlandssíld Norðurlandssíld —• 2 c c> e n. 2 O G> c ►-s ET V a 2 o *-i o* c *-i t—* CU Í3 CL w CL Saltsild og kryddsíld er til sclu á hagstæðu verði í áttungum og fjórðungum. Bæði heilar síldar og síldarflök. KRISTJÁN Ó. SKAGFJORÐ Sími 2-41-20. •S Qk C ►—* 3 O* 04 C i—» 0> 3 8* !/> £3. O. 2Í •o -í .§* 2. BJ 3 n. M o. — Norðurlandssíld Norðurlandssíld Norðurlandssíid — Frjáis|>jóð — Laugardaginn 15. október

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.