Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 29.10.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 29.10.1960, Blaðsíða 8
GEISLUNAR- HÆTTA í STAFNES- HVERFI? frjáls þjóð Laugardaginn 29. október 1960 Eggert Kristjánsson beið ósigur í valdabaráttunni Símainannvirkið séð úr fjarlægð. flrðrómur er á kreiki um, að íóúar Stafneshvtrfis verði fluttir á brott vepa geislunarhættu, er ultrastutthyigjustöð tekur til starfa á Veliinum eru Vestast á Reykjanesskaga skammt frá Sjc3 Bandaríkjamenn langt kommr með að reisa stuítbvlgju- stöð, í laginu eins og tveir risavaxnir diskar og er þessu mannvirki ætlað að veita símaþjónustu yfrr Atlants- hafið fyrir yfirmenn NATO-hers. Ekki mjög langt þar frá er Stafneshverfi og leikur orðrómur á, að íbúum þess muni stafa hætta af geislum sendistöðvannnar. FRJÁLS ÞJÓÐ leitaði til vamarmáianefndar um upplýs- ingar varðandi síniamannvirkið við Stafnes. Hörður Helgason, deiidarstjóri varð fyrir svörum og veitti skýr og góð svör. Frjáls m Byrjað er að senda út inn- heimtubréf fyrir blaðgjald- inu og eru það vinsamleg til- mæli okkar að þið bregðizt fijótt og vel við og sendið gjaldið um hæl. Útkoma blaðsins byggist mikið til á skilvísi áskrifenda og hvetj- um við ykkur því eindregið að bregðast nú vel við og greiða gjaldið á næstu póst- stöð strax og þið hafið fengið innheimtubréfin. Blaðstjórn Frjálsrar þjóðar. Hann tjáði blaðinu, að risa- diskarnir, sem standa í hraun-j inu skammt upp af Stafnesvita, ættii að annast símasamband milli Nýfundnalands og Norð-| uiálfu. Er geislinn sendur upp í háloftin og endurkastast nið- ur í aðra héimsálfu. Sírni þessi er á vcgum NATO og á að koma að góðu haldi, ef tilkynna þarf til Ameríku, að árás hafi verið gerð á Evrópu. Ekki kvaðst Hörður liafa fengið um það upp- lýsingar, að íbúar í nágrenninu væru í hæittu stadcVir vegua' geislunar, en hann kvaðst hafa heyrt, að geisli bessi væri það sterkur, að erfitt væri að verja tæki stöðvarinnar skemmdum. Við þessar upplýsingar er fáu hægt að bæta. Varnarmálanefnd staðfestir ekki orðróminn. Þó má benda á, að varnarmála- nefnd hefur oft á tíðum enga hugmynd um málefni, sem snerta hersetuna, eins og mörg dæmi hafa sannað. Einnig er vitað, að slíkar stöðvar senda oft frá sér hitageisla, sem geta verið hættulegir mönnum, og má til dæmis nefna radarstöðv- arnar í Grænlandi, sem eru girtar af til öryggis. Hér skal ekkert um það fullyrt, hvort af þessu mannvirki muni stafa háski, þegar það tekur til starfa ellegar hvort fyrirhugað er að flytja íbúa þar í nágrenninu á brott. En líklega verður orð- rómurinn ekki kveðinn niður, enda þótt skýrt sé frá því einu, að varnarmálanefnd viti ekki um neitt slíkt. i Eins og frá hefur verið skýrt i blöðum og útvarpi, var Gunn- ar Guðjónsson, skipamiðlari kjörinn formaður Verzlunarráðs Islands. Baráttan um formanns- sætið var mjög tvísýn og hlaut Gunnar ekki meirihluta at; kvæða, aðeins 8 atkv. af 18, Eggert Kristjánsson hlaut 6 atkv. en fjórir sátu hjá. At-| kvæðatölurnar sýna, að barátt- unni er alls ekki lokið, þeir sem hjá sátu geta myndað meiri-1 hluta í ráðinu með hvorum að- iljanum sem er. Eggert Kristjánsson er for- ingi þeirra afla innan kaup-! mannastéttarinnar, sem berjast fyrir gömlu afturhaldsstefn-j unni, vilja t. d. hækkaða álagn-i ingu á sama tíma og lífskjörj annarra þegna þjóðfélagsins hafa verið skert stórlega, og telja heppilegast að ýta undir þá stóru og koma fjármagninu á íaar útvaldar hendur. Má því segja, að í þetta sinn hafi frjáls- lyndari og geðþekkari hluti stéttarinnai' farið með sigur af hólmi, en baráttunni er þó síð- ur en svo lokið. Leiðrétting Á þriðju síðu blaðsius birtist nú í annað sinn stutt spjall um íþróttir og fjaliar þátturinn að þessu sinni nm landskeppni Dana og Svía í knattspyrnu, sem nýlega fór fram. í síðasta blaði misrit- aðist nafn bess, sem liefur umsjón með þættinum. Hann heitir Valgeir Ársælsson og er viðskiptafræðingur. Aðalfundir þjóðvarnarfél. í Rvík LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Lauyardaginn í 1. viku vetrar. Þið bjéðið Mikil óánægja hef- ur lengi ríkt hjá með- limum Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna með einræðiskennda stjórn Jóns Gunnars- sonar. Til þess að friða þegna sína á- kvað því Jón nýlega að senda milli tíu og tuttugu frystihúseig- endur í „kynnisferö" til Bandaríkjanna. — Nokkrum erfiðleik- um reyndist það bundið að útvega kommúnista einum af Norðfirði vega- bréfsáritun, en það tókst þó að lokum. Skömmu áður en hópurinn lagði af stað var fundur hald- inn hjá stjórn SH og reis þá upp einn af stjómarmeðlimum og benti á, að furðulegt mætti heita, að eng- um úr stjórn Sölumið- stöðvarinnar væri boðið, úr þvi að hóp- urinn væri svona stór. Sem sagt, hvers vegna ■ þeim, sem þarna sætu, væri ekki boðiö. Bjóða ykkur! hróp- aði þá Jón steinhissa. Það eruð þið sem bjóðið. Þið getið bara boðið ykkur sjálfir! 2,2 miSlj. Eins og kunnugt er, eru hvítasunnumenn eða Fíladelfíusöfnuð- urinn að byggja stór- hýsi á horni Nóatúns og Laugavegs í Rvik. Aðalsamkomusalur hússins á að rúma 800 manns í sæti, en í kjallara hússins eiga að vera kristileg bókaverzlun oghljóm- plötuverzlun. Nú hef- ur L. F. fregnað það. að hvítasunnumenn í Svíþjóð séu búnir að lána trúarsystkinum sinum á Islandi 2,2 milljónir ísl. króna til lúkningar þessa stóra samkomuhúss. Ætti það þá að verða fljótlega tilbúið tiJ þeirrar notkunar, sem þvt er athið. Bragðdauft Prófessor einn við Háskólann hefur orð- ið fyrir því áfalli. að bifreið hans, sem flutt var til landsins á skipi, fannst full af á- fengi. Nú er það raunar orðið harla ó- merkilegt fréttaefni i seinni tíð, að áfengi sé smyglað til lands- ins. Sagan verður heldur ekki merkari. þótt. prófessor eigi bilinn. Enn þá veit sem sé enginn, hver hefur sett flöskurnar í bifreiðina. Það, sem ‘ er helzt í frásögur færandi um þetta smygl er það, að í flöskunum vai' ein- göngu borðvín. Hing- að til hafa smyglarar í'eynt að hafa sem sterkast bragð af vökvanum, svo að fvrirhöfnin s\raraði örugglega kostnaði: En eigandi þessa vök\ a er líklega vand- látur á vin og hefur ætlað að drekka það sjálfur. Aðalfundur Þjóðvarnarfélags Reykjavíkur var haldinn í Bað- I stofu iðnaðarmanna 21. október. | Fráfarandi formaður, Þor- J varður Örnólfsson, flutti skýrslu um félagsstarfið á liðnu starfs- ári, en fráfarandi gjaldkeri Ingimar Jörgensson, lagði fram .endurskoðaða reikninga félags-| ins fyrir liðið starfsár og skýrði ' fyrir fundarmönnum einstaka jliði þeirra. Nokkrar umræður lúrðu um hvort tveggja. j Að svo búnu var gengið til íkosninga, og voru þessir kjörn- ir: Formaður: Stefán Pálsson, tann'læknir. Varaform.: Ingimar Jónasson, viðskiptafr. Aðrirj stjórnarmenn: Ásgeir Höskulds- son, póstfulltrúi; Eggert Kristj- aldsson, -skrifari og Nikulás Þórðarson verkamaður. í Fulltrúaráð þjóðvarnarfé- laganna í Reykjavík voru kjör- in (auk félagsstjórnar): Bárður Daníelsson, verkfr.; Guðmund- ur Löve, kennari: Guðríður Gísladóttir, frú; Hermann Jóns- son, skrifstofustj.; Jón Helga- son, ritstjóri; Kristján Jóhanns- son, rakarameistari; Magnús Baldvinsson, múrarameistari; Valdimar Jónsson, efnaverkfr. Varamenn: Þorvarður Örn- ólfsson, stud. jur.; Páll Jóhanns- son, rafvirki; Sveinn Ólafsson, rafvirki og Helgi Þórarinsson, fulltrúi. Að loknum kosningum kvaddi sér hljóðs Ingimar Jónasson viðskiptafræðingur og ræddi landhelgismálið, eins og þáð horfir við um þessar muridir, og var góður rómur gerður að máli ræðumanns. Lagði hann fram að ræðulokum tillögur um málið, og greiddu henni allir fundarmenn atkvæði. (Álykt- Frh. á 6. síðu. Félag ungra þ j óðvar narmanna, Aðalfundur Félags ungra þjóðvarnarmanna í Reykjavík var haldinn 18. þ. m. Urðu þar miklar umræður um málefni flokksins og kom fram mikill áhugi um að efla sem mest. flokksstarfið í vetur. Ákveðið var að gangast fyrir stofnun fé- lagsheimilis þjóðvarnarfélag- anna í Reykjavík. í stjórn F. U. Þ. voru þessir kjörnir; Formaður Haraldur, Henrysson, varaformaður Sig- urjón Þorbergsson, ritari Páll Stefánsson, gjaldkeri Jóhanna Eiríksdóttir og spjaldskrárrit- ari Einar Sigurbjörnsson. í Frh. á 6. síðu. Fjárlagafrumvarpið - jánsson, póstm.; Eyþór Jónsson, póstm.; Ingimar Jörgensson, jkaupm. og Kristján . Jónsson, loftskeytam. Varastjórn: Gtto Miciielsén. . skriftvélameistari; Leifur Har- Framh. af 1. síftu; frammi tilburftir loddarans. sem reynir aft blekkja meft sjónhverfingum, en gerir þaft á svo klunnalegan hátt, aft livert mannsbarn sér í hverju loddarabragftift er fólgið. Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1961 boðar engin stefnu- hvörf. Það ber í sér allar mein- semdir þeirrar fjármálasilling- ar, sem hér hefur lengi þróazt. Og að einu leýti er það ótvíræð afturför frá fjáriögum. síðustu ára. Hlutfallið milli rekstrarút- gjalda og útgjalda til fram- kvæmda hefur aldrei verið eins óhagstætt. Reksturinri gleypir stærri hundrað'shluta ríkis- teknanna en nokkru sinni áður. Yfirbygging ríkisbáknsins vex jafnt og þétt. Það er ekki ný- tilkomið áhyggjuefni, sem þessi ríkisstjórn ein verður sökuð um. En hún hefur ekki haft vilja eða dug til að stöðva þá óheillaþróun. Þar dugar engin sýndarmennska. Loddarabrögð- in eru gagnsæ og'koma að engu- haldi.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.