Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.11.1960, Síða 1

Frjáls þjóð - 05.11.1960, Síða 1
5, nóvémber 1960 laugardagur 43. tölublað 9. árgangur Allar innstæður Islendinga erlendis rannsakaðar! Ekki nóg að athuga leynireikninga olíubraskara Dómstóll í New York hefur skyldað banka þar í borg til að veita allar upplýsingar um emkareikninga Hvannbergs og Vilhjálms Þór vegna rannsókna olíu- rnálsins. Ríkisstjórmnni ber skylda til að grípa þetta tækifæn og nota fordæmið til að afla sér upplýsinga um aðrar vafasamar bankainnstæður Islendmga í New York og víðar. Ólöglegar gjaldeyrisinneigmr íslendinga erlendis nema á annað þúsund milljómr króna og ber að taka þetta fé eignarnámi, er gjaldeynsvandræði steðja að. I fyrravetur var það haft eftir einum helzta hagfræfting landsins, að ólöglegar banka- innstæður íslendinga í útlönd- um næmu þúsund milljónum króna. FRJÁLS ÞJÓÐ benti þá á, aft upphæft þessi væri jöfn gjaldeyrisskuldum íslendinga Þungi dilka Ýmsir búnaðarfræðingar hafa rætt mikið um það undanfarið, að íslendingar verði að hætta að reiða sig á fjallabeitina fyr- ir sauðfé sitt ef þeir ætli að búa sæmilega, og bera jafnvel fyrir sig erlenda vísindamenn i sauðfjárfræðum því til sönn- unar. Að vísu mun það fullsannað, að fleira fé er rekið á fjall hér- lendis en beitin þolir og því hætta á uppblæstri. Hins veg- ar fer ekki á milli mála, að fjallreksturinn borgar sig fyr- ir bændur. Gott dæmi er reynsla Næf- urholtsmanna. Þeir hafa mjög gott beitiland heima fyrir, og mun betra en bændur yfirleitt á Suðurlandi. Þeir hafa ekki mátt reka á fjall fremur en aðrir Sunnlendingar síðustu ár- in, vegna mæðiveikinnar. í sumar slapp þó nokkur hópur frá þeim já afrétt. Dilkunum, sem þaðan komu var haldið sér í sláturhúsinu, og vogin kvað upp sinn dóm. Meðalfallþungi dilka af heimalandinu reyridist um 17 kílógrömm. Meðalfall- þungi dilka af fjalli var rösk '23 kílógrömm. Ekki mun ofætlað að fjjár- rekstur og göngur taki bænd- ur í lágsveitum Árness- og Rangárvallasýslu mánuð á ári hverju. En til nokkurs er að vinna þegar hægt er að auka frálag 100 dilka um 600 kíló- grömm með þessu móti. til erlendra aðilja og lægi bein- ast vift, aft athugaftir yrðu mögu- leikar á því fyrir ríkið að fá ráð yfir þessum gjaldeyri, enda harla erfitt að reka þjóðarbúið af nokkru viti, ef einstaklingar komast upp með að stela undan stórum fúlgum í erlendri mynt. ’ Einnig hefur FRJÁLS ÞJÓÐ krafizt þess hvaft eftir annað, að starfsemi fiskeinokunarhring-' anna og Sölumiðstöftvar hraft-' frystihúsanna yrði tekin til rannsóknar, bankainnstæöur er- lendis athugaðar og gjaldeyris-' viðskiptum þeirra komið á heilbrigðan grundvöll. Loks hefur kauphallarbrask íslend-; inga í New York og víðar oft verift til umræðu hér í blaftinu,' enda eru þess mörg dæmi, að Myndin sýnir New York-borg úr fjarlægð. íslenzkir fjármálamenn hafa dregið undan mikið fé í dýrmætum gjaldeyri og leika sér að því a kauphöllum þar í borg við lítinn orðstír. Ágætur f lokksst j ór narf undur Þjóðvarnarflokks Islands Einhugur og sóknarvllji einkenndi fundinn Flokksstjórnarfundur Þjóðvarnarflokks Islands þannig hafi tapazt stórfé í er- vai* baldinn í Reykjavík um síðastbðna belgi. Ymsir íendum gjaideyn ■ \ fu}jtrúar komu um langan veg til fundarins, sem var Nu hata þau tiomdi spurzt, , t \ f... að dómstóii í New York hafi hinn anægjulegasti. Umræöur voru tjorugar og stoðu Frh. á 8. s. j fram á nótt. „Viðreisnin hefur tekizt“ Bjarni Arason, form. Þjóð- varnarfloks íslands, setti fund- inn og bauð menn velkomna. Hann tilnefndi sem fundar- stjóra þá Þórarin Helgason, Þykkvabæ, Guðmund Löve úr Reykjavík og Guðmund Hall- dórsson, Kvíslarhóli. Fundar- ritarar voru Jón Bjarnason og Magnús Bjarnfreðsson. Auk framkvæmdastjórnar og miðstjórnarmanna í Reykjavík BÆNDA? æ^u þessir flokksstjórnar- Stofnlánasjóðir landbúnaðarins, menn á fundinum; ina um, að „viðreisnin“ hafi tekizt. Dæmið htur þannig út: BÁTAFLOTINN BOÐINN UPP? Útlit er fyrir, að svo til til allur bátafloti landsmanna^ lendi undir hamri uppboðshald-! Fyrir Vesturlands kjördæmi: Guðmundur Benjamínsson. Bjarni Arason flutti skýrslu framkvæmdastjórnar og ræddi um starfið í framtiðinni. Þá flutti Gils Guðmundsson skýrslu blaðstjórnar Frjálsrar þjóðar, Hann gat þess, að mannaskipti hefðu orðið við blaðið frá síð- asta landsfundi og flutti Jóni Helgasyni sérstakar þakkir fyr- ir hans ágæta starf við blaðið. Einnig gat hann þess að manna- skipti yrðu við blaðið um næstu áramót. Kristmann Eiðsson flutti skýrslu um rekstur Frjálsrar þjóðar svo og um happdrætti blaðsins, sem lauk í s.l. viku. Framh. á 8. síðu. aians innan tíðar . MILLJÓNIR TIL ræktunarsjóður op bygginga sjcður sveitabæja, eru raun-! verulega gjaldþrota .......... FIMM SEM SEGJA SEX (Mynd af 5 bráðfallegum ung- um stúlkum.) Fyrir Reykjane'skjördæmi: j Jón Bjarnason, Jafet Sigurðsson og Bjarni Sigurðsson. I Fyrir Suðurlapdskjördæmi: | Þórarinn Helgason og Böðvar j Stefánsson. Forsíða Alþýðublaðsins verð- Fyrir Austurlandskjördæmi: j ur varla skilin nema á einn veg. Björn Sveinson. Ráðhenarnir eru að segja:'| Fyrir Norðurlandskjördæmi Myndin sýnir Alþýðublaðið „Viðreisnin hefur tekizt. Allt í eystra: Guðmundur Halldórs-j eins og það leit út s.I. þriðju- kaldakoli. Skítt og lago með son. | dag. Enn einu sinni eru krata- það. Við erum farnir á kvenna-J Fyrir Norðurlandskjördæmi leiðtogamir að sannfæra þjóð- far!“ vestra: Eirikur Guðlaugsson. i Samtök hernáms- andstæðinga Mjóstræti 3 Sími 23647

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.