Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.11.1960, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 05.11.1960, Blaðsíða 6
..............■■■■ ■■ ■ ■ i n i Stefnumótið ' Gest meÖ leynd aö garði bar, góðir landar fréttar njótið, liöfuðbólið hundsað var — í lijáleigu var stefnuniótið. J Var þar drukkin vinaskál, j vænsti snæddur skerja-kolinn, | fæddur upp við fjörumál, i fenginn þar — og ekki stolinn. í hjáleigunni (Mafur var eins og góð unnusta með boð á munni — í Millan lieyrðust matarhljóð, málhofs söng i fallbyssunni, Hátt í lofti helreið fló. Hvergi sá til landvættanna. En kampahýr á garði gó Georg „þjálfi“ „verndaranna'. E. J. B. Úlafur Lárusson — Framh. af 5. síðu. ýmislegt, sem bendir til þess. Flugþol flugvélanna eykst svo að segja með hverjum degi og að sama skapi minnk- ar þörfin fyrir viðkomustaði. Hin nýju langdrægu og afl- miklu skottól hafa gert allar vegalengdir hér á jörðu þýð- ingarlausar. Það er einmitt hin eina von þjóðanna nú, að fá að vera hlutlausar, ef til ófriðar skyldi draga. í blöðum ým- issa smáþjóða og í ræðum stjórnmálamanna þeirra, kvað það æði oft við, meðan á ófriðnum stóð, að hlut- leysisstefná sú, er þær hefðu fylgt, hefði orðið þeim til tjóns, og að ajálfsagt væri að hverfa frá henni í framtíð- inni. Síðan kjarnorku- sprengjan kom til sögunnar ber minna á þvi tali, og það mun mála sannast, að hlut- leysisstefnan hafi aldrei átt meiri rétt á sér en nú, því að nú er hún orðin smáþjóðun- um lífsnauðsyn, þar sem fok- ið er í öll skjól, sem þær áð- ur gátu vænzt verndar í. Þessa skyldum vér Islend- ingar gæta vel, ekki síður en aðrir." Húseigendafélay Reyk|avtkur 9 Ryðhreinsun f Nýlega bauð Ragnar Lárus- (Son blaðamönnum að skoða fyrirtækið Ryðhreinsun h.f., en ffyrir skömmu var nýrri deild íbætt við reksturinn, glerdeild Sein framleiðir sandblásið gler ftil auglýsinga, skreytinga o. s. ffrv. IGlerdeiÍdin. I Ragnar er ungur listamaður Sjálfur og teiknar öll hin mis- tmunandi munstur, bæði hlut- fiæg og óhlutlæg. Þá vinnur öeildin líka eftir ljósmyndum Ðg sjálfur gerir Ragnar sér- Seikningar til sandblásturs, sé þess óskað. Letur og merkja- (gerð fyrir skilti og annað skylt ier lík-a innan verkahríngs gler- Öeildarinnar. Kváðust þeir fé- lagar vænta þess, að þessi nýj- Ring spyrðist vel út og unnið yrði að því að færa enn út kví- Brnar um skyld verkefni þegar ftímar líða. il Ryðhreinsunin hefur nú starf- Btð í þrjú ár og eru vinnu- Stofur þess nú við Gelgjutanga jgið Elliðaárvog, en þeir Arthur Sveinsson og Garðar Sigurðs- son, annast reksturinn. Fyrirtækið hefur annazt ryð- hreinsun bifreiða og hefur nú nýlega íengið bílalyftu, sem gerir því kleift að hi'einsa und- irvagna bifreiða, en eins og fiestir vita liggja þær oft und- ir stói'skemmdum vegna ryðs. Ósóttir vinningar Þeir, sem eiga eftirtalin vinningsnúmer í happdrætti FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR hafa ekki enn vitjað vinninga sinna: Nr. Vinningar 3565 Volkswagen 3530 Skrifborð 2842 Vörur fyrir kr. 500.— 2840 — — — 500 — 1450 — — — 500,— 65 — — — 500,— Eru þeir be'ðnir að vitja vinn- inga sinna á skrifstofu biaðsins Laugavegi 31 (uppi) Systrafélagið Alfa Sunnudaginn 6. nóvember heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar í Yonarstræti 4 (Félagsheimili verzlunar- manna). Verður bazarinn opnaður kl. 2 stundvíslega. -- Til sölu verður mikið af hlýjum ullarfatnaði barna — og einnig margt annað eigulegt og hentugt til tækifæris- og jólagjafa. Allir velkonmir. Stjórnin. NYR BÆKLINGUR Hunatigsf iðrildið eftir Pétur H. Salómonsson, er kominn í allar meiriháttar bókaverzlanir hér bæ. Ritið er,einnig til sölu hjá höfundi sjálfum í förnum vegi. Kapítulaheiti ritsins: Bréfaskriftir í hita orrustunnar. Hunangsfiðrildið. Gamall maður og 100.000 krónu bæklingur Útvarpsstjórinn í essinu sínu. Verndarinn og séra Óskar. Eirormurinn og fjármálaráðherrann. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Ég hef ekki dómsvald. Gunnar Hámundarson, Syngmau Rhee og Menderes. Ritið kostar kr. 15.00 með skjaldarmerki höfundar utan á. Einnig er látin í té undirskrift í eigin persónu ásamt stuttri lífsprédikun. ÚTGEFANDI. 4 IMVJIJNG! Sem lengi hefur verið beðið eftir. Bifreiðaeigendur! Við sandblásum, grunnmálum, málmhúðum, undirvagn bifreiðarinnar. Fljót og örugg afgreiðsla. Ryðhreinsun & Máhnhúðun SF. Gelgjutanga v/Elliðavog. Sími 35-400. S4NDBLASTIJR í GLER Sandblástur í gler, er sí- gild aðferð til skreytingar híbýla. Sandblásið gler er smekklegt og hentugt. í útidyragler má sandblása nafn hússins eða númer. Ennfremur nafn húsráð- anda ef óskað er. Vanti yður vel unnið gler, þá leitið til okkar. Fljót og góð afgreiðsla. GLERÐEILÐ Ryðhreinsun & Málmhúðun SF„ Járnsmíði Smlðum handrið, miðstöðvarkatla, spíralkúta ásamt annarri járnsmíði. J Á » JV V K R Síðumúla 19. — Sími 34774. Sængur æðardúns, gæsadúns og liálfdúns. Koddar í ýmsum stærðum. Diin- »» i*iAui‘iireinsuiiin Kirkjuteigi 29. — Sími 33301. BlLASALAN Klapparstíg 37 Selur hílana. Mesta úrvalið. Hagkvæmustu greiðsluskiimálarnir. öruggasta þjónustan. BÍLASALAN Klapparstíg 37 Frjáls þjóð - Laugardaginn 5. nóvemberl9$ð.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.