Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.11.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 12.11.1960, Blaðsíða 1
12. nóvember 1960 laugardagur 44. tölublað 9. árgangur Jóíagetraun Frjálsrar þjóöar Fisksöluhringan eysa upp og svipta þá einokunaraðstöðu Um langa hn'S hefur FRJÁLS ÞJÓÐ eitt blaða halchð uppi hvassri gagnrýni á fiskeinokunarhring- ína og starfsaðferSir þeirra. Nú eru mál þessi loks komin á dagskrá í flestum blöðum en seinasta tilefnið er undirboð Sambandsins á fiskmarkaði í Bandaríkj- unum. Það mál er þó aðeins brot af ósómanum öllum. Hjclreiðamenn á Knippelsbrú í Kaupmarinahöfn. Sambandið og Sölumiðstöðin hafa alla tíð barizt af hörku um markaðinn vestanhafs, og hefur SIS gengið öllu betur að Iosna við framieiðsluna og greiða frystihúsum sínum, en allmikið hefur þótt á skorta, að Sölumið- stóðinni tækist að standa í skil- um og hefur bólað á mikilli tor- tryggni og cánægju í samtök- unum. Á seinasta aðalfundi munaði jafnvel sáralitlu, að þeim óánægðu tækist að ná undirtökunum í stjórninni. Á aðalfundi S. H. eru aðeins 56 aðiljar atkvæðisbærir. Hefur því stjórnin gripið til þess ráðs að bjóða um 15 frystihúsaeig- endum til Bandaríkjanna í kynnisför til að friða þá óá- nægðu og styrkja sig í sessi. Eft- ir sem áður neitar stjórn SH að' skýra frá því, hverjir eigi sætij í stjórn; verksmiðjunnar i Nanticoee, sem Sölumiðstöðin telst þó eiga eða birta nokkra' reikninga um starf semina,' hvorki rekstrar- né efnahags- Vinningsmiðarnir í happ- persónu. Á þá að setja kross' reikninga. Sölumiðstöðin hefuri drætti blaðsins, sem lauk í síð- við það svar sem menn telja þegið mikla styrki frá ríkinu ast.a mánuði, reyndust allir vera réttast, klippa síðan getrauna- seinustu árin og er því um al- seldir nema einn. Það var flug- seðilinn úr blaðinu og senda alla mannafé að ræða. FRJÁLS ferðin með Loftleiðum til miðana sex til blaðsins. Þeir ÞJÓÐ hefur krafizt þess að und- Kaupmannahafnar. FRJÁLS einir eru vefðlaunahæfir, sem anförnu, að yfirvöldin létu ÞJOÐ hefur ákveðið að gefa svara öllu rétt, en berist mörg rannsaka inneign og reikninga lesendum blaðsins kost á því riétt svör, verður dregið um íslenzkra fyrirtækja erlendis, á nýjan leik að hreppa þennan vinninginn. Fyrsta spurningin enda er furðulegt að félög og vinning. Á næstu sex vikum birtist í dag á 3. síðu blaðsins. einstaklingar geti ráðstafað verður efnt til getraunar í' blaðinu og er vinningurinn flugfar til Khafnar f'ram og aftur með Loftleiðum ásamt viku uppihaldi þar og þjónustu leiðsögumanns. Vinningurinn er að verðmæti 9000 íslenzkar kr. Eins og kunnugt er hafa ís- lendingar meiri áhuga á ætt- fræði en flestar aðrar þjóðir. Það er því ætlan blaðsins, að efna til ættfræðigetraunar, sem þannig verður háttað, að nefnd verða fjögur kunn nöfn ís- lenzkra manna og spurt, hver þeirra sé í tilteknum skyldleika- tengslum við einhverja þekkta miklum fjárfúlgum í erlendum gjaldeyri án nokkurs eftirlits. Ólögleg starlsemi. Dagblaðið Tíminn hefur tek- ið upp hanzkann fyrir Samband- ið og haldið því fram, að und- irboð á fiski í Bandaríkjunum hafi ekki aðeins verið eðlileg ráðstöfun heldur stórsigur fyrir samvinnuhreyfinguna. SÍS hafi getað lækkað milliliðakostnað- inn og selt vöruna ódýrari! Það er eftirtektarvert, að Samband- inu finnst sjálfsagt að gefa bandariskum kaupendum þann. milliliðagróða, sem fyrirtækið segist spara, en því kemur ekki til hugar að greiða íslenzkum sjómönnum hærra verð fyrir aflann, eins og sumir hefðu nú talið eðlilegra. Það er vitanlega fráleitt, að íslendingar undirbjóði hver annan erlendis en landsmenn stórtapi á tiltækinu. En það er um leið ólöglegt, sem sagt óger- legt nema einokunarhringarnir hafi sniðgengið lög um útflutt- ar afurðir og hliðrað sér hjá að fá Jeyfi fyrirfram hjá Útflutn- ingsnefnd, en nefnd þessi á ein- mitt að tryggja að ekki sé um Frh. á 3. s. ' Furðulegur þankagangur B. Gröndais í útvarpinu Samtök hernáms- andstæðinga Sími 23647 Maðkar í mysunni Um síðustu áramót keypti Jón Kr. Gunnarsson í Hafn- arfirði fyrir milligöngu Landsbankans hlutabréf að nafn- verði 400.000 kr., í Hraðfrystihiisi Gerðabátanna h.f. — Samkvæmt mati þriggja manna, en Landsbankinn skipaði oddamanninn, var kaupverðið 1 millj. og 800.000 kr. Bank- inn lánaði síðan I niillj. og 500.000 kr. gegn veði í nefndum hlutabréfum. S.l. laugardag voru hessi hlutabréf seld á nauðungar- uppboði í Hafnarfirði úr brotabúí Jóns Kr. Gunnarssonar, útgerðarmanns. Lögfræðingur Landsbankans, Björn. Ólafs, bauð 40.000 ísi., — fjörtíu þúsund krónur — i hlutabréfm f.h. bankans og -voru þau slegin honum. Sjónarvottar segja, að Björn hafi roðnað dálítið, þegar hann tók við bréfunum á svo hiægilegu verði, og var það kannski ekki að ástæðulausu. Bankinn býður 40.000 kr. fyrir sömu bréfin og hann tók fyrir nokkrum mánuðum að veði fyrir cinni og hálfri milljón króna! í þættinum „Spurt og spjall- að", sem Sigurður Magnússon, fulltrúi, sér um í útvarpinu, var s.l. sunnudag rætt um hlutleysi. Þátttakendur voru Benedikt Gröndal, ritstjóri, Magnús Torfi Ólafsson, ritstjóri, Ásgeir Pét- ursson, deildarstióri og Þorvarð- ur Örnólfsson, kennari. Því miður er ekki rúm hér í blaðinu til að rekja þessar umræður en blaðið getur ekki látið hjá líða að minnast á nokkr- ar fáránlegar fullyrðingar, sem Benedikt Gröndal, ritstjóri Al- þýðublaðsins lét frá sér fara. Benedikt hélt því fram, að á Keflavíkurvelli væru aðeins varnartæki geymd en ekkert það sem beita mætti til árása. Nú hefur Bandaríkjastjórn lýst yfir því, að engin vörn sé til önnur en sú að hóta andstæð- ingunum gagnárás og tortím- ingu. Spurningin er því sú. Hvor aðilinn lætur hafa sig að fífli, Benedikt eða Bandaríkja- stjórn? Eða til hvers i ósköpun- um ættu Bandaríkjamenn að láta sér nægja að hafa hér ein- göngu varnartæki, þegar engin vörn er til — aðeins gagnárás! Benedikt sagði nokkru síðar, að það væri rangt, að fótgöngu- liðar kæmu að engu gagni í næstu styrjöld. Sjálfur Bertrand Russel hefði gizkað á, að ekki meira en tveir þriðju hlutar mannkynsins myndu farast í heimsstyrjöld. Benedikt sagði, að þar sem báðir aðiljar myndu auðvitað vilja vinna ,^igur" í styrjöldinni, yrði sá einn þriðji hluti, sem lifað hefði af, sendur, af stað til að leggja heimsálf- urnar undir sig! í þessum fáu orðum Gröndals speglast lióslega alger for- heimskan hernámspostulanna á íslandi. Hann heldur því fram', að þegar Rússland og Bandarík- Frh. á 3. s. Hvað skyldu þeir segja? Einar Olgeirsson og Krist* inn Andrésson eru um þess- ar mundir staddir í Moskvu, en þar fer fram ráðstefna kcmmúnistaforingja víða að úr heiminum í tilefni af byltingarafmælinu. Utan- stefnur íslenzkra stjórnmála- manna á fund yfirboðar.a sinna, leiðtoga stórveldanna eru að verða óþolandi fyrir- brigði, ekki sízt lúxusferðir kommúnista til landaftna fyrir austan járntjald, en þar liggja íslenzkir verkalýðsfor- ingjar á baðströndum vikunt og mánuðum saman á kostn- að almennings fyrir austan tjald. FKJÁLS ÞJÓÐ vill leggja þessa spurningu fyrir Þjóðviljann: Hvað myndi blaðið segja, ef Bjarni Bene- diktsson og Eyjólfur Konráð lægju á Flórídaskaga sleikj- andi sólskinið mánuð eftii' mánuð í boði Bandaríkja- stjórnar?

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.