Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.11.1960, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 19.11.1960, Blaðsíða 4
r' hefur haffð starfsemi sína í glæsi- legum húsakynnum að Lækjarteig 2 Veitingasalirnir eru opnir á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 12—3 og frá kl. 7. Leigjum út veizlusali. Iþr ó ttavallar stj óri dæmdur Nýlega var kveðinn upp dóm- ur í máli, sem SÍS höfðaði gegn Baldri Friðrik Jóni Jónssyni, íþróttavallarstjóra fyrir að klína firmamerki Sambandsins á á- róðursspjöld Framsóknarflokks- ins við vorkosningarnar 1959. Sambandið taldi athæfið „til þess fallið að fæla frá viðskipta- menn, sem ekki fylgja Fram- sóknarflokknum að málum, með því að koma inn hjá þeim þeirri skoðun, að stefnandi og nefndur stjórnmálaflokkur séu eitt og hið sama.“ Ákærði hélt því fram, að í öllum lýðræðis- löndum væri það talið sjálfsagt, að menn hafi rétt til ákveðinna ærsla í stjórnmálabaráttunni. Ákærði var talinn hafa gerzt brotlegur við lög og var dæmd- ur í 1000 kr. sekt til ríkissjóðs, auk málskostnaðar. Uifreiða§alan BÍLLINN V ar ðai’liBisinu sími 18-8-33 Klapparstíg 37 Selur hflana. Mesta úrvalið. Hagkvæmustu greiðsluskilmálarnir. Öruggasta hjónustan. BÍLASALAN Klapparstíg 37 Auglýsing um heim- sendingu á kartöflum Mánudaga. í Kópavog, Bústaðahverfi og Smáíbúðahverfi. Miðvikudaga. I Vesturbæ og á Seltjarnames. Fimmtudaga. í Austurbæ að Laugarnesvegi og Krínglumýr- arvegi. IU vetlo KLÚBBINN Þar sem flestir eru bílamir, þar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skilmálar. Föstudaga. Svæðið austan Laugarnesvegar og Kringlumýr- arvegar. Pöntunum veitt móttaka daginn fyrir auglýstan heimsehdingardag í síma 24480. Græmnetisverzlun landbúnaðarins. PÖSTSENDUM P 0 L Y T E X -málningin er í fjölbreyttum og fögrum litum, drjúg í notkun og endingargóð. Verðið hagstætt. Aðvörun um stöövun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti og iðgjalöaskatti. Sámkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10. 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirta^kja, hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt og iðgjaldaskatt III. ársfjórðungs 1960, svo og söluskatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóra- ski'ifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. nóvember 1960. Sigurjón Sigurðsson. Samkomuhúsið GLAÐHEIMAR Vogum auglýsir eftirfarandi: Til leigu rúmgóður salur á sanngjörnu verði, hentugur fyrir skemmtanir félagasamtaka. Pantið tímanlega. — Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Aðalsteinsson, sími 10 B Vogum. Geymið auglýsinguna. Athugið, að staðurinn er 35 mín. akstur frá Reykjavík og 10 mín. frá Keflavík. Happdrættí Krabbameins- félags Reykjavíkur er hafið Ef heppnin er ‘ með, getið þið eignazt Volkswagen- bifreið fyrir aðeins 25 krónur. 6 aðrir góðir vinn- ingar, meðal annars kæliskápur. — Þeír, sem hafa hug á að taka miða í umboðssölu, geri svo vel og snúi sér til skrifstofu félagsins í Blóðbankaixum við Bai'ónsstíg, sími 1-69-47. Leggjumst öll á eitt að vinna bug á skæðasta sjúk- dómnum. — Sölubörn. — Þið getið líka hjálpað til með því að seija happdrættismiða félagsins. Góð sölulaun. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. 4 Prjáls þjóð - Laugardaginn 19.nóvember 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.