Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 26.11.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 26.11.1960, Blaðsíða 1
ZD. nóvember 1960 laugardagssr 46. tölublað 9. árgangur iæti ákæruvaidið auðum höndumf ef þjófurjátaði útvarpi, að ham Margeir bíður rólegur umog staeli Éilesa ? Lögfræöingar svara neitandi, sakadómarí og r? 5uneytisstióri svara fáu I seinasta blaði játaði Margeir J. Magnússon í viðtali, að hann stundaði okur, lánaði með 5% vöxtum á mánuði. Ákæruvaldið hreyfir ekki hönd né fót. Blaðið spyr: Getur ákæruvaldið komizt hjá því aS láta rannsaka mafið ? Yrði maður, sem játaði á sig þjóínað, látinn ganga laus lengi? — Fimm lögfræðingar svara neitandi, ákæruvaldið svarar engu. Gústaf A. Jónasson, ráðuneytisst jóri: : .: kæru eða hvort þeir haía 'gert nokkuð, en þér getið reynt að spyi-ja hann. Ráðuneytisstjórinn sagði, að líklega yrði rannsókn haf- in, ef þjófur játaði á sig af- brot opinberlega, en benti á, að ekki væri litið á okur sem jafn stórt brot og þjófnað. Við erum auk þess ekki van- ir að hlaupa á eftir blaða- greinum, sagði Gústaf að lokum. Við sjáum svo margt í blöðum. Valdimar Stefánsson, sakadómari: Mér vitanlega hefur ekki verið hafin nein rannsókn í þessu máli, sagði Gústaf A. Jónasson, ráðuneytisstjóri i dómsmálaráðuneytinu. Það hefur ekkert verið um það talað. Ég veit ekki, hvort sakadómari hefur fengið Jóiá' etraurssn Verðlaun: Flugfar til K.hafnar og viku uppihald Ja, hingað hefur engin kæra borizt, ¦ sagði Valdi- mar Stefánsson og málið hefur ekki verið rætt. Það er ekki nóg að talað sé um það manna á meðal að ein- hver sé brotlegur, það vant- ar sérstakt tilfelli og engin kæra hefur borizt. Við höf- um enga fyrirskipun fengið frá dómsmálaráðuneytinu. Lögfræðingar svara: Einar Ásmundsson, fyrrv. ritstjóri Morgunbl., hæstaréttarlögmaður: Mér finnst eðlilegt, að málið sé rannsakað. Fyrir nokkrum árum var nefnd sett á laggirnar til að athuga okurmálin og nokkrir menn dæmdir, en síðan hefur ekk- ert verið gert í þeim málum. Það er að vísu heldur óal- . gengt, að menn lýsi afbrotí á hendur sér, en ef t. d. sprútt- sali lýsti yfir því í blöðum og útvarpi, að hann stundaði ólöglega áfengissölu, þá hlyti málið að verða rann- sakað. Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögmaður: Ég hefði nú haldið, að svona mál væri rannsakað og ákæruvaldið myndi elta uppi þessa menn, þegar færi gefst. Úr því að lögin banna þessa Framh. á 6. síðu. Margeir Magnússon situr og bíður rólegur. Hann telur sig ekki þurfa að óttast einn efta neinn. Það sýnir hann á skemmtilegan hátt með því að ögru ákæruvaldinu £ útvarpi og blöðum og auglýsa starfsemina ár eftir ár í Morgunblaðinu. Bváðum fara menn líklega að auglýsa í blöðum: Tek að mér að smygla áfengi, sígarettum, og öðr- um nauðþurftum. Upplýsingar í síma .... vernda þá sesn ávaxta fé sitt hiá okrurum? Hvers vegna vill dómsrnálaráðherra, Biarni. Benediktsson, ekki aðhafast neitt í okurmálinu? Það eru tii ýmsar skýnngar á þeirri spurningu. Annars vegar er ljóst, að ákæruvaldið gæti sannao ólöglega starísemi Margeir Magnússonar. Hins vegar er vitað, að margir broddborgarar og kunnir áhnfamenn í þjóðíélaginu ávaxta fé sitt hjá okur- lánara. ákæruvaldi væri kleift að afla sér sannana um brot Margeirs Magnússonar á ok- urlögum, enda þótt maður- inn hefði sjálfur játað af- brotið í útvarpi og blaðavið- tali. Sumir telja ógerlegt að sanna á hann lögbrot. Einn af þeim er. Margeiv Jón Magnússon, víxlari. Aðrir sjá það hins vegar í hendi sér, að ákæruvaldið skortir ekkert nema ef til vill viljann til að koma lög- um yfir nefndan víxlara. Blaðaviðtal og seglbandsupp- taka, þar sem röddin er auð- þekkt, liggja þegar fyrir. Tugir manna, sejn^jiffa fé á okurvöxtum og vildu fúsir komast hjá því að greiða Bjarni Benediktsson. Ymsir hafa varpað fram þeirri spurningu undan- farna daga, hvort lögreglu og þessa vexti, myndu vilja bera vitni með glöðu geði. Hvað vill ákæruvaldið meira? Húsrannsókn? — Því miður. Það er líklega nokkuð seint séð. Það er haft fyrir satt, að ýmsir háttsettir menn. valin- kunnir góðborgarar, sumir jafnvel kristilega þenkjandi, séu slegnir ótta um þessar mundir. Maðurinn, sem á- vaxtar fé þeirra á „vinsælan og öruggan hátt" eins og segir í Morgunblaðsaúglýs- ingum frá honum, hefur ekki gætt tungu simiar nógu dyggilega í seinni tíð. Þeir gei~a sér ljóst, að umboðsmað- ur þeirra getur fallið úr víxl- arasætinu hvenær sem er, og þá langar ekki til að látá hann draga sig með í fall- inu. Enn sem komið er, hefur þó ótti 'þeirra ekki breytzt í skelíingu. Enn hefur engin rannsókn farið fram. FRJÁLS ÞJÓÐ varpar fram eftirfarandi spurningu: Ætlar Bjarni Benediktsson að vernda þá, sem ávaxta fé sitt hjá Margeiri Magnússyni.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.