Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 26.11.1960, Síða 1

Frjáls þjóð - 26.11.1960, Síða 1
26. nóvember 1960 laugardagar 46. tölublaíl 9. árgangur Sæti ákæruvaldið auðum höndum, ef þjófur játaði í blöðum og útvarpi, að hann stæli daglega ? Margeir bíður rólegur Lögfræðingar svara neitandi, sakatíómari og ráönneytisstjóri svara fáu rnálið sé rannsakað. Fyrir nokkrum árum var nefnd sett á laggirnar til að athuga okurmálin og nokkrir rnenn dæmdir, en síðan hefur ekk- ert verið gert í þeim málum. Það er að vísu heldur óal- gengt, að menn lýsi afbroti á hendur sér, en ef t. d. sprútt- sali lýsti yfir því í blöðum og útvarpi, að hann stundaði ólöglega áfengissölu, þá hlyti málið að verða rann- sakað. Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögmaður: Ég hefði nú haldið, að svona mál væri rannsakað og ákæruv'aldið myndi elta uppi þessa menn, þegar færi gefst. CJr því að lögin banna þessa Framh. á 6. síðu. Margeir Magmisson situr og bíður rólegur. Hann telur sig ekki þurfa að óttast einn eða neinn. Það sýnir hann á skemmtilegan hátt með því að ögru ákæruvaldinu í útvarpi og blöðum og auglýsa starfsemina ár eftir ár í Morgunblaðinu. Bráðum fara menn líklega að auglýsa í blöðum: Tek að mér að smygla áfengi, sígarettum, og öðr- um nauðþurftum. Upplýsingar i síma .... Jó!h~ getraynSn er á 5. síðu Verðiaun: Flugfar til K.hafnar og viku uppihald Valdimar Stefánsson, sakadómar 5: Ja, hingað hefur engin kæra borizt, sagði Valdi- mar Stefánsson og málið hefur ekki verið rætt. Það er ekki nóg að talað sé um það manna á meðal að ein- hver sé brotlegur, það vant- ar sérstakt tilfelli og engin kæra hefur borizt. Við höf- um enga fyrirskipun fengið frá dómsmálaráðuneytinu. Lögfræðingar svara: Einar Ásmundsson, fyrrv. ritstjóri Morgunbl., hæstaréttarlögmaður: Mér finnst eðlilegt, að í seinasta blaði játaðrMargeir J. Magnusson í viðtali, að hann stundaði okur, lánaði með 5% vöxtum á mánuði. Ákæruvaldið hreyfir ekki hönd né fót. Blaðtð spyr: Getur ákæruvaldið komizt hjá {jví að láta rannsaka málið? Yrði maður, sem játaði á sig jjjófnað, látinn ganga Iaus lengi? — Fimm lögfræðmgar svara neitandi, ákæruvaldið svarar engu. 'Æmxii; Mér vitanlega hefur ekki verið hafin nein rannsókn í þessu máli, sagði Gústaf A. Jónasson, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu. Það hefur ekkert verið um það talað. Ég veit ekki, hvort sakadómari hefur fengið þessa vexti, myndu vilja bera vitni með glöðu geði. Hvað vill ákæruvaldið meira? Húsrannsókn? — Því miður. Það cr líklega nokkuð seint séð. Það er haft fyrir satt, að ýmsir háttsettir menn. valin- kunnir góðborgarar, sumir jafnvel kristilega þenkjandi, séu slegnir ótta um þessar mundir. Maðurinn, sem á- vaxtar fé þeirra á „vinsælan og öruggan hátt“ eins og segir í Morgunblaðsaúglýs- ingum frá honum, hefur ekki gætt tungu sinnar nógu dyggilega í seinni tíð. Þeir gera sér ljóst, að umboðsmað- ur þeirra getur fallið úr víxl- arasætinu hvenær sem er, og þá langar ekki til að látá hann draga sig með í fall- inu. Enn sem komið er, heíur þó ótti ’þeirra ekki breytzt í skelfingu. Enn hefur engin rannsókn farið fram. FRJÁLS ÞJÓÐ varpar fram eftirfarandi spurningu: Ætlar Bjarni Benediktsson að vernda þá, sem ávaxta fé sitt hjá Margeiri Magnússyni. kæru éða hvort þeir hafa gert nokkuð, en þér getið reynt að spyrja hann. Ráðuneytisstjórinn sagði, að líklega yrði rannsókn haf- in, ef þjófur játaði á sig af- brot opinberlega, en benti á, að ekki væri litið á okur sem jafn stórt brot og þjófnað. Við erum auk þess ekki van- ir að hlaupa á eftir blaða- greinum, sagði Gústaf að lokum. Við sjáum svo margt í blöðum. Hvers vegna vill dómsmálaráoherra, Bjarni Benediktsson, ekki aðhafast neití í okurmálinu? Það eru til ýmsar skýrmgar á þeirri spurningu. Annars vegar er ljóst, að ákæruvaldið gæti sannað ólöglega starísemi Margeir Magnússonar. Hins vegar er vitað, að margir broddborgarar og kunnir áhnfamenn í þjóðíélaginu ávaxta fé sitt hja okur- lánara. ákæcuvaldi væri kleift að al'Ia sér sannana um brot Margeirs Magnússonar á ok- urlögum, enda þótt maður- inn hefði sjálfur játað af- brotið í útvari>i og blaðavið- tali. Sumir telja ógerlegt að sanna á hann lögbrot. Einn af þcim er. Margeir Jón Magnússon, víxlari. Gústaf A. Jónasson, ráðuneytisstjóri: Bjarni Benediktsson. Ymsir hafa varpað fram þeirri spurningu undan- farna daga, hvort lögreglu og Aðrir sjá það hins vegar í hendi sér, að ákæruvaldið skortir ekkert nema e£ til vill viljann til að koma lög- um yfir nefndan víxlara. Blaðaviðtal og seglbandsupp- taka, þar sem röddin er auð- þekkt, liggja þegar fyrir. Tugir manna, sem. eiga fé á okurvöxtum og vildu fúsir komast hjá því að greiða Ætlar Bjarni Ben. að vernda þá sem ávaxta fé sitt hjá okrurum? .j

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.