Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 26.11.1960, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 26.11.1960, Blaðsíða 6
t 1 Qmar Ragnarsson Framh. af 3. síðu. móti í frjálsum íþróttum 1958. — Og hvernig gekk? — Ég slysaðist á að verða fyrstur í þremur greinum. — Og ertu samt hættur? — Ég varð fyrir því óláni um sumarið, að ég fór að æfa mig í þrístökki í kaffitiman- um. Þá meiddi ég mig á fæti og er eiginlega fyrst núna að jafna mig til fulls. — Yrkirðu mikið? — Ég sem alltaf gaman- vísurnar sjálfur. Það stend- ur manhi auðvitað næst að syngja eigin vitleysu. — Hvaða fag þótti þér skemmtilegast í skóla? Stjórnmálanámsskeiö Stjórnmálanámskcið hefst á vegum þjóðvarnarfélag- anna að Laugavegi 31, 3ju hæð, þriðjudaginn 29. nóv., kl. 20.30 stundvíslega. Á námskeiðinu verða flutt er- indi um helztu þætti þjóð- málanna og æfingar verða í ræðumennsku og fundar- sköpum. Samtök hernáms- andstæðinga Mjóstræti 3 Sími 23647 Bjarni frá Hofteigi - Frh. af #*. síðu. Kommúnistar ofsareiðir. Eins og flestum mun kunn- ugt, er Útsýn málgagn Al- þýðubandalagsins. Moskvu- kommúnistar hafa reiðzt grein Bjarna ákaflega og hót- að því, að hann skuli ekki verða mosagróinn í ritstjórn- arsessinum. Bjarni mun hafa svarað fullum hálsi, og engin loforð viljað gefa um auð- sveipni og hlýðni. Eru þeir — Landafræði. Einu sinni þegar ég lá veikur, þá gaf pabbi mér kort af íslandi. Mér þótti svo gaman að þvi, að ég lærði allt sem á því stóð, lærði t. d. allar hæðar- tölur. — Hvað er Jörundarfell í Húnavatnssýslu hátt? — 1018 metrar. Annars er ég farinn að gleyma þessu. Þegar ég komst á skellinöðru- aldurinn lærði ég allar tölur í sambandi við bíla, — hvað þeir eru langir og breiðir, hvað strokkurinn er stór o. s. frv. En nú er ég kominn á þá skoðun, að það sé galli á manni að leggja svona tölur á minnið. Þetta er til enskis nýtt. Ég er að reyna að venja mig af þess. — Finnst þér ekki, Ómar, segir blaðamaðurinn að lok- um, að þú sért gæfumaður? — Ég veit ekki. Jú, ef til vill, svarar Ómar. En þegar ég var í barnaskóla, sat ég við hliðina á þrem strákum, hverjum eitt ár. Þeir dóu allir á sviplegan hátt. í landsprófi og menntaskóla voru sumir hræddir að sitja við hliðina á mér, RA. Guömundur Thoroddsen Framh. af 5. síðu. Og trúir þjónar fengu bæði völd og vir'ðing þar og vinnufrið og hvíld í rík- um mæli, því aðrir gerðu verkin, já eins og vera bar, liver ætlast til að banka- stjórar þræli? Einn lítill banki átti hús, en ekkert inventar, svo eiginlega ,var hann bara hálfur, og yfir stöðu bankastjórans engin hrifning var, hann átti að kunna á banka og vinna sjálfur. Og aldrci verður trúum þjóni þessi staða rétt, nei, þar cr ekki mikils til að vinna, í bankastjérann þarna verð- ur banakringlu slett, því beinin stóru fóru öll til hinna. og margir innan Alþýðu- bandalagsins, einkum í röð- um óbreyttra kjósenda, sem ekki gráta, þótt eitthvað sé stjakað við hinum auðsveip- ustu Moskvuþjónum. Er nú mikil ólga í Sósíalistaflokkn- um, þótt ekki sé enn vitað, hvort hinir gallhörðu komm- únistar koma fram hefndar- áformum sínum. — Annars vil ég taka það fram að lokum, segir Guð- mundur, að ég er ekki skáld, aðeins sæmilegur hagyrðing- ur. Ég hef ekki ort nein ljóð — bara eina og eina vísu. RA. jþróttaspjall - Framh. af 3. síðu. reksmönnum sínum svo góð kjör? Það er af þvi, að íþrótt- irnar eru ágætis tæki til ein- stefnu og ögunar. Þegar á- horfendur eru fóðraðir með spennandi íþróttakeppnum, gleyma þeir að hugsa um póíitík. Hér heima er verzl- unarhiið íþróttanna í há- sæti. Kjólreiðamaðurinn og ljósmyndafyrirsætan eru á- trúnaðargoð vorra tíma. Oft gleymir afreksmaður- inn því, að það er miklu létt- ara og skemmtilegra að vera á uppleið en að vera á há- tindi frægðarinnar, segir dr. Bþje að lokum. Þegar hann hefur náð tindinum, þá er það hvorki létt né skemmti- legt lengur. Það er alltaf erf- itt að halda jafnvaeginu á tindi frægðarinnar og fallið þaðan getur verið mjög svip- legt. Váls. FILABEÍN SHOLLÍN FILABEINSHOLLIN, sem her um ræðir er að mínum dómi eitthvert mérkasca verkið, sem Hagalin hefur gefið út hingað til. Og það mætti segja mér að hún lifði einna lengst verka hans, þvi að hún er mannlegt dokúment um sorg og gleði hversdagslífsins, gert af hrein- skilni og einlægni, sem töfrar lesandann og hrífur hann með sér. Kristmann Guomundsson Mbl. Innb. kr. 225.00 446 bls. BOKAUTGAFAN NORiIi Minningar Sigfúsar Blöndals Komnar eru út á vegum Hlaðbúðar endurminningar Sigfúsar Blöndals orðabókar- höfundar og bókavarðar. Þetta AT1 f AI’fTlT 1 I rt Ir\iT ]r\ rvr 'i K n 1» ingar. Því miður er hér einung- is um æskuminningar að ræða; frásögninni lýkur þegar höf- undur siglir til Kaupmanna- hafnar að loknu stúdentsprófi. I<jóst er af formála, að Sigfús Blöndal hafði hugsað sér að skrifa ævisögu sína, en ekki enzt aldur til þess. Lárus H. Blöndal bókavörð- ur hefur annazt útgáfuna. Bók- in er prýdd allmörgum mynd- um. -*5 í •' - " ■" KJALLARAPISTILL Á þingi útvegsmanna, sem i nýlega var haldið hér í Reykjavík, varpaði Björn í Pálsson á Löngumýri fram I þeirri spurningu til Jónasar j Haralz hagfræðings, hvort ekki hefði verið hyggilegra j að reisa efnahagslíf lands- | ins við í áföngum, heldur en I að ösla út í torfæruna af full- j komnum vanmætti og kom- I ast í strand með allt, bæði útgerð, landbúnað og at- vinnulíf. Jónas svaraði með því að spyrja, hvort maður, j sem ætlaði yfir gjá, myndi j reyna að stökkva yfir hana í áföngum. Þetta þótti stjórn- arsinnum ákaflega fyndið. Eftir þinglok tók Þjóðvilj- inn til máls og fullyrti, að ríkisstjórnin hefði stokkið aftur á bak yfir gjána. Flestir munu sammála um, að ekki er unnt að stökkva yfir neina gjá í áföngum, og líklega skilja fæstir þá djúp- hugsuðtt speki Þjóðviljans, að rikisstjórnin hafi stokkið aftur á bak. Hins vegar má vel skilja, hvað Björn Páls- son átti við. Ef Björn á Löngumýri væri leiddur að gjárbarmi, myndi hann alls ekki viJija stökkva neitt — , hvorki í áföngum eða einu stökki, hann myndi vilja byggja brú. Og hvernig brúa menn breiða gjá? Þeir byggja í áföngum, fara gætilega og ganga svo yfir eins og siðaðir menn. Það eru fleiri en Björn á Löngumýri, sem álíta að við- UM JÓNAS SEM HANN reisnarævintýri ríkisstjórn- arinnar sé hreint glæfraspil. Norski sérfræðingurinn, sem fenginn var í fyrravetur til að semja lof um efnahagsúr- § ræðin, gaf það ótvírætt í skyn, að vaxtaokrið, sem ekkert fordæmi er fyrir í heiminum, væri háskaleg ráðstöfun, og játaði um leið, að mistækist viðreisnin væri allt komið í kalda kol. Flest- um er einnig að verða ljóst, að það er fullkominn glanna- skapur og ábyrgðarleysi, að láta nokra skólapilta sæmi- lega greinda, sem gleypt hafa í sig einhverjar formúlur um efnahagsmál úti í öðrum löndum, fara að gera til- raunir með íslenzkt atvinnu- líf eins og menntaskólastráka í efnafræðitíma. Þessir menn virðast enga hugmynd hafa um sérstöðu íslenzks atvinnulífs, og þegar þeir fará að gera tilraunir með útlendar uppskriftir, hlýtur háskinn að vera á næsta leiti. Jónas Haralz vildi hlaupa yfir gjána í einu stökki. Hann stökk og nú er hann að hrapa. Hann er enn að falla með viðreisnina á bak- inu og enginn fær enn séð, hvar ósköpin taka enda. Og líklega verða þeir borubratt- ir, efnahagsspekingarnir, þegar þeir liggja beinbrotnir á eyðisöndum hagfræðinnar með viðreisnina brotna í mél. Eilífur Örn. OG GJÁNA FÉLL í i j »* i nitf i i. iBiimfioi h. f • ii 'í 11 ii iiiii iii:j 11 iijiiii ii i > i >i i11 >. $1 í‘> j' m1 _» Frjáls þjóö • Laugardaginn .26. nóvemþer 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.