Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 4
SKREYTINGAR GOTUSKREYTINGAR SKREYTINGAREFNI V AFNIN GAGREIN AR í metratali. Útvegum ljósaseríur. Skrifstofustulka óskast til simavörzlu og íieiia 1. janúar 1961. Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launaíögum. Umsóknir sendist fyrir 5. des. ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS. Gróðrastöðin við Miklatorg. — Símar 22822 og 19775. tiuseiyeiiciafélckfcv Reykjavíkur Auglýsið í FRJÁLSRI ÞJÓÐ Sovézka bókasýningin að Hallveigarstíg 10. Lítið inn í bókasýninguna, bókalistar liggja frammi með útsöluverði bókanna. Á sýningunni eru einnig sovézkac hljómplötur, sýnishorn sovézlíra eftirprentana og írímerkja, notaðra og nýrra. Ennfremur fjöldi sovézkra tímarita á ensku og þýzku. Tekið á móti pöntunum bóka, hljómplatna, frímerkja og áskriftum tímarita. | ÍSTORG H. F. Hallveigarstíg 19. . ; TúuTfdtm; 1 KcTiU1Íriii^c|c|tíic|ú: Bækur Mennin FELAGSBÆKUR Félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins eru komnar út. — Félagsmenn í Reykjavík eru góðfúslega beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21. Auk Andvara, Almanaks og bókar um Þýzkaland, Austurríki og Sviss í flokknum ,,Lönd og lýðir (höf. Einar Ásmundsson hrlm.), geta félagsmenn valið tvær af eftirtöldum bókum: 1. Hreindýr á Islandi, eftir ölaf Þorvaldsson. 2. Mannleg náttúra, sögur eftir Guðmund Gíslason Hagalín. 3. Sendibréf frá Sandströnd, skáldsaga eftir [ Stefán Jónsson. 4. Á Blálandshæðum, ferðabók frá Afríku eftir ' Martin Johnson. 5. Jón Skálholtsrektor, ævisaga eftir Gunnar M. Magnúss. Árgjaldið er kr. 190.00 fynr félagsbækurnar óbundnar, kr. 280,00 í bandi. 1960 AÐRAR ÚTGÁFUBÆKUR Ritsafn Theodóru Thoroddsen. Dr. Sigurður Nor-> dal gaf út og ritar um skáldkonuna. Útsöluverð kr. 225.00 í skinnlíki, 280.00 í skinn-i bandi. Ævintýraleikir eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Mynd-* ir eftir Sigrúnu Guðjónsdóttur. Otsöluverð kr. 42.00 ób., 58.00 í bandi. Sóíarsýn, kvæði Bjarna Gizurarsonar í Þingmúla, Jón M. Samsonarson gaf út. Otsöluverð kr. 75.00 í bandi. Hamsldptin, saga eftir Franz Kafka. Hannes Pét- ursson þýddi. Otsöluverð kr. 75.00 í bandi. Félagsmenn fá bessar og eldri útgáfubækur foi> lagsms með 20—25% afslætti. Komið í aígreiðsluna, Hverfisgötu 21, og gerið góð kaup. j Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Frjáls þjóð - Laugardaginn 3. dssí--'ber 1960 4

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.