Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 8
-jtj r - jrj'; jtj 3 fC.r; íts ■ Eiris og Kúnniigt ’er vildu nokkrir fjármálamenn inn- I léndir, utan SÍS og innan, j: komast yfir hlutafé Áburðar- j vérksmiðjunnar þegar hún var byggð. Ffá þeirra sjónar- miði var þetta mjög hag- kvæm ráðstöfun, þar sem búið var að ákveða, að hluta- fé verksmiðjunnar skyldi vera aðeins 10 milljónir kr., enda þótt það kostaði 130 milljónir að byggja hana. Vitanlegt var að bændur yrðu að borga stofnkostnað verksmiðjunnar allan á 20 árum í áburðarverðinu, auk viðhaldskostnaðar, vaxta af lánum o. s. frv. Það var því mjög skynsamleg fjármála- ráðstöfun að leggja fram 10 milljónir, sem á 20 árum yrðu a. m. lc. að 130 milljón- um, ekki sízt, ef það var haft á bak við eyrað, að bændur yrðú örugglega látnir kaupa framleiðslu verksmiðjunnar, þótt fá mætti ódýrari áburð erlendis, þegar verksmiðjan var til í landinu og nóg ann- j að méð erlendan gjaldeyri að gefa en að ráðstafa honum að þarflitlu í áburðarkaup. Herhláúp fjármálamanna utan SÍS og innan í Áburð- arverksmiðjuna tókst að á- kveðnu marki í fyrstu til- ! raú’n, og náðu þeir undir sig % hlutabréfanna; en hróp bænda hindruðu að meira yrði að gert að því sinni. ÁburðarverksmiSjan og bændur. Nú hefur Áburðarverk- smiðjan algjöra sérstöðu meðal innlendra fyrirtækja. Ekkert fyrirtæki annað fram- leiðir eingöngu fyrir eina stétt landsmanna, og engin stétt er um afkomu sína jafn háð Ábuiðarverksmiðjunni og bændastéttin. Það hlaut því að liggja í augum uppi þegar í upphafi, ef sanngirni kommúnistar. Þeir vildu; að verksmiðjan væri hreint ríkisfyrirtæki' og hafa oft borið fram frumvörp um það á Alþingi. Var það í sam- ræmi við kenningar þeirra um ríkiskapítalisma. Svo gerðist það, þegar Þjóðvarnarflokkurinn hafði fengið menn kjörna á þing, að þeir báru fram frmnvörp imi, að ríkið innleysti öll hlutabréf Áburðarverksmiðj- unnar og gæfi bændum eða nú, að sýnilegt er að nú hyggfast fjármálamennirnir nota tök þau, sem þeir hafa á ríkisstjórn og á alþingi og landskunnan fjandskap krata í garð bænda til að sölsa und- ir sig yfirráð í Ábui'ðarverk- smiðjunni. Kemur þetta berlega fram i tillögu þeirri til brevtingar á lögum um Ábmðarverk- smiðjuna, sem Gísli Jónsson hefur nú fyrir nokkru lagt fram á Alþingi. Er þar svo að og réttsýni var beitt, að ætti verksmiðjan að vera eitthvað anru.ð en hreint ríkisfyrir- tæki, þá átti fyrst af öllu að gefa bændum eða samtökum þeirra kost á að leggja fram hlutafé verksmiðjunnar Tillögur |íjóðvarnarmanna. Þetta var þó ekki gert, heldur fengu íjármálamenn- irnir sínum vilja fram komið. Fyrst í stað höfðu engir neitt við þetta að athuga nema Hallöpr Pétursson: iármála- íslenzk tunga er okkar stolt og manni hlær hugur, meðan hún myndar svo „diþlomatisk“ orð. Þrátt fyr- ir þetta, þykir nú bera á skuggá, séu menn ‘kenndir við þessi hugtök og þó eink- um og sér í lagi i hinu hátt- virta ríkisútvarpi. Kannski ætlar siðvæðingin að fara með sigur af hólmi og.- við að eignast Sjankæ- sékk og Syngman Ree á landsvísu. Ei skal lastað þó útvarpið hafi hlutleysi á stefnuskrá sinni, en vanalegum mönnum kemur hlutleysi þess oft ein- kennilega fyrir eyru og sjón- ir.. Sundum virðist þjóni þeim, er að völdum situr, vera frjálst að segja fulla meiningu um andstæðinga s.ína, án þess að þeir séu til , andsvara. Þá koma klerkar og hella s,ér yfir einhverja, sem þeir kaHa kommúnista, hvar sem er á jarðkringlunni. Þessa Stundina virðast þeir hafa gleymt Jesú, enda rak hann fjáraflamenn Jerúsalems út úr.musterinu með svipu; en það er nú annað hérna í Bugtinni. Hið háa alþingi samdi, að mig minnir, lög um okur, en nú mun vera skákað í því skjóli, að núver- andi ríkisstjórn hafi yfirtek- ið þessi lög í sína þjónustu. Má kannski laumast að öll- um mönnum öllu megin, nema okrurum Og öðrum þeim, sem tekizt hefur að 'i'aka saman íé og ég uda irá ekki um ef það heíur kom- izt á flug? Ég veit ekki betur en lög- gæzlumönnum sé levfilegt áð nota hvaða brögð sem er, til að komast fyrir afbrot og giæþi og skal það sízt last- áð. H.eyrzt hefur að lögi-egl- an geri út menn með merkta seðla gegn sprúttsölum og líkast til verða þeir stundum að dubba upp menn úr „strætinu" sem látast vera sjómenn og fala svo áfengi af bílstjórum. Ég set hér til gamans sögu sem var fleyg fyrir nokkru. Verið var að glíma við þjófn- aðarmál og grunur féll á ákveðinn mann, en sönnun fékkst engin. Einn úr lög- gæzlunni komst að því að sá gruriaði átti ,,hjásvæfu“, og ráðið. varð að hann kastaði k.læðum, þ. e. a. s. þeim borðalögðu og gerði hosur sínar grænar fyrir „hjá- svæfu“ þess grunaða. Svo fór að hann upplýsti málið á þennan hátt, hvort sein hann hefur slegið tvær flugur í einu höggi. Með. viðtali sinu við okr- ■ar-ynn vann Stefán Jónsson fréttamaður það réttlætis- verk, sem löggæzian átti fyrir löngu að vera búin að vinna. Gat nokkrum heilvita manni í hug komið, að hin stand- andi auglýsing um vaxta- laus lán, gæ'ti verið á heiðar- -legum grundvelli. Var bessi Framh. á 10. síðu samtökum þeirra kost á að kaupa þau á nafnverði. Studdu . þjóðvarnarmenn þessar tillögur sínar augljós- um rökum, enda varð þess greinilega vart að bændur lairdsins höfðu hinn mesta hug á þessari lausn málsíns. Framsókn drap málið. Við umræður um tillögur þjóðvai’narmanna kom í ljós, að kommúnistar og jafnvel kratar hefðu þá fengist til að styðja þessa lausn málsins,. ef Framsókn hefði viljað tryggja framgang þess. En á þeim tíma var Framsókn í H 30'ittbergi íhaldsins og f, uinvö p þjóðvarnarmanna vorn ál'af svæfð i nefnd af F 'sú og'íhaldi. Mú s! a3 að vinna. Þvi er þessu máli hreyft kveðið að auka megi hlutafé verksmiðjunnar óákveðið, og beinlínis tekið fram, að eignist fjármálamennirnir með þessu meirihluta í verksmiðjunni, skuli þeir og hafa þar ráðstöfunarrétt samkvæmt því. Sporin liræða. Menn skyldu varast að á- líta að tillaga þessi væri marklaust hjal, af því að Gísli Jónsson frá Bíldudál hefði borið' hana fram. Það er nú sannreynt, að sum- ar verstu fjarstæður hans hefur Alþýðuflokkurinn tek- ið upp og' gert að sínum að- albaráttumálum, sbr. afnám beinna skatta (þó íhaldið neyddi þá til undanhalds í því máli). Þá er þess skemmst að minnast, að núverandi rikis- stjórn hefur sýnt í verki að hún er reiðubúin til að af- sala ríkisfyrirtækjum í hend- ur annarra. Er þar skemmst að minnast sölu á Fiskiðju- veri ríkisins og beinna hót- ana um sölu annarra ríkis- fyrirtækja. En ef Áburðai'- verksmiðjan kæmist í hend- ui' fjármálamannanna, er hætt við, að „mörgum kot- bóndanum þætti þröngt fyr- ir dyrum“ á eftir. Þess vegna skulu bændur nú hvattir til að ræða þetta mál í samtökum sínum og gera um það samþykktir til Alþingis. Jafnframt skal Framsóknarflokknum bent á að taka upp frumvarp þjóð- varnarmanna og flytja það á þessu þingi. Ætti þeim ekki að verða fyrir því, þar sem bæði þeir og aðrir flokk- ar hafa góðu heilli tekið upp sum þau mál á Alþingi, sera þjóðvarnarmenn báru þar fyrstir fram, eins og t. d. um byggingu heymjölsverk- smiðju, svo dæmi sé nefnt. En bændum skal að lokum á það bent, þó óþarft sé, að hér er um eitt brýnasta hags- munamál þeirra að ræða, og mikil hætta á ferðum. Flekkaður hendur. Það er svo sjálfsagt til- viljun, að jafnframt því, sem fjáraflamennirnir fara nú enn á flot með það að sölsa undir sig Áburðar- verksmiðjuna, flytur ríkís- stjórnin langan lagabálk til að opna mönnum með „flekkað mannorð", leið inn í stjórn hlutafélaga og möguleika á að gerast end- urskoðendur slíkra fyrir- tækja. Þó gæti orðið þarna nokkurt samband ó milli í reynd síðar. b. s. æmsssEisœsmmmsmms JÚLAGETRAUN S'a'gtílsrur þjóðsir 8 Hver af hpRsum rnönnum er somir Guanars Gunnars- souar rithöfundar. a) Ó’afur Guiinarsspn frá Vík í Láni. b> Gúwnar Gunnarsson,. listmáíari. c) Jón Gunnarsson, sölustjóri S.If. <I) Gunnar Hall, forstjári. > l . jjiffffaaiy % > óLa < II Á> < < Gunnar Gunnarsson rith. > < ) Verðlann að verðmœti 9000 <- 'Uifn ............................................. > kr. — Fliigfar með LoftleiO- < > um til Kn- pma:rhahafnar < i knnvTÁÍruig ....................................... > fram og aftui og vtkuupp'i- ( 'V hal*. ;<. ................................ \ / / V"-/, V Vv"V' Se'i ð •krnssf- vlð- vát't. sva-r, klipjMð m ð nn út oR sendiS 611 sviirin. þegar ■ get- moninm ‘týkiir í desémber trl afgreiðsíu Fr. þj. Laugavegi 31, Reykjavík. Frjáls þjóð - Laugardaginn 3. desember 1%0

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.