Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 9

Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 9
auglýst herbergi til leigu á H. C. Örstedsvej.Hann hend- ' ir blaðinu og gleymir hús- númerinu, en gengur þó nið- ur á H. C. Örstedsvej og hringir á dyr einhvers staðar í einhverju húsi sem honum lízt vel á. Er det her som er verælse til leje? spyr Halldór. Honum er svarað neitandi. Það eru meiri vandræðin þetta með húsnæðið hérna í Kaupmannahöfn, segir Hall- dór. Það eru ekki allir, sem hafa efni á að búa alltaf á hóteli. Nei, nei, segir konan, sem kom til dyra, það er nú það. Eg sé ekki annað en ég verði að fara að liggja úti í Fælledparken, segir Halldór. Jæja, segir konan. Jahá! Brúðkaupið í Kana. Viðtalið við iáicíiizKt birki. Framh. af 7. síðu. í ái Þau íóru til Monaco, í spi! uið í M'.uim' Carlo og þa pilaði Jóhaiin út næst- um jllum penmgúnum í hia a vitleysu og þau Ib koi blásnauö til Kaup- ma .ahaínar aftur. En eftir að illa-E> vim. : var sett- ur' ,við rj'mBaðist um fjár- ha£ in, enda fór leikurinn ein: Óg eldur í sinu um allan noi arhluta álfunnar. Ib sagði mér frá því, þeg- ar ; au voru viðstödd frum- sýn gu í Þýzkalandi. Þeim fannst margt undarlegt við sýn nguna, en þá fyrst of- bai þeim í fjórða þætti, þeg Halla gekk um í frosti og ulda uppi á reginfjöllum á í: andi með naktar lappir, spi ilandi á forarskinnum. Þau gengu út! Ég skrifa f' iv, sar^l Hal:'' 1?an. — Var ekki Iialldór Kiljan í Kaupmannahöfn? — Halldór! Jú, ég held nú það. Ég man t. d. þegar hann álpaðist til Svíþjóðar pen- ingaiaus og allslaus og við ut ðum að skjóta saman til að ná i hann og hjálpa honum til IJafnar aftur. Ég var þá með tvo gesti í herberginu mínu, Friðrik Brekkan og Jón Pálsson frá Hlíð og samanlagt borguð- um við 120 kr. á mánuði til kellingarinnar fyrir herberg- ið. Og einn daginn þegar ég kem heim úr skólanum, þá er Halldór þar staddur. — Elsku hjartans góði vinur, ég verð að biðja þig um eina bón, segir Halldór, fyrst og fremst ... ja, það er eigin- lega tvennt, sem ég þarf að biðja þig um, fyrst og fremst að gefa mér að éta, því að ég er að drepast úr hungri, og svo annað hvort að hýsa mig — eða borga fyrir mig á hóteli. Það varð úr,‘ að Halldór fékk að liggja á gólfinu hjá mér með frakkana okkar þriggja ofan á sér. En kerl- ingin mátti ekki vita af þessu og þess vegna var ég á rápi um göturnar til klukk- an tólf á kvöldin og læddist þá með hann upp í herbergið og út aftur kl. 6 á morgnana, áður en sú gamla vaknaði. Svo var það eitt sinn, að ég var orðinn þreyttur á þessu, enda í skólanum á daginn og segi við Halldór: Læðstu út, ég ætla að sofa svolítið leng- ur. En hvað heldurðu að þá komi fyrir? Halldór læðist á tánum fram ganginn, og þá hittist svo á, að kerlingar- fjandinn er kominn á fætur og mætir honum í ganginum. Það var nú aldeilis gusa, sem við fengum yfir okkur þá. Svo ég segi við Halldór: Farðu nú annað hvort til Benedikts Elvars og vittu, hvort hann getur ekki hýst þig, eða Pálma Hannessonar. Hann fer til Benedikts, en þá er Stjáni Jangi (Kristján Kristjánsson seinna borgar- fógeti) hjá honum ,og öll sund virðast lokuð. Halldór átti tíu aura í vas- anum og fyrir það kaupir hann dagblað. Þar sér hann — Frá hvaða landi eruð þér með leyfi að spyr,ja? Ég er nú íslendingur, seg- ir Halldór. Og hvað starfið þér? Ég skrifa bækur, ég er rit- höfundúr. R.ithöfundur? Jahá! Ja. Framh pf p «íðu samið yrði. Þ ið er alltaf á- rekstrarhætta meðan bát- arnir eru á veiðum á sömu svæðum og óprúttnir togara- menn. Mestur hluti af báta- aflanum í fyrra var líka fenginn fyrir utan tólf míl- urnar. Og meðan þessi lin- kind er hjá yfirstjórn land- helgisgæzlunnar og skip- stjórarnir vita, að þeim verða gefnar upp sakir, hvað sem þeir gera, þá svífast þeir einskis. Ég veit þess það gæti nú kannski verið að ég gæti bjargað þessu við, ef þér gætuð gert yður að góðu, það sem ég get boðið upp á. Ja, það má nú vera lélegt, segir Halldór, ef það er ekki betra en að liggja úti í Fæl- ’ ■ ’ten. dæmi, að brezkir togarar hafa siglt á fullri ferð cg eng- inn maður í stýrishúsi, svo að þú sérð, að árekstrar þurfa ekki alltaf að vera viljandi. Þeir geta stafað af trassa- skap, og ég held reýndar, að hættan af þessu hafi aukizt með bálfstýrriútbúnaðinum. — Nú telja sumir nauð- synlegt., að við fáum að selja á brezka markaðnum. .— Mcr finnst nú aðalatrið- ið, að fiskurinn sé unninn hér mest,, áður en órsson - Kóngurinn í Kína eg páíinn í Róm. Og klukkutíma síðar er honura vísað inn í litla kompu, sem konan hefur veggfóðrað í snatri með for- síðumyndum úr Familje Journal og Hjemmet, og þar fær hann að vera til vors'fyr- ir ekki neitt. IJalldór féltk þarna rúm til að sofa í, teppi til að breiða ofan á sig, ef blési inn um gluggann, einn- íg stól og lítið borð. Hann settist niður og skrifaði smá- sögu, sem hét „Tusend aarig Islænding" og seldi hana Berlingnum fyrir 70 krónur. Þetta er þá svona mikill rithöfundur, sagði frúin, þeg- er hún sá blaðið. Hann skrif- ar fyrir Berlinginn! Og satt að segja hef ég aldrei þekkt vertínu, sem var eins hrif- in af leigjanda sínum og hún var af Halldóri. Þá var Kiljan með skáld- sögu á prjónunum, sem átti að heita Salt jarðar. Mottóið fyrir sögunni var tvær vís- ur, og ég man að önnur var þannig: hann er fluttur út. Við verð- um að fá sem mest verðmæti úr þessum tittum, sem koma á land. Við höfum t. d. ekki efni á því að selja síldina nær alla óunna, saltfiskinn hálfverkaðan og þar fram eft- ir götunum. Það má vera, að útgerðarmenn sjái sér hag i því að seija erlendis, enda er fiskverðið hér heima furðulega lágt miðað við önnur lönd og markaðs- og fiskmálin í megnustu óréiðu. En togarasölur erlendis sam- rýmast hins vegar ekki þjóð- arhagsmunum. —• Hvað segirðu um við- reisnina? — Mér lízt illa á hana. Það er t. d. engin leið að láta bát, sem keyptur er á viðreisnar- Hvort sem það verður til fjár eða framaa þá fer ég á íslenzkum skóm, En ég þarf að tala við kónginn í Kínai og kannski við páfann í Róm, Svitinn rann. — Hefurðu ekki haldið sýningar víða, eftir að þú laukst námi? — Jú, jú. Fjöldamargai’ sýningar. Allt frá Finnlandi til Argentínu. Þó oftast hér á landi. — Ég hef heyrt, að þú haf- ir komið fram í sjónvarpi. — Jújú, segir Ásgeir og hlær hressilega. Þá notaði ég þá aðferð að halda kjafti. Ég var svo lélegur í enskri tungu. Svo var ég púðraðun og smurður og svitinn ranrj af mér í striðum straumum, en sviðsljósin ætluðu að blinda mig. Minnstu ekki á Það! j Ein mynd tekur ! mánuð. ' Það er hægt að ræða viS Ásgeir Bjarnþórsson uns marga hluti, náttúrufræði, abstraktlist, afstæðiskenn< ingu Einsteins eða bókmennt- ir, svo að eitthvað sé nefnt. Og það er lengi hægt að heyra hann segjia sögur. En blaðið er lítið og auglýsing- arnar margar. Að lokum spyrjum við Ásgeir: — Hvenær heldurðu sýn- ingu næst? — Ja, ég veit ekki. EkkJ nenni ég að fara að sýna það sem ég er búinn að sýna áð- ur. Það er leiðinlegt. Og af- köst mín á undanförnum ár- um hafa ekki verið svo ákaf- lega stór, því að ég hef þurfí að lifa á því að mála manna- myndir. Hvað heldurðu aðl það taki mig langan tíma a3 mála eina slíka mynd? Upp undir mánuð! En rm skal ég segja þér eitt. Mér áskotnað- ist dálítill peningur fyri? verk, sem ég hef selt nún^ í haust, og ég ætla ekki að snerta þennan pening fyrP heldur en í sumar. Þá ætla ég upp á föll að mála. Það era bara tveir staðir, sem mig langar að heimsækja — norð- ur af Heklu og Öræfin. Ef ég verð heppinn með veður, ætla ég að sýna þessi verk 5 haust. RA. verði, bera sig, þó aflinn sð eins góður og það mesta, sení hægt er að reikna með. Eing og ástandið er í dag, er eng- inn grundvöllur fyrir útgerð, Þessir hagfræðingastrákare sem hafa fengið að ráða, hafa kannski lært ósköpin öll á bókum. En þeir hafa ekkert vit á framleiðslunni — dæm- ið lítur talsvert öðru vísi út, þegar út í lifsbaráttuna er komið. Satt bezt að segja, þá finnst mér, að úr því að stjórnarvöldin eru að fá alla þessa spekinga frá öðrum löndum til að stjórna, þá sé þeim bezt að fá líka útlend- inga í ráðherrastólana. ís- lenzkri stjórn virðist alveg ofaukið. | RA. Krist skipstjóri líka . heima sem (í FrjáLs þjóð - Lawgardaginn 3. desember 1960 9

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.