Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 12

Frjáls þjóð - 03.12.1960, Blaðsíða 12
Nckkrir íhaldsstúdentar, sem kjörnir voru á fundi í Sháskólanum ásamt öörum tii að sjá um hátíðaliöldin 1. desember, hafa beitt meirihlutavaldi sínu til að fá því fram- gengt, að Guðmundur I. Guðmundsson verði. aðalræðumað- iur dagsins. Þessi einsíæða ósvífni, að láta einn umdeildasta stjórnmálamann landsins haldu ræðu til varnar stjórnar- athöfnum sínum (samningamakkinu við Breía) hefur Jivarvetna vakið mikla gremju. Þar við bætist, að á degi jþegar minnzt er unninna sigra í fullveldismálínu, er sá mað- mr látinn tala, sem gengið hefur lengst í undirlægjuhætti íslenzkra stjórnmálamanná gagnvart vestrænum heimsveld- um, ef Bjarni Benediktsson er fráta-linn. Hér að neðan eru birt niótmæli minnihluta hátíðanefndarinnar: 1. desember 1918 varð ís- land fullvalda ríki. Stúdent- ar hafa valið þann dag til að ; fagna fengnum sigri i sjálf- stæðisbaráttunni. Þann dag er haldið á loft afrekum þeirra ódeigu skörunga, sem undir kjörorðinu „aldrei að víkja“ buðu byrginn hvers konar erfiðleikum og höfn- uðu allri smaningagerð; um sjálfstæði okkar við ofríkið. Saksóknari — Framh. af 1. síðu: Ráðherrann hefur látið undan ’þunganum fi'á Lögfræðingafé- laginu og borið fram frumvarp tun málið, en ekki vexið í vand- ræðum með að svæfa það aft- ur í nefndafargani alþingis. FRJÁLS ÞJÓÐ vill nota þetta tækifæri sem gefizt hefur vegna vinnubragða ráðherrans í okur- málinu til að ítreka þá kröfu, að ákæruvaldið verði fengið opinberum s-aksóknara. Ekkert er jafnmikil ógnun við lýðræð- ið á íslandi óg sú staðreynd, að pólitískur ráðherra hefur i hendi sér að þagga niður stói'kostleg sakamál, ef honum þykir henta, og flokkur hans hefur þörf fyr- ir aðstoð hans. Hljótt ér um hina, seiu vldu ,,láta skynsemina ráða“ og semja frið við ranglætið og ofbeldið til að „afstýra frek- ari vandræðum". Þennan dag skulu til kvaddir þeir menn, sem hæf- astir eru hverju sinni til að kveða nið'ur flokkadi'æcti og sundrungu, þeir þ/óðskör- ungar, sem bezt geta brýnt þjóðina, svo að hún samein- uð beiti ýtrustu kröftum sín- um í hinni ævarandi sjálf- , stæðisbaráttu. Það verða að vera menn, sem, minnugir baráttu forfeðranna, hvika ekki frá settu mai’ki og guggna ekki fyi'ir hótunum, heldur sækja því fastar fram og leiða þjoð sína til sigurs. Baráttuaðferð forfeði’anna færði ókkur sigur. Beitum hennj nú! Þetta þurfa að vera menn, sem öll þjóðin stendur með og treystir, menn, sem standa með þjóð- inni í baráttu hennar. En valið er vandasamt, því að , hinum útvalda er ætlað að sameina og hvetja þjóðina, honuin er ætlað að hefja hátt merki Jóns Sigui'ðssonar á fullveldisdaginn. Háskólastúdentar höfðu mikinn viðbúnað til að vanda sem bezt val á aðalræðu- LITIÐ FRETTABLAÐ Laugardaginn í 6. viku vetrar. Næturgestur Fyrsta desember var tekið manntal um land allt. Teljarar fóru i hús og skráðu í skýrslur ýmiss konar upplýsingar um heimilisfólk. Þá var Þess einnig krafizt að Ekki í frásög- ur færandi Stjórnarblöðin hafa ekki skýrt frá því, að Þórhallur Ásgeirsson fulltrúi Norðurlanda hjá Alþjóðabankanum og tveir aðrir mekt- arkokkar þeirrar stofnunar eru staddir hér á landi um þessar mundir emhverra erinda. Getur það verið, að stjórnarblöð- in telji dvöl þessara manna hér ekki í frá- sögur færandi eða er talið hyggilegt að láta eins mikla leynd hvíla yfir henni og tök eru á? — Þeir hafa þó sézt á versthúsi með aðalsérfræðingum rík- isstjói-narinnar í al- varlegum samræðum. Skyldi Islendingum verða bannað að rækta kartöflur á næstunni? heimafólk gæfi upp nöfn gesta, sem sofið hefðu i húsinu nótt- ina áður til að koma í veg fyrir að nokkur slyppi óskráðut'. Sagt er, að margri ung- meyjunni hafi vafizt tunga um tönn, þegar farið var að þráspyrja um næturgesti. En opinberar skýrslur verða að vera ná- kvæmar og réttar og þá duga engin undan- brögð. 1 húsi nokkru varð t. d. teljarinn að bíða þar til mamma var farin út og þá var leyndarmál- ið upplýst. Hann heit- ir Jón — ég veit ekki meira, sagði stúlkan og roðnaði. Athygíisvert bókasafn Áhrifamaður í Al- Þýðuflokknum hefur tjáð L. F. til sanninda um ágæti Guðmundai' 1., að hann (G. 1. G.) eigi stærsta og full- komnasta kriminal- bókasafn, hér á landi, og hafi séx-hæft sig í söfnun slíkra bóka. Eftirlætishöfund G. í. G. kvað haixn vera Fyrirspurn Frjáls þjóð og L. F. hafa beint nokkrum fyrirspurnum til Þjóð- viljans og L. Jósefs- sonar að undanförjui, en svör hafa enn ekki borizt. Nú vill L. F. biðja Þjóðviljann að leysa úr eftirfarandi vanda- máli: Hvernig stendur á því, að Sameiningar- flokkur alþýðu —Sós- íalistaflokkurinn, sem okkur er tjáð, að sé ekki kommúnista- flokkur, heldur uppi beinu sambandi við kommúnistaflokka annari'a landa, með því aö senda fulltrúa á þing þeirra, en hef- ur ekkei’t samband við aði'a stjórnmála- flokka erlendis og sendir aldrei fulltrúa á þing erlendra sósi- alistaflokka, ef þeir eru ekki yfirlýstxr kommúnistaf lokkar ? AgötuChristie oghefði G. í. látið svo um- rnælt í kunningjahóp, að aldrei liði sér eins vel og þegai' hann væri búinn að koma sér fýrir í bókaher- bergi sínu með pípuna upp í sér og góðan giæparóman í hönd. manni dagsins, sem á að koma fram sem merkisberi stúdenta og'jafnframt allrar þjóðai’innar í mesta sjálf- stæðis- og hagsmunamáli hennar nú, landhélgismálinu. Á almennum stúdentafundi var kjöi'in hátíðarnefnd, sem átti að gegna því vandasan. i hlutvei'ki að annast þetta val. Við undirritaðir vorum kosn- ir í nefndina. En hvað gerð- um hefur oi'ðið vart nokkui'i'a verið látin kaupa íslenzkar ist svo, er nefndin tók tii minniháttar erfiðleika í efna- neyzluvörur þeg'ar við höfum stai'fa? Samþykkt var tiilaga hagslífi Bandaríkjanna. Hinn sem þjóð búið ekki aðeins við meirihluta nefndarinnar, 20. nóv. s.l. skýrði Mbl. frá því, greiösluhalla í utani'íkisvið- þriggja stúdenta af fimm, úm til hverra ráðstafana Bandarík- skiptum í hálfan annan áratug að leita til Guðmundar I. m hyggjast grípa vegna þess- heldur beinlínis lifað á sníkjum Guðmundssonar, utanríkis- ara efnahagsörðugleika. Mbi. og matgjöfum? ráðherra. Við undiri'itaðir, skýrir frá því. að vegna! Nú eru Bandaríkjamenn ekki sem vorum í minnihluta, urð- greiðsluhalla á verzlunarjöfn- illa stæðir, eins og kunnugt er. um fyrir miklum vonbrigð- ugi Bandaríkjanna hafi Eisen- Þeir eru ekki ein skuldugasta um með val okkar ágætu hower tilkynnt, að Bandarikja- þjóð veraldar, eins og sagt er samstarfsmanna. Þar sem stjórn muni hætta að kosta um íslendinga. Bandaríkin eiga ekki var tekið tillit til mót- fjölskyldur bandarískra her- morð fjár hjá öðrum þjóðum og mæla okkar og tillagna, m anna erlendis (urn 500 þús. skulda engum neitt. En þegar finnst okkur rétt að þvo ag tölu), leggja áherzlu á að tímabundnir smáerfiðleikar Framíi. á 11. sí<>u. efnahagsaðstoðin, sem Banda- steðja að hjá þeim grípa þeir ríkin veita öðrum ríkjum verði til mjög róttækra ráðstafana, : notuð til að kaupa bandariskar eins og ummæli Mbl. bera meö ivörur, draga úr innflutningi sér. opinberra stofnana, hætta að Dettur nú nokkrum heilvita láta sendiráð kaupa nauðsynj- manni í hug, að ef Eisenhower ar í dvalarlandinu og draga úr hefði verið tilneyddur að jsölu á offramleiðslu banda- lýsa yfir því,. að þjóð hans Iríska landbúnaðarins til ann- væri ein sú skuldugasta í ver- Stjórnmálanámskeiðið arra landa. öldinni, eins og ÓJafur Thors heldur áfram þriðjudag- j Hér sjá menn, að þegar gerði um síðustu áramót, þá inn 6. des. kl. 20.M0 að minniháttar erfiðleikar steðja hefði hann samtímis látið sér- Largavegi 31, 3. hæð. Þor- að bandarísku . efnahagslífi er fræðinga sína boða þjóðinni að varður Örnólfsson spjallar tekið nokkuð öðrum tökum á viðreisnin væri í því fólgin, að um-stjórnarskrána og sýnd málunum en hér hjá okkur. gefa utanríkisverzlunina frjálsa, verður kvikmynd. Hvernig stendur t. d. á því að Framh. á 11. síðu. Stjórnmála- námskeið frjáls þjóö Laugavdaginn 3. desember 1960 Sérfræðingarnir möðgaðir Eins og kunnugt er af frétt- íslenzku sendiráðin hafa ekki Hvað borgar menntamálaráðu- neytið fyrir níð um islenzk skáld ? Undanfarin ár hefnr Kr'stmann Guð mundsson, rithöfundur haft haö starf með höndum að koma í nokkra skóla einu sinni á hverjum vetri og' kynna íslenzka ljóðlist. Þennan bitling hefur menntamála- ráðuneytið útvegað honum og’ fær hann fulí árs- laun fyrir. FRJÁLS ÞJÓÐ birtir hér kafla úr bréfi frá menntaskólanema á Akureyri, bar sem vinnu- brögðum Kristmanns er lýst og má glögglega sjá. skólanum ár eftir ár og mis- þyrma með hörmulegum flutningi alþekktum ljó'ðum, sem allir hafa lesið hjálpar- laust hingað til. Hann las meðal annars úr Tímanum og vatninu eftir Stein Stein- arr í háðslegum tón og sagði svo, að Steinn væri gott dæmi um þau skáld, ef skáid skyldi kalla, sem engin leið væri að vita hvað væru að fara með Ijóðum sínuni. Af 10 kvæðum sem hann las voru 8 þau sömu og í fyrra og hittéðfyrra. Matthías Jochumsson átti 125 ára afmæli 11. nóvember sl. Skólameistari flutti þá merkilegan fyrirlestur um hann. Mér datt í hug, að ó- þarfi væri að sækja hro'ð- virka menn á önnur lands- horn til að tala um skáld- in, því að það má skóla- meistari eiga, að það er allt- af gaman að heyra hann tala.“ að nemendur eru lítt hrifn- ir af yfirborðsmennsku og' hrokafullri framkomu hins hálaunaða upplesara. „Hingað kom um daginn maður að nafni Kristmann Guðmundsson. Hann ferðast nú milli skólanna og þykist vera að kynna ljóðlist og' tekur til meðferðar í 45 mín- útna erindi helztu ljóðskáld fslendinga og ljóð þeirra og þar að auki þýdd ljóð. •• Mér finnst, að fyrst menntamálaráðuneytið er að rausnast við að senda upples- ara í skólana, þá værj ekki úr vegi að velja mann, sém hefði vit á því að taka eitt skáld fyrir í einu og’ ^eþa góð skil, í stað þess að standa bí- sperrtur frammi fyrir öllum Herferð gegn smyglurum Að undanförnu heí'ur borið á því, að einhverjir innflyjendur hafa notað hið svokallaða verzl- unarfrelsi til að flytja inn vör- ur á fölskum forsendum. Þann- ig eru þeir sagðir flytja inn frá Vestur-Evrópu bómullarvörur undir því yfirskyni, að þær séuj úr nælon. Er sagt að þetta sleppi allt í gegnum tollinn hér. I Þeir innfly'niendur, sem telja sig skaðast á þessu hafa nú haf- ið mikla heríerð í þessum mál-, um og hefur Verzlunarráð ís- lands t. d. lcrafizt þess, að toll- stjóri mæti í eigin persónu fyr- ir nefnd sem ráðið kaus, og geri þar grein fyrir því, hvern- ig standi á þessum slappleika hjá tollgæzlunni. Hefur blaðið sannspurt, að í uppsiglingu sé mikil herferð í þessum málum, þar eð litið mun á þennan innflutning eins og hvert annað smygl.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.