Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 10.12.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 10.12.1960, Blaðsíða 1
10. desemlier 1960 laugardagnr 48. tölublað 9. árgangur Opnugreinin: Alit fimm verzlunarstjóra: Langtum tregari jólasala í ár, samdráttur í flestum vlðskiptum Á opnu blaðsins er í dag viðtal við Bjarna Eyjólfsson ritstjóra um kristniboðið í Konsó. Myndin sýnir þann atburð, er Benedikt Jasonarson skírir fjölskyldu seiðniannsins Barrisja. Barrisja tók fyrstur kristna trú af Konsómönmun. Blaðið heíur leitað til nokkurra verzlunarstjóra í Reykjavík og spurzt fyrir um jólasöluna. Sérstaklega var um það spurt, Kvort salan Kefði mmnkað síðan í fyrra. Ymsir Jaeir sem verzla með brýnustu nauðsynjar bera sig vel og telja sig ekki hafa orðið vara við stór- fellda breytingu, en flestir eru }aó sammála um, að mikill samdráttur hafi átt sér stað í smásöluviðskipt- um. Hér birtist álit nokkurra: K?artan Sæmundsson, kaunfélagsstjóri KRON: Eberhardt Marteinsson, vera sú sáma í krónutölu og verzlunarstj Óri hún var í fyrra. En magnið af Marteini Einarssyni því sem selst, er auðvitað miklu minna, þar eð vörur hafa hækk in á matvörum, enda hækkuðu þær einna minnst. að i verði. Minnst er breyting- Fyrirskipun dómsmálaráöherra: Rannsóknin í Margeirsmálinu einber sýndarmennska og kák! &Co. Ég held, að salan sé svipuð og hún var í fyrra — þ. e. a. s. mið- að við krónutölu. í nóvember var hún minni í krónutölu, sér- staklega í herrafatnaði. Karl- mennirnir láta sér iíklega nægja frekar það sem þeir eiga fyrir, en kvenfólkið vill fá eitthvað nýtt. Annars eru allir að barma sér út af stórminnkandi við- skiptum, en ég kalla okkur góða, að ástandið er ekki verra en það er. standa manninn að verki. En Páll Sæmundsson, fimm ár líða - og enginn segir. verzlUnarstj. Líverpool. Ég held, að flestir kaupmenn séu sammála um, að salan er Samkvæmt upplýsingum sem FRJÁLS ÞJÖÐ hefur opinbert leyndarmál og hvenær £1 i » i/, i i ..-\ ' \ d' ' sem er getur réttvísin reynt.að arlao ser, litur sakadomaraembættio svo a, ao Djarnt Ben. hafi aðeins fynrskipað rannsókn á utvarpsviðtal- ínu Og skrifum FRJÁLSRAIR ÞJÓÐAR lim Margeirs- neitt. Þá er flutt viðtal við okr- málið. Engin tilraun er því gerð til að sanna á Margeir ara 1 útvarpinu og dagmn eftir okuistaifsemi, aðeins íeynt ao sanna, ao hann hari Ekkert er gert. Næst kemur ýt-'miklu minnivnú en í fyrra. Fólk talað Vlð blaðamann Og fréttamann! Dómsmálaráð- arlegt blaðaviðtal, þarsemmað-jkaupir miklu frekar ódýrar herra Vll'ðlSt því hafa séð fynr J)VÍ í upphafi, að ekkert urinn er nafngreindur og mynd vörur, og svona fljótt á litið yrSi hróflaS viS lánastarísemi Margeirs, hvernig sem “r* " honum' fí'rt “.8ert',h(!ld é‘ «• sé mluni J 45 b |Viku siðar er deilt a Bjarna mahnu lyktaoi. ,Ben FRJÁLS ÞJÓÐ h'efur rætt sé ger.t til að grafast fyrir um Haukur Jacobsen, verzlunarstj. biá Agli Jacobsen. Ég myndi segja, að salan væri álíka í krónutölu og hún var í fyrra. Vöruverðið hjá okkur hækkaði við efnahagsráðstaf- anirnar um 30—80%, en hins vegar erum við enn að selja eitt- hvað af vörum á gamla verðinu, þannig að eftir þessum tölum má áætla samdráttinn svona á að gizka. Maður finnur, að fólk hefur lítið af peningum og sparar miklu meira við sig en áður. Gunnar Guðmundsson, verzlunarstjóri hjá Árna B. Björnssyni: Salan hefur dregizt talsvert saman. Við gengislækkunina hækkuðu vörur 1 verði að með- altali á að gizka 30% hjá okk- ur, en samt sem áður kemur talsvert minna inn í krónu- fjölda en í fyrra. Hins vegar ber að gæta þess, að minnk- andi kaupgeta almennings kemur auðvitað fyrst og fremst niður á svokölluðum lúxus- vörum. síðar er deilt á í blaðinu fyrir að í krónutölu, enda þótt vörur hlífa hafi hækkað mikið í verði. Þó Margeiri og álit fjögurra hæsta- er þetta misjafnt eftir hvaða við Ármann Kristinsson, full- nöfn þeirra, sem ávaxta fé sitt réttarlögmanna birt. Daginn'verzlun á í hlut, t. d. held ég ,eftir er rannsókn fyrirskipuð. að vefnaðarvörpverzlanir séu h;úa sakadómara um mál Mar- hjá Margeiri. geirs Magnússonar, en hann hefur með höndum rannsókn í Frammistaða okurmálinu. Um það var spurt, ráðherrans. hvers vegna ekkert hefði verið Segja má, að starfsemi Mar- gert til að sanna sjálfan okur- geii-s skipti ekki öllu máli verknaðinn á Margeir með lengur, enda á maðurinn marga húsleit eða á annan hátt. Ár- starfsbræður, sem aldrei verð- mann benti á, að ráðuneytið ur hróflað við. En mál Mar- hefði ekki vísað málinu til geirs er þó mikilvægt. Það er rannsóknarlögreglunnar held- dæmigert. Það er orðið að sýn- ur beðið um rannsókn í dómi ishorni um réttarfarið á íslandi. á fyrrgreindum viðtölum. Og Margeir hafði rekið starfsemi þar sem engin kæra hefði bor- sína um árabil, þegar hann loks izt, gæti dómurinn sjálfur varla var handtekinn 1955. í það sinn átt frumkvæði að öflun nýrra slapp hann úr höndum réttvís- gagna, annarra en þeirra, sem innar fyrir klaufaskap með öll snertu fyrrgreind viðtöl. Af sönnunargögnin. (Sjá frétt á Jþessu er sem sagt Jfóst, að ráð- baksíðu.) Síðan er ekkert gert. herra ætlast til þess, að rann- Margeir auglýsir á hverjum sókn sé kákkennd og ekkert sunnudegi, starfsemi hans er Framh. á 8. síðu. I verr settar en aðrar. Stjórnn'iálanámskeið þjóðvarnjirfélaganna hélt á- i'ram s.l. þriðjudag. Þorvarðiu' Örnólfsson flulti vtar- legt og fróðlegt erimli um stjórnarskrána og urðu um það fjörugar umræður. Síðan spjallaði Stefán Pálsson um kosningarnar í Danmörku. Að lokum var kvilc- myndasýning. Námskéiðinu verður nú frestað fram yfir áramótin. en þá verður þráðurinn aftur upp tekinn, enda mikilí áhugi. Ein menn hvattir til að láta skrá sig til þátttökn að Laugavegi 31, 3. hæð eða í síma 19085, sem fyrst eftir áramót. Islendingur hlaut styrkinn Á þessu háskólaári var stofn- að til norrænnar styrkþegastöðu við háskólann í Kaupmanna- höfn. Með styrk þessum, sem er mjög myndarleguur. er ætlunin. að gera einum ungum fræði- manni frá Norðurlöndum kleift að stunda rannsóknir í Dan- mörku um eins árs skeið, en jafnframt á styrkþeginn að annast kennslu við háskólann. Nú hefur .háskólanum borizt bréf Kaupmannahafnarháskóla, þar sem frá því er skýrt, að mag. art. Jóni M. Samsonarsyni hafi verið veittur styrkurinn, en á hann var bent af háll'u Háskóla íslands. Jón M. Sams- onarson lauk meistaraprófi í íslenzkum fræðum frá háskól- anum s.l. vor og hlaut ágætis- einkunn. Jafnframt því að frá þessari styrkveitingu er skýrt, vill Háskóli íslands lýsa á- nægju sinni yfir því, að fyrsti styrkþeginn skyldi vera íslenzk- ur fræðimaður. (Frá Háskóla íslands)*

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.