Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Page 1

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Page 1
”17. dcscmber-19<>0 laugardagtir 49. tölublað 9. árgangur mmmtsmmmmmm :^!í!Rí1hií íanSini»H!i«r Undanfarnar vikur hafa komið út Ijóð cftir sex íslenzk skáld. Davíð Stefánsson, Guðmundur Böðvarsson og Jón úr Vör hafa sent frá sér söfn nýrra kvæða. Frá Helga Hálfdanarsyni hafa komið ijóðaþýð- ingar. Iæiks eru komnar á markaðinri heildarútgáfur af kvæðum Jakobs Jóh. Smára og Snorra Hjartarsonar. áls þjóð birtir hér nokkur kvæði úr þessum 'hókuin. Jón úr Vör: Langt inn i skóginn leitar hindin særð og leynist þar, sem enginn hjörtur býr, en yfir hana færist fró og vauð. Svo fjarar lifið út. . Lengi hafa vindar íeikið á tjáldstrehgi mina. Eg hef jegið við skör, og. ég yakti og lilustaði lengi á fótatök þau sem dvinuðu fjær og fjær. Rótgróið sein þöllin í sendnu hjarta landsins er þorp mitt á jörðu. Verkamennirnir eru með ryk í hári sínu og marðar liendur, konurnar dilla jarðneskum hlátrum bak við tjöld eldhúsgluggans, Ó, kviku dýr, reikið þið liægt, er rökkva tekur að og rjúfið ekki heilög skógarvé, því litil hind, sem fann sér felustað vill fá að devja ein á bak við tré. Um blóð, sem fyrr var bæði ungt og lieitt mun bleikur mosinn engum segja neitt Og fann hvernig þögnin læddist í mína strengi. ; Enn fara lestir, Jiað lætur í silum og klökkum og leiðin til vaðsins er auðkennd með gamalli vörðu. Já, nú væri tið að taka dót sitt i klif. Berfætt í grasinu standa böcnin, stráin vaxa milli moldugra tánna, krossfest hamingju jarðar með grærium nöglum. En þú, sem veizt og þekkir allra mein, og þú, sem gelur öllum lausan taum, tát fölnað laufið falla af hverri grein og fela þennan livíta skógardraum. Tjaldhæla mína dreg ég bráðum úr jör? Er fuglar hefja flug og morgunsöng og fagna því, að ljómar dagur nýr, þá koma öll hin ungit, ])vrstu dýr að uppsprettunnar silfurtæru lind - nema Hvað angrar þig, sál mín, á sumri, er sól vermir hjalla og straum og ungmær með ilmrós í hári fer ein með sinn hamingjudraum? Mér heyrðist sem hvislaði liljan eitt húmljóð svo angurvær: Eg, Ijúfasta blómið í lundi, cr líkföl og köld sem snær. Mér dvaldist of lengi það dimmir haustkaldri nótt á heiði Hin víða himnaheiði i stormi kvikar. Nú lnistir skýjastóðið blóðrautt fax. Og ótal sílda silfurhreistur blikar við sævarbláma og roða horfins dags Ég finn lynggróna kvos við lækjardra^ og les saman sprek i eldinn barnsmá og livít og brotgjörn sprek Sjá logarnir leika við strauminn I ljósum fölva fjarrir jökulhnjúkar við faldsbrún þungrar öldu hverfa sýn En blæjur fela, bláar, silkimjúkar, i barmi kvöldsins heimalöndin min. Kvöldar á Krúnufjalli, komdu’ á minn fund, seztu bjá silfruðum karli svolitla stund. Sígur að sólarfalli, sortnar dalúr og hjalli, kvöldglóð á Krúnufjalli kviknar um stund. rísa úr strengnum með rödd hans og glil O mannsbarn á myrkri hciði Það lægir. Nóttin færir ró og rökkva, og rennur saman lofts og græðis flóð. Nú hljóðnar síbreið sævarauðnin dökkva — og sál min verður einnig kyrr og hljóð sem villist í dimmunni vitjaðu min vermdu þig snöggvast við eldinn fylgdu svo læknum leiðina heim (J. H. (). Djiirhims) •1 g-^g->^qwBi|in|i|ini'mnnnin,nriMiimi'inaHHaii^ffNyiitriaÞ^SfcaaMttllBaitilllllwaiaMiM nKmmttmwfR jjHjltHiffliytæsBitHau

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.