Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 7
sffJrtW-- :¦¦ ¦,;i::::=,:::,:-'::;;í;!i:;-:í -¦•>¦ -w,¦•¦ :. '.' ¦ U'fn'- ¦ ,n 'er slysið varð. Aðeins um borð í skipi er hægt að von- ast til að finna svo marga hluti, sem notaðir voru í hinu daglega lífi, suðupotta, myllusteina, lampa og mat- arílát ýmiss konar, og svo bætist við hinn dýrmæti farmur, sem þetta skip. bar í sinni hinztu ferð. Það er eins og hluti hins daglega lífs hafi allt í einu sokkið nið- ur á botn hins bláa Miðjarð- arhafs. TTið mikla takmark forn- -"•'¦?¦ leifafræðinnar er að gæða gleymda og dauða hluti lífi, og marmara- og bronz- hlutir, sem finnast á sjávar- botni.eru þar að sjálfsögðu engin undantekning. Vegna þess hversu heillegt skipið og farmur þess voru, getum við að nokkru getið okkur til um sögu þess, brottfararstað, á'- kvörðunarstað og hvenær . -^wjr ' ~w ð kafarabúhingur er óþarfur. hinzta ferðin hófst. Við vitum hvers konar skip hér var um að ræða. Það var nálega 120 fet á lengd og breiddin var 36 fet. Það var 'sem sagt verzlunarskip með > seglum en ekki galeiða. Skipsgerð þessi var þekkt við Miðjarðarhafið í 5 eða 6 aldir. Skipið hefur greinilega ekki verið nægilega sterk- þyggt og hefur byggingu slíkra skipa farið aftur und- jr stjórn Rómverja. Hin stóru ferköntuðu segl og mikil yf- • irbygging hafa gert skipið ó- hæfara í sjó en skip Grikkja og Föníkumanna, en af skip- um þeirra hefur þessi skips- gerð vafalaust þróazt. Burð- armagnið hefur hins vegar verið meira og þegar það fór saman við lélega sjóhæfni, hefur vissulega verið hætta á ferðum. Mahdia-skipið hefur hrak- ið undan stormi drekkhiað- ið og sokkið snögglega og að minnsta kosti einn af áhöfn- inni- hefur fylgt skipi sínu niður á hafsbotn, því eitt mannsbein fannst í flakinu. Auk þess fundust þar bein úr dýrum sem áhöfnin hefur haft um borð í skipi sínu. ["vaðan kom svo skipið? Svo er þrautseigju Al- fred Merlins við rannsóknir hans fyrir að þakka, að hægt er að ákvarða úr hvaða höfn skipið lét í þessa öriagaríku för. í skipinu fundust marg- ar hellur með grískri áletrun. Vera má að þær hafi verið notaðar sem ballest, en vel getur einnig verið, að þær hafi verið verzlunarvara, ætluð til að selja söfnurum. Tvær þessara áletrana eru tilskipanir útgefnar af Para- lpi, Aþenuborgurunum, sem voru yfirmenn á galeiðunni Paralos, en hún var önnur hinna helgu skipa, sem ávallt voru höfð reiðubúin til sigl- inga og voru flaggskip í stríði, en notuð til ýmissa skyndiferða á friðartímum. Listaverkin og húsbúnaðar- hlutirnir, sem í flakinu íundust virðast likrar ætt- ar, og um sumt af því er þar fannst er hægt að full- yrða, að því var skipað út í hafnarborg Aþenu, Pira- eus. Minnismerkið í líki skipsstefnis, skreytt höfðum Dionysos og Ariadne, hefur vafalaust staðið í vopnabúri borgarinnar. I Piraeus var hof tileinkað Asklepios og þafean er hún komin myndin af guðinum, þar sem hann hvílist í legubekk fyrir fram- an stórt borð hlaðið mat- föngum, gegnt dóttur sinni Hygieiu, umkringdur þjón- ustufólki. Marmarinn, sem súlurnar eru úr, er einnig þannig, að ekki er vitað til að hann geti verið unninn ann- ars staðar en í Hymettus. Það bendir því til, að brottfararstaðurinn hafi ver- ið Piraeus. Látum því þetta nægja um hann. Einnig er hægt að ákvarða með nokkurri vissu hvenær slysið hefur átt sér stað. Einn þeirra hluta, sem fannst í 'flakinu er mjög þýðingar- mikiJl í þessu sambandi. Það er lampi, sem auðsjáanlega hefur tilheyrt innanstokks- munum skipsins. Af hinni sérkennilegu lögun hans má ráða að hann hafi verið bú- inn til í lok annarrar aldar fyrir Krist. Hefur hann því verið notaður á fyrra hluta fyrstu aldar f. Kr. Einnig er vitað um sögulegan atburð, sem kemur ágætlega heim við það, sem áður er sagt um "-",,-,.- ,V -|L',- ', •' - ' suma þeirra hluta, er í skip- inu fundust; það er að Sulla rændi Aþenu árið 86 fyrir Krist. Vitað er, að þá voru vopnabúr og vöruskemmur Piraeus rænd og brennd, og gæti það skýrt tiikomu minn- ismerkisbrotsins og guða- myndarinnar úr hafnarborg Aþenu. Við getum því nokk- urn vegin slegið því föstu, að brottförin hafi átt sér stað á fyrra helmingi fyrstu aldar f. Kr. [eiri vafi leikur hins veg- ar á um ákvörðunar- staðinn. Hvernig stendur á farmi af grískum listvarningi á Gaoes-ílóa við Túnisströnd? Átti hann að fara íil Rómar? Við verðum að gera ráð fyr- ir að svo hafi verið, nema við getum fundið annan stað, sem líklegur er. Hafi Róm . verið ákvörðunarstaðurinn, verðum við að gera ráð fyrir því, sem er síður en svo ó- sennilegt, að stormur hafi hrakið skipið mjög af fyrir- hugaðri leið. Siglingaleiðin frá Aþenu hefur legið milli -ítalíu og Sikíleyjar, um Mess- ínasund. Skipið hefur hreppt norðan storm og hrakið suð- ur á Gabes-flóa. Én hafi.svo verið, hefur vindáttin breytzt skyndilega og snúizt til suð- lægari áttar. Þetta sést af því að akkerin sem fundust á sjávarbotninum eru land- megin við flakið og hafa því átt að varna því, að skipið hrekti til hafs. Fimm akk- erum hafði verið varpað, þar á meðal skutakkerinu, sem ekki var notað nema í ýtr- ustu neyð. Þessi stefn? akk- eranna virðist því benda til þess, að skipið hafi ætlað til Mahdia og áhöfnin hafi vilj- að koma í veg fyrir, að skip- ið hrekti frá landi. Merlin telur, að ekki verði komizt hjá því að draga þá ályktun af hinu mikla misræmi í verðgildi farmsins, að hér hafi verið um verzlunarvöru að ræða, en ekki ránsfeng Sulla. Hefði svo verið, myndi farmurinn hafa verið betur ¦ valinn, og eins og Merlin segir, þá gat Aþena vissu- lega veitt hinum volduga Sulla miklu verðmeiri hluti en þessa, sem líkjast óneit- - anlega verzlunarvöru. Mikið af farmi Mahdia-skipsins var óumdeilanleg listaverk, en ekki má gleyma því, að marg- ir marmarahlutir, sem fund- ust í skipinu höfðu lítið list- rænt gildi og voru sumir tæplega fullunnir, einnig fundust þar ljóskrónur, sem ekki var búið að mála og fleira bendir til þess sama: að hér hafi verið um verzl- unarvöru að ræða. "V7msir fræðimenn halda ¦*¦ þvi fram, að þetta skip hafi átt að fara til Rómar og færa ýmis rök fram máli sínu til sönnunar. Þeir benda til dæmis á, að upp úr þessu hafi farið að gæta áhrifa í ítalskri list, sem séu komin frá líkum varningi og þarna fannst. Framh.á bls. 3. JW>TW-W.> GLEÐILEG JÓL! Faraælt komandi ár! Sælgætisgerðin Víkingur h.f. J Svanuf h.f. rS-*-*rW.-m-m-m-.-„-..-m-m-, rjwuví GLEÐILEG JÓL! \ l ¦l»-.-.,-. Farsæll kómandi ár! Tryggingarstofnun ríkisins. mvwwí GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár! Kexverksmiðjan Frón h.f. ¦VVW.VW.VJ'.V.VW.VA'.WWWWJVWuf GLEDILEG JÓL! Farsæll komandi ár! '-¦v.-.-^-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.' GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár! íg 1. 'i Verzlunin Pfaff, Skólavörðustíg GLEÐILEG JÓL! Farsælt komándi ár! A. Jchannsson & Smith h.f., Brautarholti 4. rm-m-m-m-m-m'JW'i, '."V.m«-^.-B/"«-^»-, I- GLEÐILEG JÓL!' Far'sælt komandi ár! Leíur s.f., Hverfisg. 50, sími 23857. GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár! Egill Áfnason, umb.- og heildverzl. GLEÐILEG JÓL! X Frjáls þjóð - Laugardaginn 17. desemb^i-1960 i^isiaisigaaaiæg^sagsaáé^

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.