Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 8
Ráðningar á heilabrotum Eökvísi. 1) Tveir ekklar höfðu j kvænzt dætrum hvor ann- | ars, sem sagt konunum ) tveim sem nefndar voru. \ 2) 35% höfðu tvo texta á i réttum stöðum. Ekki tvo i eða þrjá texta, því að sá sem ! hefur þrjá texta undir rétt- um myndum, hlýtur einnig i að hafa þann f jórða á réttum | stað. i 3) FyTst eru þrjár kúlur vegnar á móti þremur. Ef vdgtin er í jafnvægi, er I þunga kúlan ein af þeim ] þremur, sem ekki er kominn j á vigtina. Síðan er auðvelt ; að finna eina kúlu af þrem- i ur, með því að vega eina á I móti einni. i 4) Papirus er fæddur árið ' 20 f. Kr. < 5) Stúlkunni þótti það ( kynlegt, að maðurinn skyldi i banka á dyrnar, ef hann ætlaði inn í eigdð herbergi. 6) í Afríku eru engin / tígrisdýr, svo að Færing- urinn hafði alveg rétt fyrir sér. Ef Daninn ætlaði að ) skjóta tígrisdýr varð hann ' að koma með þau sjálfur. - 7) Þessa gátu hefur eng- inn getað leyst ennþá. Stærðfræði. 1) Hornalínurnar í rétt- ) hyrningi eru jafnlangar, og þar sem önnur hornalínan er .' um leið geisli í hringnum, er : AB = 22 mm. 2) 1 króna. — 100';? af 1 jrj^r^^^^fj JólaljósasamstæSur JGLATRÉ Vér leyfum oss ao vekja athygh á hinu^ f jölbreytla úrvali af í jóIaljósasamstæSum og í iólatrjám í sýningar glugga vorum. Lágt verð. Fáikinn h.f. WWWWVWUWW eyri == 1 eyrir. 100x100% == 10000% = 100 aurar. 3) Það er betra *að fá 500 króna hækkun á hálfs árs fresti. Kaupið hækkar örar. 4) Silkipappírinn verður yfir 11 milljón kílómetra á hæð. Arkafjöldinn verður 2&Ó = 1126 milljónir mill- jóna. 5) 2 minútur og 48 sekúnd- ur. Á hverri mínútu rennur 177 hluti af innihaldi kars- ins út um fyrsta gatið og 1/6 og 1/21 út um hin tvö. Ef lagt er saman kemur í Ijós, að 5/14 af innihaldi karsins myndi tæmast á mínútu, þegar öll götin eru opin. Kar- ið tæmist því á 14/5 mínútu = 2 mínútum og 48. sek. ) A = 1, B = 7, C = 3, D = 6, E = 5, F = 0. Byrja má á því t. d. að hugsa um Bx2A5, = A5F5, það táknar, að A er 1 o. s. frv. 7) 0,8 8) 60 pör. Það skiptir ekká máli, hve margir gengu á tréfæti. 9) Lítill ferningur innan í stórum ferningi. 10) Af 22 unglingum verð ur sá seytjándi síðastur. Okrarar - Framh. af 12. síðu. sín um okurmál falla niður. Hótanir þessar voru ýmist bornar fram í kúgunarskyni eða því var lýst yfir, að á- kveðnir aðiljar væru staðráðn- ir í að hefna sin á blaðinu vegna þess hvernig fór fyrir Margeiri. , Af sérstökum ástæðum er engar aðrar upplýsdngár unnt að gefa um þetta mál fyrst um sinn, en blaðið lofar lesendum sínum ýmsum markverðum upplýsingum í næsta blaði, sem kemur út rétt fyrir jólin. Það skal þó tekið fram, að Margeir Magnússon hefur ekki komið með þessar hótanir. enda hefur blaðið ekki haft neitt samband við manninn síðan honum var boðið að auglýsa starfsemi sína í blaðinu með sama hættd og hann gerir í Morgunblaðínu og ókeypis, en hann afþakkaði af einskærri hógværð. KRISTMANN GUBMUNDSSON: DÆGRSN BLÁ Minningabókin hans Ki-istmanns, sem mest er talað um. HALLAOGHALLINKER: RJÖ VKABRÉF Ferðabók ¦ eftir víðförlustu íslenzku konuna. Skémmtilegar og fróðíegar frásagnir frá 70 þjóðlöndum. OSCARCLAUSEN: Ð YL NilM Bezta bókin sem Clausfcn hefur skrifað-±il þessa. Hafsjór af fróðleik og aiveg bif.ð'- skernmtileg. JOKULL JAKOBSSOK er aðeins 27 ára en hefur áður sent frá sér þrjár skáldsögur, DYR STANDA OPNAR er fjórða sagau hans. BIRGIRK7ARAII: FASiá LAHP Frábær bók og fögur að ytra búninri. Efni við alira hæfi. Spennandi nútímasaga. Fysidin o<í fj'jrlega skrifuð. Hóka£él»gi<5 Frjáls þjóð - Laugardaginn 17. desember 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.