Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 1
17. desenúier 1960 laugardagnr 49. tölublað ofsareiður dg bauð að Eineygði- Yak yrði leiddur frain samstund- is. ,( Eineygði-Yak varð glaður við9 þegar konungur. sendi eftir Jion- um, því hann var að velta þvi fyi’- ir scr, livernig liann g;eti notfærf sér ágóðann. En hann sá brátt nversu þungljrýnn konungurinn var og skelfdist. Konungur bauð að liýða lumn vægðarlaust, siðan bætti hann við: „l>elta er sá heim- ingur ágóðans, sem þú krafðist.4* Og enda þótt varðmaðurintj gæli varla staðið fvrir kvölum, varð hann samt að ])aklca mann- inum, sem liafði gefið honum lielming „ágóðans“. En með sjálf- um sér fannst honum of mikill ágóði liafa komið í sinn lilut. j Montna skjaldbakan Fisksalinn og Eineygði-Yak Eitt sinn fyrir ævalöngu var konungur i Tíbet, sem þótti fisk- ur með fádæmum góður jafii- vel svo, að bann gat enga máltíð etið, ef ekki var í henni eitthvað af fiski. En nú bar svo við að mjög lítið veiddist. Árnar þorn- uðu að mestu og fiskur varð fá- gætari og fágætari. Að lokum kom þar, að engan fisk var að fá íengur. Konungurinn gat varla lagt sér nokkuð til munns fram- ar, svo að hvarvetna voru feslar upp auglýsingar þess efnis, að hver sem fært gæti fisk í höllina, gæti fetigið að launum það sem hann vildi. Þessi frétt barst víða og dag einn kom maður með salt- fisk, sem bann langaði að færa konungi að gjöf. Hann kom lil ballarinnar og varðmaðurinn við Jdiðið stöðvaði ltann. „Heyrðu þarna bóndadurgur, stanzaðu! Ilvert ætlar þú að skálma?“ „Mi-mig langar lil að bilta kon- unginn!“ „Hvað viJtu lionum ?‘ „É-ég er liérna með dálítið af fiski, sem ég bef komið með er- lendis frá og ætla að gefa lion- um.“ „Fisk! Ilann fær ekkert smá- ræði fyrir hann!“ hugsaði varð- maðurinn með sér. Siðan Jnetti ltann við upphált: „Það er ágætt. Iui getur skilið hann eftir hér. Eg skal sjá um.að hann verði scndur í höllina fyrir þig.“ „Nei, ég vil fara með Jtann sjálfur.“ „Viltu selja mér hann? íig skal greiða þér vel fyrir.“ „Nei, það geri ég ekki! Ég ætla mér að færa liann kónginum sjálfum." Og varðmaðurinn félck hann' ekki ofan af því. „Þá verðurðu að láta mig ltafa helminginn af því sem konung- urinn launar þér,“ sagði hann. „Að öðrúm kosli hlevpi ég þér ekki inn.“ „Ætlarðu að sverja mér að þú gcrir það? Þú ætlar ekki að svíkja mig?“ sagði varðmaður- inn tortryggnislega. „Það sver ég' þér.“ Síðan hleypti varðmaðurinn honum inn í höllina. Hann var kominn fáein skref inn fyrir dyrnav, þegar hann sneri sér við. „Heyrðu, hermaður sæll,“ sagði Jnurn, „ég veit ekki hvað þú lieil- ir. Hvernig get ég skipt með þér laununum?" „Éig er kallaður Eineygði-Yak, það þekkja mig allir,“ svaraði varðmaðurinn. Konungurinn varð feginn að fá fisk aftur og sagði þjónum sín- um að spyrja hvað'bóndi vildi að Jaunum. „Eg vil láta hýða mig þúsund vandarhögg," svaraði bóndi. Þegar lconungur hevrði þetta, gat hann elclci varizt lilátri. „Ilvað er að lieyra. Er þetta bjálfi? Hvernig í ósköpunum má það vera að liann skuli óska eftir liýðingu?“ ()g Iiann lét færa liann fvrir sig og segja sér það sjálfan. Þeg- ar honum varð eklci þokað, féllsl konungur á þetta, en sagði mönn- um sinum að hýða hann vægi- lega. Hann var lagður á gólfið og Eilt sinn voru tvcir hegrar og lítil skjaldbalca, sem lijuggu sam- an hjá vatni einu og urðu íniklir vinir. l>au lélcu sér saman allan liðlangan daginn, sleiktn sólskin- ið i sandinum og syntu i vatninu. Þau voru mjög hamingjusöm og gátu ekki séð hvert af öðru einn einasta dag. En þetta ár gerði milcla þurrka. Alla sumarmánuðina, frá í maí þar til í ágúst, lcom elcki dropi .iu lofti! Allar ár þoi nuðu upp og jarðarsvörðurinn molnaði af þurrki. Litla vatnið féklc auðvit- að ekki flúið þessi sömu örlög. Dag frá degi varð vatnið minna og minna. Vinirnir þrir vissu ekki livað til bragðs skyldi taka og ‘sátu andvarpandi daglangt. Dag nolckurn flugu liegrarnir upp til að kanna landið. Þegar þeir komu aftur um kvöldið mællu þeir: „Systir skjaldbaka, allir.eru nú að flytja sig að Himnavatni, jafn- vel moldvörpurnar halda þang- að. Við sjáum eklci annað ráð vænna en fara þangað líka. Ef við dveljumst hér leugur förumst við úr bungri og þorsta." Skjaldhakan lolcaði litlu augun- um, þessum litlu augum, sem voru eins og grænar baunir, og tók að grála. „Já, þið getið flogið og flýtt ylclcur eins og ylckur lystir og lcomizt til Himnavalns. En ég gefc hvorlci flogið né gengið greitt. Aður en þrir dagar eru liðnir gelu menn hirt tónia skel mína! Aldr- ei hefði ég haldið að þið skilduð mig eftir, þið sem liafið veriij vinir mínir svo lengi." Skjaldbalcan grét svo sáran, að begrarnir fengu elclci lára bund- izt og höfðu ekki brjóst i sér til að slcilja hana eftir. Þeir ákváðu því að dveljast enn um hríð. Það lcynni jafnvel svo að fara, að regnið kæmi eftir fáeina daga! En eklci leit iit fyrir nein veðra- brigði. Skærar stjörnur tindruðú á lnmninum um nætur og það var brennandi sólslcin um daga. Litla valnið var uæstum þornað. Hegrarnir fóru aftur að tala mrn Framh. á 8. síðu. j 9. árgangur hýddur mjög laust. Þegar hann hafði hlotið 500 högg, spratt hann á fætur og sagði: „Nóg er að gert, ég hef fengið minn skerf.“ Allir urðu furðu lostnir og fannst þetta háttalag hinu fvrra furðu- legra. „Hver á þá að fá afgang- inn?“ spurðu þeir. Sagði nú mað- urinn konungi a-llt scm var og mælti að lokum: ,,5'kkur skiísl nú, að varðmaðurinn vefður að fá afganginn.“ Könungurinn varð í þýðingu séra Rögnvalds Finnbogasonar Jólablað III

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.