Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 4
r 17. júní 1911 17. júní 1961 HÁSKÓLI ÍSLANDS 50 ÁRA 1 tilefni af þessum mérku tímamótum í sögu æðstu menntastofnunar þjóðarinnar, verða gerðar eftirfarandi breyt- ingar á fyrirkomulagi happdrættisins, svo það verði óumdeilanlega glæsilegasta happdrætti landsins Hlutamiðum verður fjölgað úr 55.000 í 66.000. Jafnframt verður bætt við 1.250 vinningum. Verða þá vinningarnir samtals 15.000 þannig að sama vinningshlutfail helzt, að fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali Vinningar hækka stórlega: Hæsti vinningur verður EIN MILLJÓN króna (i desember). Næst hæsti vinningur verðiu' liálf milljón króna (i janúar). 10.000 króna vinningunum fjölgar úr 102 í 127. 5.000 króna vinningunum fjölgar úr 240 i 1.606. Heildarfjárhæð vinninga var 18.480.000 krónur enverðurnú: þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krómir "1 VERÐ MIÐANNA BREYTIST ÞANNIG: Yi hlútur 15 krónur mánaðarlega i/2 _ 30 — — y — 60 — — Þeim fjölgar nú óðum, sem kaupa raðir af miðum. Með þvi auka menn vinningslikurnar og ef hár vinn- ingur kemur á röð, fá menn báða aukavinningana. Nú liafa menn aftur tækifæri til að kaupa raðir af miðum. .■v^^wvwwuww Ágóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Næsta verkefni er bygging fyrir læknakennsluna i landinu. Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahappdrætti hér á landi. Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera — og eru greiddir í peningum, affallalaust. Er það miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað liappdrætti greiðir hérlendis. Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning, 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við öpnur liappdrætti. Af vinningum í happdrættinu þarf hvorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. Endurnýjun til 1. flokks 1961 hefst 27. desember Umboðsmenn í Reykjavík: Arndis Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, simi 1 90 30. •Elis Jónsson, Kirkjuteigi 5, sími 3 49 70. Frímann Frimannsson, Hafnarhúsinu, sími 1 35 57. Guðrúu Ólafsdóitir, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Áusturstræti 18, sími 1 69 40. Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 1 35 82. .Tón St. Arnórsson, Bankastræti 11, simi 1 33 59. Þórey Bjarnaóttir, Laugavegi 66, sími 1 78 84. Verzlunin H. Toft, Dalbraut 1, síníi 3 41 51. Umboðsmenn í Kópavogi: Ólafur Jóhanncsson, Vallargerði 34, simi 1 78 32. Kaupfélag Kópavogs, Álfliólsvegi 32, simi 1 96 45. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 5 02 92. Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 5 02 88. Vinningar ársins skiptast þannig: 1 vinningur á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr. 1 — - 500.000 — 500.000 —' 11 vinningar - 200.000 — 2.200.000 — 12 — - 100.000 — 1.200.000 — 401 — - 10.000 — 4.010.000 — 1.606 — - 5.000 — 8.030.000 — 12.940 — - 1.000 — 12.940.000 — Aukavinningar: 2 vinningar á 50.000 kr. 100.000 kr. 26 — — 10.000 — 260.000 — 15.000 * 30.240.000 kr. Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 4 Frjáls þjóð - Laugardaginn 17. desember 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.