Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 11

Frjáls þjóð - 17.12.1960, Blaðsíða 11
 Sandblástur og gler Fjölbrcytt úrval af munstrum. 3, 5 og 6 mm. gler fyrirliggjandi. Fljót og örugg afgreiðsla eins og alltaf aður. S. If E LGASON IV. F. Suðarvogi 20. Jj Sími 36177. |! WWWWWWWW»"bíVWWWW«WWW.rWVwJ Auglýsim; vam iimfevð í Reykfavík. Samkvæmt heimild í 65. umferðarlaga hefir verið á- kveðið að setja eftirfarandi takmarkanir á umferð hér í bænum á tímabilinu 14.—24. desember 1960: 1. Einstefnuakstur: 1 Pósthússtræti milli Austurstrætis og Kirkju- strætis til suðurs. 2. Bifreiðastöður bannaðar á eftirföldum götum: Á Týsgötu austanmegin götunnar. A Skóiavörðustíg sunnanmegin götunnar frá Bergstaðastræti að Týsgötu. í Naustunum vestanmegin götunnar milli Tryggvagötu og Geirsgötu. Á Ægisgötu austanmegin götunnar milli Vestur- götu og Bárugötu. 3. I Pósthússtræti vestanmegin götunnar milli Vallarstrætis og Kirkjustrætis verða bifreiða- stöður takmarkaðar við 30 mínútur frá kl. 9—19 á virkum dögum. Laugardaginn 17. des- ember gildir takmörkunin þó til kl. 22 og á Þorláksmessu til kl. 24. 4. Umferð vörubifreiða, sem eru yfir ein smálest að burðarmagni, fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á , eftirtöldum götum: Laugavegi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti, Austurstræti Aðalstræti og Skólavörðustíg fyr- ir neðan Týsgötu. Ennfremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 14.—24. desember, kl. 13—18 alla daga, nema 17. des- ember til kl. 22, 23. desember til kl. 24 og 24. desember til kl. 14. Þeim tilmælum er beint til ökumanna að forðast óþarfa akstur um framangreindar götur, enda má búast við, að umferð verði beint af þeim eftir þvi sem þurfa þykir. ó. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti 17. desember, kl. 20—22 og 23. desember kl. 20—24. Þeim tilmælum er beint til forráðámanna verzl- ana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla i verzlanir og geymslur við Laugaveg, Banka- stræti, Skólavörðustíg', Austurstræti, Aðai- stræti og aðrar miklar umferðargötur fari fram! fyrir hádegi eða eftir lokunartima á áðurgreindu tímabili frá 14.—24. desember n.k. Lögreglustjórinn i Rcykjavík, 12. desember 1960. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Friáfe þjAS - Íiatísardaginn 17. deswnber 1Ö(»0 Nú brosir nóttin Skrásett af Theodór Gunnlaugssyni Ævinsaga Guðmundar Einarssonar á Brekku á Ingjaldssandi er hetjusaga íslenzks alþýðu- manns. kr. 148.00. Aldamótamenn Annað bindi, Eftir Jónas Jónsson frá Ilriflu I þessu bindi eru ævisöguþættir af 22 aldamóta mönnum. Bókin er hoilur lestur ungum íslend ingum. kr. 148.00 SEX NÝJAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR Valsauga Eftir Ulf Uller. Spennandi lndíánasaga, Jóiabækurnar Ritsafn Theodóru Thoroddsen með afburðasnjöllum inngangi eftir dr. Sigurð Nordal. Verð kr. 225.00 í skinn- líki, 280.00 í skinnbandi. Ævisaga Sigurðar búnaðarmála- stjóra Sigurðssonar frá Draflastöðum. Samið hefur Jónas Þorbergsson, fyrr- verandi útvarpsstjóri. Gagnmerk bók, rituð aí mikilli íþrótt. Verð kr. 225.00 í skinn- líki, 280.00 í skinnbandi. Ljóðasafn Jakobs Jóh. Smára I—III. (1. bindi: Kaldavermsl, 2. bindi: Handan storms og strauma og Undir sól að sjá, 3. bindi: Við djúpar lindir.) Verð alls safnsins kr. 385.00 í bandi. — Bækurnar fást einnig hver í sínu lagi. Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar, eftir Finnboga Guðmunds- son. — Verð kr. 225.00 í skinnbandi. Ævintýraleikir eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Myndir eftir Sigrúnu Guð- jónsdóttur. — Verð í bandi kr. 58.00. Sendibréf frá Sandströnd hin nýja skáldsaga Stefáns Jónssonar. Útkoma þessar- ar sögu er tvímælaluust merkur bókmenntaviðburð- ur. — Verð í bandi kr. 145. V Mannleg náttúra úrval smásagna eftir Guð- mund Gíslason Hagalín. - Verð í bandi kr. 145.00 Hreindýr á Islandi eftir Ólaf Þorvaldsson, fræðimann. Prýdd mörgum gullfallegum myndum. — Verð í bandi kr. 145.00. Virkisvetnr verðlaunaskáldsaga Björns Th. Björnssonar. Síðustu eintökin af metsölubók árs- in 1959 eru að seljast upp. i Verð í bandi kr. 190.00. I Seven Icelandic Short Stories Úrval íslenzkra smásagna á ensku. Steingrimur J. Þor- steinson próf. ritar stór- fróðlega inngangsritgerð um islenzka sagnagerð. — Verð í bandi kr. 100.00. ; Þfóðsagnabók Ásgríms Jónssonar. Ein feg- ursta bók, sem gefin hefur verið út á íslándi. — Verð í bandi kr. 240.00. Hestar litmyndabókin guilfallega. e B ó k a ú f g á f a Menningars.ióðs Ljáðu mér vængi Eftir Ármami Kr. Einarsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00). Ævintýri í sveitinni Eftir Ármann Kr. Einarsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00). Vort strákablóð Eftir Gest Hansson. Teikningar eftir bróður höfundar. (Kr. 58.00). Salómon svarti Eftir Hjört Gíslason. Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 58.00). Litli læknissonurinn Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. (Kr. 48.00). Ást og hatur Eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Þetta er hin vinsæla ástar- saga, sem komið hefur sem framhaldssaga i tímaritinu, „Heima er bezt“. kr. 68.00. Hálfa öld á höfum úti Önnur útgáfa. Skemmtileg bók um sjóferðir og svaðilfarir. — kr. 130.00. BÓKAFORLAG ODDS B.TÖRNSSONAR I i ■ ' . ií l, - . ' v_t

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.