Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 22.12.1960, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 22.12.1960, Qupperneq 1
22. desember 1960 finimtudagur 50. tölublað 9. árgangur Jólagetraunin Síðasti hluti jólagetraun- arinnar birtist í jólablaðinu, sem koin út s.l. laugardag, Getraunin var í sex hlutum, og ber þeim, sem keppa vilja um verðlaunin að senda ALLA miðana útfyllta á skrifstofu Frjálsrar þjóðar, Laugavegi 31, pósthólf 1419. Frestur til að skila er til 15. janúar, og verður þá dregið úr réttum lausnum. Blaðinu hafa borizt margar lausnir, þar sem vantar einn, tvo og allt upp í fimm hluta getraunarinnar og geta þess- ir lesendur sent það, sem á vantar fyrir tilsettan tíma. En sem sagt, hver hlýtur vetrarleyfið í Kaupmanna- höfn? FRJÁLS ÞJÓÐ óskar lesendum sínum gleðilegra jóla! Okrarahyskið hótar að hefna sín á Stefáni Jónss! Leiðréttingar Fátt nýtt befur gerzt i okraramálinu frá því á laug- ardag, er blaðið fór seinast Þrjú orð misrituðust í jóla— krossgátunni, sem birt var íj seinasta blaði: guða átti að vera guð, semsa átti að vera ganga, sportidiotí átti að vera sportidioti. í jólablaði III hefur fallið brott smáklausa í ævintýrinu Montna skjaldbakan. — Eru les- endur og þýðandi beðnir afsök- unar á mistökunum. Réttur er þessi kafli ævintýrsins svona: Nokkrir bændur, sem voru að reyna að veita á akra sína á jörðu niðri, bentu upp til þeirx'a og sögðu: „Sjáið þið, hvað þetta er ráða- góð skjaldbaka. Hún hefur bitið sig fasta í prik og lætur hegrana bera sig.“ Hegrarnir létu þetta sem vind um eyru þjóta og héldu áfram, en skjaldbakan var að rifna af monti. Allir voru að hrósa henni, ha, ha! Þjóðvarnarflokkur íslands óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla! ■HHNNMMMV ww * - MMMBMMMHMI í prentun og hafa þeir víg- reifustu i liði okrara hvorki hötað blaðinu gjaldþrcti né ritstjóranum „dragoon“ (!). Rétt er bó að skýra frá því, að Stefán Jónsson, frétta- maður hefur fengið nokkrar upphringingar og er honum hótað hefndum fyrir að IsSendingar stást um að fá að hirða úr sorphaugum á Vellinum! EiRkenrtisklæddir embættismenn á kafi í ruslabaugum hsrsins blekkja Margeir. Hótunaruppátæki okrar- anna er nú í athugun og er enn ekki fært að skýra frá því hverjir eiga þar hlut að ntáli sökum ónógra sannana. Nýlega hnngdi kona ein lil blaðsins og sagoij okkur þá sögu, sem færð er í letur hér á eftir. Frásögn' hennar er táknræn. Hún sýmr betur en flest annaði |iann undirlægjuhátt og vilhmennsku, sem fylgir sam-1 búÓinm vió erlenda herraþjóð. A opnu: Eg hringi til ykkar, sagði kon- an, til að lýsa því hörmungar- ástandi, sem fólkið á Keflavík- urflugvelli Iifir og hr.ærist í og ég varð sjálf vitni að. Það var í september að ég fór suður á Völl til að hitta þar vinkonu niína, sem er gift Bandaríkja- manni. Til þess að sýna mér staðinn, ók maðurinn með okk- ur um flugvöllinn. Þannig er að Bandaríkja- maðurinn et Jehovatrúar og trúii', að helvíti sé til. Hann var að tala um, hve íslendingar blétuðu mikið og hvað það væri Ijótt að blóta, og í því tilefni spyr hann mig, hvort ég viti, hvað helvíti þýði. Hann segir I mér, að helvíti þýði eyðilegging Á opnunni í dag er viðtal við Þórarin Jónsson, tónskáld. Þar og til þess að leggja frekari á- segir hann m.a. frá orustunni um Berlín 1945, en hann átti þá herzlu á ,orð sín, þá ekur liann heima í miðborginni. Myndin sýnir rússneska hcrmenn taka okkur að öskuhaugunum. Þetta eitt vígi nazista í Bcrlin. i cr helvíti, þ. e. eyðilegging! Við förum nú út úr bilnum til að skoða umhverfið — og ihaugana, og sjáum þá, að í miðjum sorphaugnum stendui" íslenzk kona og rótar í ruslinu. Skammt frá henni er feitlaginn, borðalagður maður við sömu störf. I þessu kemur þriðji mað- urinn aðvífandi og ætlar að fara að róta í sorpinu. Konan réttii þá úr sér, æðir á móti honum og reynir að bægja hon- um frá haugnum. Lá við að kæmi til slagsmála, en mað'ur- inn varð að láta í minni pok- ann. Mér verður á að spyrja, hvort ' fólkið sé að grafa eftir gulli eða 1 hvað sé svona verðmætt í ösku- haúgnum. Og ég fæ það svar, að e'iikennisklæddi maðurinn sé íslendingur, starfandi í flug- þjónustunni og hafi einkafeyfi á því, að tína tómar flöskur rg annað verðmæti úr sorphaugi Bandaríkjamanna, en konan sé hjákona hans og sé honum til aðstoðar. Hún hafi faví fyljsta rétt til að vísa óboðnum gestum úr gullnámnúni. Pramh. á 6. sfðu.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.