Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 27.10.1962, Page 6

Frjáls þjóð - 27.10.1962, Page 6
George Owen Baxter: SKUGGINN inn þangað, færðu nógan tíma til að sanna, að þú heitir tíu nöfnum, en fyrir hverja mínútu, sem þú dregur þetta á langinn, safnast saman flciri og fleiri rnenn og verða í sífellu grimm- ari. Þeir eru þegar farnir að krefjast að fá þig, en þeir verða algerlega óviðráðanlegir, ef þú ákveður þig ekki undir eins“. „Viljið þér svara einni spurn' ingu minni?“ „Ég er þolinmóðu'r maður“, ngði lögreglustjórinn. „Talaðu Hann var í þann veginn að böggla það saman 1 hendinni, en gerði það þó ekki. Fyrir hug- sliotsstjónum sínum sá hann stúlkuandlit — fölt og með stór, dökk augu, sem tindruðu í bjarma kulnandi báls. Stúlkan sat á apalgráum hesti. Einhver innri rödd sagði honum, að unga stúlkan, sem skotið hafði upp við bálið á Samsonfjalli og hjálpað hafði honum að komast undan óvinunum, væri sú sama og skrifað hefði þetta bréf. Hann skildi jafnlítið í því og öllu öðru, en bréfið varð allt í einu verðmæti í hans augum. Var- lega braut hann það saman og stakk því á sig. Svo leit liann allt í einu upp. „Ég verð að fara héðan“, sagði liann. „Ég fcr niður og krefst skýringar af Algie gamla. Hann er þó vitiborinn maður.“ Hann gekk til dyranna, sncri lyklinum og tók í húninn. En dyrnar var ekki hægt að opna. Til þess hafði verið of mikið á þær borið að utan. í sömu svifum sagði rödd fyr- ir utan. Það var málrómur Alg- ie gamla: „Ert það þú, Tom?“ „Thomas, lögregluforingi“, sagði Tom. „Guði sé lof, að hér er þó einn maður með öllum mjalla á mörg þúsund mílna svæði. Lögreglustjóri, lofið mér að komast út og tala við yður“. Svarið, sem hann fékk, var fyrst lágur, hlátur, og því næst: „Byrjaðu bara að tala þarna, sem þú ert, drengur minn. Ég hef ekki hugsað mér að eiga meira á hættu en frekast er nauðsynlegt". „Lögreglustjóri!11 kallaði Tom. „Þér haldið þó ekki, að ég sé . .“ „Ég held ekkert — ég held alls ekki neitt“, greip Iögrcglustjór inn fram í fyrir honum. „Ég veit aðeins, að nú hcfur þii runn ið þitt skeið á enda, drengur minn.“ „Guð minn góður!“ hrópaði Tom. „Ætlið þér að fara með mig eins og ég væri glæpamað- ur og . . .“ „Við skulum tala lítið um það“, sagði lögreglustjórinn. „Ég hefði átt að sjá þetta, þeg- ar þú sýndir mér skammbyss- una þína. En ég hafði ekki vak- andi augu, nei, það hafði ég ekki. Ég renndi ekki grun í, að þú mundir ganga svona langt, Tom.“ Tom Converse gekk eitt skref 11 aftur á bak og komst þá í nám- unda við gluggann. í sömu svif- um kvað við skot, og kúla þaut fram hjá höfði hans og klesstist í veggnum. Tom Converse var ekki leng- ur í vafa um, að hann var unr kringdur. XI. Tom stökk til hliðar og leit- aði sér skjóls. Fyrir utan kvað við margraddað hróp, grimmd- arlegt eins og í glorhungruð- um úlfum. „Þú neyðist til að flytja þig í flýti, drengur minn“, sagði gamli lögreglustjórinn með ró- legri röddu fyrir utan dyrnar. „Það væri ef til vill hyggilcgast, að þú lykir við það, undir eins, í stað þess að bíða þangað til þú getur ekki meira vegna hung urs og verður alveg örvinglað- ur“. „Ilvað er það, sem þér ráð- leggið mér að gera?“ spurði Tom. „Til að koma hingað út og gefast mér á vald. Þá gef ég þér loforð, að ég skal vernda þig gegn múgnum. Hér eru upp stökkir menn og harðgerðir, Tommy, og þá klæjar blátt á- fram í lúkurnar eftir að ná i þig. En ég er nú kannske örlítið harðfengnari en þeir, og þeir voga sér ekki að leggja hendur á þig, ef ég banna það. Komdu nú heldur út og gefstu mér á vald, Tommy“, sagði hann ginn andi. „Ég skal sjá um, að þú verðir löglega yfirheyrður, að myndir verði teknar af þér handa blöðunum, og að þú verð ir hengdur eins vel og vand' lega og þú frekast getur á kosið. Ég skal segja þér, Tommy. Þú kemst í blöðin út um allan heim. Það koma fréttaritarar úr öll- um áttum, til þess að sjá þig og heyra, hvað þú hefur að segja. Hver veit — það getur vel átt sér stað, að áður en þú dinglar í gálganum liafir þú tíma til að segja frá ævi þinni og öllum morðum þínum einhverjum blaðamanni, sem getur fært það í stílinn og fallegan nmbúnað fyrir þig. Það er áreiðanlega nóg efni í heila skáldsögu. Ég er alveg viss um, að á því mætti græða svo mikið, að nægja mundi til að koma upp spítala eða einhverju þess konar. Hvað segir þú um þetta, Tom?“ Sú alvara og hæðni, sem fólst í röddu lögreglustjórans, sann- færði Tom Converse um, að hér stoðuðu engir samningar. En hann gerði samt ennþá eina til- raun áður en hann gaf upp alla von. „Lögreglustjóri“, sagði hann. Þér kallið mig Tom?“ „Þér viðurkeennið þá, að nafn mitt sé Tom Converse?" „Ég viðurkenni hvaða nafn, sem þú telur þig heita“. „Viljið þér setja yður í sam- band við fjölskyldu mína eftir þeirri tilvisun, sem ég gef yður, og ganga úr skugga um, hver ég er?“ „Hættu nú þeessu“, sagði Iög reglustjórinn dálítið óþolinmóð- ur. „Ilcfur þessi Ioddaraleikur ekki gengið nógu lengi? Það ein asta, sem á ríður, Tom, cr að koma þér lifandi í einhvern fang elsisklcfann. Þegar þú ert kom- pá“. „Hver haldið þér, að ég sé?“ Lögreglustjórinn hló. „Ilver heldur þú, að gæti fengið mig til að fara úr þeirri borg, sem ég hef ekki farið frá siðastliðin tíu ár? Vegna hvaða manns, heldur þú, að ég væri að gera mér það ónæði að ríða yfir fjöll og alla leið hingað? Það er að- eins einn einasti maður í heim- inum, sem er þess verður — og það er SKUGGINN“. Blóðið hvarf úr kinnum Tom Converse. En hann herti upp hugann. „Hafið þér í hyggju að nota skynsemi yðar, lögreglustjóri? Skugginn . . . ? Er það ckki maður, sem er eldri en ég? Ég er aðeins tuttugu og þriggja ára‘.‘ „Uss, hvað er að heyra þetta“, andmælti lögreglustjórinn. „Heldurðu virkilega, að þú get- ir leikið á mig á þenna hátt? Það getur meira en verið, að þú sért aðcins tuttugu og þriggja ára, en Skugginn hefur heldur ekki verið á ferli nema síðustu fimm árin. Þess vegna gætirðu Ljósboginn Hverfotzotv 50. 'Sirm I9SI1 y Viðgerði) á híladfnamóum og störturum Vinding á rat mótorttm F.igum fvrirliggt andt dfnamóanket i flestai gerðii hitTeiða Vöndtið vinna. lági verð Ljósboginn HverUs^ötu 50. meira að segja verið yngri. Mað ur eins og Bill the Kid var ekki ncma þrettán ára, þegar hann fór að vinna að sinni frægð. Nei, þú hefur haft meira en nógan tíma til að fremja það, sem þú hefur framið. Nú spyr ég þig í allra síðasta sinn: Ætlarðu að hegða þér eins og skynsamur maður og gefast mér á vald, eða ætlarðu að hegða þér heimskulega og láta flá þig lif- andi, því sá verður endirinn á, ef þú ferð ekki að mínum ráð- um?“ Þó að hugsanir Toms væru á þessu augnabliki allar á ringul- reið, skildi hann samt prýðilega ástæðuna til þess, að lögreglu- stjórinn skyldi skírskota svo mjög til skynsemdar hans. Þó að Algernon Thomas hefði aflað sér ntikillar frægðar um dagana, mundi það afrek, að ná í Skugg ann lifandi, skyggja á öll fyrri afrek hans. Það var mjög skilj- anlegt, að gamli maðurinn vildi gjarnan kóróna starf sitt með slíkum sigri. Meðan Tom velti kringum- stæðunum fyrir sér í þögn, kall- aði lögreglustjórinn til hans hvað eftir annað, jjangað til hann var sannfærður um, að ekkert .mundi hafast upp úr slíku. Tom var fyrir sitt leyti kom- inn að sömu niðurstöðu. Orð megnuðu honum ekkert til hjálpar. Þá datt honum enn eitt ráð í hug. Hann þaut til dyr- anna. „Takið nú eftir því, sem ég ætla að segja yður“, kallaði hann. „Sem stendur hlæið þér að mér, en þegar þér hafið myrt LETUR S/F Offset-Ijölritun LETUR S/F Hverfisgötu 50. Sími 23857. Stórt úrval af karlmannafötum, trökk- um drengjafötum ítökum buxum. - Saumum eítir tnáli. „ • U ► « Uitíma Palli Fr.jáls bióð — lauBrardaE'ínn 27. ol-tóber 19f»2

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.