Frjáls þjóð - 18.09.1964, Blaðsíða 4
UTANSTEFNUR
Nýlega eru heim komnir
þrír ferðalangar, varðbergs-
menn sem skruppu ril ítalíu
til að reyna að hressa eitt-
hvað upp á hugsjónalega for-
hlið Nató ásamt stúdentum
frá öðrum Natóríkjum. Að
sjálfsögðu voru þessir ungu
menn einn úr hverjum her-
námsflokki. Það stendur
aldrei á hinum ungu fram-
sóknarmönnum hér syðra að
sinna slíkum utanstefnum,
þótt kjarni flokksins, bænda-
fylgið úti um land sé alger-
lega andvígt hernáminu, eins
og margoft hefur sýnt sig, og
síðast á nýafstöðnum lands-
fundi Samtaka hernámsand-
stæðinga.
Þetta hefur annars vafa-
laust verið menntandi ferð,
því að auk þess sem ungu
mennirnir litu á Vatíkanið og
baðströnd Rómar, fengu þeir
að koma um borð í flugvéla-
móðurskipið Franklin Roose-
velt og heimsækja höfuðstöðv
ar herafla Nató í Suður-Evr-
ópu. Einn þeirra ferðalanga
skrifaði grein í Tímann um
ferðalagið, en einhvern veg-
inn láðist honum að minnast
á gestgjafann eða tilgang
ferðalagsins, þó. ekki yrði
komizt hjá að géta um her-
skipið mikla. Kannski hefur
hann bara gert það í annarri
grein sem okkur hefur sézt
yfir.
Ekki er að efast um að
þarna hafa setið ungir menn
með „hreinar hugsjónir'". í
viðtali í Mbl. 11. sept. við
Sjálfstæðismanninn í hópnum
mátti lesa eftirfarandi
klausu að leiðréttu talsverðu
línubrengli: „Þá var það einn
ig samróma álit allra þátt-
takenda, að nauðsynlegt væri
að hafa betra eftirlit með
efnahags- og f járhagsmálum í
þeim löndum sem slíka að-
Samið við
skattstofuna
Ólyginn sagSi okkur um
daginn, aS einhvern tíma,
ekki alls fyrir löngu, hafi
skattstofan þurft aS láta
mála húsakynni sín. Gekk
erfiSlega aS ná í málara, og
á endanum varS Skattstofan
aS semja um aS gefa ekki
laun málaranna upp til
skatts.
stoð fengju, ekki til þess að
neyða slíkar þjóðir til þess að
taka upp okkar stjórnarhætti,
heldur til þess að fylgjast bet-
ur með því að slíkri aðstoð
sé varið til raunhæfra að-
gerða og til hagsbóta fyrir
þjóðina, en ekkí til bílakaupa
og hallabygginga fyrir spillta
valdhafa. Það var allra álit
að það væri rangt og hættu-
legt fyrir málstað vestrænna
þjóða að styrkja slíka spillta
valdhafa, hversu hliðhollir
vestrænni stefnu þeir væru
að öðru leyti í orði."
Svo mörg voru þau orð.
Vonandi verður tekið mark á
leiðtogum framtíðarinnar.
Ætli það verði ekki kúvent í
Vietnam og víðar, þar sem
ástmegir frelsis og Iýðræðis
hafa árum saman verið ausn-
ir ómældum styrkjum til ó-
hófs og munaðar meðan þjóð
ir þeirra stynja undirokaðar
á barmi hungursneyðar.
V.
Léleg íslenzka
í útvarpinu
BRÉF TIL BLASTEINS
Blásteinn minn blessaSur.
Vel get ég skiliS aS þér
hafi liSiS illa undir öllum
kirkjufréttunum hér á dög-
unum. Eg þekkti einu sinni
mann, sem var álíka viS-
kvæmur og þú, nema hvatS
hann þoldi ekki aS heyra
minnzt á skóla. Þetta var
mesti friSsemdarmaSur
hversdagslega, en sæi hann
eSa heyrSi talaS um skóla,
þá stökk hann undir eins
upp á nef sér. Eg held hann
hafi haft einhvers konar of-
næmi fyrir skólum. Svo mik
iS er víst, aS á haustin og
vorin, þegar mest var um
þessar stofnanir getiS í blöS-
um og útvarpi, þá brást ekki
aS hann steyptist allur út í
þessum líka ljótu útbrotum.
Mig minnir hann færi til
hans Hannesar i Pósthús-
stræti 7 og fengi einhvern
áburS viS þessu.
—O—
Svo er þaS þetta sífellda
trúarstagl; ég get vel skiliS
aS þér finnist þaS alveg fár-
ánlegt, trúlausum mannin-
um, því ég á nefnilega vin,
sem hefur aldrei orSiS ást-
fanginn og hann vill ekki
heyra, aS ást sé annaS en
argasta sjálfsblekking. Eg
hef reynt aS ræSa viS hann
um máliS, en árangurslaust,
því aS hann bókstaflega tæt
ir í sundur allar mínar barna
legu röksemdir meS orSun-
um firra!, þvæla!, blekk-
ing!!
En verulega reiSan hef
ég ekki vitaS hann nema
einu sinni. ÞaS var þegar
hann mætti kunningja okk-
ar, fyrrverandi piparsveini,
nýtrúlofuSum, sem undii
eins fór aS dásama tilver-
una. „Þetta er alveg nýtt líf,
maSur," sagSi hann. „Þú
ættir bara aS reyna þetta
sjálfur." Þá varS hann sann
arlega vondur, því — eins
og hann sagSi viS mig
seinna: „ÞaS er sök sér á
meSan menn hafa þetta fyr
ir einkamál sitt, en þegar á
aS fara aS vera meS áróS-
ur fyrir svona bjánalegri hé-
gilju, þá er mér öllum lok-
iS."
Þinn einlægur
Smásteinn.
Ekki alls fyrir löngu kom
fram í þættinum „I vikulok-
in", viStal viS Ágúst Val-
fells. Mér fannst orSatiltæki
mörg svo fáránleg og móSur
málinu svo illa gerS skil, aS
ég get ekki stillt mig um aS
tilfæra nokkur:
„ÞaS útviklaSi sig",
„Krísan 1 962", „Problem",
„Analísur", „Kontrolpost-
ur", ,,Eg var í óstinum og
gaf upplýsingar til mannsins
meS vokí tokí tækiS", „þaS
var mitt jobb" o. s. frv.
Er til of mikils ætlazt, aS
þeir menn, sem tala til þjóS-
arinnar í gegnum útvarpiS,
hafi þaS hugfast, aS enn eru
til Islendingar, sem ekki
liggja flatir fyrir erlendum
áhrifum en hafa bjargfasta
trú á landi, þjóS, máli voru
og sjálfstæSri menningu.
Annars er ekki aS undra
þótt „afsiSun" þjóSarinnar
komi einmitt þarna fram,
þar sem aSalmálgagn
stærsta stjórnmálaflokks
landsins hefur ekki lengur
trú á því aS viS getum lifaS
hér hjálparlaust. ÞaS ber
helzt aS skilja aS viS eigum
aS vera „þjónar" og verk-
smiSjuþrælar í framtíSinni,
þegar þýzkir og svissneskir
auShringir eru búir aS búa
um sig viS auSlindir lands-
ins og tryggja sér fastan sess
hér um ókomna tíma.
(Úrbréfi.)
RÖMM ER SÚ TAUG . ..
ÞaS hefur lengi veriS á
vitorSi kunnugra manna, aS
fariS hafa fram viSræSui
milli Bjarna Benediktssonar
og félaga Einars Olgeirsson-
ar um möguleika á samstarfi
íhalds og komma innan Al-
þýSusambandsins. Tilgang-
ur íhaldsins er aS reka fleig
milli stjórnarandstöSuflokk-
anna og einangra Framsókn.
Von kommúnistaklíkunnai
er aS sú samvinna yrSi
fyrsta skrefiS inn í „nýsköp
unarstjórn". í samræmi viS
þetta tekur Bjarni meS
mjúkum silkihönzkum á fé-
laga Einari eftir Moskvuför-
ina, og fagnar því, aS Ein-
ari hafi orSiS dvölin allra
meina bót.
LETUR
Offset-fjölritun
LETUR
Hverfisgötu 50
Sími 23857
Otur skrifar:
Útvarpsmaðurinn sem
kom, sá — og fór
Fyrir tæpu ári hóf Rík-
isútvarpiS skyndilega mikla
tilkynningaherferS í sjálfu
sér. Dag eftir dag glumdu
í eyrum hlustenda tilkynn-
ingar þess efnis, aS útvarpiS
hefSi ákveSiS aS ráSa til
sín nýtt starfsfólk í stórum
stíl til aS vinna aS dagskrár
gerS. ¦ Tilkynnt var aS um
væri aS ræSa hvers konar
störf aS undirbúningi dag-
skrár í töluSu orSi, bæSi
sjálfstæS störf og undir
stjórn annarra; og var eink-
um heitiS á ungt fólk aS
sækja um þessi nýju emb-
ætti. Allar upplýsingar eru
veittar á skrifstofu útyarps-
ins hvern virkan dag frá
klukkan þetta til klukkan
þetta. Margir hlustendur
hlökkuSu til þess, aS nú
kæmi þó áreiSanlega nýtt
bloS í dagskrána. Nú gæti
orSiS gaman í vetur, hugs-
uSu þeir meS sjálfum sér —
rétt eins og þeim hefSi ekki
fundizt dagskráin nógu góS
aS undanförnu.
Svo var umsóknarfrestur
útrunninn. Og unga fólkiS
varS sannarlega viS ákalli
útvarpsins. ÞaS bárust milli
fimmtíu og sextíu umsóknir.
SíSan fór útvarpsstjóri aS
kanna þær. Þá kom þaS á
daginn, sem fáa hafSi óraS
fyrir, aS unga fólkiS á ls-
landi skorti hæfileika til aS
vinna aS dagskrá Ríkisút-
varpsins; svona eru þeir
gömlu miklir afburSamenn.
Eg er ekki aS orSlengja
þaS: ráSamennirnir felldu
þann dóm, aS einungis einn
þessara umsækjenda gæti
talizt hæfur til aS vinna viS
útvarpiS. Þó væri hann alls
ekki sjálfkjörinn; þaS mætti
svona notast viS hann —-
eins og þegar fátækur maS-
ur kaupir kjallara, af því
hann hefur ekki ráS á hæS-
inni.
Nú leiS og beiS. MaSur-
inn frétti á skotspónum, aS
þaS kæmi til mála aS ráSa
hann aS útvarpinu; en eng-
inn valdsmaSur þess talaSi
viS hann fyrst um sinn. Þó
fækkaSi hinum örfáu dag-
skrármönnum útvarpsins
stórkostlega einmitt um
þetta sama leyti: dagskrár-
stjórinn sjálfur fékk árs or-
lof frá störfum. Eftir misseris
þóf var þó þessi eini hálf-
hæfi umsækjandi ráSinn til
starfa. En þaS varS allt sam
an dálítiS skrýtiS. Eftii
þriggja mánaSa dvöl lét
hann svo ummælt, aS hann
hefSi ennþá enga hugmynd
um hvaS hann ætti yfirleitt
Frjáls þjóð — föstudaginn 18. september 1964.
'//.¦'
¦'/.'/ r/ys'',' -
' f :•' ' "