Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.09.1964, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 18.09.1964, Blaðsíða 5
1 fotspor Sæmundar frdða Viðtal við Kolbein Sæmunds- son, sem leggur stund á forn fræði við Svartaskóla Við hittum á sunnudaginn var ungan mann, Kolbein Sæ- mundsson, sem leggur stund á klassísk fræði, grísku og lat- ínu, við Svartaskólann fræga, Sorbonne í París, en þar hafa Islendingar dvalizt öðru hverju aílt frá dögum Sæ- mundar fróða. . — Lesa margir íslendingar við Svartaskóla? — Já, nokkuð. Eg lield þeir hafi verið tólf síðasta vetur. Þeir leggja stund á ýmis fræði, sálarfræði, arkitektúr, bókmenntir, sagnfræði, nátt- úrufræði o. fl. — Ert þú sá eini sem lest klassík? — Já, ég er sá eini í París, og ég veit ekki um nema einn eða tvo aðra íslenzka stúd- enta sem lesa þessa grein nú sem stendur. — Álítur þú að það sé nauð synlegt fyrír fslendinga að eiga menn sem þekkja eitt- hvað til grisku og latínu? — Já, ég er ekki í neinum vafa um það. Okka/menning er að mjög miklu leyti sprott- in upp af hinni grísk-róm- versku menningu, svo að það er óumflýjanlegt fyrir okkur að halda lifandi tengslum við liana. — Hvað um latínunám í menntaskólum, hefur það ein aS gera. En þetta er maSur, sem gjarnan vill hafa eitt- hvacS fyrir stafni og vinna fyrir kaupi sínu, svo aS hann sagði þá upp starfi sínu, sem ekkert starf var. Nú er þriggja mánaíSa upp- sagnarfresturinn aS verSa út runninn, og maðurinn verS- ur gagnfræðaskólakennari frá og meS 25. þessa mán- aSar. Sem sagt: eftir mikla til- kynningaherferS var einn maSur ráSinn eftir dúk og disk, og hann sagSi upp störfum eftir þriggja mán- aSa reynslu. Og útvarpiS heldur áfram starfrækslu meS sama HSi og fyrr, aS frádregnum dagskrárstjóran um, sem enn er í fríi. ÞaS er sízt aS furSa, þótt þaS talaSa orS, sem heyrir und- ir hina almennu dagskrár- skrifstofu, hafi ekki veriS upp á marga fiska þetta ár- iS. UppistaSa þess hafa ver iS velktar frásagnir, flestar stíllitlar og ómerkar, af í- mynduSum mannraunum 1 7 ára unglinga fyrir 50—60 árum. Engum virSist ljóst. aS útvarpiS þarf virkilega aS ráSa til sín marga nýja menn til aS vinna úr drjúg- um hluta þess mælta máls sem því berst og setja sjálf- ir saman dagskrár aS eigin frumkvæSi og af eigin frum- leik. UtvarpiS hérna á raun ar aS vera alþýSlegt, í þeim skilningi aS fleiri fái þar aS- gang en útvaldir einir. En þaS er enginn alþýSleiki aS hirSa hvaSeina sem rekur á fjörur þess og bjóSa hlust- endum á hverju kvöldi upp á ónýtt efni og óframbæri- legar raddir ÞaS er menn- ingarleysi og vesaldómur. Sagan af „mannaráSning um" útvarpsins í ár kemur annars ekki á óvart neinum þeim, sem þekkja þar örlítiS til innan dyra. Þar ræSur húsum maSur, sem sjálfur vill vasast í öllum sköpuS- um hlutum, treystir helzt engum nema sjálfum sér í dagskrárefnum, og er meS nefiS niSri í hvers manns koppi — nema leiklistar- stjórans, sem hefur karakter til aS halda manninum í skef jum. Þessum skrýtna hús bónda er á móti skapi aS ráSa nýtt fólk til sjálfstæSra starfa í útvarpinu, og vita- skuld fælast góSir tnenn aS vinna á vegum hans. hverja þýðingu að láta alla máladeildarstúdenta eyða svo miklum tíma í latínu sem nú er gert? — Eg álít að ekki sé hægt að afnema latínunám með öllu í máladeildum. Öllum sem leggja stund á húmanist- ísk fræði í háskóla er nauð- synlegt að geta lesið miðlungi þungan latínutexta með hjálp argögnum, svo að latínunárn- ið má varla vera minna en nú er í máladeild. Hins veg- ar er nauðsynlegt að brevta um kennsluaðferðir, koma í veg fyrir utanbókarlærdóin þýðinga, en reyna að !áta nemendurna vinna sjálfstætt. En auk þess þyrftu þeir sem _vilja, að eiga þess kost að ' læra rneiri latínu og ekki síð- ur grísku, e. t. v. í sérstakri deild, þar sem aðaláherzlan yrði lögð á íslenzku og klass- ísku málin. — Hvað um menntaskóla- námið ahnennt, telurðu það 1 samsvara kröfum tímans? — Nei, þeir sem ætla í há- skólanám þyrftu að geta far- ið beint í menntaskóla 12 eða 13 ára gamlir. Eg hef enga trú á miðskólunum. Þar eru allir hengdir á sama klakk- inn. — Hefurðu ekki lagt stund á fleiri fornmál en grísku og latínu? — Nei, það get ég ekki sagt, ég lærði einu sinni dá- lítið í hebresku í guðfræði- deildinni hérna. — Er ekki heldur dauflegt í París og lítið hægt að skemmta sér? — Það er svo sem nóg af öllu þar. Flestir geta fundið skemmtanir við sitt hæfi, hvort sem það er nú á nætur- iV'M'V nrtgrt .S'AÖit • kluþbuiij eða í þpka- og lijsta- söfnum. — Er aðstaða til námsins góð við Sorbonne? — Nei, liúsnæðisskortúr er mikill, lestrarsalir ofhlaðnir og fyrirlestrasalir rúma ekki nærri alla stúdenta. Bygginga Myndin er tekin á kaffihús- inu SELECT, en þar sat bandaríska skáldið Heming- way löngum og ,,stúdera<5i“ franskt götulíf. framkvæmdir hafa litlar verið upp á síðkastið og nær engar fyrir húmanistísku deildirnar. Það er svo sem víðar pottur brotinn en hér heima, þótt ó- líku sé saman að jafna því við Sorbonne voru um hundr- að þúsund stúdentar síðasta ár. — Ættum við ekki að ljúka samtalinu með einhverri til- vitnun í hina klassísku höf- unda, sem vel á við í dag? — Það mætti kannski segja við íslendinga í dag, það sem Horatius sagði í skensi við landa sma fyrir tvö þúsund árum: „O, ciues, ciues, quae- renda pecunia primum est, uirtus post nummos. ... “ (Ó, borgarar, borgarar, fyrst ber að sækjast eftir auði, dyggð- inni á eftir skildingunum.) V. -> SÍLDARÆVINTÝRI „FÉLAGA EINARS" Það þætti áreiðanlega heyra til stórtíðinda í hvaða landi sem vera skal, ef stjórn arandstöðuflokkur, hvað þá brot úr stjórnarandstöðu- flokki, tæki það upp hjá sjálfum sér að semja við er- lend ríki um milliríkjavið- skipti, utan og ofan við þar til kjörin stjórnarvöld. Þetta hefur nú gerzt hér á Islandi. Hvernig litist mönnum á, ef einhver sjálfskipaður hóp ur sjálfstæðismanna (t. d. Eykon og vinir hans) tækju upp á því að semja um ut- anríkisviðskipti okkar við Bandaríkin, í trássi við ís- lenzk stjórnarvöld, gegn lof orði um pólitískan stuðning Bandaríkjastjórnar við Sjálf stæðisflokkinn. Hvernig litist mönnum á, ef Islendingar gætu ekki átt eðlileg viðskipti við Norð- urlönd, nema fyrir milli- göngu Guðmundar I. og klíku hans, er gæti síðan slegið sér pólitíska mynt úr öllum viðskiptum okkar við þessi lönd. Hvemig litist mönnum á, ef kanzlari V-Þýzkalands vísaði á bug ölluni viðskipt um við Islendinga, nema fyr ir milligöngu hins kristilega demokrata, Eysteins Jóns- sonar. Hætt er við að mönnum lítist ekki á blikuna. EF málið væri einfaldlega þannig, að einhverjum hr. Einari Olgeirssyni hefði bor- izt vitneskja um, að Rússar óskuðu eftir að auka kaup sín á íslenzkum síldarafurð- um (en þannig hagar Þjóð- viljinn nú skrifum sínum). EF hér var ekki um að ræða pólitíska mútu, sem Sósíalistaflokkurinn varð að gjalda fyrir með því að skuldbinda sig til að styðja Rússa í deilu þeirra við Kín verja, og segja um leið skil- ið við stefnuskrá sína. EF hr. Einar Olgeirsson hefði af heilindum viljað greiða fyrir málinu og vinna landi sínu gagn, hvemig hefði hann þá brugðizt við: Hefði hann ekki lagt kapp á að fá sem allra fyllstar upplýsingar um, hvað fyrir Rússum vekti: hversu mikið magn vildu þeir kaupa, til hve langs tíma, með hvaða kjörum, Framh. á bls. 7. Frjáls þjóð — föstudaginn 18. september 1964. 5

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.