Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.09.1964, Síða 6

Frjáls þjóð - 18.09.1964, Síða 6
m MOSKVUFUNDURINN Framhald af bls. 1. ViSrætSurnar áttu sér staS á tímabilinu frá 23. ágúst til 4. september sl, aS frumkvæSi sovézka flokksins. Ekkert hef- ur veriS látiS uppi um, hvaS viSræSendum fór á milli á þessu tímabili. Sovézki flokkurinn stefnir nú fulltrúum allra kommúnista- flokka heims til Moskvu, til und irbúnings alþjóSaráSstefnu kommúnista, sem á aS fjalla um deilurnar viS Kína. Undirtektir kommúnistaflokkanna hafa ver iS mjcjg dræmar, t. d. hefur í- talski flokkurinn lýst sig andvíg an alþjóSaráSstefnu. Sovét- flokkurinn beitir nú öllum brögSum til aS berja þessa and spyrnu niSur. Sovét-flokkurinn sendi sér- stakan erindreka sinn, Resetoff aS nafni (fyrrverandi starfs- mann í sendiráSinu í Reykja- vík, starfar nú í Skandinavíu- deild sovézka flokksins) til þess aS sækja 4 íslenzku nefnd armannanna til Reykjavíkur og fylgja þeim til Moskvu. ÞaS er einsdæmi, aS Sovét- flokkurinn bjóSi heilli sendi- nefnd frá Sósíalistaflokknum til pólitískra viSræSna, sem síS an eru gerSar opinberar. Hing- aS til hafa engin opinber sam- skipti flokkanna átt sér staS: samskipti þeirra hafa veriS aS tilhlutan einstakra forystu- manna og ætíS fariS fram meS ítrustu leynd. Opinberlega hef- ur þetta alltaf heitiS heilsubót- arferSir eSa skemmtiboS. Opinbert boS nefndar 5 manna, sem þar aS auki eru flestir forsvarsmenn helztu flokksklíkna, sannar, aS Sovét- flokkurinn hefur viljaS skuld- binda Sósíalistaflokkinn sem slíkan til ákveSinnar afstöSu gegn Kínverjum. Ennfremur bendir skipan nefndarinnar til þess, aS innanflokksmálefni Sósíalistaflokksins hafi veriS rædd, enda ekki tiltökumál milli „bræSraflokka" og ,,fé- laga". Þess vegna hefur þess veriS krafizt, aS LúSvík Jóseps son væri settur á bekk meS þeim Einari og Brynjólfi. OrSalag tilkynningarinnar í Prövdu og ÞjóSviljanum rekur smiSshöggiS á stefnuskrárbrot þessara forystumanna Sósíal- istaflokksins. 1 slíkum opinber- um tilkynningum í Moskvu um stjórnmálaviSræSur viS er- lenda aSiIa eru viSræSendur aS sjálfsögSu aldrei titlaSir ,,fé lagar“, nema yfirlýstir komm- únistaflokkar eigi í hlut. Hve- nær hefur sést ' tilkynning í Moskvu um aS Kruchev hafi Níu áleitnar spurningar ÞaS er ekkert í stefnu- skrá eSn lögum Sósíalista- flokksins, sem kemur í veg fyrir aS flokkurinn hafi vin- samleg samskipti viS er- lenda stjórnmálaflokka; ekk ert sem kemur í veg fyrir, aS Sósíalistaflokkurinn taki boSi um gagnkvæmar kynn- isferSir eSa opinberar um- ræSur um alþjóSamál. En þaS er gróft brot á grund- vallarstefnuskrá, yfirlýstri stefnu Sósíalistaflokksins, aS ræSa innanflokksmálefni viS erlendan kommúnista- flokk, aS taka flokkslega af- stöSu í deilum erlendra kommúnistaflokka og gefa út opinberar tilkynningar, sem taka af öll tvímæli um, aS Sósíalistaflokkurinn sé kommúnistaflokkur. ÞaS er margfalt brot, þegar ein- staka forystumenn flokks- ins gera þetta upp á eigiS eindæmi, án vitundar eSa heimildar flokksins. ViS svo einstæSu og grófu broti geta ekki legiS vægari viSurlög samkvæmt flokkslögunum — en brottrekstur. MiSstjórnarmenn sósíal- istaflokksins — aS ekki sé nú talaS um ,,óbreytta“ flokksmenn — fengu ekkert aS vita um hvaS væri í bí- gerS, fyrr en viSræSurnar voru orSinn hlutur. Þetta er Ijótasta dæmiS af mörgum Ijótum í sögu Sósíalista- flokks.ins um pólitískt siS- leysi forystunnar, þaS staS- festir í eitt skipti fyrir öll, aS lýSræSi innan flokksins er ekki til. Sósíalistaflokkur- inn, undir núverandi for- ystu er ekki annaS en græSg isfull klíka sjálfstæSra for- ystumanna. fslenzkir sósíalistar — sem mega nú horfa upp á sem orSinn hlut, aS forysta flokksins hefur rofiS sjálfan grundvöll hans, án vitundar kjörinna stofnana flokksins — spyrja nú hver annan eft- irfarandi spurninga: 1. Hvenær barst miS- stjórn Sósíalistaflokksins boS frá kommúnistaflokki RáSstjórnarríkjanna um aS senda 5 manna nefnd til pólitískra viSræSna viS kommúnistaflokk RáSstjórn arríkjanna? 2. Hvers vegna var ekki opinberlega tilkynnt þegar í staS, aS svo mikilvægt boS hefSi borizt? 3. Hvers vegna var mál- iS ekki lagt fyrir miSstjórn flokksins og rætt, hvaSa af- stöSu ætti aS taka til þess? 4. Hver ber ábyrgS á því aS boSi Sovétflokksins var stungiS undir stól, fyrst nefndin var ekki lýSræSis- lega kjörin af löglegum aS- ila, hver réSi því, hvernig ifiún var saman sett og í hvers umboSi var hún í Moskvu? 5. HvaSa mál eru þaS, sem sovézki kommúnista- flokkurinn og Sósíalistaflokk urinn eiga „sameiginleg"? 6. ViS hverja átti for- ysta Sósíalistaflokksins viS- ræSur á tímabilinu frá 23. ágúst til 2. september, og um hvaS snerust þær viS- ræSur? 7. Hvenær hefur þaS gerzt, aS fulltrúar erlendra verkalýSsflokka, sem ekki eru yfirlýstir kommúnista- flokkar, ávarpi rússneska kommúnista sem „félaga" og þiggi þá nafnbót í staS- inn? 8. Ef einungis var um aS ræSa aS koma á fram- færi áhuga Rússa á aS kaupa niSurlagSa síld af Islending- um, hvers vegna kom Einar Olgeirsson þeim upplýsing- um ekki á framfæri viS ís- lenzk stjórnarvöld? (ÞaS voru hæg heimatökin, því aS um líkt leyti voru full- trúar síldarútvegsnefndar staddir í Moskvu í samn- ingaerindum). Ef ekki átti aS skuldbinda sósíalista- flokkinn til eins né neins, hvers vegna þurftu Rússar aS grípa til þess einstæSa ráSs, aS kalla heila nefnd æSstu forystumannanna á sinn fund? Til þess atS upplýsa, atS þeir vildu kaupa bíld? 9. Ætlar Sósíalistaflokk urinn a<S senda fulltrúa á undirbúningsrátSstefnu al- þjóöafundar kommúnista- flokka, sem haldinn verður í Moskvu í desember? átt viðræÖur við „félaga Wil- son“ (eða „félaga Mollet") um „sameiginleg áhugamál flokkanna"? 5-menningarnir hafa því brotitS lög og stefnuskrá Sósíal istaflokksins mecS fernu móti: 1 ) Þeir stálust úr landi án vit- undar og umbocSs mitS- stjórnar flokksins til stjórn málaviÖrætSna fyrir hans hönd. 2) Þeir hafa rætt innanflokks- málefni viS erlendan komm únistaflokk. 3) Þeir hafa tekiS afstöðu meS einum erlendum kommúnistaflokki í deilu hans vicS aSra kommúnista flokka. 4) Þeir gáfu út yfirlýsingu heima og erlendis þar sem þeir leggja meS orSalaginu sérstaka áherzlu á, aS þeir séu fulltrúar kommúnista- flokks. Síld í’ staSinrt fyrir þessi ferföldu brot á stefnuskrá, lögum, flokks þingsályktunum og hefS Sósíal istaflokksins í 26 ár, segjast nefndarmenn hafa fengiS vil- yrSi Rússa fyrir sölu á niSur- lagSri síld til Sovétríkjanna. ÞaS er mjög trúlegt, aS full- trúar Rússa í viSræSunum hafi orSiS viS slíkum tilmælum, á þeirri forsendu, aS slíkt mundi auSvelda íslenzku nefndar- mönnunum aS mæta væntan- legri gagnrýni heima fyrir, inn- an flokksins, og eins vera væn- legt til áróSurs út á viS. Skrif Einars Olgeirssonar af þessu til- efni í ÞjóSviljanum eftir heim- komuna, eru þaS heimskuleg- asta rugl, sem sést hefur í ÞjóS viljanum árum saman. Lesend- um á aS skiljast, aS Einar Ol- geirsson hafi bjargaS framtíS NorSurlands, sérstaklega meS MoskvuviSræSunum. Heilind- in má nokkuS marka af því, aS Frj. þj. hefur fengiS upplýst, aS hvorugur af þingmönnum AlþýSubandalagsins á NorSur- Iandi hafSi hugmynd um aS kjördæmum þeirra hefSi veriS bjargaS austur í Moskvu — fyrr en þeir lásu fagnaSarboS- skapinn í ÞjóSviljanum. — Þá hefur blaSiS einnig fengiS upp lýst, aS ríkisstjórnin hafi nú fal iS sendiherra sínum í Moskvu aS kanna, hvort nokkur inni- stæSa muni vera til fyrir þess- um síldarloforSum nefndar- manna. Hver er tilgangurinn? AuSheyrt er af viSræSum viS flokksbundna sósíalista, allt frá óbreyttum meSlimum til miSstjórnarn^anna og þing- manna, aS þessi tíSindi koma yfir þá eins og þruma úr heiS- skíru lofti. Þeir vita ekki hvaS- an á þá stendur veSriS, og spyrja nú hver annan: HvaS er á seySi? Hver er tilgangur- inn meS þessari kúvendingu? Fæstir eru aS vísu mikiS hissa á vinnubrögSunum: Þeir vita af gamalli reynslu, aS lýSræS- isleg afgreiSsIa mála hefur ekki þekkzt innan Sósíalistaflokks- ins í mörg herrans ár. Flestir staSnæmast viS eftirtalín at- riSi: Samkvæmt lögum Sósíalista flokksins ber aS halda flokks- þing í haust. Brynjólfur, Einar og söfnuSur þeirra í Sósíalista- flokki Reykjavíkur þykjast þar fyrirfram öruggir um meirihl. BæSi er, aS mörg sósíalistafé- lög úti á landi eru dauS, en önnur munu hafa tilkynnt, aS þau sjái enga ástæSu til aS ómaka sig á þingiS, þar sem all ar flokksþingssamþykktir und- anfarinna ára hafa hvort eS er veriS fótum troSnar. Brynjólf- ur og Einar þykjast því nú loks hafa tækifæri til aS hefna ófara sinna frá fyrri flokks- þingum og til aS beygja flokk inn á ný undir kommúnistískan aga. AlþýSusambandsþing verS- ur einnig haldiS í haUst. Þegar hefur borizt vitneskja um þaS, aS Einar hefur átt viSræSur viS forsætisráSherra um mögu- leika á samstarfi. Háværar raddir hafa heyrzt um þaS í Sósíalistafélagi Reykjavíkur, aS slíta beri samstarfinu innan AlþýSubandalagsins: Fulltrúa ráS Sósíalistafélaganna í Rvík gerSi um þaS samþykkt í nóv. ember sl. MeS samvinnu viS íhaldiS í ASÍ væri AlþýSubandalagiS úr sögunni. Þar meS væri Sósíal- istafélagi Reykjavíkur orSiS aS ósk sinni. Senn mun fást úr því skoriS, hvort Moskvufundur- inn er ætlaSur sem upphafiS aS endalokum AlþýSubanda- lagsins. Misnotkun Frh. af bls. 1. um þaS aS þetta er ekki í eina eSa fyrsta skiptiS sem varSskip ríkisins eru þannig notuS í þágu eins stjórnmálaflokks, og telur blaSiS fulla nauSsyn á því aS vekja athygli almennings á þess ari stórfelldu misnotkun al- mannaeigna. Þetta er siSlaus ósvífni spilltra stjórnmála- manna, og viS krefjumst þess sem skattgreiSandi einstakling- ar aS fyrir slíkt atferli verSi tekiS nú þegar. Lesið Frjálsa þjóð Frjáls þjóS — föstudaginn 18. september 1964. *

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.