Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.09.1964, Side 7

Frjáls þjóð - 18.09.1964, Side 7
KRÓKÁRGERÐI KrókárgerSi í NorSurár- dal var ein af hjáleigujörS- um SilfrastacSa í SkagafirSi, enda taliS hér áSur fyrr, aS allar jarSir og heiSin meS hafi upphaflega legiS undir SilfrastaSi. Til er gömul vísa uin KrókárgerSi, er hljóSar svo: I KrókárgerSi kulsaett er, kemur þar austan stormur. Samt eru fínir sauSirner, sem á karlinn Ormur. Ormur sá var Jónsson og bjó hann um langt skeiS í KrókárgerSi, eftir miSja 1 8. öld, og bjargaSist vel af, þótt hann ætti um 20 börn. Jón faSir Orms bjó einnig á koti þessu, og fór hann aS vetri til meS son sinn aS SilfrastöSum til skírnar. Á leiSinni varS karl aS bjarga brókum sínum og Ieggja frá sér reifarstrangann, niSur í lausasnjóinn. Þegar karl ætl aSi aS taka sveininn aftur upp úr fönninni, sást hann hvergi, því fönnin hafSi lok ast yfir höfSi hans. Átti þá karl aS hafa sagt: „HvaS varS af bölvuSum ormin- um. “ En í því kom hann auga á barniS og bætti þá viS: ,,Þú skalt líka Ormur heita. Og þegar prestur spurSi Jón, hvaS barniS ætti aS heita, svaraSi Jón þegar, aS Ormur skyldi þaS heita, og ekkert annaS. — DÝRALÆKIR ÁriS 1311 gaus Katla, þá var byggS á Mýrdalssandi, sem Lágeyjarhverfi hét. Gos þetta tók af allt hverfiS. Dýralækir hét þar einn bær- inn, þar fannst stúlka dáin, eftir hlaupiS viS Læk, meS greiSu í hárinu. Hlaup þetta rann sunnudaginn næstan eftir jól. Strax var fariS aS leita, þar sem bæirnir höfSu staSiS, því hlaupiS hafSi gjörsamlega sópaS öllu í burtu, bæjum, húsum, fólki og fénaSi, svo hvergi sást votta fyrir aS þar hefSi ver- iS byggS, heldur eySimörk ein hulin vikri og sandi. En er menn gengu þar um, er bærinn Lambey hafSi staS- iS, heyrSu þeir hund gelta undir fótum sér. Grófu þeir þá til og komu niSur á fiski- kofa. Þar fundu þeir stúlku eina, og hafSi hún veriS stödd í kofa þessum þegar hlaupiS kom, og hundurinn meS henni. HafSi hún lifaS á fiskinum allan tímann. Ekki hafSi hún mikiS gert úr leiSindum sínum, en aldrei náSi hún sér þó aS fullu eftir einveru þessa. VerkefnaáSyktun landsfundarins ÞriSji landsfundur her- námsandstæSinga haldinn viS Mývatn 5.—6. septem- ber leggur á þaS áherzlu, aS andstaSan gegn hernáms- stefnunni verSi áfram skipu lögS sem barátta fjöldans. Mikilvægasta verkefni sam- takanna er aS hafa stöSugt samband viS fólkiS í land- inu ogf beita öllum ráSum til aS hvetja , landsmenn til virkrar þátttöku í sókninni fyrir brottför hersins og hlut leysi tslands. MeS þetta hlut verk samtakanna aS leiSar- ljósi bendir landsfundur miSnefnd og landsnefnd á eftirfarandi stefnumiS: 1 ) Fundurinn telur sjálf- sagt aS varSveita hiS breiSa og óbundna skipulag samtak anna, en bendir jafnframt á nauSsyn þess, aS héraSs- nefndir verSi endurskipu- lagSar, innbyrSis tengsl verSi stórum bætt, héraSs- stjórnir stofnaSar í hverri sýslu, og samstarf viS miS- nefnd samtakanna mjög aukiS. Jafnframt verSur aS treysta fjárhag samtakanna, svo aS stöSugt sé unnt aS starfrækja skrifstofu her- námsandstæSinga og hafa érindreka aS störfum. 2) Reynt verSi aS sam- eina alla unnendur íslenzkr- ar menningar til baráttu gegn vaxandi erlendri ásælni og skaSlegum áhrifum meS því meSal annars aS efna til menningarfunda víSs veg ar um land. 3. Fundurinn ályktar aS fela miSnefnd aS leggja meiri áherzlu á fræSslu og upplýsingastarfsemi. 4. Handbók um hernáms mál verSi hiS fyrsta gefin út og þannig safnaS á einn staS flestum mikilvægum upplýsingum um hersetuna, sögu hennar og áhrif, og starf hernámsandstæSinga. 5) Efnt verSi til mótmæla göngu í maímánuSi á næsta ári í tilefni þess, aS þá verSa liSin 25 ár frá því aS Island var hernumiS í fyrsta sinni. 6) MiSnefnd er faliS aS hafa samband viS hliSstæS eSa skyld samtök í ná- grannalöndunum. 7) Um leiS og miSnefnd er faliS aS skipuleggja nýja sókn gegn hernámsstefnunni, ber henni jafnframt aS standa á verSi gegn hverri nýrri tilraun til aS auka á hernám landsins og gegn hvers konar erlendri ásælni og kalla almenning tafar- laust til aSgerSa, ef tilefni gefast. Jafnframt er miS- nefnd faliS aS vinna aS því aS fram fari þjóSaratkvæSi um hersetuna. (Frá verkefna og og skipulagsnefnd). Lausasöluverð hækkar Frá og með þessu tölublaði hækkar lausasöluverð blaðs- ins úr 6 krónum í 7 krónur. Áskriftarverðið er óbreytt: 150 krónur fyrir hálft ár. Eg undirritaSur óska hér meS aS gerast áskrifandi aS vikublaSinu Frjáls þjóS. Áskriftargjald er kr. 150 fyrir Vá ár. Nafn Heimili ............................................ PóststöS ........................................... Frjáls þjóS, Ingólfsstræti 8, pósth. 1419, Reykjavík. LEIÐRÉTTING í seinasta tbl. misprentað- ist nafn Guðmundar Magn- ússonar, vérkfr. \rið biðjum hann afsökunar á mistökun- um. Einnig láðist að geta þess, að það var Ragnar Arnalds alþm. sem flutti skvrslu um st<Vf miðnefndar Samtaka hernámsandstæðinga sl. starfstímabil. Síldarævíntýri Frh. af bls. 5. hvort þeir byðu framkv.lán og tækniaðstoð til að koma upp þeim matvælaiSnaSi, er til þarf til þess aS hægt væri að selja þeim vöruna. HefSi hann ekki komiS þessum upplýsingum rétta boðleiS til íslenzkra stjórn- arvalda og forSast eins og heitan eldinn að fleipra um málið opinberlega, til þess aS vekja ekki ótímabæra tortryggni. ESa hefSi hann fariS aS eins og ,,félagi“ Einar Ol- geirsson kaus aS gera: RokiS til og þyrlaS áróS- ursmoldviSri um máliS í flokkspólitísku málgagni; geipaS eitthvaS um „opna möguleika" (sic) en forS- ast aS koma á framfæri raunverulegum staSreyndum og upplýsingum; vakiS tor- tryggni og andúS þjóSarinn- ar á málsmeSferSinni, gert máliS aS pólitísku deilumáli, sem óneitanlega hlýtur aS torvelda framgang þess. Spurningin er: Hvernig hefSi Einar Olgeirsson brugSizt viS, ef raunveru- lega hefSi vakaS fyrir hon- um aS bæta atvinnuástandiS á NorSurlandi? — ef fyrir honum hefSi vakaS annaS en aS breiSa síldargæru yfir flokkssvik sín í Moskvu? UPPVAKNINGAR Framhald af bls. 3. heyrzt frá sovézkum stjórn- arvöldum, og verðui fróð- legt að sjá, hverju fram vindur. Nú um stund hafa Rússar verið ófúsir til að auka vöru- kaup sín á íslandi Ef til vill kann þetta nú að breyt- ast. En er þá trygging fyrir því, að i kaup þeirra t. d. á niðurlagðri síld i dósum standi undir frainleiðslu verksmiðja, sem hæfu fram- leiðslu í því augnamiði? Öll herferð Einars Olgeirssonar er byggð á ummælum eins af forystumönnum Kommún- istaflokks Sovétríkjanna. Nú (skulum við segja, að ekki náist samningar um við- skipti, sem Einar kveður möguleika fyrir. Hann mun þá draga af því, þá ályktun, að íslenzku samningamenn- irnir hafi ekki dugað til starfsins, hann sjálfvu, Ein- ar ,þurfi að vera með í ráð- um. En ef við segjum sem svo, að samningar takist. þá mun Einar stæra sig af frum kvæðinu. ENGU AÐ TAPA — ALLT AÐ VINNA Einar tapar því engu. En hann á mikið að vinna Með öllu þessu er hann að búa sig undir komandi flokks- þing, átök og deilur, sem þar kunna að eiga sér stað. Gagnrýni á starfsleysi flokks ■ins mun hann mæta með því að vísa í Moskvuförina. Hann hefur með þessu kór- ónað' lífsstarfið með því að sanna, að gagn hafi hlotizt af hugmyndum Kommúnista flokksins gamla. Moskvu- línan — sú gamla og sú nýja — sé sú haldbezta, — meira að segja svo, að með hagnýtingu hennar sé hægt að segja ríkisstjórninni fyrir verkum. Einar gekkst undir þann erkibiskups boðskap í fyrrasumar, að láta Sósíal- istaflokkinn samþykkja Moskvulínu, en hann hefur ekki komið sér að því, svo lengi sem það kostaði upp- gjör við fortíðina,- Nú verður hægt að fá nýju línuna sam- þykkta árekstralítið og án hinna óþægilegu hjáverk- ana. Þannig á að vera hægt að tryggja óbreytt ástand innan flokksins, en á því veltur pólitísk framtíð Ein- ars sjálfs. Flokksþingið mun leiða í ljós, hvað gerist. Við sjáum, hvað setur. Bifreiöar til sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar viS Síðumúla eru til sýnis og sölu Ford Station 1955, tveggja dyra, og Willys jeppi 1954. Upplýsingar á staðn- um. TilboS sendist Skúla Sveinssyni, varSstjóra, fyrir 20. þ. m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. sept. 1964. Frjáls þjóS — föstudaginn 18. september 1964. ' . I 7

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.