Frjáls þjóð - 18.09.1964, Blaðsíða 8
Olgeirsson — Wilson— Togliatti
ÞatS er greinílegt af ÞjóS
viljanum undanfarna daga,
aíS a. m. k. einn maíSur hef-
dr haft mjög gott af Moskvu
viðræSunum og dvöl sinni
þar — Einar Olgeirsson.
Hann er skriSinn út úr híSi
skammdegisvetrarins ís-
lenzka og genginn í endur-
nýjun lífdaganna. Gamlir
menn og langminnugir minn
ast þess ekki, aS hafa sé<5
hann í þvílíkum ham sííSan
einhvern tíma löngu fyrir
stríS. Hann talar eins og óS-
ur maSur, flaumósa og á
seinasta snúningi. Hann sér
„villtustu morgunblaSsrit-
stjóra" í fasistagaerum dansa
stríSsdans umhverfis sig;
loSinn hrammur erlends auS
hringasamsæris sýnist ætla
aS bregSa glampandi hnífs-
blaSi á sjálfa líftaug íslend-
inga — þráSinn til Moskvu.
Einar teflir upp á líf og
dauSa á borSi Islands gegn
undirförulustu fjármálasnill
ingum Standard Oil — og í
veSi er sjálfur tilverugrund-
völlur íslenzku þjóSarinnar
— pólitísk fisksala til Sov-
étríkjanna.
—O—
ViS skiljum vel, hvers
vegna hr. Olgeirssyni er
skyndilega svona mikiS niSri
fyrir. ÞaS er nefnilega um
hans eigiS pólitíska líf aS
tefla — líf sem hr. Olgeirs-
son setur öllu lífi ofar. Hann
stendur nú ber aS því aS
hafa brotiS sjálfa grundvall
arstefnuskrá flokks síns, fót-
um troSiS lýSræSislegt á-
kvörSunarvald flokksins
(sem er raunar ekkert nýtt)
og rofiS trúnaS viS sam-
starfsmenn sína í flokki og
á þingi. MaSur, sem þannig
hefur hagaS sér væri póli-
tískt sjálfdauSur hvarvetna
í siSaSra manna félags-
skap. Ef miSstjórnarmenn
Sósíalistaflokksins setja
manninn ekki af þegar í staS
verSur þaS endanlegur
dauSadómur Sósíalista-
flokksins í íslenzkum stjórn-
málum, þótt hann kunni e.
t. v. aS eiga sér einhverja
framtíS, sem sovézk um-
boSsverzlun.
_o~
Wilsc
Olgeirsson
I óSagotinu hefur Einari
orSiS þaS á, aS bera sjálf-
an sig saman viS leiStoga
erlendra verkalýSs- og sósí-
aldemokrataflokka, sem þeg
iS hafa boS um aS koma til
viSræSna viS sovézka for-
ystumenn. Einar segist nú
gera þaS sama og Wilson
og Mollet, er hafi fariS til
Moskvu til aS ,,sækja sér
efni í kosningabaráttuna"
heima fyrir!! ÞaS er aS vísu
ágætt aS vita, aS" Einar Ol-
geirsson' hefur veriS aS
sækja sér efni í kosningabar
áttu (flokksþing og ASI-
'þing eru framundan), en aS
öSru leyti ber þetta vott um
þann hundavaSshátt, sem
alltaf hefur einkennt þennan
stjórnmálamann. Frönsku
sósíaldemokratarnir fóru til
Moskvu stranglega ,,sem túr
istar", til þess aS kynnast
einstaka forystumönnum'per
sónulega. Wilson þáSi boS
um aS koma til viSræSna
viS sovézka forsætisráSherr
ann, sem leiStogi brezku
stjórnarandstöSunnar. Til-
kynnt var fyrirfram, um
hvaS þessir stjórnmálaleiS-
togar myndu ræSa. Wilson
hélt fund meS fréttamönn-
um aS fundinum loknum;
sagSi hvaS þeim hefSi fariS
á milli, um hvaS þeir hefSu
orSiS sammála og um hvaS
hefSi orSiS ágreiningur.
Hann var ekki titlaSur ,,fé-
lagi Wilson" í sovézkum yf-
irlýsingum. Brezki Verka-
mannaflokkurinn er ekki úti
bú frá Kommúnistaflokki
RáS st j órnarrí k j anna.
—O—
Togliatti
Spaugilegast af öllu er þó,
aS á sama tíma og félagi
Olgeirsson hefur meS einni
yfirlýsingu kippt sósíalista-
flokknum aldarfjórSung aft
ur í tímann, og lýsir því yf-
ir á forsíSu ÞjóSviljans, aS
Sósíalistaflokkurinn sé ó-
mengaSur kommúnistaflokk
ur, birtist á innsíSum blaSs-
ins nákvæm þýSing á minn-
isgreinum Togliattis. Inntak
þeirra er, aS hver kommún-
istaflokkur, og alveg sérstak
lega í V-Evrópu, verSa aS
losa sig af klafa Sovét-flokks
ins og ráSa sjálfur fram úr
sínum vandamálum. Á sama
tíma og kommúnistaflokkar
um allan heim eru sem óS-
ast aS reyna aS losa sig und-
an klafa sovétflokksins vill
Einar Olgeirsson láta þaS
verSa sitt seinasta verk aS
binda Sósíalistaflokkinn sem
kyrfilegast á þann klafa. Á
sama tíma og hinn skarp-
skyggni greinarhöfundur
ÞjóSviljans um erlend mál-
efni, Magnús Torfi Ólafs-
son, lýsir því yfir, aS „ein-
stefnunni sé aS ljúka", þ. e.
hugmyndafræSilegum og
pólitískum yfirráSum komm
únistaflokks RáSstjórnarríkj
anna yfir heimshreyfingu
kommúnista sé senn lokiS,
lýsir Einar Olgeirsson og Co.
því yfir, aS einstefnan sé
fyrst nú aS byrja fyrir al-
vöru norSur á I'slandi. Ekki
er öll vitleysan eins.
LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ
í 22. viku sumars 1964.
ftápherrar
Blaðamaður Frjálsi--
ar þjóðar sat við rit-
vélina og bjó þá til
þetta ágæta orð óafvit-
andi með því að slá á
p í stað 8, hvort sem
undirvitundin hefur
stjórnað því eða tilvilj
un ein.
Kunni lagið
á Bjarna
í síðasta Reykjavik
urbréfi, mátti lesa eft-
irfacandi klausu:
„Útlendur maður
sem ferðazt hefur víða
um heim og m. a. kom
Ið hingað áður, dvaldi
hér nokkra daga á aý
ekki alls fyrir löngu,
lét þá svo um mælt, að
hvergi þar sem hann
íefði komið, hefði hann
séð meiri velmegunar-
merki. E. t. v. hefur
hann viljað þóknazt viö
mælendum sínum.
Þessi útlendingur hef
ur e. t. v. vitað um við-
brögð forsætisráðherr
ans, þegar gestir leyfa
sér að gagnrýna hans
alvitru stjórn (sbr.
sænsku bókaútgefend-
urna, sem komu hingað
í sumar). E. t. v. hefur
maðurinn aðeins verið
svo mikill sálfræðingur
að sjá þetta á Bjarna.
Einhvar tortryggni
hefur þó læðzt að heið-
ursdoktornum eins og
sjá má á síðustu setn-
ingunni.
Því miður
Þær fréttir hafa
spurzt úr Djúpi vestra,
að Djúpmönnum þyki
það eitt miður farið í
sambandi við eltingar-
leik Óðins við brezka
togarann uni daginn, að
leikurinn skyldi ekki
hafa staðið nógu lengi
til þess að þyrma þeim
við ræðum „sjóliðsfor-
ingjanna" Hafsteins og
Bjarnasonar frá Vigur.
Eftirþánkar
Það var hérna um
daginn, þegar óánægju
aldan út af sköttunum
var búin að ná hámarki
fyrir nokkru, að Morg-
unblaðsmenn fengu eft-
irþanka og birtu í blað-
inu þessa stöku:
Segðu mér nú satt um
það.
sem til hefur borið.
Hefur enginn háls-
brotnað
hengt sig eða skorið
Seint gengur starf
skattamálanefndar
Menn hafa komið að rnáli við
blaðið og borið sig illa undan
því, að hægt miðaði -törfum
nefndar þeirrar, sem A..S.Í og
B.S.R.B. sömdu um viff ríkis-
stjórnina, að sett yrði til að
rannsaka skattrán stjórnarvald-
anna. Hafa sumir haft.þá sögu
að segja, að fjölskyldumenn,
sem hafa 5—6 manns að fram-
færa, fái ekki nema 2000 krón-
ur á mánuði af kaupi iínu til
framfærslu fjölskyldunnar. All-
ir sjá, að slíkt skapar hreina
neyð á mörgum alþýðuheimil-
um. Þeir sögðu ennfren.ur. að
ekkert þýddi að tala við Gjald-
heimtuna, því að svarið þar
væri að „farið væri eftir hreinni
línu, og engar undanþágur
veittar."
Þá hefur verið spurt hvort
ekki væri einhver reglugerðar-
eða lagaákvæði um þaff hvað
mikið mætti taka af launum
manna mánaðarlega upp í
skatta. Hefur verið bent á, að
áður en viðreisnarstjórnin kom
til valda, mátti ekki taka nema
40% af viku- eða mánaðar-
kaupi fjölskyldumanna upp í
opinber gjöld, hvað há sem
þessi gjöld voru.
Við erum ekki trúaðir á, að
skattránsmenn viðreisnarinnar
fylgi almennum velsæmisregl-
um í þessu efni fremur en öðr-
um.
Áskrifendur góöir!
Við væntum þess, að þið
fylgið þeirri ágætu reglu að
„draga ekki til morguns o. s.
frv.'' og minnum ykkur hérmeð
á áskriftargjaldið fyri) fyrri
arshelming 1964. Kaupendur
blaðsins í Reykjavík og nágrenni
fá heimsókn innheímrx.manns,
sem vonast eftir ljúfmar.nlegum
viðtökum — en til kaupenda uti
á landi höfum við sent póstávís
unarblöð, og skulum fúslega
taka við þeim aftur — ásamt
greiðslunni!
Kær kveðja.
Framkvæmdastjóri Frj þj.
Frjals pioo
Föstudaprinn 18. sept. 1964