Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.01.1968, Side 1

Frjáls þjóð - 04.01.1968, Side 1
Olö J-Tl FEVBHTUDAGUR 4. JANÚAR 1968 — 1. TÖLUBLAÐ 17. ÁRG. Cjlefllecýt nýtt dr! FRJALS ÞJOÐ Tækifæri í F ramsóknarf lokknum Hernámsandstæðingar mega ekki sitja hjá í átökunum um stjórn flokksins BlöS SjálfstæSismanna, Vís ir og MorgunblaSiS hafa aS un-danförnu flutt óstaSfestar fregnir þess efnis, aS Eysteinn Jónsson muni láta af for- mennsku Framsóknarflokksins á næstunni. Hefur þetta raunar veriS almælt um hríS eSa allt síSan úrslit kosninganna urSu kunn í sumar. TaliS er, aS þaS sé ekki sízt Eysteinn sjálfur, sem óskar aS láta af störfum, eftir aS ljóst er, aS flokkurinn fái ekki aSild aS ríkisstjórn aS sinni. En fjöldi annarra Fram- sóknarmanna er sammála Ey- steini um, aS flokkurinn þurfi aS skipta um forystu aS ein- hverju leyti. Af þessum sökum er nú mik- iS rætt um væntanlegan eftir- mann Eysteins, og nefna flestir varaformann flokksins, Ólaf Jó hannesson. I rauninni kemur þaS varla til meS aS skipta miklu máli, hvort hann verSur valinn eSa einhver annar úr æSsta leiStogahóp flokksins. Þau umskipti verSa flokknum eSa íslenzkum stjórnmálum aldrei mikilvæg. Ekkert veru- legt virSist skilja aS stjórnmála skoSanir Eysteins og nánustu samstarfsmanna hans. Þeir standa honum yfirleitt hvergi framar, en aS ýmsu leyti aS baki. Því er ósennilegt, aS for- mannsskiptin í Framsóknar- flokknum, þótt úr þeim verSi, breyti miklu sjálf. Miklu meira getur riSiS á því, hver tekur þaS sæti í stjórn flokksins, sem losnar undan eftirmanni Ey- steins. Óbreyttir flokksmenn Fram- sóknarflokksins og almennir kjósendur eru aS verulegu leyti vinstrisinnaSir umbótamenn og eindregnir hernámsandstæSing ar. Þessu fólki hefur mistekizt hrapallega aS knýja fram sjón- armiS sín í störfum og stefnu flokks síns. ForystuliS flokksins er þekkt aS hægrisinnaSri tæki færisstefnu, hlynntri Bandaríkj unum og heimsveldisstefnu þeirra. Til þessarar stefnu hef- ur forystuliSiS ekkert umboS frá kjósendum sínum. Þeir hafa veriS ginntir meS mark- lausum yfirlýsingum og undan- brögSum. Eitt síSasta dæmiS var ályktun flokksins um brott- för varnarliSsins á síSastliSn- um vetri, en á því máli er nú sofiS fast, og bendir ekkert til, aS flokksforystan ætli aS sinna því framar, ef ekki verSur knúiS fastar á. V Frh. á bls. 7. HNEYKSLI í UTANRÍKISÞJÓNUSTUNNI Það gefur auga leið, hve mikilvægt það er fyrir land og þjóð, að sem hæfastir menn ráðist til starfa í utanríkis- þjónustunni. Gildir einu hvort um er að ræða störf í utan- ríkisráðuneytinu sjálfu eða á vegum þess víða um heim. All ar menningarþjóðir vanda sem bezt val á mönnum og gera miklar kröfur til þeirra, sem ráðnir eru til að gæta hagsmuna þjóðarinnar og veita þá fyrirgreiðslu, sem af þeim er vænzt. Oft hefur ýmsum hér á landi fundizt, að fyrrnefndra atriða væri ekki alltaf gætt sem skyldi við ráðningu manna til starfa í utanríkis- þjónustunni. En þó tók stein- inn úr, þegar það fréttist, að íslenzkur maður búsettur í Suður-Afríku, sem nýlega var hér í heimsókn og lét hafa eftir í blaðaviðtali við sig niðrandi ummæli um land og þjóð, hafi verið skipaður ræð ismaður íslands í Jóhannes- arborg. Maður þessi er Hilmar A. Kristjánsson fyrrverandi út- gefandi Vikunnar, Úrvals og fleiri blaða. í blaðaviðtalinu, sem birtist í Vísi 12. desem- ber s. 1., lét hann m. a. hafa eftir sér eftirfarandi: Utanríkisráð- herra „Ég var kominn út úr við- skiptalífinu hér, og þurfti að komast inn í það aftur, en það var erfitt. ísland er gott land fyrir sósíalista en síðasti stað- ur á jarðríki fyrir kapítalista. Hér verða allir að vera jafn- litlir og aumir, allt andrúms- loftið er á móti því her að menn græði peninga. Ef ein- hver stækkar ört eru ótal hend ur á lofti við að draga hann niður í eymdina." „Hvað viltu segja um lífið á íslandi almennt." „Hér lifa menn alltof hátt miðað við afkomu fyrirtækja. Kommúnistar hafa tekið völd- in úr höndum ríkisstjórnarinn ar, án þess al3 stjórna sjálfir. Ég hef alltaf haldið að hag- fræði byggðist á fjórum undir- stöðuatriðum: 1. kapítali, 2. landi, 3. framkvæmdamanni og 4. vinnuafli. En hér er vinnuaflið alfa og ómega, aðr ir aðilar eru íaldir eiga engan rétt á sér.“ „Nei, í framtíðinni ætla ég að forðast ísland eins og hcit- an eldinn.“ Leigir út hjúkrunarkonur. Þessi nýi ræðismaður hef- ur að atvinnu, að eigin sögn, að leigja út hjúkrunarkonur til sjúkrahúsa og heimila. Auk þess rekur hann tvær veitinga stofur, sem munu ekki standa í neinu sambandi við fyrr- nefndan rekstur hans. Skipunin afturkölluð. Það ætti að liggja í augum Framh. á bls. 7. ÚRSLITAÁR? Eigurn við að lialda áfram að haga okkur eins og barn með skotvopn? Á þessi örsmáa þjóð friðsamra einstak- linga að taka þátt í metnaðarkapphlaupi stórveldanna um eyðingartækni? Þessar spurningar verða áleitnari á nýbyrjuðu ári en nokkru sinni fyrr. Atlantshafssáttmálinn rennur að vísu ekki út fyrr en á næsta ári. En líklegt er, að afdrif málsins ráðist á árinu 1968. Ekki verður sagt, að byrlega blási fyrir breytingum á utanríkisstefnu okkar um þessar mundir. En við skulum minnast þess, að hvarvetna í Vestur- Evrópu verður á þessu ári háð hliðstætt stríð gegn áframhaldandi álirifum Bandaríkjanna. Það getur orðið okkur styrkur. Af þessrsín sökum er nú meiri þörf á því en nokkru sinni fyrr, að íslenzkir hernámsandstæðingar samein- ist til nýrra átaka í baráttunni gegn byssuleiknum. Ritstjórnargrein bls. 3 FRJÁLS ÞJÓÐ OG ALÞÝÐUBANDALAG /

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.