Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.01.1968, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 04.01.1968, Blaðsíða 3
Ritstjórnargrein FRJALS ÞJOÐ OG ALÞYÐUBANDALAG Frjáb þjóð er óháð blacS, en hefur mótað sér ákveíSna meginstefnu. Hún mitSar atS því atS vemda sjálfstætt þjótSfélag á landi okkar, vara þatS vitS ytri og innri hættum og gera þatS hæfara tii atS standast þær. I reyndinni setur þessi stefna blatSinu ekki ströng efnisleg takmörk. AtS sjálf- sögtSu fjallar þatS jafnan mikitS um þá annmarka, sem nú eru á sjálfstætSi okk- ar, og þær hættur, sem því stafa af drottnunartilhneig- ingum Bandaríkja NortSur- Ameríku. En sjálfstætSisbar- átta getur veritS margt fleira. Framfarir í mennta- málum og atvinnuefnum, barátta gegn fjármálaspill- ingu og hvers kyns innra ó- heilbrigtSi, réttlát skipting þjótSarautSs og þjótSartekna getur einnig falIitS innan verkahrings blatSsins. AtS sjálfsögtSu er vemdun íslenzks sjálfstætSis of stórt hlutverk til þess atS lítitS og fátækt vikublatS geti lagt mikitS af mörkum til lausnar þess. Aldrei vertSur heldur metS öllu komizt hjá því, atS blatS, sem lítt etSa ekki getur launatS höfunda sína til starfa, geri fljótfæmisskyss- ur. Þó er þatS von blatSsins, a?S verka þess sjáist nokkur merki, og í trausti þess hef j- um vitS einn árgang enn, þrátt fyrir mikla örtSugleika. ÓHÁÐ EN PÓLITlSKT BlatSitS er óhátS stjóm- málaflokkum. Engu atS sítS- ur hlýtur þatS atS skipta sér verulega af starfsemi þeirra. ÞatS er í meira lagi pólitískt blatS, enda rátSast örlög sjálf stætSis okkar atS verulegu leyti á svitSi stjórnmálanna. Á undanförnum árum hefur einn starfandi stjóm- málaflokkur, AlþýtSubanda- lagitS, átt vemlega samleitS metS Frjálsri þjótS í stjóm- málum. AlþýtSubandalagið hefur veritS í skýlausri and- stötSu vitS aíSild okkar atS Atlantshafsbandalaginu og barizt gegn bandarískri her- setu, bandarískum áhrifum og yfirdrottnun hér á landi. AlþýtSubandalagitS hefur einnig flokka eindregnast statSitS gegn innlimun okkar í evrópsk efnahagsbandalög og innrás erlends autSmagns í landitS. SviputS öfl eiga sér atS sjálfsögtSu statS í ötSrum flokkum, einkum í Fram- sóknarflokknum, en hvergi hafa þau enn nátS atS móta stefnu og störf í neitt líkum mæli og í AlþýtSubandalag- inu. Þess vegna hefur Frjáls þjótS IátitS sig mjög skipta málefni AlþýtSubandalags- ins. BlatSitS hefur rætt skipu- lagsmál þess, reynt atS halda á Iofti baráttu bandalagsins í sjálfstætSisstefnu og stutt atS sigri AlþýtSubandalags- manna í kosningum. MetS þessu er Frjáls þjótS autSvitatS ekki skuldbundin til atS fylgja AlþýtSubanda- laginu í hverju máli etSa verja gertSir forystumanna þess í blindni. Oft hefur blatSitS halditS uppi strangri gagnrýni á starf bandalags- ins. Til dæmis hefur því jafn an veritS halditS fram hér í blatSinu, atS bandalagitS ætti atS taka skýra afstötSu gegn kommúnistaeinrætSi Austur- Evrópuríkja, og sýnt fram á, atS þatS yrtSi bandalaginu til mikils framdráttar. ÞatS skal fúslega vitSur- kennt, atS slík sjálfbotSalitSe- starfsemi getur autSveldlega unnitS stjórnmálasamtökum bjarnargreitSa. Miklu heppi- legra og etSliIegra væri, atS AlþýtSubandalagitS ætti sjálft öflugt málgagn. Þá þyrfti þatS ekki atS eiga allt sitt undir blatSakosti, sem ýmist er gefinn út af einstök um AlþýtSubandalagsfélög- um og kjördæmisrátSum etSa blötSum óhátSum bandalag- inu, eins og ÞjótSviljanum og Frjálsri þjótS. Á þessari skotSun hefur heldur ekki veritS legitS í blatSinu. Þar hefur hvatS eftir annatS veritS bent á nautSsyn þess fyrir bandalagitS atS eignast eigitS málgagn, þótt öllum hljóti atS vera Ijóst, atS aukinn blatSakostur metS svipatSa stefnu gæti ortSitS Frjálsri þjótS dýr. TREYST Á TAKMARK- AÐA ÚTBREIÐSLU Þótt blatSitS hafi áhuga á málefnum AlþýtSubandalags ins, þarf þatS ekki atS taka afstötSu til allra mála, sem þar ber á góma etSa eru jafn vel efst á baugi um stundar- sakir. BlatSitS skiptir sér atS sjálfsögtSu einkum af þeim stefnumálum bandalagsins, sem eru blatSinu sameigin- leg» °g reynir atS auka hæfni bandalagsins til atS fylgja þeim fram. ÞatS er vafalaust atS nokkru Ieyti af þessum sök- um, hve oft blatSinu og ein- stökum höfundum þess eru bomar á brýn skotSanir, sem þeir hafa aldrei halditS fram. Er oft autSvelt atS halda slíku atS fólki metS nokkrum ár- angri vegna takmarkatSrar útbreitSslu blatSsins. Til dæm is er ekkí langt sftSan því var halditS fram í ÞjótSviIjanum, atS blatSitS tilbætSi einhver átrúnatSargotS í forystuIitSi bandalagsins. Slíkar ásakan- ir hljóta atS vera ætlatSar til lestrar handa þeim einum, sem ekki lesa Frjálsa þjótS. Einnig hefur þatS yeritS breitt út atS undanfömu — ekki á prenti, heldur á þjótS- legan íslenzkan hátt — atS núverandi ritstjórn blatSsins hafi róitS undir klofningi í bandalaginu. Allir, sem lesitS hafa blatSitS í sumar og haust, fordómalaust og metS leitSa til þess, atS stærsta stutSningsblatS AlþýtSubanda lagsins undir forystu eins af þingmönnum þess rætSst á sameinatSa forystusveit Al- þýtSusambands Islands og gefur í skyn, atS mitSstjóm þess taki ákvartSanir í þágu ríkisstjómarinnar gegn hags munum launþcga, þá getur enginn þagatS, sem áhuga hefur á þróun AlþýtSubanda lagsins. Slíkar ásakanir em ekki atSeins sitSfertSiIéga ó- hæfar, heldur -einnig mjög hættulegar framtítS banda- lagsins, og ber til þess allt etSli þessara samtaka. BANDALAG ALÞÝÐU AlþýtSubandalagitS er stofnatS í nánum tengslum vitS AlþýtSusamband ís- lands. Gengi sitt á þatS atS mestu leyti því atS þakka, atS FRJÁLS ÞJÓÐ Útgefandl: HUGINN HF. Rltstjórn: Gunnar Karlsson (ábm.), Einar Hannesson. Haraldur Henrýsson Áskriftargjald kr. 400.00 á árl. Verð : lausasölu kr. 10.00. Prentsmiðjan Edda prentaðl athygli, hljóta at> vitSur- kenna, atS þar hefur ver;:tS leitazt vitS atS sameina frem- ur en sundra. Þar hefur ekki veritS fjölyrt um, hverjum ortSin óhöpp væru atS kenna, heldur hvatt til, atS menn legtSu af karp um slíkt. Bent hefur veritS á nautSsyn þess atS halda kröftunum samein- utSum, lagtSar fram hug- myndir um leitSir til atS koma á varanlegri einingu og dregin fram sameiginleg hugtSarefni AlþýtSubanda- lagsmanna. Ekki hafa önnur stutSningsblötS AlþýtSubanda lagsins sýnt neinu af þessu hinn minnsta áhuga. HÆTTULEG ÁRÁS Til eru þó þau ágreinings- mál innan AlþýtSubandalags ins, sem velviljatS blatS eins og Frjáls þjótS hlýtur atS taka afstötSu til, og er dæmis um þatS ekki Iangt atS leita. Átök forystumanna í stjómmálasamtökum um skipun í trúnatSarstöíSur eru etSlileg og sjaldnast mikilla umrætSna vertS utan þeirra hóps. En þegar slík átök þar hafa valizt í forystusveit menn, sem almenningur hef- ur reynt atS forystuhæfni i launþegasamtökunum. Mik- itS veltur á gótSum flokks- starfsmönnum og snjöllum árótSursmeisturum, en þegar til kastanna kemur, hljóta launþegar atS treysta þeim bezt, sem hafa risitS undir ábyrgtS í kjarabaráttunni Fátt er því hættulegra fram títS bandalagsins en ef for ysta þess getur ekki átt sam leitS metS leitStogum laun þegasamtakanna í kjaramál um. Enginn skyldi skilja þessi ortS svo, atS Frjáls þjótS telji leitStoga alþýtSusamtakanna hafna yfir gagnrýni. Þeir gera vafalaust skyssur eins og aSrir og láta ýmislegt ó- gert, sem gera þyrfti. Hér er raunar bagalegur skortur á heilbrigtSri, rökstuddri og velviljatSri gagnrýni á for- ystu stéttasamtaka. En ÞjótS viljinn hefur ekki í>ætt á nokkurn hátt úr því. Þar var ekki um annatS atS rætSa en afskræmingar á fréttum og dylgjur, settar fram í því skyni atS gera einstaka nienn tortryggilega. Ekkert væri heldur vitS þatS atS athuga, þótt ritstjór- ar ÞjótSviljans reyndust ekki eiga pólitíska samleitS metS leitStogum launþega. En sé svo, er hæpitS, atS þeir eigi sér starfsvettvang í AlþýtSu- bandalaginu. Ef flokkslaun- atSir atvinnustjómmála- menn, sem aldrei hafa ná- lægt verkalýtSsbaráttu kom- itS, ætla atS taka rátSin af ábyrgum IeitStogum laun- þega um stefnu bandalags- ins í kjaramálum, eru sam- tökin ortSin allt annatS en þeim var ætlatS, og þarf því atS kanna allan tilverugrund völl þeirra atS nýju. AtS vísu hefur vonandi ekki veritS stefnt svo Iangt í skrifum ÞjótSviljans atS und anförnu. Líklegra er, atS þar hafi af skammsýni veritS reitt of hátt til höggs í dægur- þrasi. En hættan á einrætSis- hneigtSum atvinnustjórn- málamanna í pólitískum sam tökum er alltaf fyrir hendi, og full ástætSa til atS vara vitS henni í tíma. MISSKILNINGUR Því hefur afstatSa Frjálsr- ar þjótSar til AlþýtSubanda- lagsins veritS rakin hér svo rækilega metS dæmum úr nýjustu atburtSum, atS gætt hefur nokkurs misskilnings um hana atS undanförnu. Sumir hafa legitS blatSinu á hálsi fyrir atS blanda sér ekki af fullri atorku í öll innan- flokksmál þess. AtSrir hafa talitS, atS blatSitS gæti ekki kalIatS sig óhátS AlþýtSu- bandalaginu, þar sem þatS tæki afstötSu í málefnum þess og sýndi því títSum mikla velvild- Þessi misskilningur er etSlilegur af þeim sökum, atS fólk er óvant mátefnalegum, óhátSum blötSum hér á landi. Hins vegar eru þau voldugt afl í mörgum lýtSvætSisIönd- um. VítSa eiga þau mikinn þátt í atS móta stefnu stiórn- málaflokka og ekki sítSur atS hindra algjör yfirrátS flokk- anna yfir skotSanarmmdun almennings. ÓhátS blötS virtSast nautSsynlegur hemill á flokksrætSi þingrætSísríkja. Væri lýtSrætSi okkar mikill styrkur atS því, atS hér gætu þróazt slík hlötS, en til þess þurfa þau atS njóta skilnings. Því eru bessi mál tíJkin hér til metSfertSar vitS upohaf árs. gk. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 4. janúar 1968 3

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.