Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.01.1968, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 04.01.1968, Blaðsíða 5
J þess, að meðalafli hérlendis á hvern íslenzkan sjómann á ári hefur numið rúmlega 100 tonnum, meðan hlutur hvers sjómanns í hitabeltis löndunum svarar til aðeins 1 tonns fiskjar á ári. Einnig má minna á hina gífurlegu fjárfestingu hér á landi í sjávarútvegi og skiptir hún áreiðanlega hárri fjárhæð, deilt niður á hvern mann, sem sjó stundar. t[ FAO-verkefni. Víða í þróunarlöndunum hefur verið unnið á veg- um FAO að skipulagningu tæknilegra framfara til fisk veiða og að því að styrkja þessar þjóðir til átaka á þessu sviði. Sendir hafa verið þangað tæknimenn í ýmsum greinum, en einnig áhöld, tæki og fjármagn til þess að koma þessum mál- um áfram. Hafa íslenzkir menn verið liðtækir í þessu efni, sem kunnugt er, og getið sér afar gott orð sem farsælir leiðbeinendur. Þá er áriægjulegt að vita það, að forstjóri Veiðitæknideild ar Matvæla- og landbúnaðar stofnunar Sameinuðu þjóð- anna er íslendingur, Hilm- ar Kristjónsson frá Reykja- vík. Á samá tíma og þessi að- stoð ViðJ1þróunarlöndin er látin í té, efla stóru fisk- mtiiMiiiiiiiimiiMmimumiumiiHiiiiiimiiiitiiiiiimtw launþega við flokkinn er 1 f rauninni sú sameiginlega | bráð sem gerir- rekstur | flokksins að ábatasömu fyr j irtæki. Átök hluthafa Sjálfstæð- 1 isflokksins hafa harðnað að 1 undanförnu eftir því sem | minna hefur verið til skipt- | anna, og má búast við að 1 þau harðni enn. Þó er af | framangreindum ástæðum 1 alls óvíst að það leiði til j beins klofnings í flokknum. i Hins vegar er líklegt að á- I tökin verði til þess að opna | augu fjölda launþega og I bænda fyrir því að Sjálf- 1 stæðisflokkurinn er ekki | þeirra flokkur. Slíkrar þró- f unar var þegar tekið að | gæta í síðustu kosningum. i Fylgistap Sjálfstæðisflokks- i ins á líklega eftir að halda f áfram, en að sjálfsögðu er | það að miklu leyti undir því í komið hversu aðgengilegir | aðrir flokkar verða fyrir f það fólk sem nú er að gef- j ast upp á Sjálfstæðisflokkn- \ um. Valnastakkur —★— iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimmiiiiiiiimiimimmMimiiiiMi VINNINGAR í HAPPDRÆTTI HÁSKÖLANS 1968 VINNINGAR ÁRSINS 12 FLOKKAR 2 vinningar á. 1 22 vinningar á 24 vinningar á 1.832 vinningar á 4.072 vinningar á 24.000 vinningar á Aukavinningar: 4vinningará 44 vinningar á 30.000 000.000 kr. 2.000.000 kr. 500.000 kr. 11.000.000 kr. 100.000 kr. 2.400.000 kr, 10.000 kr. 18.320.000 kr, 5.000 kr. 20.360.000 kr, 1.500 kr. 36.000.000 kr, 50.000 kr. 200.000 kr, 10.000 kr. 440.000 kr, 90.720.000 kr ‘AUKAVINNINGAR: í 1.—11. flokki kemur 10.000 króna aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan það númer sem hlýtur hæstan vinning. í 12. flokki kemur 50.000 króna aukavinriingur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan milljón króna vinninginn. UMBOÐSMENN: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030 - Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 - Guðrún Ólafsdóttir, Austurstræti 18, sími 16940 — Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13582 — Jón St. Arnórsson, BanRá- stræti 11, simi 13359 - Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, Laugaveg 59, sími 13108 - Verzlunin Straumnes, Nesveqi 33, simi 19832. KÓPAVOGUR: Guðmundur Þórðarson, Litaskálanum, sírjni 40810- Borgarbúðin, Borgarholtsbraut 20, simi 40180 HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 50292. Verzlun Valdimars Long, Strandgötu 39. sími 50288. sviáJk hiós — FimmtndaEriir X iatiúar 1968 9

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.