Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 25.01.1968, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 25.01.1968, Blaðsíða 4
Flokksvald og deilumál Alþýðubandalagsins Fyrir nokkrum mánuð- um ritaði ég langhund í þetta blað um framtíð Al- þýðubandalagsins og leiðir til lausnar á því öngþveiti, sem þar hefur ríkt um skeið. Ég ól ekki með mér neina dul um, að ég hefði meira til þeirra mála að leggja en hver annar, nema síður væri. Hins vegar var það skoðun mín, að banda- lagið yrði ekki læknað af sundrungarmeini sínu, nema til kæmu opinskáar og hreinskilnar umræður um ágreininginn og ann- marka bandalagsins. Úr því að ég átti innangengt í blað, fannst mér ábyrgðar- hluti að þegja um þetta. BOÐAÐ TIL UMRÆÐNA Grein þessi vakti litla at hygli og engar opinberar umræður. Menn virtust ekki ætla sér að leysa vandamálin á þann hátt. Það er ekki fyrr en 19. janúar, að ég les í grein eftir Jóhann Pál Árnason í Þjóðviljanum nokkurn veginn það sem ég vildi sagt hafa í Frjálsri þjóð í sumar: „Ágreiningsmálin innan Alþýðubandalagsins eru nú komin á það stig, að ■ öllum ætti að vera Ijóst, að engin leið er að leysa þau án opinskárra umræðna, þar sem ólíkar skoðanir fengju að koma fram og ekki yrði reynt að fela mál efnalegan ágreining, held- ur þvert á móti leiða hann sem skýrast í ljós.“ Áhugamenn um loðdýra- rækt hafa enn vegiS í sama knérunn mecS frumvarpi sínu á Alþingi um að minkaeldi verði heimilað hér á landi á ný. Forsenda þessa er, eins og áður, að slíkt eldi hafi 511 skilyrði til að verða at- vinnuvegur, sem muni gefa af sér verulegar tekjur, jafn- framt því sem starfsemin muni veita sjávarútvegi og landbúnaSi verulegan hagn- acS , en fyrir fiskúrgang og úr- gang frá sláturhúsum muni með tilkomu minkabúanna, fást gott verS. Ég fæ ekki komið auga á þann stigmun, sem nú geri málefnalegar umræður óhjákvæmilegar, ef þær voru óþarfar í vor og sum- ar. Allt frá því ágreining- urinn opinberaðist í klofn- ingi um framboðin í Reykja vík í vor og fram undir þetta hefur Þjóðviljinn hamrað fast á því, að mál- efnaágreiningur væri eng- inn. Deilurnar stæðu að- eins um, hver tiltrú skyldi sýnd Hannibal Valdimars- syni og niðjum hans. Síð- ast á Þorláksmessu í vetur bar Magnús Kjartansson sig illa undan því í Þjóðvilj anum, að Alþýðubandalags menn réðust á sig í stað þess að beina öllum vopn- um að Bjarna og félögum hans. Má nærri geta, hvern álitshnekki bandalagið hef- ur beðið af slíkri rangtúlk- un. En nú virðist blaðinu hafa verið snúið við, og er þá ekki rétt að sakast um orðinn hlut. Að vísu fjall- ar grein Jóhanns Páls Árna sonar ekki um málefnahlið deilnanna, en Magnús Kjartansson hefur nýlega ritað athyglisverða grein í Þjóðviljann (10. jan.), þar sem virðist koma fram, hvað hindrar pólitíska sam stöðu hans — og væntan- lega þeirra, er fastast sóttu að afla honum þingsætis — við þá Hannibal Valdimars- son, Björn Jónsc'on og fjöl- marga fleiri AT’-vðubanda- lagsmenn. Síðar ^20. jan.) Fyrir nokkru voru umræS ur um þetta mál í sjónvarp- inu og áttust þar viS Ásberg Sigurðsson, sýslumaður BarSstrendinga og dr. Finn- ur GuSmundson, dýrafræS- ingur. Hinn fyrrnefndi virS- ist vera einnmesti áhugamaS ur um minkaeldi hér. Hann lét mörg og hástemmd orS falla um ágæti minkaeldis fyrir land og þjóS, án þess þó aS skjóta styrkum stoS- um undir fullyrSingar sínar, enda var satt aS segja hálf- gerSur ofsatrúarbragur á lát æSi mannsins, eins og svo margra þeirra manna, sem kemur Magnús að þessu sama í Austrapistli sínum, en bætir litlu við og virð- ist jafnvel tekinn að draga í land aftur. STEFNA í VERKI Þeir svonefndu hannibal- istar virðast hafa kosið að boða stefnu sína í verka- lýðsmálum á borði fremur en í orði og ekki veit ég annað en þeir hafi náð þar ágætri samstöðu með mönn um, sem ekki hafa sýnt því sérstakan áhuga að lyfta Hannibal og sonum hans til metorða. Ekki er mitt að segja, hvers vegna þeir völdu þessa aðferð, en hún kann að vera fullt eins giftudrjúg og hin. En þeir sem ekki standa í trúnaðar stöðum fyrir stéttarfélög, en hafa fyrir blöðum að ráða, hljóta að velja sér aðra leið. Það er fjarri mér að mikla þær kjarabætur, eða uppbót fyrir kjararýrnun, sem launþegásamtökin hafa knúið fram í haust ög vet- :! ur. Ég kann ekki heldur að meta, hvort frammistaða þeirra hefur verið eins glæsileg og Verkamaðurinn vildi einhvern tíma vera láta. Hitt ættu allir að vera menn til að viðurkenna, að aðstaða iaunþega til að halda kjörum sínum var af- ar erfið, og verkalýðssam- tökin knúðu ríkisstjórnina til að hopa af þeirri leið, sem launþegum var mestur þyrnir í augum. „Erfiðu vilja fá alimink á ný til lands ins. SýslumaSur gerði m. a. samanburcS á verSlagi minka fóðurs hér og á Norðurlönd- unum, sem hann kvacS mjög hagstæðan okkur. I sömu andrá benti hann á, hve minkaeldicS gæti orcSicS fisk- vinnslustöcSvunum mikil lyftistöng meS hækkuðu verSi á fiskiúrgangi frá því, sem nú væri. Þegar maður lagcSi þétta saman, kom í Ijós acS væntanleg staSa okk ar í minkaeldinu yrSi sízt betri en annarra NorSur- landaþjóSa. hvaS hráefnis- verS snerti. 1 þessu sam- tímarnir11 eru ekki lengur mál launþega einna, og jafn vel kaupmannastéttin hef- ur verið knúin til að „spara“. ORÐALEIKUR Ákttarðanir um þessar að gerðir voru — að því er mér er bezt kunnugt — teknar í löglega kjörnum fulltrúasamkomum stéttar- samtaka, og ríkti um þær víðtæk samstaða. Brátt kom í ljós, að þetta var ekki öllum verkalýðssinnuð um stjórnmálamönnum fagnaðarefni, og kom það gleggst fram í ritsmíðum Magnúsar Kjartanssonar í Þjóðviljanum. Á þessi vinnubrögð rit- stjórans og alþingismanns- ins var deilt í Frjálsri þjóð. Meðal annars kom ég að þeim í ritstjórnargrein 4. janúar. Magnús Kjartans- son reynir að gera þau orð merkingarlaus í grein sinni í Þjóðviljanum 10. janúar. Til að gera þann leik auð- veldari kállar hann rök- stuðning minn „fræðileg- an“. Það voru ekki mín orð. Greininni var ekki ætlað að vera fræðileg, og ég set ekki fyrir mig, þótt menn leiki sér að orðum mínum slitnum úr réttu samhengi. Ég var að ræða um það til- vik, þegar „stærsta stuðn- ingsblað Alþýðubandalags- ins undir forystu eins af þingmönnum þess ræðst á sameinaða forystusveit Al- þýðusambands íslands og bandi má minna á, acS stuSn- ingur samtaka útgercSar- manna og fiskvinnslustöcSva- eigenda nú viS minkaeldið er bundinn því, að hráefnis- verð hækki stórlega. Myndi því ekki standa á kröfum um hækkaS jverS frá hendi þeirra, ef minkaeldi hæfist hér á landi. Þetta ættu þeir aS athuga, sem gera sér von- ir um, aS minkaeldi muni á sinn hátt eiga þátt í aS leysa fjárhagsvanda frystihús- anna. Dr. Finnur GuSmundsson gerSi, í nefndum sjónvarps- þætti, lj ósa grein fyrir viS- gefur í skyn, að miðstjórn þess taki ákvarðanir í þágu ríkisstjórnarinnar gegn hagsmunum launþega . . .“ En þessi orð tók Magnús ekki með í langa tilvitnun sína í greinina. Það virtist ýmislegt meira aðkallandi um ára- mót en leggja fram grund- vallarhugmyndir um verka skiptingu í hagsmunabar- áttu íslenzkra launastétta. Þar hafði ákveðin stefna verið boðuð og stunduð um árabil, án þess að nokkur mælti alvarlega á móti. Kemur enda fram í rit- stjórnargreininni, að höf- undur hennar taldi skrif Þjóðviljans ekki merki um grundvallarágreining: „Lík legra er, að þar hafi af skammsýni verið reitt of hátt til höggs í dægur- þrasi.“ En nú ét ég þessa álykt- un ofan í mig. Magnús Kjartansson hefur lýst sjónarmiðum sínum nægi- lega skýrt til þess, að á- greiningurinn í Alþýðu- bandalaginu verður stórum skiljanlegri en áður. Hætt er við, að þar takist á ó- sættanleg öfl, og er þar loksins komið að mergi málsins. STJÓRNMÁLAFLOKKAR OG LÝÐRÆÐI Ég vona, að ég mistúlki skoðanir Magnúsar ekki al- varlega, þótt ég dragi þær saman í stutt mál. (En grein hans í Þjóðviljanum 10. jan horfum sínum í þessum efn- um. Hann benti á sérstöcSu landsins, dýralífið, sem væri hér fábreyttara hvacS tegund ir snerti en vícSast hvar ann- ars stacSar, og einstætt í sumu tilliti. SérstaSa lands- ins í þessu efni væri viSur- kennd af erlendum vísinda- mönnum. Dr. Finnur kvaðst óttast, ef minkaeldí yrði leyft hér, aS dýrin slyppu út og yllu usla í náttúru landsins. UtilokaS væri aS t^yggja þaS, aS dýr gætu ekki sloppiS. Þá taldi dr. Finnur, aS greinargerS frum varpsins væri afar ófullkom- in og raunverulega hefSi ekki veriS boSlegt aS leggja þetta mál fyrir þingiS jafn- illa úr garSi gert, sem raun MINKADRAUGUR ENN Á FERÐ 4 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 25. janúar 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.