Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.04.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 04.04.1968, Blaðsíða 7
N ar. Og þeir hafa sýnt, acS þeir svífast einskis til atS hrinda henni í framkvæmd, ef þeir telja naucSsyn til bera. Að lokum vil ég svo leyfa mér að víkja lítillega að þeirri tillögu, sem við höfum flutt, 4. þm. í hvorri deild, þm. Alþbl. og Framsóknar, um viðleitni af íslands hálfu til þess að stöðva hildarleik- inn í Víetnam, þó að tillögur þessar séu að vísu ekki á dag- skrá. Hæstv. utanríldsráðh. hefur lýst yfir stuðningi sín- um við þessar till. og sú yfir- lýsing hans var acS mínum dómi einn af sárafáum, gleSi- legum atburSum, sem orðið hafa hér á Alþingi í vetur, enda þykist ég mega treysta því, að meS henni sé tryggð- ur stuðningur Alþýðuflokks- ins viS tillöguna og þar með öruggur meirihluti til 'sam- þykþis hennar. Af hálfu Sjálf stæðisflokksins hafa viSbrögð hins vegar ekki veriS eins já- kvæS hingað tdl. Ég vil því leyfa mér að beina þeirri ósk til hæstv. for sætisráSherra persónulega að hann veiti umræddri tillögu okkar Framsóknarmanna og AlþýSubl.manna þann stuðn- ing, sem til þarf, að þær hljóti það samþykki og þá samstöðu sem væri Alþingi íslendinga til sóma. Eg biS hann að gera þetta, ekki aSeins af um- hyggju fyrir þvi fólki, sem byggir landið í Víetnam, held ur einnig því fólki, sem bygg- ir Bandaríki NorSur-Amer- íku. Hæstv. forsætisrh. telur sig vera sérstakan vin banda- rísku þjóðarinnar. ÞaS tel ég mig líka vera, síðan ég dvald ist alllengi í landi hennar á mínum yngri árum við hiS bezta atlæti. Mér sýnist því, að enda þótt hæstv. forsætis- ráSh. og ég, einn óbreyttur þingm. Alþbl., eigum ekki í mörgum málum samstöðu, hljótum við þó að eiga full- komna samstöðu og samleiS í þessu, aS vilja gera það, sem í okkar valdi stendur, til þess aS stöSva það stríð, sem stofnar í bráSan voða friði og öryggi og hámingju banda- rísku þjóSarinnar. Ljósboginn Hverfisgötu 50 Viðgerðir á bíladvoamóum og störturum Vinding á raf mótorum Eigum fvrirligg) gerðii bifreiða. Vönduð vinna lágt verð. Sími 19811 Ljósboginn Hverfisgötu 50. LÁT I Ð FJÖLRITA FYRIR YÐUR L E T U R FJÖLRITUN " HVERFISGÖTU 32 - SlMl 2-38-57 TIL LESENDA FRJÁLS ÞJÓÐ kemur ekki út í næstu viku, páskavikunni. Næsta blað kemur því út fimmtudaginn 18. apríl. Við öskum lesendum blaðsins um land aHt gleðilegrar páskahátíðar. Auglýst í Frjálsri þjóð er vel au^lýst Tilkynning Vegna ályktunar Evrópusambands pósts og síma <CEPT), hafa Norðurlöndin samþykkt að breyta tal- símagjöldum sín á milli frá 1. apríl 1968. Nánari upplýsingar hjá talsambandinu við útlönd. Reykjavík, 29. marz 1968. Póst- og símamálastjórnin. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnárumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur mun fara fram 2. apríl til 2. ágúst n.k., sem hér segir: Þriðjudaginn Miðvitoudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 2. 3. 4. 5. Q apríl R-1 R-201 R-401 R-601 T5.7K1 til R-200 R-400 R-600 R-750 ■D (VAA o. XV“ 1 J1 jtv-yuu Þriðjudaginn 9. — R-901 —r R-1050 Miðvikudaginn 10. — R-1051 — R-1200 Þriðjudaginn 16. — R-1201 — R-1350 Miðvikudaginn 17. — R-1351 — R-1500 Fimmtudaginn 18. — R-1501 — R-1650 Föstudaginn 19. — R-1651 — R-1800 Mánudaginn 22. — R-1801 — R-1950 Þriðjudaginn 23. — R-1951 — R-2100 Miðvikudaginn 24. — R-1201 — R-2250 Föstudaginn 26. — R-2251 — R-2400 Mánudaginn 29. — R-2401 — R-2550 Þriðjudaginn 30. R-2551 — R-2700 Fimmtudaginn 2. maí R-2701 — R-2850 Föstudaginn 3. — R-2851 — R-3000 Mánudaginn 6. — R-3001 R-3150 Þriðiudaginn 7. — R-3151 — R-3300 Miðvikudaginn 8. — ^ R-3301 — R-3450 Fimmtudaginn 9. — R-3451 — R-3600 Föstudaginn 10. — R-3601 — R-3750 Mánudaginn 13. — R-3751 — R-3900 Þriðjudaginn 14. — R-3901 — R-4050 Miðvikudaginn 15. — R-4051 — R-4200 Fimmtudaginn 16. — R-4201 — R-4350 Föstudaginn 17. — R-4351 — R-4500 Mán-udaginn 20. — R-4501 — R-4650 Þriðjudaginn 21. — R-4651 — R-4800 Miðvikudaginn 22. — R-4801 — R-4950 Föstudaginn 24. — R-4951 — R-5100 Þriðjudagipn 4. júní R-5101 — R-5250 Miðvikudáfeinn 5. — R-5251 — R-5400 Ftmmtudaginn 6. — v.f R-5401 — R-5550 Föstudaginn 7. -'.v; R-5551 — R-5700 Mánudaginn ío: — R-5701 — R-5850 Þriðjudaginn 11. — R-5851 — R-6000 Miðvikudaginn 12. — R-6001 — R-6150 Fimmtudaginn 13. — R-6151 — R-6300 Föstudaginn 14. — R-6301 — R-6450 Þriðjudaginn 18. — R-6451 — R-6600 Miðvikudaginn 19. — R-6601 — R-6750 Fimmtudaginn 20. — R-6751 — R-6900 Föstudaginn 21. — R-6901 — R-7050 Mánudaginn 24. — R-7051 — R-7200 Þriðjudaginn 25. — R-7201 — R-7350 Miðvikudaginn 26. — R-7351 — R-7500 Fimmtudaginn 27. — R-7501 — R-7650 Föstudaginn 28. — R-7651 — R-7800 Mánudaainn 1. íúlí R-7801 — R-7950 Þriðiudaginn 2. — R-7951 — R-8100 Miðvikudaginn 3. — R-8101 — R-8250 Fimmtudaginn 4. — R-8251 — R-84Ó0 Föstudaginn 5. — R-8401 — R-8550 Mánudaginn 8. — R-8551 — R-8700 Þriðjudaginn 9. — R-8701 . R-8850 Miðvikudaginn 10. — R-8851 — R-9000 Fimmtudaginn 11. —• R-9001 — R-9150 Föstudaginn 12. — R-9151 — R-9300 Mánudaginn 15. — R-9301 — R-9450 Þriðjudaginn 16. — R-9451 — R-9600 Miðvikudaginn 17. — R-9601 — R-9750 Fimmtudaginn 18. — R-9751 — R-9900 Föstudaginn 19. — R-9901 R-10050 Mánudaginn 22. — R-10051 R-10200 Þriðjudaginn 23. — R-10201 R-10350 Miðvikudaginn 24. — R-10351 R-10500 Fimmtudaginn 25. — R-10501 R-10650 Föstudaginn 26. — R-10651 — R-10800 Mánudaginn 29. — R-10801 R-10950 Þriðjudaginn 30. — R-10951 R-11100 Miðvikudaginn 31. — R-11101 — R-11250 Fimmtudaginn 1. ágúst ■ R-11251 — R-11400 Föstudaginn 2. — R-11401 — R-11550 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-11551 til R-22700 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sín- ar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema fimmtudaga til kl. 18,30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugard. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota- gjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á þvl, að Ijósabúnaður bifreiða skal vera í samræmi við reglugerð nr. 181, 30. desember 1967. Vanræki einhver a8 koma bifreiS sinni ti) skoðun- ar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferSarlögum og lögum um bifreiða- skatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 30. marz 1968. SIGURJÓN SIGURÐSSON Frjáls þjóð — Fimmtudagur 4. apríl 1968. 7 /

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.