Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 09.05.1968, Page 5

Frjáls þjóð - 09.05.1968, Page 5
er enganveginn óraunhæf draumsýn, heldur einhver brýnasta nauðsyn sem við stöndum andspænis í heimi gráum fyrir járnum og rambandi á heljarþröm kjarn-orkustyrjaldar. Þær raddir hafa heyrzt vestan hafs og ekki ýkja lágværar, aö r>».íta beri kjamavopnum í Víetnam, og þegar banda- ríska njósnaskipið „Pue- blo“ var tekið í landhelgi Norður-Kóreu heimtuðu tveir af hundrað öldunga- deildarþingmönnum Banda ríkjanna kjarnasprengjuár- ás á Norður-Kóreu. Eru þetta hlutir sem koma ekki við hverju lifandi manns- barni? Höfum við íslend- ingar um annað brýnna að hugsa en leggja okkar litla lóð á metaskálar friðarvið- leitni og heilbrigðrar skyn- semi í hálf-ærðum heimi? Svo má virðast af skrifum sumra íslenzku dagblað- anna. í febrúar síðastliðn- um skrifaði til dæmis einn af leiðarahöíundum Morg- unblaðsins þessi eftirminni legu orð í „Bréfi um Al- þingi“ vegna framkominn- ar þingsályktunartillögu um Víetnam-stríðið: „Ég held að það sé hollt fyrir okkur íslendinga að horfast í augu við þá staðreynd, að við erum ekki áhrifaaðili á alþjóð avettvan gi og að við eigum fullt í fangi með að vernda okkar eigin hags- muni, þegar þeir rekast á hagsmuni stærri og öflugri þjóða. Það er ástæðulaus barnaskapur að ætla, að við getum einhver áhrif haft á atburðarásina í Víetnam. Þess vegna er tillöguflutn- ingur á Alþingi íslendinga þar um gagnslaus. Menn hafa sínar skoðanir á stríð- inu í Víetnam, þótt að vísu sé takmörkuð aðstaða til þess að fella dóma um það mál, en við skulum um- fram aUt ekki falla í þá freistni að gera okkur að athlægi á alþjóðavettvangi með því að taka að okkur hlutverk sáttasemjara í Ví- etnam — við höfum öðrum hnöppum að hneppa.“ Svo gertæk eru spilling- aráhrif Víetnam-stríðsins orðin, að það gerir jafnvel vænstu pilta fullkomlega siðblinda, og sé það út- breidd skoðun hér á landi, að íslendingar hafi öðrum mikilvægari hnöppum að hneppa en leitast við að koma viti fyrir stríðsóða verndara sína og sambýlis- menn, þá eigum við vissu- lega fleira sammerkt með strútnum en vanfleyga vængi. ISLENZKUR IDNAÐUR Margt hefur veriS rætt og ritað um íslenzkan iðnað, en því miður oft af litlum skiln- ingi að því er virðist, um óumdeilanlegan rétt hans í þjóðfélaginu. Þessi stétt, sem fyrir löngu er orðin fjölmenn- asta stétt þjóðfélagsins, hefur ekki aðeins sannað sinn til- verurétt, heldur einnig aS hún verður aS eflast og blómstra, ef sjálfstæði þjóð- arinnar, á að vera eitthvað annað en slagorð. IðnaSarstéttin er eina stétt manna á Islandi (og enda í öllum þróunarlöndum) sem hefur aðstöðu til þess að taka við öllum vinnufúsum höndum, jafnt ungmenna sem annarra, sem þurfa eða vilja skifta um lífsvenjur, vegna hinna ýmsu og stórtæku breytinga, sem orðið hafa (og verða enn víðtækari) á at- vinnuháttum þjóðarinnar frá því um sl. aldamót. Þegar talað er um „iðnað” getur það vafizt nokkuð fyrir almennum borgara, hvaða verkefni heyra undir það hugtak, en eins og fyrr segir er þetta fjölmennasta stétt landsins. Landbúnaður kemst vel af þótt ekki verði þar fjölgun í hlutfalli við íbúa- fjölda og sjávarútvegur út- heimtir æ færri menn til þess aS draga hvert tonn af fiski úr djúpum hafsins. Nútíma búskapur sækir æ meir til iðn aðarmanna utan heimilis til þess að framkvæma þau störf sem sjálfsögð þóttu að innt væru af hendi á heimilinu sjálfu fyrir u. þ. b. 50 árum. Þar með hafa framleiðendur landbúnaðarvara — ásamt síaukinni véltækni, gerfi- áburSi o. fl. á þessu tímabili framleitt meira og meira með færra og færra fólki og er ekkert viS því aS segja nema gott. Sama er að segja um fiskveiSar. Þar hefur þróunin eða breytihgin orðið ennþá hraðari meS tilkomu sístækk- andi skipa og stórvirkari veið arfæra, sem fyrir löngu er orS ið nokkurt áhyggjuefni ýmsra hugsandi manna. Því er þaS greinilegt, að þessar tvær höfuSatvinnu- greinar þjóSarinnar (eftir að þær voru aSskildar vfirleitt) geta ékki tekið við éðlilegri fólksfjölgun þjóSarinnar. Eina stéttin, sem getur það og þarf á allri þeirri fjölgun að halda er iSnaður og hvers konar verkleg þjónusta við landbúnaS og útgerS. Á undanförnum velgengn- isárum virðist sem forráSa- menn þjóSarinnar (svo og ó- breyttir borgarar) hafi ekki metið innlendan iðnað mak- lega. Þetta kemur fram svo aS segja hvar sem gripið er niður. BæSi ríkisstjórn og al- menningur virðist hafa lok- að augum fyrir því, aS þaS sé þjóShagslega hagkvæmara að framleiSa hvers konar neyzluvörur til gjldeyrisöflun ar í þágu landbúnaðar og fiskiskipa í landinu sjálfu en að kaupa það af erlendum aðilum. Þessir aSilar, stjórn og hinn almenni borgari, gera sér ekki nógu ljóst, aS í kostnaðarverði innfluttrar vöru (þótt ódýr þyki í inn- kaupi) eru vinnulaun til er- lendra manna (sem ekki meta sjálfstæSi íslands fyrir 5 aura), þar er líka greitt fyrir orku, sem viS höfum næga, þar er líka greitt fyrir vélaafl (rennibekki og aðrar vinnu- vélar) sem viS höfum nú meira af en sem svarar nauS- synlegri þörf. 11 Þótt einstakir iðnaðar- menn hafi ef til vill bmgðizt sinni skyldu við „iSnaðar- mannaeiðinn", er þa Sengin afsökun og verður frekar aS skrifast á kostnaS ríkisstjórn- arinnar, sem með síauknum afskiptum hefur (sannanlega) haft neikvæS áhrif og slævt dómgreind einstakra iSnaðar- manna, sem virðast hafa gleymt sínum óumdeilanlegu iðnaðarmannaskyldum og lát iS reka með í hinum taum- lausa straumi, sem virðist ein kenna allflestar stéttir þjóS- arinnar hin síSustu ár og miða aS því að græSa sem mest á sem skemmstum tíma og heimta sem mest af öðr- um án þess aS leggja neitt á móti eða þá svo lítið sem vérða má. En þessi staSreynd sem því miður er alltof al- geng í lífsbaráttu nútíma- manna, réttlætir ekki þaS, aS gefa allt á bátinn og panta og panta algengustu hluti til lífsnauSsvnja okkar norð- laéga velferSarríkis, frá hin- um fjarlægustu þjóðum ver- aldar án tillits til lífsskilyrða og hugsunarháttar. Úh-egsmenn hafa sýnt, aS þeir geta fengið ódýrari veið arfæri frá Japan eða öSrum andfætlingum okkar og hafa notið þess í nokkur ár, en er það hagkvæmt til frambúS- ar? ViS myndum sennilega líka geta fengið landbúnaS- arvörur frá ýmsum frumstæS um þjóðum á lægra verði en FramleiSsluráð landbúnaðar ins reiknar okkur hin síSustu misseri. En er það hag- kvæmt til frambúðar? Hitt ér svo annaS mál, að takmörk hljóta aS vera fyrir öllu. Hvort heldur það er sagn vísi eða færni í útspili, sem er aðalstyrkur eins spilara, ~>r hann ekki árangri ruma hann (og spilafélagi) hafi talsverðan styrk í báð um þessum þáttum spilsins. Hér er sýnd gjöf (hönd), sem kom upp í síðasta ís- landsmóti milli sveita í 1. flokki. Norður Suður 1 L 1 S 2 H 3 H 4 H Þannig gætu sagnir hafa gengið samkvæmt Rómar- laufi, en það kerfi mun hafa verið spilað. Fjögur hjörtu er mjög góður samn ingur, og allt að því vafa- samur. Útspil vesturs var tígul- drottning og margur sagn hafi hefði talið þrjá tap- slagi (1 á tígul og 2 á Spaða) og talið spilið vonlaust ef hjartadrotning lægi eftir K G og kannske byrjað að svína fyrir hana. Enn aðr- ir hefðu dúkkað tígulinn farið upp með ásinn við tígulframhaldið, trompað tígul, spilað laufi og tnMnp Þegar ég tala um innlend- an iðnað á ég fyrst og fremst við hina svokölluðu fag- lærðu iðnaðarmenn, sem tíl skamms tíma máttí flokka í færri staði en fingur annarr- ar handar, en hefur fjölgaS ört hina síðustu áratugi. Hin ar gömlu iðnaðarstéttír, tré- smiSir, málarar og járnsmiS-' ir, sem er undirstaða hinna ýmsu stétta nútímaiSnaðar, tóku sitt starf yfirleitt mjög hátíSlega allt fram til 1940, en þá fór þessu, því miður, að hraka og þá koma alls kon ar nýjar atvinnugreinar, sem eru sérfög með sérsjónarmiS- um, fram í dagsljósiS. Þá koma fram „meistarar” í fleiri og fleiri starfsgreinum. Meistarar, sem hafa einir rétt Framh. á bls. 7. að lauf, síðan spaðaás og litlum spaða. Þessi spila- mennska hefði verið snöggt um skárri. En Vestur hefur nú haft tækifæri til þess að sjá fyrir sér alla gjöfina og sé hann ekki slakur spil ári er einfalt mál fyrir hann að henda spaðakóng undir ásinn. í mótinu var spilið mjög vel spilað og sagnhafi vann spilið, en hann spilaði þannig: Dúkkaði tígul, drap tígulframhaldið með ás, spil aði lágum spaða drap á ás og vestur lét í lágan spaða. Nú spilar sagnhafi laufi á ásinn, trompar tígul, meira lauf á kónginn og lauf trompað í borði nú er spil- að lágum spaða og Vestur er varnarlaus. Sagnhafi jók vinningsmöguleika sína með þessari skemmtilegu spilamennsku úr 50% upp í ca. 60% og það dugði í þessu tilfelli. Þessi gjöf er einnig gott dæmi um það, hve nauðsynlegt er að und- irbúa spilalokin eða loka- stöðuna snemma svo að andstæðingarnir komi síð- ur auga á vömina. ★ BRÉF TIL BLAÐSINS BRIDGEÞÁTTUR xxx A 9 x x A x x A K x K x D 10 x D G 10 x 10 x x x A 10 x x x K G x x X X X X D G x x x K x x x ÐGxx Frjáls þjóð — Fimmtudagur 9. maí 1968 5 1)''.vWViÍÍV.Vi'' "'í ''>• v

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.