Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.05.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 16.05.1968, Blaðsíða 6
’Llr/ij B L A Ð S J Á I Tímanum laugardaginn 4. maí ritai Gunnar GuSbjarts- son allítarlega grein um tekj- ur og afkomu bænda. Við leyfum okkur að taka hér upp nokkurn hluta greinarinnar og vonum að það verði látið óátalið. „Nýlega er komið út 2. hefti Hagtíðinda 1968. í þessu hefti eru töflur um tekjuskiptinguna í þjóðfélag- inu fyrir árið 1966, byggðar á niðurstöðum skattskýrslna. Þar kennir ýniissa grasa og eru töflur þessar mjög fróð- legar. Töflur 3 og 4 sýna brúttó- tekjur kvæntra manna á aldr- inum 25—66 ára í starfsstétt- um. Ekki eru þó allar tölurnar sambærilegar. í greinargerð Hagstofu ís- lands segir m. a. svo: „Sam- kvæmt framansögðu eiga hreinar tekjur af atvinnu- rekstri að vera innifaldar í brúttótekjum framteljenda, en frá þeirri reglu eru undan- tekningar, sem gera það að verkum, að ’ brúttótekjur sumra starfsstétta skv. töfl- um 2—5 eru ekki sambæri- legar við tekjur annarra starfs stétta. Hér er um það að ræða að •„hreinar tekjur“ af atvinnu rekstri eru oftaldar í brúttó- tekjum persónuframtals, þar eð til'kostnaður, sem með réttu ætti að koma á rekstrarreikn- ing viðkomandi fyrirtækis, er ekki færður þar, heldur lát- inn koma til frádráttar í IV. kafla persónuframtals. Brúttó tekjur bænda eru af þessum sökum oftaldar í öllum töfl- unum, þar eð vextir af skuld- um vegna búsins og íyrning og fasteignagjöld útihúsa (leturbreyting mín) er fært til frádráttar á persónuframtali, en ekki dregið frá tekjum af búi, áður en þær eru færðar á það“. Fleira er með þessum hætti sem gerir það að verkum að töflurnar sýna brúttótekjur bænda hærri en eðlilegt er í samanburði við tekjur ann- arra starfsstétta. Á töflu 3 sést, að meðaltekj ur allra starfsstétta skv. fram- ansögðu eru kr. 289 þús. á hvern kvæntan mann á aldr- inum 25—66 ára, en tekjur kvæntra bænda á þessum aldri eru kr. 193 þús, Þá er búið að fella úr þá bændur sem hafa óeðlilega lítil bú. Kvæntir bændur, sem falla í þennan flokk, eru taldir á skýrslunni 2778, en ekki er vitað hve margir bændur eru á landinu samtals, þó talið lík legt að þeir séu á 6. þúsund, en byggðar jarðir eru tæplega 5000. Aðeins einn hópur manna er með lægri tekjur en bænd- ur. Það eru lífeyrisþegar og eignafólk, eða m. ö. o. þeir, sem ekki geta unnið. Hæstu brúttótekjur hafa læknar og tannlæknar, kr. 583 þús., þar næst yfirmenn á fiskiskipum og sérfræðingar, sem ekki eru opinberir starfs- menn, þá starfslið ríkisstofn- ana og banka, verkstjórar og yfirmenn og nokkrir fleiri starfshópar eru með tekjur yfir 300 þús. kr. Þær starfsstéttir, sem tekj- ur bænda eiga að miðast við, þ. e. verkamenn, sjómenn og iðnaðarmenn, eru með frá 235 þús. kr. lægst, en upp í 317 þús. hæst. Láta mun nærri að bændur vanti 50—60% á sínar tekjur svo að þær væru sambærileg- ar við meðaltekjur viðmiðun- arstéttanna. Bændur eru eina starfsstétt in í skýrslunni, sem hefur lækkandi tekjur á árinu, sem nemur 3%, en meðalhækkun tekna er 16.5%. Verkamenn og iðnaðarmenn hafa 16,6— 23% hækkun árstekna. Nú segir þessi skýrsla ekki 'nema hálfa söguna, því séu ókvæntir bændur á aldrinum 25—66 ára teknir með, þá nær skýrsla Hagstofu íslands þar um til 3968 bænda og er meðaltal tekna þpirra á sama Taln bænda og meOaltekjur þeirra tekJuáriO 1966. — Giffcir - _ Ogiftir - Allir bnsndur Tala Meöal tekjur HoBkk. um % Talo Meðal IbekV tekjur um % Meðal Hoeikk Tala tekjur um % GullbringuBýsla 22 179.218 + 4,3 14 114.627 4 5,8 36 154,o99 o,8 Kjósnrsýsla 53 233.099 3,8 17 156.183 + 9,4 7o 214.42o 4,2 Borgnrfj arð arsýs1a 111 196.144 - 4,1 53 122.928 -15,2 164 172.483 6,« Hýrasýsla Bo 192.017 - lo,2 43, lol.l45 -26,9 144 J57.940 - Snæfellsnessýsla 167.074 - 3,3 54 85.185 -2o,7 14o 129.346- 8,3 Dalasýsln 89 175.497 - 9,9 78 9».o3o -31,8 167 136.045- 21,1 A.-Barðastrandars. 42 177.994 13,7 28 89.267 -12,4 7o 142.503+ 2,3 V.-BarOast randars. 41 166.992 - 45 22 88.323 -22,1 G5 133,012- 11,2 V,—Isafjarðars. 4o 186.9o2 - 5,6 19 136.96o 3,2 59 170.818- 3,7 H.-Isafjarðars. 4G 170.281 + 3,4 3o 84.656 - 5,4 76 136.482- 2,5 Strandasýsla 92 158.034 - 4,2 44 92.284 -12,7 136 136.762- 9,4 V.-Ilúnavatnssýsla lo7 2o5.998 - 2,1 77 113.773 -14,9 184 167.4o4- 8,0 A.—Húnsvatnssýsla 128 2ol.l23 3,4 76 lo6.883 -11,8 2o4 166.014- 2,7 Skagafjaröarsýsla 221 164.433 - lo,4 133 85.35o -11,6 354 134.721- 12,7 EyJafjarðarsýslo 2o3 239.663 - 7,1 73 115.582 -17,6 276 2o8.844- 9,6 Suður-Þingeyj afs. 21o 189.330 - 4,2 57 97.939 -13,2 267 169.820- 5,5 ltoOTfur-Mngey j ars . 68 169.619 - 6,9 38 97.787 -13,8 lo6 143.868- 11,1 Horður-Múlasýsla 17o 160.472 - 8,o lo5 86.545 -19,4 275 136.245- lo,5 Suður-Múlasýsla 119 166.240 - 7,6 74 9o,494 -18,3 193 137.197- 15,1 A,-Skaitnfellss. 66 166.525 - 3,6 46 79.696 -17,8 112 13o.863- 12,fc V.-SkaftafellBS. 91 161.8o7 - 15,o 64 87,lo2 -2o,3 155 130.961- 17,2 RangárvallasýslB 228 219.355 - 3,6 75 139.479 - 6,7 3p3 199.584- 4,0 Arncssýsln 327 225.867 - 1,7 87 142.759 - 4.8 414 2o8.4o2- 2.3 Sýslur nlls 265o 192.o6o - 4,6 1318 102.776 -15,5 3968 162.4o3- 8,b 6 hátt talið sem að framan grein ir kr. 162.403.00. Og sé litið á einstakar sýslur, þá er útkoman mjög misjöfn eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Lægst er Snæfellsness- og Hnappadalssýsla með kr. 129.- 346.00 og 10 sýslur eru með minna en kr. 140 þús. í með- altekjur og eru því með inn- an við 100 þús. kr. rauntekjur, þegar búið er að leiðrétta vegna vaxta og fasteignakostn aðar. Nú spyrja bændur: Hvers vegna eru tekjur þeirra svona lágar — og fara lækkandi — þegar tekjur annarra stétta í verðlagsgrundvelli frá 1.9 áburðurinn áætlaður þannig: a) Köfnunarefni 1.376 kg b) Fosforsýra 600 kg c) Kalí ' 332 kg hækka? Hvers vegna fá bænd- ur ekki leiðréttingu? 4. gr. laga nr. 101 frá 8. des. 1966 segir þó: „Söluverð landbún- aðarvara á innlendum mark- aði skal miðast við bað, að heildartekjur þeirra, er land- búnað stunda, • verði í sem nánustu samræmi við tekjur annarra vinnandi stétta.“ Til viðbótar þessu hefur komið versnandi árferði, sem hefur leitt til mjög mikils aukins tilkostnaðar, einkum varðandi notkun tilbúins á- burðar og kjarnfóðurs. Hér með fylgja töflur, er sýna hvað vantar á að magn þeirra sé tekið rétt við verð- ákvörðun varanna. 1967 til 31.8. 1968 er tilbúni á 14/18 kr. 19.512.00 á 9/66 kr. 5.796.00 á 6/01 kr. 1.995.00 Samtals kr. 27.303.00 Raunverulega notað áburðarmagn að meðaltali þrjú síð- ustu ár, reiknað á sama verði: a) Köfnunarefni 1.897 kg á 14/18 kr. 26.899.46 b) Fosforsýra 1.020 kg á 9/66 kr. 9.853.20 c) Kalí 639 kg á 6/01 kr. 3.840.39 Samtals kr. 40.593.05 Vantalið í Verðlagsgrundvelli: 40.598.05 — 27.303.00 = 13.290.05 kr. eða 48.68% Innfl. kjarnf. og fóðurmjöl reiknað í verðiagsgrani^sseffi 1967/1968: Innflutt 3800 kg á 5.58 kr. 21.204.00 Innlent 863 kg á 6.37 kr. 5.497.00 kr. 2630MH> Raunveruleg notkun að meðaltali þrjú síðustu áx: Innflutt 4.743 kg á 5.58 kr. 26.465.94 Innlent 1.275 kg á 6.37 kr. 8.121.75 Vantalið í verðlagsgrundvelli í krónum: 34.587.69 — 26.701.00 = kr. 7.886.69 eða 29.54% Ekki hefur tekizt að fá leið- réttingu á þessu, þó mikil vinna hafi verið lögð í gagna- söfnun og upplýsingar í þessu efni. Og það verður að veru- legu leyti rakið til villandi upp lýsinga, sem Efnahagsstofnun- in hefur látið frá sér um þetta efni, sbr. áðurnefnda skýrslu. Þessi aukning á notkun rekstrarvaranna kemur öll til frádráttar á nettótekjum bændanna, þegar aukningin er sniðgengin við verðákvörð- un. ☆ Frá liðnum dögum Framh. af bls. 2. ar til", segir hann, „aS það verSi síðasta athöfn mín í þessum heimi, að drekka blessaðan sopann". Stúlkan gerði sem hann bað og flýtti sér sem mest hún mátti, og bar honum bleksterkt kaffið í mjólkurbolla. Vigfús tók viS, setti á munn sér, lauk úr bollanum, þakkaði stúlkunni fyrir, hné síðan aftur á bak í rúmið og andaðist.“ Friáls bióð — Fimmtudagur 16. maí 1968. I Liósboginn HverBsgötu 50 Viðgerðir á bfladýnamóum og störturum. Vinding á raf- mótorum. Eigum fyrirliggj- gerðir bifreiða. Vönduð vinna. tágt verð. Sírru 19811 Liósboginn Hverfisgötu 50. /

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.