Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.05.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 23.05.1968, Blaðsíða 6
p C B 1 L A Ð S J A 1. MAI RÆÐA í blacSinu „AuSturlanc3i“, málgagni AlþýSubandalags- ins á Austurlandi, birtust kafl ar úr ræðu Gunnars Gutt- ormssonar, járnsmiðs, er hann flutti 1. maí sl. á Norð- firði. Leyfum við okkur að endurprenta hluta þessarar ræSu: , „VIÐREISN OG VERKALÝÐUR Hvað er þaS eiginlega sem reist hefur verið viS í sjö ára viSreisn, ef til að mynda iSnaðurinn, sem nú veitir stærstum hluta starfandi fólks í landinu atvinnu, hefur orS- iS útundan? Það væri e. t. v. reynandi aS spyrja eigendur verzlunarhallanna og starfs- menn bankaútibúanna í Reykjavík, hvort ekki is'i eitt- hvaS rýmra um þá en áður. — VerSur verkalýðshreyfing unni og kröfuhörku hennar á þessum árum kennt um þetta ástand, og ber launafólki að halda áfram aS afsala sér þeim réttindum, sem það hef ur áunniS sér með bafáttu sinni, og ber því að gefa eftir stærri hluta af kaupi sínu en þaS hefur þegar gert? Ég hygg aS þorri launþega muni, svona a. m. k. innra með sér, svara þessu neitandi. En hvaS skal þá til bragðs taka? Er framtíSarsýnin ekki önnur en sú að halda þessu puSi áfram með tvöföldum vinnudegi? Hver eru úrræði hins róttækari hluta verka- dýSshreyfingarinnar og for- ustumanna hans í hinum fag- legu og pólitísku samtökum, þessara manna, sem allur þorri launafólks setur traust sitt á, þrátt fyrir allt og þrátt fyrir það, aS sumt þessa 'fólks kjósi kannski alla aSra menn fremur til forustu í verkalýðsfélögunum og til Alþingis, þessarar stofnunar, sem æ ofan í æ beitir meiri- hlutavaldi' sínu til þess að skerSa réttindi og kjör launa- fólks. Þannig er nú sam- kvæmnin í baráttunni. Menn munu afsaka sig meS því, að íorustumenn þessa hluta verkalýðshreyfingarinnar séu ósammála um ýmis málefni og baráttuaSferðir. ÞaS er 6 auðvitað engin viShlítandi afsökun og sannar í rauninni ekki annað en þaS, að laun- þegar hafa ekki heldur á þess um vettvangi staSið nægilega vel á verSi, aS þeir hafa hætt að líta á forustumennina sem þjóna sína, og taliS aS það væri þeirra að segja launa- fólki fyrir verkum, en ekki öfugt. HEFUR FORUSTAN BRUGÐIZT? Hefur þá hin róttæka for- ustusveit verkalýðshreyfing- arinnar brugSizt? Ég held ekki, en hún hefur áreiðan- lega getað gert betur. ÞaS hlýtur aS vera henni áhyggju efni, — og þaS væri eðlilegt að þaS væri sameiginlegt á- hyggjuefni alls verkafólks —, hve langt hefur liSið. á, milli raunverulegrá áfángasigra í baráttu þess á síðustu árum. En viS skulum heldur ekki gleyma því, að allir ávinning- ar í baráttu verkalýSshreyf- ingarinnar^hafa frá öndverðu veriS bornir fram til sigurs af þessai forustu og eru að þakka samstöSu þessa fólks, sem skiliS hefur eðli þessarar baráttu. Hinir forustumenn- irnir, þeir sem leika hlutverk- in tvö, þeir sem klæðast sam- festingnum viS samninga- borðiS, en bera manndrápar- ann þess á milli, þeir hafa alltaf verið dregnir meS, og það hefur ekki tekizt aS draga þá lengra. Það er stundum talaS um nauðsyn þess aS breyta um baráttuaðferSir, og þaS má sjálfsagt með réttu gagnrýna verkalýSshreyfinguna fyrir vissa stöðnun í þessum efn- um. Ég er þeirrar skoSunar, að verkalýðshreyfingin þurfi jafnan sjálf aS eiga frum- kvæSið aS því aS gagnrýna eígin vinnubrögð, aS hún eigi ekki aS láta andstæðing- um sínum það eftir, þeim, sem gagnrýna verkalýSshreyf inguna meS því hugarfari að veikja' hana en ekki styrkja. f samræmi viS það, sem ég sagði áSan um skoSanir rót- tækari hluta verkalýðsins, set ég það upp sem gefinn hlut, aS reynsla undangenginna V ára ætti að hafa sýnt launa- fólki fram á þaS, að verka- lýSshreyfingin verði aS ná sem víStækustum áhrifum á stjórnmálasviSinu, á allri stjórn efnahagsmála til þess að geta tryggt það, að at- vinnutækin og öll skipulagn- ing þeirra miSist við þarfir þjóðarheildarinnar og ln'nna dreifSu byggSarlaga. Verka- lýðshreyfingin þarf aS geta vakiS tiltrú alls almennings á því, aS hægt sé stig af stigi að breyta allri stjórn og skipu lagningu atvinnulífsins á þann veg, að þær breytingar höfði beint til hversdagslegri þátta í lífi og starfi hvers launamanns. AuðvitáS hljóta þessar breytingar að beinast gegn þeim öflum í þjóSfélag inu, sem líta á framleiSslu- starfsemina og rekstur fyrir- tækja sem eitthvert „patent“ eSa jafnvel dægrastyttingu ævintýramanna, og vinnuafl- ið, verkafólkiS sjálft, aSeins sem kostnaðarlið á reikningi Tugir þúsunda íslendinga eiga rétt á orlofi, sumarfríi, sem flestir nota réttilega, a. i m. k. aS nokkru leyti, til ein- hyers konar ferðalaga. Hvert fara þeir? Ferðaskrifstofur lokka menn til orlofsferða- laga utan íslands. Ilundruð- um milljóna hefur verið veitt út úr landinu árlega undan- farin ár meS þeim hætti. Nú gerir stjórn ríkustu þjóSar heims margvíslegar ráSstafanir til þess aS hvetja þjóðina til að draga úr utan- landsferSum og ferÖast held- ur um sitt eigiS land og skoða það. Vér íslendingar eigum eitt fegursta og stórbrotnasta land í heimi. En þekkjum við það sjálfir? Höfum við séS þaS, stórkostleg náttúruund- ur þess og fegurS? Varla nógu vel, a. m. k. ekki allur almenningur. Þegar menn ferSast til út- landa, þykir það sjálfsagður hlutur, að bera ekki á sér peninga heldur kaupa svo- nefnda ferSatékka, sem hægt er að breyta í peninga hvers lands, sem heimsótt er, með auðveldum hætti. Útvegsbankinn selur slíka ferðatékka, frá viSurkennd- ustu erlendum bönkum, brezkum, amerískum og skandinaviskúm. Allir vita, að óráðlegt er aS bera á sér peninga aS nokkru ráSi til að greiða ferðakostnaS sinn og útgjöld á ferSalögum. fyrirtækjanna. Þessar breyt- ingar verða aS miða að því aS skírskota til samstarfs og félagshyggju allra þeirra, sem aS framleiSshmni starfa .... IIAGRÆÐING í ÞÁGU HVERS? IlagræSing er hugtak eSa eins konar lykilorð , sem fer nú sem logi yfir akur, og það má ekki sízt heyra af vörum þeirra stjórnmálamanna, sem staðnir hafa verið að öllu öSru en hagræðingu í mál- efnum atvinnuveganna nú síSustu árin.... VerkalýSs- hreyfingin hefur gert kröfuna um aukna hagræðingu í at- vinnulífinu aS sinni kröfu. Ekki til þess aS láta atvinnu- rekenduma hirða gróðann af þeirri framleiðslu- og afkasta- aukningu, sem hún getur haft í för með sér, heldur til þess að gera að raunveruleika þá fjarlægu kröfu, að hóflegur vinnudagur nægi verkafólki til menningarlegra lifnaSar- En hér eru því miður rót- gróin vandkvæði á aS selja venjulegar tékkaávísanir, þó að menn eigi ,vel fyrir þeim í banka sínum. Þrátt fyrir margra ára baráttu bankanna fyrir því að gera almennar tékkaávísanir að áreiSanleg- um gjaldmiSli, hefur það ekki tekizt sem skyldi enn. Á ferðalögum úti um land, fá men’n yfirleitt ekki keyptar al mennar tékkaávísanir fyrir nauSsynjum sínum. Eiga þeir þá aS bera á sér þúsundir króna 1 peningum, ef þeir vilja ferðast um sitt eigiS land? Það er óráSIegt og jafn vel hættulegt. Útvegsbankinn vill nú gera sitt til þess að leysa þetta vandamál fyrir innlenda jafnt sem erlendá ferðamenn, sem vilja ferðast um ísland. Hann hefur látiS gera íslenzka ferðatékka. Þeir eru seldir í bankanum gegn stað greiSslu við móttöku. Ekki þarf aS óttast, aS þeir séu innistæSulausir og einskis verðir pappírar. Frágangur þeirra er þann- ig — eftir beztu erlendum fyrirmyndum — aS nær því útilokað er að falsa þá. Hver maður skrifar nafn sitt eigin hendi á ferðatékkann, aS bankastarfsmanni áhorfandi, þegar hann tekur við honum í bankannm — gegn stað- greiðslu, eins og áSur segir. Hann skrifar í annaS sinn nafn sitt á tékkann í viSur- ■vist viðtakanda, þegar hann Frjáls þjóð NÝ ÞJÓNUSTA hátta. VerkalýSshreyfingin þarf aS ráSast meS oddi og egg gegn hégóma þess neyzlu- og auglýsingabioðfé- lags, sem víð siglum nö hrað- byri inn í, þar sem reynt er að innræta fólki þá kenningu að dýrmætasta frelsið sé fólg iS í því aS geta horft gegnum glugga verzlananna á sem flestar vörutegundir í skraut- legum umbúSum — án tillits til gæSa eSa notagildis var- anna, aS ekki sé talað um, hvort fólk hafi möguleika á að eignast þennan varning. Þetta á ekkert skylt við hafta- boðskap, sem alþýða manna virðist vera mjög viSkvæm fyrir. Þetta er í mörgum til- vikum spurningin um þaS, hvort munaSurinn eigi aS ganga á undan nauSþurftun- um, hvort maðurinn kaupir sér kjólfötin og konan pels- inn, áSur en þau eignast hús- kofann.“ —O— BANKA framselur hann. ViStakandi gengur úr skugga um, að þar sé um sömu undirskrift að ræða. FerSatékkarnir eru síð- an innleystir viðstöðulaust í Útvegsbankanum og útibú- um hans um land allt. Ef ferSatékkhefti glatast sannanlega, gilda sérstakar reglur — einnig eftir erlend- um venjum og fyrirmyndum — um það, hvemig sá ó- heppni eSa gálausi maSur verður ^erSur skaðlaus í slík um vandræðum. Ferðatékkar Útvegsbank- ans eru öruggur gjaldmiSill, hvar sem er á landinu, á ferða skrifstofum, flug- og skipaaf- greiðslum, hótelum, veitinga- stöðum, bensín- og olíuaf- greiSslustöðum, bönkum og sparisjóSum og hverjum öSr- um, á að vera fullkomlega óhætt aS veita þeim viðtöku fyrir veitta þjónustu, eða gegn greiðslu í peningum. Þeir geta auSveldað mönn- um að ferðast um sitt eigið land. FerSatékkar Útvegsbank- ans verSa til sölu í Útvegs- banka íslands, aSalbankan- um og öllum útibúum hans. Notið yður þessa nýjung í íslenzkri bankastarfsemi. Útvegsbanki íslands. AUGLÝSIÐ I FRJlLSRI Þ.UHí Fimmtudagur 23. maí 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.