Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.05.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 23.05.1968, Blaðsíða 7
Verða hreindýrin tekin á gjöf? í vetur hafa hreindýrin á Austurlandi mjög leitacS til byggSa í hinni umhleypinga sömu tícS, sem verið hefur. Bendir þaS til þess, aS dýrin hafi ekki getað bjargað sér á þessum slóðum, sem þau hafa haldið sig á lengst af og talið hefur verið aS þau gætu lifað þar góðu lífi án hjálp- ar frá mönnunum. 50 ára kaupstaður Framhald af bls. 4. þangacS til þeir sóttu trossuna og fluttu til hvalastöSvanna á Vestfjörðum, svo þeir voru kunnugir staðháttum þar. Eft ir 1903 fóru norskir síldveiði- menn að festa þar byggð og þá er það, acS saga SiglufjarcS ar byrjar, og staðurinn verð- ur nafnkunnur á fáum árum“. Saga SiglufjarSar er saga um mikla sigra og einnig ó- sigra í baráttunni um auS hafsins. Hinn silfraði fiskur spyr ekki um, hvar útgerðar- bæirnir séu. Hann fer sínu fram og þess vegna er þessi útgerS eins konar happdrætti fyrir hin mörgu sjávarpláss á Norður- og Austurlandi. Sigl- firðingar lifa áreiSanlega í þeirri von, aS síldin beri að dyrum þeirra, fyrr eða síSar, eins og fyrr á árum. Ásl. ári gerSuzt merkileg- ir atburSir í samgöngumálum Siglfirðinga, er vegur var gerður gegnum fjalliS Stráka, og þar með var vetrareinangr unin rofin og SiglufjörSur komst í gott vegasamband við nærliggjandi héruð áriS um kring. AtburSirnir í vetur færa mönnum heim sanninn um, aS hreindýrin þurfi á hjálp aS halda. Hagleysi þeirra hlýtur að kalla á hjálp þeim til handa. Ólíklegt er, aS bændur hafi bolmagn til þess að taka þessa hjálpar- starfsemi upp á sína arma, eins og þeirra málum er kom- iS nú. Verður ríkisvaldið að grípa þar inn 1. AnnaS hvort verSur aS slátra dýrunum eSa fóðra þau á þeim tíma, sem bjargarskortur sækir aS þeim. Yrði horfið að fyrr- nefnda ráðinu, myndi marg- ur sakna þessara vinalegu og sérkennilegu landnema úr heiðabyggSinni. Má því telja ólíklegt aS aS þessu róttæka ráSi verði horfiS. Til áskrifenda Blaffstjórnin vill þakka hinum fjölmörgu, sem þegar hafa greitt blaffgjaldiff, en vill biffja hina aff gera skil hiff fyrsta, því aff á skilvísi kaupenda byggist útgáfa blaðsins. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. maj:z 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs 1968, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjaví'k, 20. maí 1968. Sigurjón Sigurðsson. VELJUM iSLENZKT (SLENZKAN IÐNAÐ Gerið þér yður ljóst, r að ef sérhver Islendingur kaupir innlendar iðnaðarvörur fyrir kr. 1000 í staðinn fyrir erlendar, þá skapast Yið það atvinna fyrir 300 manns í iðnaðinum. Með þvi að kaupa islenzkar iðnaðarvörur stuðlið þér að atvinnuöryggi og aukinni velmegun í landinu. AUGLÝSING UM SKOÐUN ÖKUTÆKJA 1968 Aðalskoðun bifreiða og annarra vélknúinna öku- tækja í Vestmannaeyjakaupstað 1968 fer fram dag- ana 13. maí til 10. júní n.k. á tímanum kl. 9—12 og 13—17. Skoðunin fer fram við lögreglustöðina við Hilmisgötu. Eigendum vélknúinna ökutækja ber að mæta til skoðunar með ökutæki sín, svo sem hér segir: Mánudaginn 13. maí: Þriðjudaginn 14. maí: Miðvikudaginn 15. maí: Fimmtudaginn 16. maí: Föstudaginn 17. maí: Mánudaginn 20. maí: Þriðjudaginn 21. maí: Miðvikudaginn 22. maí: Föstudaginn 24. maí: Þriðjudaginn 28. maí: Miðvikudaginn 29. maí: Fimmtudaginn 30. maí: Föstudaginn 31. maí: Þriðjudaginn 4. júní: Miðvikudaginn 5. júní: Fimmtudaginn 6. júní: Föstudaginn 7. júní: Mánudaginn 10. júní: Bifreiðar V- ltilV-50 — V- 51 til V-100 — V-101 til V-150 — V-151 til V-200 — V-201 til V-250 — V-251 til V-300 — V-301 til V-350 — V-351 til V-400 — V-401 til V-450 — V-451 til V-500 — V-501 til V-550 — V-551 til V-600 — V-601 til V-650 — V-651 til V-700 — V-701 til V-777 Bifreiðarnar á aukaskrá (sjúkra- og slökkvibif- reiðar) og ökutæki með skráningarmerkjum ann- arra umdæma. Bifhjól V-10-01 til V-10- 16 og Jétt bifhjól V(R)-1 til V(R)-111. Dráttarvélar og aðrar vinnuvélar V.d.-l til V.d. -60. Eigendur eða ökumenn skulu við skoðun framvísa skráningarskírteinum (,,skoðunarvottorðum“) öku- tækja, ökuskírteinum og kvittunum fyrir greiðslu ábyrgðartryggingariðgjalda (skylduvátryggingar“) til 1. maí 1968. Við skoðunina ber að greiða bifreiðagjöld ársins 1968, séu þau eigi þegar greidd, en framvísa kvitt- un ella. Þá ber og að sýna kvittun fyrir greiðslu út- varpsafnotagjalds, ef því er að skipta. Athygli skal vakin á að ljósaútbúnaður ökutækja skal vera í samræmi við reglugerð nr. 18/1969. Vekja ber sérstaka athygli á, að ökutæki, sem eigi eru færð til skoðunar á tilgreindum tíma verða tekin úr umferð, án nokkurs fyrirvara, hvar sem til þeirra næst, enda hafi viðkomandi umráðamenn ekki áður tilkynnt ástæður fyrir vanmætingu og þær ástæður verið metnar gildar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 7. maí 1968. Pétur Gautur Kristjánsson. Erum búnir að fá, margar gerðir af LITUÐU- OG HÖMRUÐU GLERI GLER OG LISTAR Dugguvogi 23 — Sími 26645. ástmar_ Frjáls þjóð — Fimmtudagur 23. maí 1968 7 1

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.