Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.05.1968, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 30.05.1968, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1968 — 15. TÖLUBLAÐ — 17. ARG. Verð blaðsins er 10 krónur togaranefnd: ÓSVÍFIN BLEKKING Oft hefur verið um þaS rætt í Frjálsri þjóð, hve nauðsynlegt og knýjandi það væri fyrir okk- ur íslendinga aS endurnýja tog- araflota okkar. Um þetta hafa og margir aðrir rætt og ritað um mörg undanfarin ár en ekki náS eyrum valdhafanna. Hér má t. d. Skaðleg skrílslæti ÞaS er ætíð leiðinlegt, þeg- ar fullorðnir menn láta hafa sig til fíflaláta og skríls- mennsku í baráttu fyrir mál- stað sínum. ViS vitum að vísu ekki meS vissu fyrir hvaða málstaS félagar Æsku lýSsfylkingarinnar töldu sig vera að berjast á sunnudag- inn meS málningarslettum á herskip í Reykjavíkurhöfn, en telji þeir sig með því vera að vinna í þágu hernámsand- stöSu á íslandi og barártu f)TÍr úrsögn úr Atlantshafs- bandalaginu þá skjátlast þeim hrapallega. Slík skrílslæti geta einungis gert skaða og það hafa þau sannarlega gert. Sjaldan hafa NATO- blöSin á Islandi fengið annan eins hvalreka á sínar fjörur í viSIeitni sinni til aS gera baráttu andstæðinga hersins og Atlantshafsbandalagsins tortryggilega í augum al-. mennings. HingaS til hefur það ekki tekizt, því allar mót- mælaaSgerðir hafa ætíð mót- azt af stillingu og virSuleik, en skrílslæti einungis verið viðhöfð áf andstæSingunum. Eigi hins vegar aS taka upp baráttuaSferðir eins og Æsku lýSsfylkingin beitti sl. sunnu dag er hætt við að árangur verði brátt verri en enginn. Þessar aSgerSir lýsa aðeins óheilbrigSu og ofstækisfullu innræti þeirra, sem þær fremja. minna á tillögur Gils GuSmunds sonar og fleiri þingmanna Al- þýðubandaiagsins á Alþingi und anfarin ár um ákveSnar aSgerS ir í þessa átt. Undanfarna mán- uði hefur öllum slíkum ábend- ingum og tillögum verið vísað frá með blákaldri ró og vandlæt- ingu undir því yfirskyni aS mál þessi væru í fullum undirbún- ingi og athugun' í svbkallaðri togaranefnd, sem sett var á lagg ir 'á'sl. vori, rétt fyrir kosningar. Vissulega vonuðu menn aS nefndin myndi taka sitt hlutverk alvarlega og aS af hálfu ríkis- stjórnarinnar fælist meira á bak við néfndaskipun þessa en þáS eitt aS svæfa máliS í bili. EINN NEFNDARMANNA . TEKUR TI LMÁLS Nú er rúmlega ár liðið síðan nefnd þessi tók til starfa og hafa menn beðiS árangurs af störfum hennar með eftirvænt- ingu því aS hér er sannarlega um mjög þýðingarmikiS mál aS ræða. En sú biS hefur enn reynzt árangurslaus því ekkert héfur enn til nefndarinnar heyrzt. En á sunnudaginn var, á Sjómannadaginn, birtist í Morg- unblaSinu viðtal við einn nefnd armanna, Loft Júlíusson, skip- stjóra, sem m. a. hefur verið skip sfcjóri á skuttogurum frá Eng- laridi og hefur barizt mikiS fyr- ir því að slíkir togarar yrðu keyptir hingaS til lands. í viS- talinu segir hann m. a.: En þrátt fyrir þetta eru togararnir tæki, sem ekki hafa hér á landi veriS en,durnýjaðir í átta ár, og flest- Flestir íslenzku togararnir eru meira en 20 ára gamlir, en þeir hafa skilað gífurleg- um verðmætum á land. Öll- um hugsandi mönnum er ).jós nauðsyn þess að togaraflotinn verði endurnýjaður og sú end urnýjun ætti þegar að vera hafin. Ríkisstjórnin virðist þó engan skilning hafa á þessu og allar hennar aðgerðir hing- að til hafa miðazt við það að draga málið á langinn. —O— ir þeirra eru orSnir um 20 ára. Þetta er óhæfur seinagangur. Ég verð að segja það, þótt sjálf- ur eigi ég sæti í svonefndri skut- togaranefnd, aS þar hefur ekk- ert verið gert. AS vísu lögð fram ein teikning og er þar með upp- taliS árs starf nefndarinnar". f SÖMU SPORUM | ÞaS hafa líklega veriS mistök af hálfu ríkisstjórnarinnar að valinn skyldi í nefnd þessa einn maSur, sem áhuga hafði á því að eitthvað yrSi skjótlega gert í þessum máhim. Og nú virðist þessum manni nóg boSið og segir það svo ekki verSur um villzt: ekkert hefur veriS gert . og málin standa í sömu sporum og þegar til nefndarinnar var stofnaS. Hvað eftir annað hafa ráSherrar, einkum sjávarútvegs- málaráSherrann að sjálfsögðu, leyft sér að halda hástemmdar ræður um góSan vilja ög viS- leitni ríkisstjórnarinnar í þessum málum þar sem margumrædd nefnd hefur verið hennar helzta skrautfjöSyr. Þar væru málin sko í athugun og á grundvelli þeiiTar vönduðu athugunar skyl^i síðan áfram haldiS. Þetta nægoi til að sefa flesta þá sem áhugas^mir voru um þessi mál. Pramh. á bls. 6. Álagning á launþega hækkuð - lækkuð á félög Nú hafa Reykvíkingar feng io skattseðla sína í hehdur og munu þeir aldrei áður hafa fengið þá svó snémma árs. Að sjáífsögðu eru skattamáíin því ofarlega á' baugi í 'umræðum manna á meðal. Þótt ékki hafi gefizt tími til nákvæmrar at- hugunaf og samanburðar í sambandi við átagningu i ár er þó ljöst, að enn heldur áfram sömii þfóun í útsvafsmálum Reykvíkihga og á undahförn- um áruni og hér hefur oft verið geft að iimtalsei ni. Út- svör einstatriihga hækka veru lega á sahta tfma og' útsvör fyrirtækja ' íækka. Útsvör Reykvíkihga í áf nema kr. 775 íhilijontim 770 þiísiind krónum, sem skiptasi mílli 27676 einstaklinga ,og 1251 félags. Útsvörin hafa hækk- að um 33 milljónir Í538 þúsund króiiur frá því í fyrrá, eða um 4.6%. Einstaklingum á gjald skrá hefur á þessum tíma fjölg að um 379 en gjaldandi fyrir- tækjum fækkað um 38. Það er eftirtektarvert, að það eru einstaklingarnir, sem bera alla hækkun útsvaranna og töluvert betur. Hafa útsvör þeirra hækkað um 52 milljón- ir króna, sem er um 6,2% hækkun frá síðasta ári. Hins vegar hafa útsvör fyrirtækja lækkað um liðlega 18 millj- óriir króna, sem er 19—20% lækkun. Gífurleg hækkun eignaútsvars og eignaskatts Hækkun útsvaranna í ár er tyrsí og fremsl fólgin í hækk- un eignaútsvafs og einnig heí' ur eignaskattur hækkað að sama skapi. Liggur þetta í nýj um álagningarreglum, sem nú var beitt í f'yrsta skipti. Eigna útsvörin í Reykjavík nema nú u. þ. b. 86.5 milljónum króna en námu í fyrra 48.3 milljón- um króna. Bera einstaklingar þessa hækkun að mjög veru- Iegu Ieyti. Álagning þessa eignaútsvars og skatts er mjög umdeild og umdeilanleg skatt heimta og veit blaðið um mörg dæmi þess, að álagning þess- ara gjalda kemur mjög órétt- látlega niður. Tekjuútsvör lækka í heild — hækka hjá einstaklingum. Tekjuútsvör lækka í heild um liðlega 4.5 milljónir króna en eigi að síður hækka tekju- útsvör ein.staklinga um 20.5 milljónir króna. Hins vegar lækkar tekjuútsvar fyrirtækja gífurlega eða um 25 milljón- ir króna, sem nemur um 45.5 prósentum. Sama stefna Það má því vera ljóst, að álagningin í ár ber sömu ein- kenni bg undarifarin ár og stefnan er hin sama. Hér í blaðinu hefur það margsinnis verið tekið til umræðu hve launastéttirnar yrðu að þola auknar álögur vegna þeirra, sem aðstöðu hafa til að fela tekjur sínar og fá til þess frið fyrir yfirvöldum. Hafa hér margoft verið sýnd dæmi þess hvernig þeim er oft hlíft við álögum, sem sízt skyldi. Skal hér ekki f arið nánar út í þessa sálma nú, en áréttað að álagn- ingin nú er enn ein staðfest- ing þess, að sú stefna, sem nú er fylgt í skattamálunum er í fullri andstöðu við hagsmum allra launþega en við það mið- uð að þjóna hEjgsmunum tíl- tölulega fárra.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.