Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.07.1968, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 18.07.1968, Blaðsíða 2
JOHANN J. E. KÚLD: Hvað d vel u r f ra m kvæmd hinna nýju fiskmatsiaga Á síSasta Alþingi voru samþykkt ný fiskmatslög og var þeim hraSað svo í gegn- um þingið síSustu dagana sem þacS sat að störfum, aS lítill tími var tekinn í gaUm- geeftlega athugun á frum- varpinu, sem var stjórnar- frumvarp. Mér er sagt að sölusamtök hraðfrystihúseig- enda hafi gjarnan viljaS láta geyma afgreiSslu frumvarps ins fram til haustsins, en aS fru'mvarpiS væri á þeim tíma tekiS til rækilegrar at- hugunar. En þaS var ekki gert. Þessum lögum var hins vegar hespaS af í miklum fljótheitum, líkt og þegar bændur eru að bjarga heyi í hlöSu undan rigningu á óþurrkasumri. Það var sem sagt frá lögunum gengiS og þau áttu að taka gildi 1. júlí. Með þessum lögum er svo kveSiS á, aS ferskfiskmatiS og útflutningsmatiS skuli sameinaS í eina stofnun und- ir yfírstjórn fiskmatsstjóra. En frá því aS ferskeftirlit og ferskfiskmat tóku til starfa, hefur þessi starfsemi lotið sérstakri stjórn. I hinum nýju ,lögum sem tóku gildi 1. júlí sl. er svo ákveSið aS fiskmatinu, sem stofnun, skuli skipt í tvær deildir. Annars vegar ferskfisks- og freðfiskdeild, hins vegar salt fisks- og skreiðardeild. Eftir nýju lögunum átti aS ráSa deildarstjóra fyrir hvora deild er hefSi sérþekkingu í þeim framleiSslugreinum, sem undir þá heyrSu. Eg bénti á þaS í opinberri blaSagrein hve vanhugsað þaS ákvæði væri í frum- varpinu aS slengja saman í sömu deild saltfisks- og skreiðarverkun, vegna gjör- ólíkra verkunaraðferSa. En sú grein frumvarpsins var samþykkt óbreytt eins og hún kom inn í þingiS í frum varpinu. Eftir aS búiS var aS samþykkja og undir- skrifa þessi lög, þá var þeim yfirmönnum sem starfaS höfðu viS ferskfiskmatið sagt upp störfum og sömu- leiSis Fiskmatsstjóra útflutn ingsmatsins ásamt þremur yfirfiskmatsmönnum, sem ráSnir höfðu veriS sem sér- fræðingar hver á sínu sviSi. Mér er tjáS aS einn þessara manna hafi hætt störfum 1. júlí þar sem hann vildi ekki sækja um starf sem deildar- stj óri. Eftir því sem ég hef frétt, þá munu tveir menn hafa sótt um hiS auglýsta starf Félagsheimilið HVOLL Heitur matur, kaffi, smurt brauð, kökur, öl o. fl. Útbý nestispakka. / Félagsheimilið er opið frá kl. 9—23.30 (1/5—31/10) og kl. 8—20 (1/11—30/4). Njótið góðrar þjónustu og veitinga í glæsilegum húsa- kynnum á sögufrægum og fögrum slóðum. Útvegum hesta til skemmri ferða. Sími (99)-5144 — Hvolsvelli. Félagsheimilið HVOLL fiskmatsstjóra, tveir um starf deildarbtjóra yfir fersk- um og frosnum fiski en fjór- ir um starf deildarstjóra í saltfiski og skreið. Þrátt fyr- ir það, acS allar þe^sar um- sóknir munu hafa borizt Sj ávarútvegsmálaráðuneyt- inu, fyrir tilskilinn tíma og lögin áttu aS vera komin til framkvæmda 1. júlí sl., þá situr allt í sama farinu og ácSur, á meðan eldri lög voru í gildi. Menn munu aS vísu hafa veriS beðnir aS sinna störfum áfram í nokkra daga, en þar viS situr. Ýms- ir menn sem komiS hafa aS máli viS mig, undrazt mjög þennan seinagang í störfum sj ávarútvegsmálaráðherra, og satt að segja, þá undrast ég hann líka. Af hverju stafar þessi dráttur? Því er ekki ráSið eSa skipaS í þessi auglýstu störf fiskmatsins eins og gildandi lög mæla fyrir? Fyrst svona mikiS lá á, að samþykkja hin nýju fisk- matslög og þaS fastákveSiS af Alþingi hvenær þau tækju gildi, þá er þaS tæp- lega neitt einkamál ráSherra að draga framkvæmd þess- ara laga langt fram yfir þann tíma sem ákveðinn er í lög- unum sjálfum. Fyrst lögin hafa tekið gildi, þá átti nú aS vera búiS aS skipa í störf in svo hægt væri að fram- kvæma lögin frá gildistöku þeirra, þar sem hin eldri lög hafa aS sjálfsögSu ekki laga gildi lengur. Eins og máliS horfir viS frá mínum bæjar- dyrum séS, þá veit ég ekki, hvaSa forsendu hægt væri að réttlæta þennan drátt á framkvæmd laganna. Hlut- verk ráðherra er að fram- kvæma þau lög sem Alþingi samþykkir og þaS á ekki aS vera á valdi hans aS draga framkvæmdina þvert ofan í ákvæði laganna sjálfra. ÞaS má vel vera, aS búiS verSi aS skipa menn í hin auglýstu störf fiskmatsins, þegar þessi grein kemur fyr- ir almenningssjóriir. En 'hvort svo verSur eða ekki, það er ekki aðalatriSi þessa máls, heldur hitt, aS hin nýju lög komu ekki til fram- kvæmda á þeim tíma, sem Alþingi ákvaS. Ástæðan til þess, aS ég vek athygli á þéssu máli, er fyrst og fremst sú, aS ég tel mjög óheppilegt aS fiskmatsmál okkar Islendinga þurfi aS búa viS millibilsástand eins og nú horfir í okkar fisk- matsmálum. Hvort hin nýju fiskmats- lög eru fær um að bæta nú- verandi ástand þessara mála, þaS veltur aS sjálf- sögðu mest á framkvæmd laganna og þeirra reglu- gerða sem settar verSa til að tryggja þann framgang. En á meSan svo er ástatt ÖNGÞV Framh. af bls. 1. árið 1970, og géra má ráð fyrir að byggingu hans verði ekki lokið fyrr en um 1973— 74 og verður þá væntanlega enn orðin fjölgun og verður þá skólinn sýnilega orðinn yf- irfullur löngu áður en smíði hans er lokið. Öngþveiti framundan Bersýnilegt er að áætlaðar byggingarframkvæmdir við menntaskólana í Reykjavík eru allsendis ónógar til að taka við þeirri miklu fjölgun sem hefur verið og verður á nemendafjölda, jafnvel þótt staðið sé 'við áætlanir. Það verðúr því að teljast vítavert ábyþgðarleýsi að tefja þessar framkvæmdir. Næsta vetur er gert ráð fyr ir að um 1500 manns stundi nám við menntaskólana í Reykjavík. Hefur þá fjölgað um 500 síðan 1966. Þetta er mikil fjölgun, en hafa ber í huga að hún verður sífellt meiri. Vorið 1967 stóðUst 378 unglingar landspróf í Reykja- vík og nágrenni. Á þessu vori voru þeir 469. Þessar tölur tala sínu máli og það er ósköp vandalítið að reikna út húsnæðisþörf menntaskólanna og haga síð- an framkvæmdum eftir því. Og slíkt reikningsdæmi hefði verið ósköp auðvelt að leggja fyrir sig fyrir löngu og gera einhverjar ráðstafanir til að komast hjá því öngþveiti sem þessi mál eru nú komin í. En þetta hefur aldrei verið gert, heldur hefur ævinlega verið beðið þar til í algert óefni er komið og síðan gerðar ein- hverjar bráðabirgðaaðgerðir á síðustu stundu. Það er sorglegt að þegar loks eru hafnar framkvæmdir af einhverju viti og allt virð- ist ætla að ganga vel, þá skuli ríkisvaldið spilla fyrir þeim framkvæmdum með því að neita að leggja til þeirra ein- ar tíu milljónir. Það er hörmu legt að þegar fram kemur aS yfirmenn fiskmatsins eru ekki settir til starfa samkv. ákvæcSum hinna nýju laga, þá verða heldur ekki reglu- gercSir undirbúnar eða út- gefnar af viðkomandi ráSu- neyti til aS tryggia fram- gang laganna. Eg hef aflað mér nokkurrar aðstöSu til þess að geta í stórum drátt- um haft yfirsýn yfir okkar fiskmarkaSi. Og ég verS aS segja, aS ástand þeirra er ekki svo gott sem þaS þyrfti Framhald á bls. 6 EITI tímabær og bráðnauðsynleg umbótaviðleitni skuli henni vera settur stóllinn fyrir dyrn ar af naglaskap fjárveitingar- valdsins. Bókvit í aska Það keppast allir um það nú á tímum að segja manni hvað menntun sé dýrmæt og bók- vitið fylli askana og við verð- um að mennta þjóðina sem allra bezt. Og auðvitað er þetta allt satt og rétt. En það er eins og þeir sem hálda þess ari kenningu fram trúi ekki nema mátulega á hana, a. m. k. kemur sú trú ekki fram í verki. Allir vita að mikið átak er nauðsynlegt í menntamál- um okkar ef við eigum að geta veitt uppvaxandi kynslóð þá menntun sem samrýrpist kröf- um okkar. Sú svipmynd sem hér hefur verið brugðið upp af menntaskólunum er ekkert einsdæmi, heldur miklu frek- ar dæmi um hvernig ástandið er almennt. En þangað til við viðurkennum ekki aðeins í orði heldur einnig í verki að menntun sé okkar dýrmætasta eign verður ekki lyft því Grett istaki sem þarf til að koma menntamálum þjóðarinnar í sæmilegt horf. Meginorsök Framh. ai bls. 8. í veg fyrir það alvarlega at- vinnuleysi sem virðist yfir- vofandi næsta haust og vet- uf. Afnema verður forrétt- indi innflytjenda sem leitt hafa til atvinnuleysis. Rík- isstjórnin ber ábyrgð á at- vinnuleysi og minnkandi at vinnutekjum launþega vegna stefnu sinnar um frjálsan innflutning sem leitt hefur af, sér stórtjón fyrir innlendan iðnað og atvinnulíf. Stjórnarstefnu sem Jeiðir til atvinnuleysis verður að Ijúka og þeir sem ábyrgðina bera að víkja. 2 Frjáls þjóð — Fimmtudagur 18. júlí 1968

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.