Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.07.1968, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 18.07.1968, Blaðsíða 6
Sumarhótelið á Bifröst GóSar veitingar. — Góð þjónusta. Fagurt umhverfi. 3ja daga dvöl á Bifröst gerir sumarið minnisstætt. / HÓTEL BIFRÖST VÉLALEIGA SÍMONAR SlMONARSONAR — Sími 33544 önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. ' Einnig skurðgröft. ............... 1 .————— Fiskmatslögin Framh. af bls. 2. aS vera. Samkeppnin á öll- um fiskmörkuðum er nú harðari en oftast áSur og að sjálfsögtSu halda þær þjóð- ir bezt velli í þeirri sam- keppni, sem þar geta boðið fram mest vörugætSi. Þegar svona stendur á, þá veltur á miklu að lög og reglugerðir, ásamt framkvæmd þeirra séu í fullu samræmi vicS Tollskráin 1968 Tollskráin 1968 í sérútgáfu er til sölu hjá ríkisfé- hirði í Arnarhvoli við Lindargötu. í sérútgáfu þessari eru, auk tollskrárinnar, lög, reglugerðir og önnur fyrirmæli, sem í gildi voru 15. júní s.l., um tollafgreiðslugjöld, leyfisvörur og önnur atriði, er varða innflutning vara og tollaf- greiðslu þeirra. Fjármálaráðuneytið, lr júlí 1968. TILKYNNING um kæru- og áfrýjunarfresti til rfkisskattanefndar YOKOHAMA iapanskir YOKOHAMA hjólbarðar YOKOHAMA í sumarleyfið BIFREIÐAEIGENDUR Látiff okkur athuga hjólbarðann Kærur til ríkisskattanefndar út af álögðum tekju- skatti, eignaskatti og öðrum þinggjöldum í Reykja- vík árið 1968, þurfa að hafa borizt til ríkisskatta- nefndar eigi síðar en 5. ágúst n.k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu að- stöðugjaldi 1 Reykjavík árið 1968, þarf að hafa bor- izt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 5. ágúst n.k. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu út- svari í Reykjavík árið 1968, þarf að hafa borizt skattstjóranum í Reykjavík eigi síðar en 5. ágúst n.k. Reykjavík, 15. júlí 1968. áSfur en þér fariff í sumarleyfiff Ríkisskattanefnd. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns Gíslasonar Laugavegi 171 — Sími 15508. Hótel Egilsbúð Neskaupstað Viff bjóffum ferffamönnum gistingu í vistlegum húsakynnum Matar- og kaffiveitingar. Veriff velkomin í Egilsbúff. Hótel Egilsbúð Neskaupstaff — Sími 221. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í frágang lóða við fjölbýlishús í Breiðholts- hverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9, frá kl. 9.00, fimmtudaginn 18. þ.m., gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. AUSTURSTRÆTI 20, REYKJAVÍK LJÓSMYNDAVÖRUVERZLUNIN I HJARTA BORGARINNAR Höfum á boðstólum hvcrs konar Ijósmyndatæki og Ijósmyndavörur. önnumst framköllun og kopieringu Lítið inn og reynið viðskiptin. Verið velkomin. TÝLI — Austurstræti Sími 14566. markaSsástand og kröfur neytenda í viSkomandi lönd um. Eins og stendur, liggur hér ennþá saltfiskur frá síð ustu vetrarvertícS, þó komið sé'langt fram í júlímánuð og er þacS óvanalegt miSað vicS síSustu ár. Þessum fiski hef- ur vericS pakkaS til útflutn- ings og á aS .seljast í óverk- uSu ástandi, en er búinn að bíða hér talsvert lengi. Fisk- pakkarnir bíSa útskipunar við misjafnlega góS geymslu skilyrði. KomiS hafa fram skemmdir hér í fiski af þess- um ástæSum, m. a. sólsuSa í fiski, sem var geymdur úti. Á sama tíma hafa fiskkaup- endur í Esbjerg í Danmörku keypt þar fisk á kr. 3,00 danskar kílóiS upp úr skipi miSaS við 60% sem lág- mark af no I fiski í farmi. Og þessi fiskur hefur veriS settur beint upp í járnbraut- arvagna og ekið meS hann til MiSjarðarhafslanda. Á þessu stutta yfirliti mínu um okkar fiskmarkaSs mál, þar sem aðeins hefur veriS stiklaS á stærstu og þýðingarmestu atriSunum, þá vonast ég til aS menn geri sér ljóst, aS nú sé ekki tími til aS láta íslenzkt fisk- jnat búa viS millibilsástand að óþörfu. Því meðan svo er þá er engin von til aS nokk uS það verSi gert, sem aS- kallandi er og þarf aS fram- kvæmast, ef við eigum aS geta haldiS velli á okkar þýSingarmiklu fiskmörkuS- um. Að selja Frh. af bls. 8. sem Ieikinn hefur veriS um langt skeið, og kjósa heldur hreinskilnislegar og heiSar- legar umræSur. ÞaS, sem ungt fólk og á- hugasamt um land sitt og þjóð, þarf aS gera nú, er að safnast saman og ræSast viS. Ég hef orSið vör viS, aS ungir flokksmenn allra stjórnmálaflokkanna eru í uppreisnarhug og vilja gaml ar og útslitnar upptuggur og fordóma feiga. Sú hreyfing fer nú reyndar sem eldur í sinu um alla Evrópu. For- ingjar stjórnmálaflokkanna ættu því að gera sér ljóst sem fyrst, aS annaS hvort verSa þeir að víkja fyrir yngri og óþreyttari mönn- um, eSa kasta af sér elli- belgnum og taka upp nýjan sið. ÞaS er eina von þeirra til þess aS halda liði sínu saman. Ungt fólk hefur eng- an áhuga á því lengur aS vera leikbrúSur í þeim skrípaleik, sem þeir hafa sett á sviS til framdrátta’ sérhagsmunum sínum op valdabröltí. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 18. júlí 196S 6

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.