Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 15.08.1968, Síða 1

Frjáls þjóð - 15.08.1968, Síða 1
' : ' * . '' ' -■ “'' ’ ■ ; ; ' .' i' ; ‘ .*: f'. ” ' ; : ■;-Tf J5, ágúst 1968. Fimmtndagwr 2». fg»táAaS K. á^mflw Er stjórn Bjarna Benediktssonar að hrynja ? VERDA HAUSTKOSNINGAR EÐA MYND- AR FRAMSÓKN STJÓRN MEÐ ÍHALDINU ? StöSugt eru sögur á krei’ki um fyrirhugaðar breytingar á ríkissti órninni, stjórnarslit, myndun nýrrar tveggja flokka stjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, fjögurra flokka ,,bjargrá<Sastjórnar“, utanþingsstjórnar, sem skipuð yrði embættismönnum, þingrof og nýjar kosningar í haust. Þeg ar ein sagan hefur gengiS manna á milli í nokkra daga, kemur önnur „eftir áreiðanleg- um heimildum" og leysir hana af hólmi, síðan hin þriðja og svo koll af kolli. Allur þessi söguburður ber þess ljósan vott aS almenning- ur telur skeiS ríkisstj órnar Bjarna Benediktssonar á enda runniS og er sannfærSur um að annaS hljóti að taka við. Frjáls þjóS hefur reynt aS afla sér upplýsinga um hvaS hasft kann aS vera í fyrrgreind- um sögurn. NiðurstaSan er þessi: Eftir því sem erfiSleikar at- vinnu- og efnahagslífs fóru vax andi, hefur úrræSaleysi ríkis- stj órnarinnar og getuleysi til aS stjórna komið æ betur í ljós. Er nú svo komið aS stjórnar- flokkarnir eru ekki lengur sam- mála um hvernig bregðast skuli viS þeim margvíslega vanda sem viS blasir. ÁSur en þaS kom til hafSi mikið veriS um þaS rætt á stjórnarheimil- inu aS endurnýja ríkisstjórnina að nokkru leyti og halda síSan áfram samstarfinu. Gert var ráð fyrir að Emil Jónsson hyrfi úr stjórninni og yrSi sendiherra í Kaupmannahöfn eftir aS Gunnar Thoroddsen væri flutt- ur aS BessastöSum! Hafði Bene dikt Gröndal beSiS þess lengi og meS vaxandi óþreyju aS stóll utanríkisráSherra losnaði, en raunar gat Birgir Finnsson einnig vel hugsað sér að setjast í þaS sæti. Þá var og mjög um þaS rætt að veita Jóhanni Haf- stein lausn í náS og fá Geir Hallgrímssyni ráSherradóm. Mun Geir hafa veriS fús til skiptanna, þar eS hann langar ekki til aS stýra þeim borgar- stjórnarkosningum, þegaríhald iS tapar meirihlutanum í Reykjavík og þarf að fara aS semja við aðra flokka um stjórn borgarinnar. Loks er vitaS að Magnús Jónsson var orSinn á- kaflega þreyttur á ráSherra- dómi og vildi fyrir hvern mun losna undan aS glíma viS óleys anleg fjármál ríkisins, en hugS ist fara aftur í BúnaSarbank- ann. Allar þessar bollaleggingar um minni háttar breytingar á ríkisstjórninni eru nú úr sög- unni, a. m. k. í bili, vegna stöS- ugra umræSna um miklu rót- tækari breytingar. Innan SjálfstæSisflokksins gætir sívaxandi óánægju með samstarfið við AlþýSuflokkinn. Menn ræSa þar um þaS opin- skátt aS flokkur þeirra hafi lát iS „litla flokkinn" hlunnfara sig í öllum viSskiptum. Sjálf- stæSismenn sitji uppi meS öll ,,óvinsælu‘‘ og erfiSu ráðherra embættin, en AlþýðuflokksráS herrarnir úthluti flestum em- bættunum og bitlingunum og séu þess í milli á sífelldu flakki erlendis! Afleiðingin er sú, að AlþýSuflokkurinn haldi áfram aS næla í fylgi frá SjálfstæSis- flokknum, og þannig geti þetta ekki gengiS lengur. Ýmsir sjálf stæSismenn vilja nú taka hönd um saman viS Framsókn um myndun harSvítugrar fhalds- samrar ríkisstjórnar, sem skeri miskunnarlaust niður framlög til menntamála og félagsmála, taki upp á stefnuská sína aS breyta kjördæmaskipuninni og koma á einmenningskjördæm- um. ASrir sjálfstæðismenn vilja losna við stjórnarábyrgð og stjórnaróvinsældir í bili sé þess kostur meS hættulitlum aSgerSum. Dreymir þá helzt um aS viS taki til bráSabirgSa utanþingsstjórn skipuð embætt ismönnum sem einkum Sjálf- stæSisflokkur en að nokkru Framsókn og AlþýSuflokkur eigi greiðan aðgang aS en þurfi ekki aS bera ábyrgS á (forsæt- isráSherra Jónas Haralz, fjár- málaráSherra Jóhannes Nor- dal, utanríkisráSherra Agnar Kl. Jónsson, dómsmálaráShr. FriSjón SkarphéSinss. o.s.frv.) Innan AlþýSuflokksins eru ýmsar blikur á lofti og óánægj an meS stjórnarsamstarfiS ekki síSur mögnuS. Þar eru þaS fáir aðrir en ráðherrarnir sem mæla stjprninni bót. Svo hávær er þessi gagnrýni orSin aS leiStog ar flokksins reyna að friða hina óánægSu meS því aS segja: ViS erum í óða önn að undir- búa tillögur og kröfur á hendur samstarfsflokknum sem verSa svo róttækar aS SjálfstæSis- flokkurinn getur ekki meS nokkru móti aS þeim gengið, og þar með erum viS lausir allra mála. Hinir einbeittustu gagnrýnendur í flokknum trúa þessu varlega, en heita því hins vegar aS verSi Alþýðuflokkur- inn ekki farinn úr þessari ríkis- stjórn þegar þing flokksins kem ur saman í haust, skuli það skipa ráSherrum hans aS hverfa þaSan þegar í staS! Um Framsóknarflokkinn er þaS að segja, aS innan vébanda hans eru mjög skiptar skoSanir um það, að hverju flokkurinn eigi aS stefna. Sterk öfl innan Framsóknar vilja komast í rík- isstjórn hvaS sem það kostar Á stjórnarfundi Sósíalista félags Reykjavíkur 2. ágúst, var samin ályktun og send ÞjóSviljanum. Ályktun þessi var samin og samþykkt af þeim fjórum stjórnarmönn- um sem fundinn sátu. I henni er ráðizt ákaflega harkalega aS ritstjórn ÞjóS- viljans fyrir skrif blaSsins um deilur Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu. Er þar sagt eitthvaS á þá leið að fákunn andi blaSamenn lítils mál- gagns lítils flokks á hjara veraldar eigi ekkert með aS gagnrýna gerSir og skoSanir forystuflokks sósíalismans í heiminum. Eru blaSamenn ásakaðir fyrir þekkingarleysi og helzt þegar í staS. Talsmenn þessa sjónarmiSs telja hag SÍS og kaupfélaganna þannig, aS nú fái ekkert bjargaS nema skjót og öflug aSstaða Fram- sóknarflokksins í nýrri ríkis- stjórn. Margir þessara manna vilja nú þegar mynda stjórn meS SjálfstæSisflokknum og fara með honum í einmennings kjördæma-ævintýrið í trausti þess aS framvegis verði þaS tveir háborgaralegir flokkar, sem skipta þorra kjósenda á milli sín, líkt og í Bandaríkjun- um. Hinir stríSandi og sundr- uSu verkalýSsflokkar, sem aS- hyllast úrræði sósíalisma, kom- isl þá ekki upp meS moSreyk. ASrir Framsóknarmenn eru hræddir við þetta og telja að stjórnarþátttaka meS Sjálfstæð isflokknum einum og jafnvel AlþýSuflokknum til viSbótar, geti veriS flok'ki þeirra háska- leg. Þeir geta aS vísu margir hugsaS sér þjóðstjóm, en aS öSrum kosti' verSi að knýja fram kosningar. Alþýðubandalagið stendur einnig á vegamótum. Þar er helzt rætt um skipulagsbreyt- ingar og bollalagt um úrslit á erlendum málefnum og skilningsleysi á því hvaS sé kommúnismanum fyrir beztu. Þó aS ritstjórn og blaSa- menn Þjóðviljans fengju þarna hinar herfilegustu á- kærur, var ætlunin aS birta ályktunina. ÞaS var hins veg ar stöSvaS á síSustu stundu. Munu þar hafa veriS aS verki þeir fimm stjórnar- menn sem ekki sátu fundinn, og töldu sig ekki samþykka ályktuninni. VerSur þessi á- lyktun því sennilega aldrei birt, nema minnihluti stjórn- ar vilji snúa sér til Frjálsrar þjóðar, sem mundi umsvifa- laust birta hana. þeirra — nýjan, starfshæfan flokk eSa aukna ringulreiS og sundrungu. Fáir eSa engir Al- þýSubandalagsmenn munu þó ginkeyptir fyrir þátttöku í rík- isstjórn, þar sem afturhaldsöfl íhalds og framsóknar og Nató- stefnu liSinna ára jrrSu drottn- andi. Hvað sem öílu þessu líSur er eitt víst: Órói og viðsjár fara sívaxandi í stjórnarherbúSun- um og á komandi hausti og vetri getur margt gerzt. Allar horfur eru á aS stjórn Bjarna Benediktssonar, óbreytt að minnsta kosti, lifi ekki út árið. Reynt kann aS verSa aS endur nýja stjórnarsamstarf sömu flokka meS nýjum mönnum aS meira eSa minna leyti. ViS gæti tekiS samstjórn íhalds og framsóknar. Tilraunir til mynd unar stjórnar allra flokka kynnu að verða gerSar. En þannig gæti líka farið að þing- iS rejmdist óhæft til aS mjmda nýja stjórn. Þá blasir vit eitt af tvennu: Utanþingsstjóm eSa alþingiskosnihgar — jafnvel þegar í haust. BlaSinu þykir hins vegar rétt aS fræSa lesendur sína á því sem það veit sannast í þessu máli, þar sem ályktun þessi og innihald hennar hef ur kvisast allvíða. Rétt er aS menn geri sér Ijóst að innan Sósíalistafélags Reykjavíkur eru til menn sem ekki treysta sér til aS hugsa sjálf stætt og vilja fremur hlíta forsjá herra Bresnéffs. Sem betur fer er meiri- hluti íslenzkra sósíalista ekki á sömu skoSun. MeS stuSn- ingi sínum viS málstað Tékka hafa þeir sýnt aS þeir meta hugsjón sína meira en hagsmuni kommúnistafk>kka Sovétríkjanna. —O— UMDEILD ÁLYKTUN

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.